Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Notuð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og blöndunartækjum til sölu, verö 40 þús. kr. Uppl. í síma 81314. Til sölu 4 Baron hjólbarðar, 615/l 55 x 14, sem nýir, kr. 15 þús. stk., einnig 14” felga á Skoda, kr. 5000, opinn mótorhjólahjálmur, Stadium, kr. 5.000. Uppl. í síma 71517 eftirkl. 17. Til sölu nýr spaðahnakkur með öllum fylgihlutum, á sama stað nýr fallegur kanínupels nr. 12 í beigelit, greiðsluskilmálar, einnig stór suðupott- ur. Uppl. í sima 41523. Til sölu vegna brottflutnings borðstofuborð og stólar, símabekkur, eldhúsborð, radíófónn og Vauxhall Víva árg. 71, góður bill. Uppl. í sima 52337. Til sölu svarthvitt sjónvarp, selst ódýrt, einnig Chopper hjól til sölu á sama stað. Uppl. í síma 12I26._______________________________ Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvík, opið 2—6 e.h. Sími 18734. Til sölu lopapeysur, hnepptar og heilar, á hagstæðu verði. Getum séð um að senda til útlanda^ Eldhúsborð án stóla, 150x70 og 120x70 cm með marmaraáferð, ferða- útvarpstæki og ferðakassettutæki og út- varpstæki með klukku. Sími 26757 eftir kl. 7 á kvöldin. Beygjuvél: Til sölu beygjuvél, lengd 256 cm, fyrir 2 mm plötur. Blikkver hf., simi 44040. Buxur. _____ Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Við framköllum og stækkum svart- hvítar filmurl SKYNDI MYNDIR Templarasundi 3. 0- TUDOR rafgeymar —já þessir með 9 líf\ SK0RRI HFJ Skipholti 35 - S. 370331 Btleigendur-iðnaðarmenn: Ódýr rafsuðutæki. topplyklasett, herzlumælar, rafmagnssmergel, högg- skrúfjárn, verkfærakassar, hleðslutæki. lakksprautur, borvélar, borvélafylgi- hlutir, hjólsagir, handfræsarar. slípi- kubbar, slípirokkar, toppgrindur, burðarbogar. Ingþór, Ármúla 1, simi 84845. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8-rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kassettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136, Akureyri. 8 Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa góðan bókbandshníf. Uppl. í síma 41866 á skrifstofutímum. Vil kaupa vigt sem hentar í efnalaug. Uppl. í síma 42265 og 44197. Kaupi islenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein stakar bækur, islenzkar Ijósmyndir, póst kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson, Skólavöróustíg 20 Reykjavík. Sími 29720. 8 Vetrarvörur 8 Vélsleði óskast keyptur, góður og gangviss. Uppl. í stma 66659 eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunin Höfn auglýsir: 10% afsláttur næstu daga. Lérefts sængurfatasett, straufrí sængurfatasett, ungbarnafatnaður, handklæði, hvítt frottéefni. dömublússur, nærföt. sokkar. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. sími 15859. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn, rtælon- jakkar barna. bolir, buxur. skyrtur. nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuver^i milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bilastæði. 8 Fatnaður 8 Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval, allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sími 21196. I Fyrir ungbörn 8 Silver Cross barnavagn til sölu, á sama stað óskast Silver Cross skermkerra. Uppl. í síma 53642. Til sölu trébarnavagga (frá Fífu), verð 50 þús., og barnastóll, verð 15 þús. Uppl. í síma 85325. Óska eftir vel með farinni kerru sem auðvelt er að ferðast með. Uppl. í síma 40522. 1 Húsgögn 8 Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stök borð og stólar, gjafavörur. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Sem nýtt glæsilegt hjónarúm úr lakkaðri furu með lausum náttborðum til sölu. Uppl. I síma 10573 eftir kl. 14. Til sölu vel með farið hjónarúm með fjaðradýnum, einnig tekksófaborð. Uppl. í síma 23794 eftirkl. 17.30. Stofuhúsgögn. Vönduð gömul stofuhúsgögn til sölu, sófi, 3 stólar og borð. Vandað áklæði og fallegur útskurður. Uppl. í síma 15280 eftir kl. 5e.h. Til sölu vel með farin frönsk káetuhúsgögn, stór skápur og rúm með svampdýnu. Nánari uppl. i síma 82212 eftir kl. 6 í dag og nasstu daga. Hjónarúm og sófasett. Til sölu vandað hjónarúm með nátt- borðum úr tekki, verð kr. 60 þús., og sófasett sem þarfnast yfirdekkingar, verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 75893. Sófasett. Af sérstökum ástæðum er til sölu stór- glæsilegt nýlegt sófasett úr massífri eik ásamt tveimur borðum. Uppl. í síma 44709. Antik sófasett, útskorið (Max) og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 16534 milli kl. 4 og 6 á daginn. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum. skattholum, gömlum rúmum. sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvik. simi 11740. AUGLYST eftir framboðum til prófkjörs Ákveðið hefur verið prófkjör vegna væntanlegra alþingiskosninga. Va I frambjóðenda fer fram á eftirfarandi hátt: 1. Gerð skal tillaga til kjörnefndar innan ákveðins framboðsfrests sem kjörnefnd setur. Tillagan er þvi aðeins giid, að hún sé bundin við einn mann og getur enginn flokksmaður staðið að fleiri en tveim siikum tillögum. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum i kjördæminu. 2. Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar frambjóðendum skv. a-lið eftir þvi sem þurfa þykir, enda skal miðað við að fjöldi frambjóðenda i prófkjörinu sé þrisvar sinnum fleiri samanlagður en fjöldi kjör- inna þingmanna Sjálfstæðisflokksins og uppbótarþingmanna, sem siðast hlutu kosningu fyrir kjördæmið. Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. 1. lið að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn ein- stakling sem kjörgengur verður í Reykjavík og skulu minnst 20 flokksbundnir Sjálfstæðismenn standa að hverju fram- boði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri en 2 framboðum. Framboðum þessum ber að skila til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í Val- höll, Háaleitisbraut 1 eigi seinna en kl. 17.00 fimmtudaginn 18. október 1979. X-D Yfirkjörstjórn Sjðtfstæðisflokksins í Reykjavik. X-D Gömul kommóða og frekar lítil bókahilla óskast, mega þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 84484. Til sölu nýlegt sófasett, einnig sófaborð, palesander, hagstætt verð. Sími 85543. Danskt sófasett til sölu. Uppl. í sima 38403. 8 Heimilistæki 8 Til sölu 5 ára AEG strauvél, verð 100 þús., og tvískiptur Philips ísskápur, 152x55 cm, verð kr. 110 þús„ greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 85325. Óska eftir ódýrum ísskáp í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 76232 eftir kl. 6. Litil Husqvarna eldavél til sölu. Uppl. í síma 38817 eftir ki.5. Litill isskápur óskast (90 cm). Tilboð er greini tegund, aldur og verð sendist augld. DB merkt „ 109”. Svarthvitt Grundig sjónvarpstæki til sölu, 26” 84562 eftir kl. 19. Uppl. í síma Finlux litsjónvarp. Af sérstökum ástæðum er til sölu nokk- urra mánaða 22” Finlux litsjónvarp. Uppl. í síma 82064. Tii söiu sjónvarpstæki, svarthvítt RCA 24”, i góðu lagi, með nýjum myndlampa. Uppl. í síma 32546 eftir kl. 5. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki Udri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn.Grensásvegi 50. Framleiðum rýateppi á stofur herbcrgi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gérðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39. Rvik. 8 Hljóðfæri 8 Getur einhver iánað mér eða leigt píanó, er við nám. Uppl. í síma%585. Plötuspilari og magnari. Til sölu er Bang & Olufsen plötuspilari og 70 vatta Sansui magnari. Uppl. i síma 66194. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti tíminn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Til sölu eins árs gömul Pioneer samstæða, spilari, magnari með útvarpi, tveir hátalarar og einnig Aki segulband. Uppl. í síma 92- 1900 eftir kl. 7. Rafmagnsoregl. Til sölu mjög fullkomið og íburðarmikið orgel, Yamaha BK 20C. Orgelið er einstaklega vel með farið og lítur á allan hátt vel út. Nánari uppl. í síma 74625. 'HLJÖMBÆR S/F. ' \ Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfærji. Tenór- eða altsaxófónn óskast. Sími 74225. 8 Hljómtæki 8 Óskum eftir að kaupa notuð hljóðnemastafíf og hljóðnema. Uppl.ísíma 11605,76751 og 27001. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir veturinn. Mikil cftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R. Sími 24610. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- innGrensásvegi 50, sími 31290. 8 Ljósmyndun 8 Myndavél „framtiðarinnar”. Til sölu er Minolta XD—11 (XD—7) með 50 mm F—1,4 linsu. Vélin er með tvenns konar sjálfvirkni. Verð kr. 260 þús. Uppl. ísíma 27873 eftirkl. 18. Til sölu Mamya DSX 1000 B ásamt Braun flassi 23B, verð kr. 135 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—397 Til sölu 8 mm Universal upptökuvél með Zoom aðdráttarlinsu, einnig 8 mm sýningarvél, sjálfþræðandi. Uppl. í síma 52737. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alla daga. Véla- og kvikmyndaieigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna nr.a. Deep, Rollerball. Dracula, Breakout o.fl. Keypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda vörur í umboðssölu: myndavélar, linsur. sýningavélar, tökuvélar og.fl.. og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi :50, sími 31290. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón myndir og þöglar, einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ymsar sakamálamyndir. tón og þögiar. Teiítnimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvitar, einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. 8 Safnarinn 8 Ný frimerki frá Færeyjum í tilefni barnaársins. Áskrifendur vinsamlegast vitji pantana sinna. Lindner fyrir Færeyjar í bindi kr. 6.700. Heimsverðlistinn (Krause) yfir mynt, 1856 síður, kr. 14.500. Kaupum isl. frímerki, mynt, bréf, seðla og póst- kort. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, sími 11814.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.