Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 3
DAGBLADIÐ. MIDVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979. 3 „Tannlæknar greiða sömu bamabætur og verkamenn” „Einstæð móðir” mcð fjögur börn hringdi og sagði: Mér finnst það ekki vonum fyrr að rastt sé á opinberum vettvangi um laun þau er tannlæknar hæglega geta náð og eru langt umfram það sem aðrar stéttir í þjóðfélaginu hafa, nema þá ef flugstjórar nálgast þá eitt- hvað í launum. Ég var gift tannlækni um árabil en hjónabandinu lauk með skilnaði og fjögur börn okkar eru nú í minni um- sjá. Og tilefni hringingar minnar er að vekja athygli á því að tannlæknar sem hafa þessar margföldu tekjur á við aðra þurfa ekki samkvæmt ís- lenzkum lögum að greiða í barna- bætur eða barnsmeðlög hærri krónu- tölu á mánuði en venjulegum verka- manni með sultarlaun er gert að greiða eftir skilnað. Þetta óréttlæti finnst mér vert að benda á þegar svcf gott tækifæri gefst sem nú er umræðúr um gífurleg laun tann- lækna eru alls staðar á dagskrá. Það gefur auga leið að börn sem alast upp á heimili þar sem tekjur eru svo miklar og raun er á hjá tannlækn- um venjast á annað lifsviðurværi en hægt er að fá fyrir venjulegt barns- meðlag. Barnsmeðlag með fjórum Sá sem hefur það bezt meðal skólatannlæknanna í Reykjavfk: 113.500 KRVADAG- 30 MILU. IARSLAUN — háHsdags”-tannlæknamir vinna nIttlll3Ua&9 jnnllkni!ve[6aþvi 2.085.336 krónur og cf ófram hcldur sem horfir Gerl er ráö fyrir þvi i Hórhags- áiellun Rcykjavikurboigai aö laun lannlækna ei starfa ,\iö skolana i Reykjavik veröi 600 miUjómr krona á bessu ári. 6f beirn upphæö er deill með 25 sem er hala starfandi lannlækna við skóUlannlæknmgarn- ar kcmut úl talgn 24 milljónir króna i laun lil tannlæknis aö jafnaöi. Af skýrslu sem Jón AbalstCT^ veröa árslaunin rúmlega 25 mitljónir kröna. Kventannlaeknirinn senv nær hresta dagkaupinu 4'bó ekki launa- meiiö meöal tannlækna Reykjavlkur- borgar. Sá sem hæst kemsl hefur mest náö 135 þús. króna dagkaupn F.n meöaldaglaun hans^eru^MVWO laun 1.843.930 og meöal árslaun að ofl væru pe _ , _ t_K 0 22.127.!60kr. t>cir sem unnu 70®7o siarf náöu ekki nema 72 þúsund króna meðaldags- i.tiiim tænlcaa 1.6 milliónuin á tekjum og tscplcga 1.6 milljónuin i mánuöiog 19 milljóna krslaunum. Sá er vann 80V. starf haföi 87.805 krónur I meöaldaglaun, rúmar 1,9 skólatannlækningastofum frá 8 farnir um eUefuleytiö. Þctta þyddi slaka nýtingu þess hjálparfólks sem ráöiö væri aöstoöarfólk þeirra. en meginhluti þess suríshóps er ráömn i 65Dr. starf hjá borgtnm, af þvl aö þaö á aö mæta 4 undan Frétt DB um kjör skólatannlækna hcfur vakió mikla athygli og orðið tilcfni lítið minni umræðna cn sjálf stjórnarslitin mcðal almcnnings að því cr virðist. börnum er nú röskar 137 þús. kr. á mánuði — eða tæplega daglaun föður barnanna. Að sjálfsögðu ættu menn sem skilja við konur sínar, börn og heim- ili að greiða til fyrra heimilis, ekki sízt barn'anna, einhverja vissa pró- senttölu af sannanlegum launum sín- um. Ef verkamaður getur greitt 34 þús. krónur á mánuði með barni sínu frá fyrra hjónabandi, ætti tannlækni að vera skylt að greiða allmiklu hærri