Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979. — Rd7. Þannig er 7. — Rc6 svarað sterklega með 8. Da4! og 7. — 0—0 8. Hxb7! er einnig hagstætt hvítum. 7, —0—08.0—0c5 9. Db3 í heimsmeistararimmunni á Filippseyjum valdi Karpov drottningu sinni stað á a4 (Hbl og Rc6 hafði verið leikið). Hann komst hins vegar ekkert áleiðis gegn ná- kvaemri vörn Kortsnojs. 9. — Rc6 10. d3 Dc7. Svartur hefði getað notfært sér stöðu hvítu drottningarinnar og leikið 10. — Ra5! Eftir 11. Dc2 kemur upp fræg staða úr heims- meistaraeinvíginu 1958 milli Botvinniks og Smyslovs (18. skák). Framhaldið varð 11. — Bf5! 12. e4 Bd7 13. Bg5 Hc8 14. Dd2 Bb5 og Smyslov náði betra tafli, þótt hann tapaði skákinni um síðir. 11. Bb2 b6 12. c4 Bb7 13. Bxg7 Kxg7 14. Db2+ Kg8 15. Rg5?! För riddarans er heitið til d5 I Rg5—e4—c3—d5) en í ljós kemur að ýmsir vankantar eru á fram- kvæmd þeirrar áætlunar. Athyglis- verður möguleiki er 15. h4 og ef 15. — h5 þá 16. Rg5. 15. — Rd4 16. Bxb7 Dxb7 17. f4? Slæmar veilur myndast nú i hvítu stöðunni á kóngsvæng. 17. — Dd7 18. Rf3 Rf5 19. Dd2 Had8 20. Hadl De6 21. e4? í skiptum fyrir bakstætt d-peðið' gerir hvítur sér vonir um að ná sókn gegn svarta kónginum, en í fram- haldinu reynist veikleikinn þó þyngri á metunum. Reyna mátti 21. — Rg5 De3+ 22. Khl þó svartur hafi eftir sem áður töglin og hagldirnar. Einnig kom til álita að leika 21. Kf2 og svara 21. — Rh6 með 22. e4. í því tilviki er svarti riddarinn langt frá hinum girnilega d4-reit. 21. — Rd4 22. f5 Df6 23. Kg2 Hd7 24.fxg6? Betra en 24. Rh4. Með textaleiknum losar hvítur um spennuna og gefur svörtum mun frjálsari heridur. 24. —hxg6 25. Rxd4 Dxd4 26. Hf3 Kg7 27. a4 Hfd8 28. Df4 f6 29. h4. Upphafið að snjallri áætlun, sem gerir mótspilsdrauma hvíts að engu. Framhaldið teflir Björn af miklu öryggi. Þó svo tími hafi verið knappur. 30. Hd2 Hh5 31. Kh3 He5! Hvítur getur sig nú hvergi hrært, enda er staða hans kirfilega „blokkeruð”. 32. He2 Hd8! 33. Ha2 g5! 34. Dg4 Dgl! Óþægilegur leikur við að glíma,- Hvítur er varnarlaus. 35. Hg2 Ddl! 36. Hgf2 Hxd3 37. hxg5? Flýtir fyrir úrslitunum, en þess ber þó að gæta að 37. Hxd3 Dxd3 var í rauninni litlu skárra. Peð hvíts hljóta að falláhvert af öðru. 37. — Hxg5 38. Df4 Dhl + og hvitur gafst upp. Skák Stefáns Briem og Braga Björnssonar í 8. umferð vakti mikla athygli manna. Bragi lék herfilega af sér þegar í 5. leik og eftir það varð í rauninni ekki aftur snúið! Stöðu- myndin eftir 17. leik hvits f6—f7 var vægast sagt stórfurðuleg: Eins og sjá má er svartur manni undir og auk þess eru menn hans á kóngsvæng grafnir lifandi um ófyrir- sjáanlega framtíð. Bragi taldi þvi þann kost vænstan að gefast upp. En livernig i ósköpunum gat slik staða komið upp? Til að svala forvitni lesenda kemur hér skákin: Hvitt: Stefán Briem Svart: Bragi Björnsson Cargo-Kann vörn 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h6 5. g4 Bg6?? I einvíginu gegn Tal 1961 lék Botvinnik 5. — Bd7 sem er vænlegra til árangurs. Eftir textaleikinn er svartur glataður! 