Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 22.10.1979, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1979. * DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMK 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu i Til sölu litið notuð negld snjódekk á felgum á Saab 99, ásamt dráttarkrók, höfuðpúðum með á- klæði, hjólhýsisspeglum, þokuluktum og hjólkoppum. Einnig góðir demparar undir Malibu árg. ’71. Uppl. í síma 92— 2640. Til sölu fsskápur með sér frysti, nýklætt sófasett, stakur sófi, gamalt hjónarúm með náttborðum, hansahillur teppahreinsari og bónvél, simaborð og fl. Uppl. I sima 74542 og H756. Saumavél til sölu. Vel með farin, rúmlega3ja ára Nechi Lydia 3 saumavél til solu. Uppl. í síma 42718 eftir kl. 5. Til sölu er saumavél, Kayser frá Pfaff. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—020. Til sölu 50 plötur 11 feta þakjárn, ónotað, en skemmt. Selst með miklum afslætti. Uppl. í síma 18603 milli kl. 13 og 17. Hestaflutningakerra. Til sölu er ný og mjög vönduð hesta- flutningakerra fyrir 2 hesta. Mjög létt og meðfærileg. Hurð einnig að framan. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—984. Til sölu Philco þvottavél (ekki sjálfvirk), Rafha þvottapottur, dönsk Lama dýna, tvíbreiður svampdivan, og gamalt sænskt hjóna- rúm. Uppl. í síma 37136. Höfum til sölu gosdrykkjasjálfsala fyrir flöskur. Uppl. í sima 35200. Gram frystiskápur (þarfnast viðgerðar) og barnabílstóll til sölu. Uppl. í sima 73142. 4r ára vel með farínn tvískiptur isskápur, til sölu, 220 lítra, stærð65x60x 180. Uppl. í síma 39329 eftir kl. 4. Vel meðfarin Smith-Corona skólaritvél til sölu, verð 55 þús. Uppl. i síma 53578. Til sölu vegna brottflutnings, borðstofuborð og sex stólar, einnig Vauxhall Viva árg. 71, góður bill. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 52337. 4 hansa uppistöður og hillur af mismunandi breiddum, vínskápur (ekki gler), einnig barna hansaskrifborð og uppistöður og buffetskápur. Uppl. í síma 74808. Grípið tækifærið. Gullfallegt ónotað ljósblátt baðsett til sölu, 100 þús. kr. afsláttur frá búðarverði, einnig vel með farin Electrolux hrærivél, ásamt fylgihlutum. Uppl. í síma 32554 í dag og næstu daga. Amerískt notað baðset' . drapplitaö, litur vel út, til sölu, einnig strauvél (Siemens). Uppl. í síma 40737. Til sölu eldhúsborð á stálfæti ásamt kollum, einnig skápur með gler- hólfi og skatthol. Uppl. í síma 39218 eftir kl. 17. Jeppaspil. Til sölu lítið notað spil af Willys jeppa. Uppl. í sima 15112 eftir kl. 7. Notuð eldhúsinnrétting til sölu með eða án eldavélar og ísskáps. Simi 36965 eftirkl. 17. Til sölu hurðir meö skrám og körmum. Uppl. i síma 39574 eftir kl. 6 á kvöldin. Landsmiðjuforhitari, þensluker, dæla og 4 ofnar til sölu, ennfremur Siemens strauvél, selst allt ódýrt. Uppl. I síma 33207. Litið notuð kartöfluflokkunarvél til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 38383 eftir kl. 18 ísima 43031. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8-rása kassett- ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, simi 2-21-36, Akur- eyri. Vegna flutninga og breytinga seljum við, frá og með mánudeginum, ýmis tæki, svo sem: Iðnaðarsaumavélar, skinnvélar, beinsaumsvélar, hnappa- gatavélar, rafmótora, notaðar rafmagns- rennur og kapla, mikið magn af eldhús- stólum, skápum og sjónvarpslöppum. Til sýnis og sölu, Karnabær, Fosshálsi 27, simi 85055. Til sölu sem nýr 3ja manna svifnökkvi. Til greina koma skipti á góðum vélsleða. Uppl. í síma 95- 5158 eftir kl. 7 á kvöldin. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvík, opið 2—6 e.h. Sími 18734. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð34, sími 14616. 1 Óskast keypt a Vantar pressu fyrir frystikistu, 450 lítra, og isskáp, 270 lítra. Fleiri gerðir koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 næstu daga. H—822. Óska eftir að kaupa notaða rafmagnstúpu, 8—10 volta. Uppl. ísíma 94—8151. Óska eftir að kaupa notað skrifborð, á sama stað er til sölu barnarúm og svefnbekkur, mjög ódýrt. Uppl. i síma 51988. Oska eftir að kaupa sæmilega góða barnakerru. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—126. Óska eftir að kaupa notaðar innihurðir, spónlagðar. Uppl. í síma 29636 eða 95—4739. Kaupi íslenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og cin stakar bækur, islenzkar ljósmyndir, póst kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál verk. Virði bækur og myndverk fyrir cinstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson. Skólavörðustig 20. Reykjavík. Sími 29720. i Verzlun i Til sölu vef'taðar- og gjafavöruverzlun í Hafnarf. Góður lager. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð merkt „Jólasala” sendist afgr. blaðsins fyrir 26. þ.m. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna, bolir. buxur. skyrtur. nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sínti 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bilastæði. 