Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 15.10.1979, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. OKTÓBER 1979. SÍMI 1147f Viðfræg afar spennandi ný bandarísk kvikmynd. (ienevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og9. Bonnuð innan 14ára. hcfnarbíó MMIIM4I Hljómabær RUTH BUZZI • MICHAEL CALLAN JACK CARTER • RICK DEES KINKY FRIEDMAN • ALICE GHOSTLEY FRANK GORSHIN • JOE HIGGINS TFD LANGE • LARRY STORCH Sprellfjörug og skemmtileg ný bandarísk músík- og gaman- mynd i litum. Fjöldi skemmti- legra laga fluttur af ágætum kröftum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CASH Islenzkur texti Bandari.sk grínmynd í litum og Cinemascope frá 20th Century Fox. — Fyrst var það: Mash, nú er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og í Mash en nú er dæminu snúið við því hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould Jennifer O’Neill Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Köngulóar- maðurinn (Soider man) íslenzkur texti. Afburða spennandi og bráðskemmtileg ný amcrlsk kvikmynd i litum um hina miklu hetju, Köngulóar- manninn. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Teiknimyndasaga um köngulóarmanninn er framhaldssaga iTimanum. Leikstjóri: B.W. Swackhamer. Aðalhlutverk: Nicolas Hammond, David White, Michael Pataki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SlMI 22140 Mánudagsmyndin Frændi og frænka (Cousin, Cousine) Afburðavel leikin frönsk verðlaunamynd í litum, skop- lcg.og alvöruþrungin í senn. Leikstjóri: Jean Charles Tacchelle. Tónlist: Gerard Anfosso. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JARE SlM111304 Ný mynd meö Clint Eastwood: Dirty Harry beitir hörku CLINT EASTWOOD IS DIRTY HARRY • THE ENFORCER Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík ný banda- risk kvikmynd í litum og panavision, í flokknum um hinn harðskeytta lögreglu- mann ,,Dirty Harry”. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SáMI 32C7S l»að var Deltan á móti reglun- um. Reglurnar löpuðu. Delta klíkan AN1MAL IWVtE A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOP'® Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld-. fjörug og skemmtileg banda- i risk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon Lcikstjóri: John Landis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14ára. MpiiPi Sími 50184 Skipakóngurinn Ný bandarísk mynd byggð á sönnum viðburðum úr lífi frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Jacqueline Bisset Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ■BORGAlW PíOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 43500 (Útvegabankahúsinu) Með hnúum og hnefum sumng ROBERT VIHARO • SHERRY JACKSON MICHAEL HEIT • GLORIA HENORY • K)HN DANIELS m>xu>. mciu «b Mmi4 rr DON E0M0N0S uuam a immatrm DEAN CUNDEY Þrumuspennandi, bandarísk, glæný hasarmynd af I. gráðu um sérþjálfaðan leitarmann sem verðir laganna senda út af örkinni í leit að forhertum glæpamönnum, sem þeim tekst ekki sjálfum að hand- sama. Kane (leitarmaðurinn) lendir í kröppum dansi i leit sinni að skúrkum undirheim- anna en hann kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti Bönnuð innan lóára. SM: bWB asBBEuamJj Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarísk lit- mynd sem nú er sýnd víða við? mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólikar, með viðeigandi millisnili.. George C. Scott og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B— Þrumugnýr Æsispennandi bandarísk lit- mynd. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ■mIw C— Verðlaunamyndin Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.9.10. Hækkað verð 14. sýningarvika Friday Foster Hörkuspennandi litmynd með Pam Grier Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 ■ salur Léttlyndir sjúkraliðar Bráðskemmtileg gamanmynd. ‘Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15 TÖNABÍÓ «1211(2 Prinsinn og betiarinn Myndin er byggð á sam- nefndri sögu Mark Twain, sem komið hefur út á íslenzku í myndablaðaflokknum Sigildum sögum. Aðalhlutverk: Oliver Reed George G. Scott David llennings Mark Lester Ernest Borgnine Rex Harrison Charlton Heston Raquel Wclch Leikstjóri: Richard Fleicher Framleiðandi: Aiexander Salkind (Superman, Skytturnar) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. DB TJL HAMINGJU... . . . með 8 ftra afmælíð, ÁstaSigga okkar. Mamma, pabbi Bjnrni Ólafur, Oskar Eyberg og amma Ásta. . . . með