6. —h5 Bh7 7. e6! fxe6 8. Bd3 Dd6 9. Bxh7 Hxh7 10. Dd3 Rf6 11. Dg6 + Kd8 12. Rf3 Dd7 13. g5! Dc8 Ef 13. — hxg5 þá 14. Rxg5 og vinnur. 14. gxf6 Dxg6 15. hxg6 Hh8 16. Re5 Kc8 17. f7! gefið. Ætla mætti að þetta væri stysta skák mótsins til þessa, en svo er þó ekki. Bragi varð fyrir því óláni að tapa í aðeins 15 leikjum í 1. umferð fyrir Guðmundi Ágústssyni. Ég get eiginlega ekki stillt mig um að sýna lesendum hvernig það atvikaðist. Hvítt: Guðmundur Ágústsson. Svart: Bragi Björnsson. Pirc-Lisitsin bragð. 1. Rf3 f5 2. e4 fxe4 3. Rg5 Rf6 4. d3exd3?? Þekkt mistök. Rétt eins og í skák- inni hér að framan verður nú vart aftur snúið! 5. Bxd3 d5? 6. Rxh7! Dd6 7. Bg6 + Kd8 8. Rg5 De5 + ? 9. Kfl Be6. 10. Bf4! Dxb2 11. Rxe6+ Kc8 12. Dd4 Dxd4 13. Rxd4 e5? 14. Bxe5 Rg4? 15. Bf5+ gefið. Þessi tvö ,,óhöpp” eru þó síður en svo lýsandi dæmi um taflmennsku Braga á mótinu. Inn á milli hefur hann átt ágæta spretti; t.d. yfir- spilaði hann Július nokkuð örugg- lega, en missti síðan þráðinn í miklu tímahraki. Dæmin ættu að vera les- endum góð viðvörun: Þegar svona hvöss og hættuleg afbriði verða uppi á teningnum er betra að vera vel með á nótunum — annars getur illa farið! laufastungu, þegar þú kemst inn á hjartás. Þá kemur hér seinna spilið, þar sem þú ert í vörninni, svona voru öll spilin. Norðuk a K95 ^ 654 O D102 + ÁKG2 Austuh A D3 V2 o G765 +1098654 SUOUR + ÁG1076 V D103 ó Á4 + D73 Ef þú hefur fylgzt með, þá vill félagi greinilega lauf til baka og spilið verður tvo niður. VtSTl K + 842 ÁKG987 ó K983 + ek kcrt Bikarkeppni Bridge- sambands íslands Úrslitin í bikarkeppni Bridge- sambands íslands hefjast kl. 10 f.h. i dag að Hótel Loftleiðum, Krisialsal. Kl. 13 verður byrjað að sýna leikinn á sýningartöflu og verður hann allur sýndur, en matarhléverður milli 19 og 20. Alls verða spiluð 64 spil og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með úr- slitunum. Bridgefélag Selfoss Úrslit í tvímenningskeppni 4. okt. 1979. Stig. 1. Tage R. Olesen-Sigfús Þórflarson 201 2. Krístmann Guflmundsson-Þórður Sigurðss. 196 3. Haukur Baldvinsson-Oddur Einarsson 187 4. Sigurflur Sighvatsson-Krístján Jónsson 169 5. Stefón Larsen-Grímur Sigurflsson 160 6. Ólafur Þorvaldsson-Gunnar 158 7. Brynjólfur Gestsson-Gunnar Andrésson 154 8. Ingvar Jónsson-Halldór Magnósson 146 Meflalskor 156 stig Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur, en fimmtudaginn 18. okt. hefst meistaramót félagsins í tvímenningskeppni. Félagar fjöl- mennið og hvetjið nýja félaga til þátt- töku. Þátttaka tilkynnist til Halldórs Magnússonar, form., sími 1481. Barðstrendinga- félagið í Reykjavík 5 kvölda tvimenningur, árangur 8 efstu eftir 2 umferðir er þessi: stig. 1. Viflar Guflmundsson-Haukur Zóphaníasson 251 2. ísak Sigurflsson.