upphæð. Vonandi verða þessar umræður um kaup tannlækna til þess að opna augu ráðamanna fyrir slíku réttlætis- máli. Tannlæknar með tugmilljóna árstekjur eiga ekki að sitja við sömu greiðslukjör og sá lægst launaði í þjóðfélaginu ef heimilisaðstæður þeirra breytast. Kjörtannlækna: „Blöskraði kostnaðurinn” EJ hringdi: Ég vil leggja nokkur orð í belg út af umræðunni um kjör skólatann- lækna. Þær tölur sem nefndar hafa verið eiga yfirleitt við um hálfsdags- vinnu. Þessir læknar reka síðan eigin stofu hinn hluta dagsins. Ef þeir hafa 30 milljónir á ári fyrir hálfsdagsvinnu sem skólatannlæknar þá sýnist mér augljóst, að þeir hafa langtum meira en 30 milljónir hinn hluta dagsins því allir vita að tann- lækningar barna eru mun ódýrari — almennt talað — en tannlækningar fullorðinna. Það er auðvitað augljóst mál að mjög erfitt hlýtur að vera og raunar, útilokað að fylgjast með því að tann- læknar gefi rétt upp til skatts. Hins vegar er því öðruvísi farið með tekjur skólatannlækna, þ.e. þær tekjur sem Raddir lesenda Hver er réttur þinn? Geir Þormar hringdi: Ég vil gera það að tillögu minni að Dagblaðið taki upp nýjan þátt sem bæri nafnið Hver er réttur þinn? Ég tel að það sé mikil þörf á slíkum þætti þar sem fólk gæti fengið lög- fræðilegar ráðleggingar. Þáttur þessi gæti verið í stíl við þáttinn Heimilis- læknir svarar. Ég tel að slíkur þáttur mundi auka mjög vinsældir blaðsins. þeir vinna sér inn sem skólatann- læknar. Þær tekjur eru siðan öruggur vegvísir um hverjar tekjur tannlækna eru. Ekki þéna þeir minna þann hluta dagsins sem þeir vinna ekki sem skólatannlæknar heldur reka eigin stofur. Það má öruggt telja. Sjálfur gekk ég nýlega til tannlæknis og blöskraði mér kostnaðurinn. Spurning dagsins Ertu búin(n) að fá nóg af póli- tískum umræðum síðustu daga? Guðbjörg Kristjánsdóttir húsmóðir: Já, fyrir lifandi löngu. Ég er meira að segjahætt að opna útvarpið. Magdalena Sigurðardóttir húsmóðir: Já, það veit guð. Maður getur ekki opnað blað, útvarp eða sjónvarp fyrir þessu rugli. Hjólbarðaskreytingar - að eigin vali Hringir í öllum breiddum og litum Nú mögulegt að skrifa hvað sem er á dekkin Með skreytingar og stafi: BÍLAÞJÚNUSTAN SF. Tryggvabraut 14, Akureyri Sími: 21715 BfLA- 0G BÁTASALAN Dalshrauni 20, Hafnarfirði Sími: 53233 VESTURBERG 39 Reykjavík Sími: 73342 UMB0Ð 0G DREIFING Halldór Vilhjálmsson Ásgarði 9, Keflavík Simi: 2694 Umboðssala á stöfum: G.T. BÚÐIN HF. Síðumúla 17, Reykjavik Sími: 37140. ABC HF. Grensásvegi 5, Reykjavík Sími: 31644 Pantið tíma tii að forðast bið! Björg Stefúnsdóttir húsmóðir: Nei, mér finnst svo gaman að þessu. Þó er ég hætt síðustu daga að fylgjast alveg með. Hólmfriður Jóhannesdóttir húsmóðir: Ég veit ekki. Ég fylgist að minnsta kosti með ennþá. Þessi stjórn sem við erum að fá yfir okkur núna er algjör sandkassastjórn. Guðgeir Ágústsson, vlnnur hjá Sam- vinnutryggingum: Miklu meira en nóg. En maður verður neyddur til að fara á kjörstað er að kosningum kemur. Lárus Grétarsson, vinnur hjá Græn- metisverzlun landbúnaðarins: Já, ég er löngu hættur að fylgjast með ðllu þessu þrasi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.