daginn og bilprófið 8. okt. Bjarta framtíð. Mæðgurnar. . . . með það að vera kominn heim með nýju vélina. Við vonum að hún reynist vel, elsku Ársæll KE 17. Aðdftendur. i. . . með ellina, kærí vinur. Núna kemstu i mjólkurbúðina. Loksins . loksins...! ! ! , Vinirog vandamenn úr Keflavík. ’lnga. með daginn, 14. okt., Pabbi og mamma. . . . með litlu systur, Valli minn. Mamma, pabbi ogsysturnar. . . . með 3 ftra afmælið 9. okt., elsku litla Sessa okkar. Mamma og pabbi . . . með afmælið 10. ókt., Jonni okkar. TiHjólaðu nú ekki of hratt. Sesselja Birna og Biggi. . . . með 21 ftrs afmælis- daginn 12. okt., Jóhanna min. Hafðu það gotl í framtíðinni. Þess óska Maja, Nonni, Binnaog Stína. mín. . með atmælio, tm«n ■ Malla Pftls og Elín Jóns. . með afmælið okt., Freyja. Þínar skólasystur R:I:J:A. j. . . með daginn, 3. okt., Helga. Þínar frænkur. . . . með að vera loksins orðin 14, Anna min. Allt er 14 ára fært. Helga og Helgi. . . . með afmælið og bilprófið. Sævar. . . . með afmælið, elsku Geiri. Takk fyrir ánægju- legt sumar. Vinkonurnar í Keflavík.' . með 12 ftra afmælis- ' daginn 10. okt., Herdis nín. Þín vinkona Maja. Útvarp Mánudagur 15. október 12.00 Dagskráin. -Tónleikar. Tílkynningar. i 2.20 Frétlir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónlcikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason ies þýðingu sína (6). 15.00 Miðdegistónleikar: íslen/k tónlist. a. Fjögur isi. þjóðlög fyrir fiautu og pianó eftir Árna Björnsson. Averil Williams og Gisli Magnússon leika. b. Divertimento fyrir sembal og strengjatrió eftir Hafliða Hallgrimsson. Hclga Ingólfsdóttir. Guðný Guðmundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson lcika. c. „Of Love and Dcath" lUm ástina og dauðann). songvar fyrir baritonrödd og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Hallsson syngur. Sinfóníuhljómsvcit íslands leikur. Stjómandi: Páll P. Páisson. d. Rapsódia fyrír hljómsvcit oip. 47 eftir Hallgrim Helga son. Sinfónluhljómsveit tslands lcikur; Páll P. PáLsson stj. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgcir Ástvaklsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagaru „Grösin I RÍugRhúsinu” eftir Hretðar Stefánsson. Höfundurinn heldur á fram lestri sögu sinnar (2). 18.00 VWsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. C-dúr „l.inzar- eftir Mo/art. Vínarborg lcikur. F.lenðru Marx 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagskrákvökJsins. 19j00 Fréttlr. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 l)m daginn og veginn. Jón Haraldsson arkitekt tabr. 20.00 Sinfðnla nr. 38 I hljómkviðan” (K425) Fllharmonluhljómsveitin Leonard Bernstcin stj. 20 30 Útvarpssagan: Ævl 1855—98 eftir Chushichi TsuzukL Sveinn Ás geirsson hagfræðingur byrjar iestur þýðingar sinnar á völdum köflum bókarinnar. 21.00 Lög unga íólksins. Ásta Ragnheiður Jóhanncsdóttir kynnir. 22.10 Þáttur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvóldtónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur á pianó Preiúdiur og fúgur nr. 1—8 úr ..Das wohltcmpcrierte Klavier”, fyrstu bók cftir Jo^ hann Sebastian Bach. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Uikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 18.00 Fréttir). 8.15 Vcöurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.). Dagskrá. Tónlcikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þröstur Karlsson lcs frumsamda smásögu: „Litla apaköttinn” 9.20 Uikfimi.9.30.Ti!kynningar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Tón leikar. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Guðmundur Hallvarðsson talar við Guðmund Einarsson forstjóra Skipaútgerðar ríkisins. 11-15 Morguntónleikar. Hljómlistarflokkurinn „The Music Party” lcikur á gömul hljóðfœri Klarinettukvartctt nr. 2 f c-moll op. 4 eftir Cruscll / Felicja Blumcntal og Mozarteum hljómsveitin I Salzubrg leika Píanókonsert í B- dúr eftir Manfredini; lnou stj. í Sjónwarp Mánudagur 15. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dndir örlagastjðrnu. Breskl sjónvarps- leikrit um Winston Churchil! og hina válegu þróun mála í Evrópu á árunum 1936—1940. Churchill var einn örfárra manna. scm sáu. hvað vakti fyrir Hitlcr. löngu áður en styrjöklin mikla braust út, en varnaðarorð hans voru flutt fyrir daufUm eyrum. Handrít Colin Morris. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlulverk Richard Burton. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.