Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — MÁNUDAGUR15. OKTÓBER1979 — 226. TBL. RITSTJÓRN SjÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022. „Ekki nægileg samstaða”: KOSNINGALOGUNUM EKKI BREYTT FYRIR KOSNINGAR —segir Matthías Á. Mathiesen Kosningalögum verður ekki breytt fyrir þessar kosningar. Matthias Á. Mathiesen alþingismaður (S) sagði i morgun.aðtil þess ynnist ekki timi. ,,Til þess að koma fram breyting- um á kosningalögum og lagfæra Ráðherrar í minnihluta- stjórninni ,,Ég reikna með að taka að mér samgöngumálin frekar en iðn- aðarmálin og mun Bragi Sigur- jónsson þá hafa iðnaðarmálin,” sagði Magnús H. Magnússon ráð- herra í morgun. Skipun ríkisstjórnarinnar verður þá þessi: Benedikt Gröndal forsætis- og utanríkisráðherra. Kjartan Jóhannsson sjávarút- vegs- og viðskiptaráðherra. Magnús H. Magnússon félags-, heilbrigðis-, tryggingamála- og samgönguráðherra. Sighvatur Björgvinsson fjármála- ráðherra. Bragi Sigurjónsson landbúnað- ar-, iðnaðar- og orkuráðherra. Vilmundur Gylfason mennta-, dóms- og kirkjumálaráðherra. - HH SmjijrKki h.f. missti afkaupunum: Hreppurinn _ keypti „Tropicana park” —og hyggst nú selja starfsmannafélagi JámMendisins — sjábis.9 tvíborgaðir símareikningar: Þeirskulduðumér —segir Jón Sólnes um athugasemdirvið fjátreiðurhansog KröfSunefndar — sjá bís. 6 skipan uppbótarsæta þarf algera samstöðu á Alþingi, sem ekki er fyrir hendi, eftir því sem fram hefur komið,” sagði Matthias. „Framsókn og hluti Alþýðubandalagsins hafa lýst yfir andstöðu. Ef frumvarp yrði flutt má búast við að af þeirra hálfu yrðu mikii ræðuhöld á þingi við þær 6 umræður sem fram þurfa að fara. Það gæti því tekið 2—3 vikur að fá fram samþykkt. Það mundi tefja kosningar, þannig að þær gætu ekki Tvennt fórst í húsbrana ífyrrakvöld —sjábls.6 Þingmenn setja met í pönnukökuáti stjáFOLKábls.18 farið fram um mánaðamótin nóvem- ber-desember eins og er að okkar dómi þjóðarnauðsyn. Þetta er okkur á suðvesturhorninu, sem berjumst fyrir réttlátari skipan Alþingis, von- brigði sem hinar skyndilegu breyt- ingar á stjórnmálunum salda. Von- andi verður næsta þing þannig skipað að réttlætiðnái fram aðganga.” - HH „Halda í horfinu og verja þjóðar- skútuna áföllum” djörgvmsson nýr fjármáiaráðherra „viutar iyrsia verK og aðalviðfangs- efni verður að halda í horfinu og verja þjóðarskútuna áföllum,” sagði Sighvatur Björgvinsson, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, í viðtali við DB í morgun. Hann kvað það vissulega hafa komið til tals að hann yrði fjármálaráðherra i nýju stjórninni. Annars væri skipting málaflokka á einstaka ráðherra ekki endanlega ákveðin. Þegar Benedikt Gröndal, formaður flokksins, hefði verið spurður um fyrirhugaða skipt- ingu á flokksstjómarfundi í gær hafi hann nefnt það sem sínar fyrstu hug- myndir að Sighvatur Björgvinsson yrði fjármálaráðherra. -BS. Sighvatur Björgvinsson eftir þing- flokksfund í fyrri viku. DB-mynd: Bj. Bj. Margir beztu vinir mínir úr hópi bænda — segir Bragi Sigurjónsson, nýr landbúnadar-, orku- og jðnaðarráðherra „Það hefur verið ákveðið að ég taki sæti í minnihlutastjórn Alþýðuflokks- ins. Endanleg ákvörðun um það hvaða ráðuneyti ég fer með verður ekki tekin fyrr en um hádegisbil í dag,” sagði Bragi Sigurjónsson alþingismaður, í samtali við Dagblaðið i morgun. Líklegast er talið að Iandbúnaðar- og orku- og iðnaðarráðuneytið verði hlutur Braga i ríkisstjórninni. ,,Já, landbúnaðarráðuneytið hefur verið nefnt,” sagði Bragi. ,„Ég hef mikinn áhuga á landbúnaðarmálum og margir beztu vinir mínir eru í hópi bænda.” Áttir þú von á því að hafna i ráð- herrastól með svo skömmum fyrirvara? „Þetta hafði verið nefnt og við gátum búizt við að þessi staða kæmi upp.” Stefnir þú að framboði á ný á Norðurlandi eystra? „Ég mun leita eftir því heima í héraði hvort vilji er fyrir því. Ef ég nýt stuðnings til framboðs, þá mun ég gefa kost á mér í prófkjör,” sagði Bragi Sigurjónsson, nýbakaður ráðherra. -ARH Vilmundur mennta-, dóms- og kirkjumálaráðherra Vilmundur Gylfason verður Vilmundur kom til álita sem dóms- mennta-, dóms- og kirkjumálaráð- málaráðherra er vinstri stjórnin var herra i minnihlutastjórn Alþýðu- mynduð í fyrra, enda hafði hann flokksins. Þrátt fyrir ítrekaðar til- skrifað mjög um dómsmálin og spill- raunir náðist ekki i Vilmund í ingu í dómskerfinu. Ekki náðist þó morgun. samkomulag um þáskipan mála.-JH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.