Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.10.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDÁGUR 13. OKTÓBER 1979. Ci Útvarp 23 Sjónvarp i Stanley Baker í hlutverki Robinson Crusoe í mynd kvöldsins í sjónvarpi. ROBINSON CRUSOE - sjónvarp kl. 21.40: EYJARSKEGGINN ALEINIOG LÍFS- BARATTA HANS Sjónvarpið sýnir i kvöld brezka sjón- Hann einn kemst lífs af og skolar hon- Föstudagur. Samskiptum þeirra er lýst varpsmynd um Robinson Crusoe, gerða eftir hinni alkunnu sögu Daniels Defoes. „Þetta er frásögn í hefðbundnum stíl og er að mestu farið eftir frumgerð sög- unnar,” sagði Ingi Karl Jóhannesson, 'þýðandi myndarinnar. „Þetta er fræg skáldsaga eftir Defoe og hann lýsir þarna ævintýri Robinson Crusoe, sem átti að vera plantekru- bóndi í Brasilíu. Hann var á leið til Afríku til að ná sér í svarta þræla þegar skipið sem hann var á fórst. um á land á eyju. I myndinni er lýst baráttu hans og aðferðum við að halda í sér lífinu. Hann var neyddur til þess að leysa alls kyns vandmál og einnig er lýst hans innra stríði. Þetta er í rauninni þroska- ferill og mótsögn syndugs manns sem síðan iðrast og verður að gjalda það háu verði,” sagði Ingi Karl. ,,í myndinni er mest eintal en í seinni hluta hennar kemur villimaður upp í hendurnar á honum, sem nefnist í ís- lenzkri þýðingu Frjádagur — eða og hvernig siðmenning og villimennska mætast. Ég veit ekki hvort þessi frum- gerð sögunnar hefur verið þýdd í heild á íslenzku, en eldra fólk man vel eftir þessari sögu. Það hefur minna borið á henni síðari ár, þó hefur hún verið gefin út í barnabókarformi.” Höfundur handrits og leikstjóri myndarinnar er James MacTaggart og með aðalhlutverk fer Stanley Baker. Myndin er 100 mínútur að lengd. - ELA JAFNRETTI Seinni hluti myndarinnar um Indland verður sýndur í sjónvarpi ann- að kvöld kl. 22.05. Brezki sjónvarps- maðurinn Alan Whicker horfir glettnis- legum augum yfir lndland. Að þes&u sinni ferðast Alan um Kerala-fylki á' Indlandi. í Kerala-fylki var jafnrétti kynjanna við lýði löngu áður en Vesturlandamönnum hafði komið slíkt til hugar. "/í Á þessum slóðum uppgötvar Alan m.a. gyðingasöfnuð sem þraukað hefur síðan fyrir Kristsburð, en er nú að / flosna upp. í fyrri hluta myndarinnar leit Alan á Brezki sjónvarpsmaðurinn Alan Wicker lítur Indland glettnisleguni aug- um i þáttum sinum. ^ þá staði þar sem jafnrétti kynjanna er svo að segja ekkert. Á sumum stöðum gengur það svo langt að konur mega ekki koma inn i veitingahús, því siður að gefa sig á tal við karlmenn. Hjóna- böndum þar er oftast ráðstafað af for- eldrunum. Þýðandi og þulur myndarinnar er Guðni Kolbeinsson ög er myndin fimmtíu minútna löng. - ELA Laugardagur 13. október 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.I0 Leikfiml. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i unisjá Guó- mundar Jónssonar pianóleikara lendurtekinn frá sunnudagsmorgnil. 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Vcöurfr. Forustugr. daghl. (útdr.l. Dag skrá. Tónlcikar. 9 00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. II0.I0 Vcðurfrcgnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Máifriður Gunnars- dóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynmngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóuir. Guöjón Friöriksson. Kristján E. Guðmundsson og Ólafur Flaukvson stjórna þættinum. 16.00 Fréltir. 16.15 Veöurfregnír. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö. Guörun Birna Hanncsdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvarar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek í þýöingu Karls ísfelds. Gisli Halldórs- son leikan les (35). 20.00 GleóLstund. Umsjónarmcnn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad 20.45 Sögur og Ijóð að sunnan. Guöbergur Bcrgsson rithofundur tók saman þáttinn. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka ogsveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: Póstferð á hestum 1974. Frá sogn Sigurgeirs Magnússonar. Hclgi Eliasson les(2). 