Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979. • t DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ Til sölu D Til sölu vegna flutnings: Bókaskápur, lítið drengjahjól, ýmsir hlutir í Saab árg. ’66—’69, trilla, 1,8 tonn, grásleppusöngur, blý o.fl. Uppl. í' sima 28301. Tækifæri. Til sölu táningasófasett með borði og kommóðu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 42481. Til sölu mjög stór og vönduð fólksbíls- eða jeppakerra. Uppl. í síma 26084. Notaður suðupottur til sölu frá Ofnasmiðjunni. Uppl. i síma 50097. Til sölu Blaupunkt bílaútvarpstæki, sambyggt kassettu- og útvarpstæki, Blaupunkt hátalari, og tvær ömmustangir og baðborð. Uppl. i sima 82354 eftir kl. 5.30. FUNDARBOÐ Haustfundur Snarfara verður í kvöld’ kl. 20.30 í húsi Slysavarnafélags íslands á Grandagarði. FUNDAREFNl: 1. Sumarstarfiðrætt og þaðsem fram- undan er. 2. Verðlaunaafhending fyrir sjóveiði- keppni. 3. lnnritun nýrra félaga. Allir smábátaunnendur velkomnir. Sýnum samstöðu — fjölmennum. Takið með ykkur gesti. Stjórnin Skóútsala — ódýr skómarkaður Barnaskór — kvenskór — karlmannaskór. Þaö er þess viröi aö líta inn. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 82. Fyrirlestrar í Norræna húsinu SVEN-ERIC LIEDMAN frá Gautaborgarháskóla heldur fyrirlestur í Norræna húsinu miðvikudag 17. október kl. 20.30 og nefnir fyrir- lestur sinn: MARXISMEN I SVERIGE. ATLE KITTANG frá Björgvinjarháskóla heldur fyrirlestur í Norræna húsinu fimmtudag 18. október kl. 20.30 og nefnir fyrir- lesturinn: „NYARE REALISTISKE FORFATTAR- ARINORGEIDAG. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ 4ra tonna nýr traktors sturtuvagn til sölu. Verð samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu i heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvík, opið2—6 e.h. Sími 18734. Til sölu lopapeysur, hnepptar og heilar, á hagstæðu verði. Getum séð um að senda til útlanda. Eldhúsborð án stóla, 150x70 og 120x70 cm með marmaraáferð, ferða- útvarpstæki og ferðakassettutæki og út- varpstæki með klukku. Sími 26757 eftir kl. 7 á kvöldin. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð 34, simi 14616. I Óskast keypt D Óska eftir slipuhringjamótor 50 hö, 3x220/380. Uppl. í síma 99- 5831 frákl. 9—5.30. Óska eftir að kaupa ljósastillingartæki. Uppl. ísíma 93-7129. Óska eftir 16” felgum með lausum hring. Uppl. í síma 39432 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa teiknivél. Upþl. í síma 76872. Kaupi islenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein-< stakar bækur, íslenzkar Ijósmyndir, póst- kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál- verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustíg 20. Reykjavik. Simi 29720. 9 Verzlun D Bfleigendur-iðnaðarmenn: Ódýr rafsuðutæki, topplyklasett, herzlu- mælar, rafmagnssmergel, höggskrúf- járn, verkfærakassar, hleðslutæki, lakk- sprautur, borvélar, borvélafylgihlutir, hjólsagir, handfræsarar, slípikubbar, slípirokkar, toppgrindur, burðarborgar. Ingþór — Ármúla 1, simi 84845. Verzlunin Höfn auglýsir: 10% afsláttur næstu daga. Lérefts- sængurfatasett, straufri sængurfatasett. ungbarnafatnaður, handklæði. hvitt frottéefni, dömublússur, nærföt, sokkar. Verzlunin Höfn. Vesturgötu 12. sími 15859. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Næg bilastæði. Bætt þjónusta við Datsuneigendur Sórfræðingur yfirfer blöndung og kveikju yður að kostnaðar- lausu. Sömuleiðis leið- beinir hann um akstur Datsunbifreiðarinnar til að láta hana eyða sem minnstu bensini. Þetta verður framkvæmt við varahlutahúsið að Melavöllum við Rauða- gerði i dag og næstu daga. INGVAR HELGASON Vonarlandi við Sogaveg. — Símar 84510 og 84511. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Verksmiöjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak. lopabútar, handprjónagarn. nælon- jakkar barna. bolir. buxur, skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. I—6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. 9 Fatnaður D Brúðarkjóll. Til sölu hvítur siffonkjóll meðslöri. Gott verð. Uppl. í síma 43559. Kjólar og barnapevsur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval. allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 simi 21196. 9 Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. i síma 86737. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. i símum 54557 og 50801 eftir kl. 7. 1 Húsgögn D Til sölu 4ra sæta sófi og tveir stólar á stálfótum. Uppl. í síma 33967._______________________________ Ágætis sófasett ásamt palesander sófaborði til sölu. Uppl. að Hrísateig 3, kjallara, og í sima 86876.. Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, stök borð og stólar, gjafavörur. Antikmunir Laufásvegi 6, simi 20290. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum, skattholum, gömlum rúmum. sófasettum og borðstofusettum. Fomantik, Ránargötu 10 Rvik. simi 11740._______________________________ Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum ga'ngi. Nú vanlar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. Teppj D Notað gólfteppi til sölu, 30—40 ferm, verð 30.000.- Uppl. í sima 38645, Valdemar, á daginn. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila cftir niáli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39, Rvik. 9 Heimilisfæki D Candy þvottavél, til sölu, notuð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—602 Góður Westinghouse ísskápur til sölu. Uppl. i síma 33228. 9 Hljóðfæri D "HLJÖMBÆR S/F. ' r Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum I umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfærp. Hljómbær Hljómbær Hljómbær . auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti tíminn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir veturinn. Mikil eflirspurn eftir gítar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær. leiðandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108, R.Simi 24610. 9 Hljómtæki D D Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónljst, hreinsikassettur, 8-rása kassett- ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 2-21-36, Akur- eyri. Til sölu er Binatone hljómflutningstæki, útvarpsmagnari , plötuspilari og kassettutæki, og tveir háltarar. Uppl. í síma 44305. Til sölu Radionette CD 450 kassettutæki, 2ja ára, verð ca 100 þús. Uppl. i síma 21152 fyrir hádegi eða eftir kl. 19. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti tíminn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Vió seijum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftii*- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. I Ljósmyndun D Til sölu Pentax KM myndavél, 1 árs gömul, með 50 mm linsu ásamt Braun flashi, verð 130 þús. Uppl. í síma 10417 á kvöldin. Canon AE 150 mm til sölu, powerwinder, í mjög góður lagi. Til sýnis hjá Fókus, Lækjargötu 6b, simi 15555. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög niiklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóðt. auk sýningavéla (8 mni og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokkc, Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball. Dracula. Breakout o.fl. Keypt og skipt á filmurn. Sýningarvélar óskast. Ókcypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón niyndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og þögiar. Teiknimyndir i miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvítar. einnig i lit. Pétur Pan. Oskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sinta 77520. Kvikpi.vndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmunt. Sýn ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alla daga. Sportmarkaóurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökunt allar Ijósntynda vörur i umboðssölu: myndavélar. linsur, sýningavélar, tökuvélar og.fl.. og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi :50, sími 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.