Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1979. 5 vetra rauð hryssa til sölu, var í tamningu í sumar, gott verð. Uppl. i sima 99-1458. Heimili vantar fyrir svartan 4ra mánaða kettling. Uppl,- í síma 40832. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum ■allar stærðir af fiskabúrum. öll búr mcð grind úr lituðu áli, Ijós úr sania efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86. simi 16611. Ekki bara ódýrt. Við viljum benda á að fiskafóðrið okkar er ekki bara ódýrt hcldur lika ntjög gott. Mikið úrval af skrautfiskunt og gróðri í fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smiðunt búr af öllum stærðum og gerðunt. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið, liverfis götu 43. lí Fyrir veiðimenn Kennsla i fluguveióiköstum er í Laugardalshöllinni alla sunnudaga kl. 10.20 til 12 fyrir hádegi. SVFR. SVFH.KKR. lOtonna bátur til sölu og á sama stað rækjutroll og1 hlerar. Selst sitt i hvoru lagi eða saman. Uppl. ísíma 96—41237. Nýr bátur. Frambyggður fiskibátur, 2,12 tonn, úr trefjaplasti til sölu. Báturinn er nýr frá verksmiðju — vélarlaus verð 2.5 millj. Lengd 612, breidd 203, dýpt 90. Uppl. ált skrifstofutimum i sima 81410 og 81199 á kvöldin i síma 37930. Höfuðið kemur upp á yfirborðið^ Rólega. og hún andar að 1 sér. ört. . . láta hjartað og viðbrögðin ná sér aftur. . f Ahhh Anda frá Loks laus flýtur Modesty hægt upp á yfirborðið. . . . og vera í hvarfi ef þeir skyldu hafa skilið mann eftir á verði. © Bvlls 4419 Hérna eru græjurnar sem eiga að tengja þig við tölvuna. 2 f Fínt. J --------------:--------^ Þú veizt hverja hugsun Stjána bláa jafnvel á undan honum sjálfum. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M disil- vélar fyrir báta og bila. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Til sölu Suzuki 550 árg. ’75 þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 94- 7680 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. ’78. Uppl. í sima 74928 eftir kl. 6. Til sölu Yamaha MR árg. 78, sérlega vel með farið og kraft- mikiðhjól. Uppl. Ísima41925. Til sölu Honda SS50 árg. 75 í mjög góðu ástandi, og vel útlítandi. Verð 200.00 — staðgreiðsla. Uppl. ísíma 66408. Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79. gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi I. simar 83484 og 83499. Til sölu Triumph 500 árg. 72. Verð 400—450 þús. Uppl. i sima 99-1844. Óska eftir að kaupa Hondu 125 CR. Uppl. i sima 52953. Til sölu Yamaha MR árg. 76. Uppl. í sima 51380. Honda 350 til sölu. Uppl. í síma 92-2577 eftir kl. 7. Fasteignir lðnaðarntaður óskar eftir að kaupa raðhús, einbýlishús, fokhelt, eða hús í gamla bænum, sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast sent í BOX 5208 Rvík. Bílaþjónusta i Bílasprautun og -réttingar. Garðar Sigmundsson. Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Greiðsluskilmál ■ ar. Er billinn I lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bilaverkstæðið, Dalshráuni 12, sími 50122. Önnumst allar almennar boddiviðgerOir. Fljót og góð þjónusta, gerum föst verð- tilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Bifreiðaeigendur athugið! Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttin um og sprautun. Átak s/f, bifreiðave stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., simi 727 Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16. sími 77170. Athugið okkar verð: Stýri 14.335—15.505. Cross hjálmur 16.830, lokaður hjálmur 17.650, böggla- beri 28.825, hanzkar 10.710, kertalyklar 895, skrúfjsett 1.265, stjörnulsett 2.850, toppasetta 2.500, kubbadekk 450x18. pakkningar fyrir Z-650 1.000, pakkn ingasett SS 50. XL-350. Póstsendum. Vélhjólaverzlun H. Ólafssonar Þing holtsstræti 6. simi 16900. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn. Puck. Malaguti, MZ. Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Kar| H. Cooper, verzlun, Höfðít túni 2. simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgcrðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. simi 21078. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24,simi 71430. Bílaleiga Á.G. hilaleiga, Tangarhöfða 8—12. simi 855Ó4. Höfum Subaru, Mözdur. jcppa og stationbila. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sima 37226. Chevrolet Nova árg. 71 til sölu i góðu standi. 