-Ámi Bjaraason 246 3. Þórarínn Áraason-Ragnar Björasson 241 4. Krístinn Óskarsson-Einar Bjaraason 241 5. Ólafur Jónsson-Valur Magnússon 231 6. Sigurjón Valdimarsson-Halldór Kristinsson 226 7. Viðar Guflmundsson-Birgir Maguússon 244 8. Jón Karlsson-Pélur Karlsson 223 Bridgefélag Breiðholts Á þriðjudaginn var hófst þriggja kvölda tvímenningur ogeftir 1. umferð er staðan þessi: slig 1. Helgi Magnússon-Leifur Jóhannsson 194 2. Guöbjörg Jónsdóttir-Jón Þorvaldsson 193 3.-4. Hclgi Skúlason-Hjálmar Foraason 182 3.-4. Ingólfur Gufllaugss-Vilhj. Vilhjs. 182 5. Leifur Karísson-Gisli Tryggvason 181 Mfflalskor 165 slig Spilarar athugið að ennþá er hægt að bæta við nokkrum pörum i þessa keppni, sem fengju meðalskor eftir 1. umferð. Þeir sem hefðu áhuga eru beðnir að láta skrá sig sem allra fyrst í síma 74762, Kristinn. 2. umferð hefst svo á þriðjudaginn kemur i húsi Kjöts og fisks kl. 7.30 stundvíslega. Bridgedeild Víkings Vetrarstarf deildarinnar hófst sl. mánudagskvöld 6. okt. með tví- menningskeppni og er röð efstu para þessi: stig 1. Sigurflur Egilsson-Lórus Eggertsson 131 2. Guflmundur Samúelsson-Daníel 125 3. Guðbjöra Ásgeirsson-Magnús Ingólfsson 120 4. -5. Ingibjörg Björasdóttir-Agnar Einarsson 118 4.-5. Guðm. Asgrímss.-Slg. Sigurz 118 Næsta mánudagskvöld 15. okt. verður keppninni fram haldið í Félags- heimili Víkings v/Hæðargarð kl. 19.30. Fleiri geta verið með ef vilja, allir eru velkomnir. FRÆKNIR FINNAR ; Norrœn menningarvika. ,Tónleikar Jorma Hynninen barítonsöngvara og Ralf Gothónf píanóleikara 7. október, ( Norrœna húsinu. Efnisskró: Songs of Travel eftir R. Vaughan Williams vifl kvœfli Robert Louis Stevensons, lög vifl kvœfli úr „Kanteletar" eftir Yrjö KHpinen, Fimm söngvar eftir Jean Sibelius og lög Hugo Woffs vifl fimm kvœfli Eichendorffs. Þegar í byrjun, í ljóðum Steven- sons, kom hinn einkar skýri og vand- aði framburður textafram hjá Hynnin en. Sama er á hvaða tungumáli hann syngur, hann leggur sig fram um að koma öllu skýrt og vel til skila. Lög Vaughan Williams eru hnitmiðuð og fylgja vel blæbrigðum kvæðanna. Tónbrigði eru á köflum afar vand- meðfarin. Þar fór Hynninen vel með, sérstaklega í tveimur síðustu Ijóðun- Úr forneskju Þá var komið að þeim söng sem beðið var með hvað mestri eftir- væntingu: lögum Yrjö Kilpinens við ljóð úr Kanteletar. Þar fór Hynninen á kostum. Text- inn er reyndar svo forneskjulegur að Finnar sjálfir eiga fullt í fangi með að skilja hann, svo að ekki fer mikið fyrir skilningi landans. í fyrstu