Dagblaðið - 13.10.1979, Side 1

Dagblaðið - 13.10.1979, Side 1
5. ARG. — LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979 — 225. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. Skólatannlæknamir gull- tryggöir fyrir eftírliti - trúnaðartannlæknir boðar komu sína með góðum fyrirvara og tannlæknirinn á fullu kaupi meðan „eftiriitið” fer fram —sjábls.6 Áfimmta þúsund ísienzkir gjaideyris- reikningar: 5% gjaldeyr- isforðans dregin undan koddanum? — sjábls.7 Allir með rykgrímur við útskipun kísilgúrs — sjábls.7 . . . og svo vekjum við athygli á þvi að löglegir sjússamælar á veit- ingahúsum eru svona i laginu. . . þeir algengustu. Mælarnir eru ekki löggiltir nema með áletrun Löggildingastofunnar. Ungfríí Hollywood og Laddi í veiöiferö Eyjapeyjar í rómantískum hugleiðingum eru meðalþeirra semfram Þórhallur Sigurðsson eru meðal þeirra sem fram koma í myndinni koma í íslenzku kvikmyndinni Veiðiferð. Þarfara um 40 manns með og eru þau hér í hlutverkum sínum. Nánar er sagt frá Veiðiferð á stœrri eða minni hlutverk. Þau Auður Elísabet Guðmundsdóttir og bls. 13 í blaðinu i dag. -ELA/DB-mynd: Gísli Gestsson. Niðurstaða þingflokks Sjálfstæðisf lokksins: SJ ALFSTÆÐISFLOKKURINN VER ALÞÝÐUFLOKKINN VANTRAUSTI Minnihluta- stjórn Alþýðuflokks verður mynduð Þingflokksfundur Sjálfstæðis- flokksins í gærkvöldi var langur og strangur og menn greinilega ekki á eitt sáttir um að veita Alþýðuflokkn- um brautargengi til nýrrar ríkis- stjómar. Fundurinn hófst kl. 17 og iauk ekki fyrr en rétt fyrir kl. 20. Annað slagið komu þingmenn þó út rjóðir í vöngum og kældu sig og slógu á létta strengi við fréttamenn sem tvístigu fyrir framan flokksher- bergið. Sverrir Hermannsson hafði gleymt kótelettunum i bílnum og óðum nálgaðist kvöldmatartími. Loks hentist Matthías Mathiesen út úr flokksherberginu, svo frétta- mönnum brá snarlega og héldu að kappanum hefði verið fleygt á dyr. Svo reyndist þó ekki, heldur. hafði þingmaðurinn sett útkastið á svið til þess að létta fréttamönnum biðtim- ann. Geir Hallgrímsson fundaði þó enn t flokksherberginu með Gunnari Thoroddsen og Þorvaldi Garðari. Stutt spjall náðist þó við Geir og sagði hann að samstaða héfði náðst um að verja minnihlutastjórn Alþýðuflokksins falli að fengnum ákveðnum skilyrðum. Skilyrði þessi eru nefnd á baksíðu DB. Á flokksfundinum sagði Geir að rætt hefði verið um utanþingsstjórn auk minnihlutastjórnarinnar og fyrir- komulag i væntanlegum kosningum. Er hann var spurður um ágreining í flokknum sagði hann að niðurstaða fundarins hefði verið samþykkt mót- atkvæðalaust en ýmsar skoðanir hefðu þó komið fram. Það flaug þó fyrir er beðið var úrslita fundarins að meirihluti þeirra sem studdu minnihlutastjórn Alþýðuflokks hefði verið naumur eða lOgegn 9 í þingflokknum. -JH.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.