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjórn Einars- * son biskup flytur ritningarorð og bæn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregntr. Forustugreinar dagbl, (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Ýmsar hljómsveitlr kíka lögeftirGounod. Brahms, Offenbapi^o. fl. 9.00 Morguntónlelkar: Frá tónþspmiatiðinnn Björgvin I vor. St. Martin-irwh/Fields hljóm- sveitin leikur. StjórnaBOí' lona Brown. a. Brandenborgarkoose^t-fír. 2 i F-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr.^^T A-dúr (K20l) eftir Mozarl. c. Serenaða í E-dúr fyrir strcngjasveit eftir Dvorák. 10.00 Fréttir. Tónlcikar. 10 I0 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. II.00 Messa i Köpavogskirkju. Prcstun Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Þóra Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Veik”, smásaga eftir Siv Scheiber. Sigur jón Guðjónsson islenzkaöi. Helga Þ. Stephensen leikkona les. 14.00 Miódegistönleikar: Frá tónlistarhátiðinni í Helsinki I fyrrahaust. a. Sónata nr. 4 i C<lúr fyrir selló og pianó op. 102 eftir Beeiliovcn. Natalia Gutman og Vladimir Skanavi leika. b Chaconna I G-dúr cftir Hándei/Sónaia i f- moll „Appassionata' op 57 cftir Beethoven/Prclúdia í G-dúr op. 32 cftir RakhmaninoffrTyrkncskur mars eftir Beethovcn. Lazar Berman leikurá píanó. 15.00 Dagar á Norður-íriandi; — önnur dag- skrá af flórum. Jónas Jónasson tók saman. Hrönn Stcingrímsdóttir aöstoöaði viö gerð dagSkrárinnar, sem var hljóðrituö í april i vor með atfylgi brezka útvarpsins. Rætt viö Sandy Corse bamaiálfræðing. Lesari: Þor- bjöm Sigurðsson. I5.35 Fimm sönglög eftft Richard Wagner viö Ijóð eftir Mathilde Wesendóníc. Jessyc Norman syngur. Sinfóniuhljómsveit tundúna leikur. Stjórnandi: Colin Davies. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Haustsjór”. Steinunn Sigurðardóttir og Sverrir Hólmarsson lesa kvæði eftir Kára Tryggvason. 16.40 Endurtekið efni. a. Frakklandspúnktar: Sigmar B. Hauksson talar við Vigdisi Finnbogadóttir leikhússtjóra og Erni Snorra- son sálfræðing (Áður útv. 12. ágúst i sumar. b. Svamparnir i sjónum: Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur flytur erindi (Aður útv. i marz 1971 i þættinum „Úr myndabók náttúrunnar"). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Þjódtóg frá Kanada leikín sungin. 18.10 Harmonikuiög. lænnart Warmell leikur. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kosið á aðventu? UmræðuÞáttur í umsjá Ólafs Sigurðssonar og PáLs Heiðars Jónssonar. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum síðari. Frásaga eftir Magnús Finnbogason Bessi Bjarnason lcikari les. 21.00 Fiðlukonsert eftir Alban Berg. Wolfgang Schneiderhan og Sinfóniuhljómsveit út varpsins i Hamborg leika. Stjórnandi: Klaus Tennstedt. 21.30 Áhríf ofbcldis I kvikmyndum á uppeldi barna og unglinga. Borgþór Kjærnested tók saman þátlinn. 22.05 Kvöldsagan: Póstferð á hestum 1974. Frá sögn Sigurgeirs Magnússonar. Helgi Eliasson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónlelkar. a. Tilbrigði eftir Tartini um stef eftir Corelli. Erick Friedman leikur á fiðlu og Brooks Smith á pianó. b. Konsert i Es dúr fyrir tvö horn, strcngjasveit og sembal eftir Telemann. Zdenék og Bedrich Tyisar leika á horn og Frantisck Xaver Thuri á sembal með kammcrsveitinni i Prag. Stjómandi: Zdenék Kosier. c. Sinfónia í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles Mackerras stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar 7.10 Lcikflmi. Valdimar örnólfsson leik- fimikcnnari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur. 7.25 Morgunpösturinn: Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Litla músin Pila Pina”eftir Kristján frá Djúpalæk. Heiðdís Norðfjörð lýkur flutningi sögunnar og syngur eigin lög; Gunnar Gunnarsson leikur á raf magnsplanód lj. 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við dr. Ólaf R. Dýrmundsson landnýtingarráðunaut um vetrarbcit. 