Ijóð- unum, „Silloin laulan,” Hér syng ég, og Hjarðljóði, „Paimenlaulu” naut sín vel mýktin í rödd Hynninens og i síðasta Ijóðinu, „Oisi mulla vallan miekka”, Ef aðeins ég ætti sverð, fengu áheyrendur að kynnast þeim ftrna krafti er Hynninen býr yfir. Fimm söngvar Sibeliusar, við ljóð Runebergs, Tawastjerna og Joseph- sons, fylgdu eftir hlé og síðan lög Hugo Wo]fs. Lýsing á frammistöðu Hynninens i seinni hlutanum yrði einúngis upptalning sömu hrósyrða og um fyrri hlutann. Hynninen er stórkostlegur söngvari. Hann naut dyggrar aðstoðar Ralfs Crothónis, eins þessara afbragðs undirleikara sem alltaf geta styrkt og stutt án þess að trana sér fram eða á nokkurn hátt að draga úr glansi söngvarans. Megi þeir félagar koma sem fyrst aftur að gleðja íslenska áheyrendur. -EM. Tónlist EYJÓLFUR MELSTED íslenskt innlegg Norrœn menningorvika. Tónieikar HaHdórs Haraldssonar 10. október. Efnisskrá: John Speight, Hommage á Igor Stravinsky og Hommage á Oliver Messiaen; Þorkell Sigurfojömss., „Der Wohltemperierte Pianist"; Ludvig van Beethoven, Sónata op. 10 nr. 3 f D-dúr, og Vagn Holmboe, Suono da Bardo, sinfónfsk svfta fyrír pfanó, op. 49. Þá var komið að íslensku framlagi á þessari norrænu menningarviku. Það hófst á tveim stuttum verkum Johns Speight. Einkar smellin smá- verk í engu ofhlaðin, eins og annað, sem frá hendi þessa tónskálds hefur komið. John hefur svo sannarlega unnið sér verðugan þegnrétt í íslensku tónlistarlifi. Rétt er að fylgjast með því sem hann semur því að mig grunar að áður en varir, verðum við farin að hampa honum sem íslensku tónskáldi. Síðan tók við Der Wohltemperierte Pianist. Þetta stykki Þorkels Sigurbjörnssonar er tileinkað flytjandanum, Halldóri Haraldssyni. Sú kímni sem kemur fram i nafninu endurspeglar álit margra á Hálldóri og fáir held ég þekki Halldór betur en einmitt Þor- kell. Músíkbrall þeirra á mennta- skólaárunum var orðið að þjóðsögu meðal tónspekúlanta skólans skömmu eftir að þeir voru flognir úr hreiðrinu. Der Wohltemperierte Pianist er þegar orðinn sígræningi i íslenskum tónbókmenntum. Næstur kom svo Beethoven,< hressilegur flutningur, og eftir hlé beið Suano da Bardo eftir Vagn Holmboe. Svíta þessi er afar áheyrilegt verk, vel og snyrtilega samin. Hún hefur einfaldlega mátt gjalda þess að vera ekki í þeim stíl sem samtiðin bauð. Halldór lét allar bollaleggingar um „anachronisma” lönd og leið og flutti svítuna af þeirri virðingu sem handverki Holmboes var fyllilega samboðin. Þessir tónleikar Halldórs voru gott innlegg í þessa norrænu lista- hátíð. Framlag hans leyfir okkur að vera stolt af okkar hlut í henni. -EM. Óskum eftir SENDLUM eftir hádegi á afgreiðslu Dag- blaðsins. Upplýsingar í síma 22078. iBIAÐID

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.