6 cyl, sjálfskiptur, nýsprautaður rauður, 2ja dyra m/svörtum vinyl. Eyðsla 13-14 1 á 100. km. Skipti athugandi á flestum bílum. Uppl. ísíma 74625. Lada 1200 árg. 76 til sölu, vel með farinn, nýtt lakk, einn eigandi. Uppl. í síma 75855. Volvo 144 árg. ’67 til sölu. Bifreiðin er hvít og i góðu á- standi. Uppl. i síma 43565 eða að Hrauntungu 13, Kóp. Peugeot 504 L árg. 77 til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. ísima 51767. Ford Maverick árg. 73 til sölu, góður bíll, verð 2,5 millj., staðgreiðsluverð 2 millj. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. í síma 16650 og 72226. Takið eftir: Er að selja gamla Lettann minn, setn er árg. ’68, 6 cyl., beinskiptur, Chevella, lítið keyrður einkabíll. Skipti möguleg á dýrari eða ódýrari. Uppl. í síma 84089. Vél. Til sölu 6 cyl. Chevroletvél úr Blazer, ekin 37 þús. km. Uppl. i síma 99—6827. ' Til sölu Maverick árg. 70, góður bíll, einnig Citroen GS árg. 72. Uppl. í síma 25470 og 71450. VW árg. 71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 44653 milli kl. 1 og 2 i dag. Nýlökkun auglýsir: Tökum að okkur blettanir. almálningar. skrautmálun og minniháttar réttingar.’ Fljót og góð þjónusta. Nýlökkun. Smiðjuvegi 38,simi 77444. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti’ll. Sunbeam Hunter árg. 74 fæst á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. í sima 50116 um helgina. Skoda Pardus til sölu i ágætu lagi, skoðaður 79. Uppl. í síma 50170. Fiat 127 árg. 73 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Selst í heilu lagi eða i bútum. Uppl. i síma 25809._______________________________ Vel meðfarinn Pontiack Firefird til sölu, árg. 71. Uppl. í síma 92—3937. Fiat 128 73 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Mánaðargreiðslur. Verðsamkomulag. Uppl. ísíma 82785. Til sölu vegna brottflutnings Chevrolet Nova Custom árg. 78, ekinn 18 þús. km. Glæsilegur bíll, fæst með góðum kjörum. Uppl. í sima 53381. Opel Rekord 2 árg. 72 til sölu. Uppl. i sima 29559 og 99-1981. Til sölu VW árg. ’64 til niðurrifs. Uppl. ísima 13623. Toyota Corolla árg. 74 til sölu, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 51928. Til sölu Dodge 318 vél og sjálfskipting, verð 250 þús., einnig mikið af Bronco-varahlutum. Uppl. í síma 77551. VW 1300 71 til sölu. Uppl. í síma 42618 eftir kl. I í dag. Antikbill til sölu: Benz 170 S árg. 1950, þarfnast við- gerðar á boddí og vél. Uppl. i síma 73532. Rambler sjálfskipting. Til sölu sjálfskipting úr Rambler, 2ja dælu skipting, 3ja gíra. Selst á 100 þús. eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma 51474. Volga árg. 72 til sölu, verð 350 þús. Uppl. í síma 37390 eftirkl. I. Datsun 260 C árg. 78 til sölu sjálfskiptur, vökvastýri, raf- drifnar rúður, kassettutæki og snjódekk. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 36636. Glænýr Daihatsu Charade 79 er til sölu, ekkert ekinn, það er 24 km. Á, sama stað er til sölu Autobianchi 78 Uppl. i sima 99-1860. Til sölu Subaru árg. 77 4 hjóla drif, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 24216 laugardag; mánudag eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa blöndung i VW 1300 70. Uppl. í sima 31837. Cortina 70 til sýnis og sölu um helgina, lítið ekin, einn eigandi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 12450. Til sölu er Chevrolet Vega árg. 73, 4ra cyl. beinskiptur. Alls konar skipti hugsanleg. Verð;tilboð. Uppl. í síma 77685 í dag og mánudag. Ford Maverick árg. 74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, fallegur bill á góðu verði. Til sýnis og sölu í Chrysler- salnum Suðurlandsbraut 10, sími 83330. Til sölu Citroen DS 20 Pallasárg. ’68. Uppl. ísima 71555. Til sölu AMC Pacer 75, einn sérstæðasti bill borgarinnar. Uppl. um helgina í síma 22236. Trabant station árg. 78, til sölu, ekinn 22 þús. Verð 1150 þús. Uppl. ísíma 72915. Til sölu Volvo 544 árg. ’65, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 99-1458. Volvo 144 de Luxe árg. 73 til sölu; hvítur með útvarps og kassettu- tæki, snjódekk á felgum, ekinn 83 þús. km. Bíllinn er I mjög góðu lagi. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima 16758. Fiat 127 árg. 71, til sölu, þarfnast lagfæringa, fæst með góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 85289 yfir helgina. Bifrciðaeigendur athugið: Mjög góð viðgerðar- og þvottaaðstaða i heitum, björtum og þrifalegum sal. Einnig aðstaða til undirvinnslu og sprautunar. Aðstoð veitt ef óskað er. Bifreiðaþjónustan. Skeifunni 11.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.