10.00 Fréttir I0.I0 Veðurfregnir. I0.25 Tónleikar. II.00 Viðsjá. Friðrik Páli Jónsson sér um þáttinn. I I .I5 Morguntónleikar. Brigitte Fassbánder. Renate Holm, kór Vínaróperunnar. Sinfóniu- hljómsveit Vínarborgar o. fl. flytja tónlist eftir Strauss-feöga; Willi Boskovsky stj./Sinfóníuhljómsveitin i -St. Lous leikur „Coppeliu** ballettsvitu eftir Delibcs; Vladimír Golschmann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veöurfregpir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónlcikar. . 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftlr Martin Joensen. Hjálmar Árnason les þýöingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleíkan Íslen/k tónlist. a. Fjögur isl. þjóðlög fyrir flautu og pianó eftir Árna Björnsson. Averil Williams og Gísli Magnússon leika. b. Divertimento fyrir sembal og strengjatríó eftir Hafliða Hallgrimsson. Helga Ingólfsdóttir. Guðný Guðmundsdóttir. Graham Tagg og Pétur Þorvaidsson leika. c. „Of Love and Death" (Um ástina og dauöann), söngvar fyrir baritonrödd og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur. Sinfóníuhljómsveit íslands lcikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. d. Rapsódia fyrir hijómsveit oip. 47 eftir Hallgrim Hclga son. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson slj. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Grösin í glugghúsinu” eftir Hreiðar Stefánsson. Höfundurinn heldur á- fram lestrisögu sinnar(2). 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáltur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. J 9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. . I9.35 Daglcgt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vegínn. Jðn Haraldsson arkitekt talar. (pCT-Tfrrnr: Laugardagur 13. október 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fcljxson. 18.30 Heiða. Tuttugasti og fjórði þáltur. Þýð andi Eirikur Haraldsson. I8.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Lcyndardómur prófessorsins. Sjöití þátt ur. Þýðandi Jón O. Edwald. tNordvision — Norska sjónvarpiðl 20.45 Manhattan Transfer. Létt tónlist flutt af hljómsveitinni Manhattan Transfer. 21.40 Robinson Crusoe. Bre/.k sjónvarpskvik- mynd. gerð cftir hinni sígildu sogu Daniels Defoes. Höfundur handrits og leikstjóri Jumcs MacTaggar» Aðalhlutverk Stanteý Baker 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. október i 8.00 Stundin okkar. Fram koma m.a, íslands- meistarar 5. flokks i knattspyrnu. ÍR. Mar teinn Geirsson knattspyrnumaður. öddi og Sihba. bankastjóri Brandarabankans, Barba papa og Kata og Kobbi. Umsjón: Bryndis Schram.Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 „Hvert má þá halda...?” Ölöf K. Harðar dóttir syngur lög Þorkels Sigurbjörnssonar við Ijóð Jóns ur Vör. Stjórn upptöku Tage Anim- endrup. 20.55 Seðlaspil. Bandariskur framhaldsmynda flokkur. Fjórði og siðasti þáttur. Efni þriðja þáttar: Milcs Eastin losnar úr fangelsinu og leitar á náðir Juanitu. scm biður Nolan Wain wright að útvega honum vinnu. Eastin cr ráð inn til að rannsaka krítarkortafalsið á laun. Hann byrjar á þvi að leita uppi kunningja sinn úr fangclsinu. LaRocca. scm útvegar honum starf i Klúbbi 77. Þar cr Eastin ætlaðað vinna af sér gamla skuld. George Quartermain gcfur Roscoe Hcyward verðbréf að launum fyrir iánveitinguna. Orðrómur er um að fyrirtæki Quartermains sé i kröggum. Heyward bcr hann til baka i góðri trú. I Ijós kemur að orð- rðmurinn cr sannur. Þýðandi Dóra Hafsteinv dóttir. 22.05 lndland. Seinni hluti. Alan Whicker ferð ast um Kcrala fylki á Indiandi. þar sem jafn rétti kynjanna var við lýði longu áður en Vesiurlandamönnum liafði dottið slikt i hug. Þar uppgötvar hann meðai annars Ciyðinga söfnuð. scm þraukað hefur siðan fyrir Krists burð. en er nú aðflosna upp. Þýðandi og þulur Guðni Kolbcinsson. 22.55 Aó kvöldi dags. Séra Guðmundur þor steinsson. sóknarprestur i Árbæjarprestakalli i Rcykjavik, flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok. a

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.