1 Fatnaður i Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval, allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 simi 21196. Mjög fallegur hvítur brúðarkjóll með slöri no. 12 til sölu. Uppl. í síma 22183 eftir kl. 6. Pels til sölu. Nýr pels til sölu, grænlenzkt selskinn, st. 42. Gott verð. Uppl. í síma 52138 eftir kl. 16. Fallegur kanlnupels til sölu. Uppl. í sima 38547 eftir kl. 5. Kápur til sölu: Frúarkápur úr ull í flestum stærðum, sumt ódýrt. Sauma eftir máli. Klæð- skeraþjónusta. Frönsk og ensk ullarefni. Kápusaumastofan Díana. Miðtúni 78, simi 18481. SÓ búðin auglýsir Flauelsbuxur, gallabuxur, peysur, blússur, bolir, rúllukragabolir, barna, st. 26—34, náttföt, drengjaskyrtur, sængurgjafir, sokkabuxur, dömu og stelpna, gammosíur, náttföt á alla fjöl- skylduna, sokkar og sportsokkar á dömur, herra og börn, nýkomnir herra- sokkar með 6 mán. slitþoli og sokkar úr 100% ull, háir og lágir. Smávara o.m.fl. Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk. Sími 32388. í Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa kerruvagn. Uppl. í síma 77097. Til sölu vel með farinn 1 árs barnavagn og 2 ódýr barnarúm. Uppl. í símum 16337 og 14417 eftir kl. 4. Til sölu er vel með farínn Silver Cross barnavagn, lítið notaður og Cindico barnabílstóll. Uppl. í síma 27697 eftir kl. 16. Húsgögn í Til sölu barnarúm (rimla) með dýnu, verð 25 þús., einnig til sölu barnarúm fyrir ca. 3—8 ára. Uppl. í síma 76142 eftir kl. 2. Vel með farið sófasett óskast, má vera gamalt. Uppl. í síma 37236. 2ja sæta sófi sem hægt er að breyta í tvíbreitt rúm til sölu, verð 70 þús., og einnig vínrautt sófaborð á hjólum, verð 25 þús. Uppl. í síma 18137 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. Nýlegt sófasett til sölu, 3ja og 2ja manna sófi og stóll. Uppl. i sima 30638 eftir kl. 5. Hjónarúm til sölu, verð kr. 50 þús., einnig Zanuzzi þvotta- vél. Uppl. í síma 31053 eftirkl. 5. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, riól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborðo og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiösluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Tveir nær nýir vel með farnir leðurstólar ásamt samstæðum fótskemlum og borði til sölu á 300 þús. Uppl. i síma 16687. Til sölu 55 fermetra vel með fariö blátt. gólfteppi, á kr. 3.600 pr. fermetra. Uppl. í síma 27333 milli kl. 9og 17. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningunt. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39, Rvik. Til sölu ðdýrt notað ullargólfteppi, ca 45 fermetrar. Uppl. í síma 31789 eða 81504. Ársgamall fsskápur, 85 cm á hæð og 55 cm á breidd, til sölu. Uppl.ísima 27103. Sjónvörp i Svart-hvitt sjónvarp óskast, aðeins gott tæki kemur til greina. Uppl. ísíma 42387 eftirkl. 6. Til sölu svart-hvftt Radionette sjónvarpstæki. Uppl. í sima 40053 eftir kl. 4. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 aug- lýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldritæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. 1 Hljóðfæri i Til sölu Randal gitarmagnarí, 120 vött og 12 strengja EKO kassagítar. Uppl. í sima 92—2368. Hljómlistarmenn takið eftir. Til sölu 6 mán. gamalt Yamaha trommusett, töskur fylgja, einnig er til sölu Farfiesa söngkerfi, 8 rása og 2 Shure microfónar og 1 statív. Uppl. ísima 51458 eftir kl. 3. Óska eftir að kaupa rafmagnsorgel með 2 hljómborðum og fótbassa, helzt Yamaha. Uppl. í síma 28168. ■HLJOMBÆR s/f. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökurn i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyr-irtæki á sviði hljóðfæra. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljónttækin og hljóðfærin i untboðssölu fvrir veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar mögnurum og bassamögnurum ásantt heimilisorgclum. Hröð og góð sala frantar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R.Simi 24610. I Hljómtæki i Til sölu úrvals Sansui magnari, Sanyo kassettu- tæki og Sony plötuspilari. Allt i topp- standi og litur vel út. Uppl. i síma 72226. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plðtuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- innGrensásvegi 50, sími 31290. Ljósmyndun Ljósmyndastækkari óskast. Höfum kaupanda af stækkara með Colour head og linsu, 6 x 9 og 9 x 12 cm format. Uppl. í síma 21422. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479. Til sölu Canon 28 myndavél ásamt Canolite-D flassi, verð85 þús. kr. Uppl. í sima 16011. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyridafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, striðsmyndir, hryfíingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skip.t á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alla daga. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón ntyndir og þöglar, einnig kvikntynda vélar. Er með Star Wars ntyndirw í tón og lit. Ýrnsar sakantálamyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvalí, þoglar. tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júntbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Ciokke og Abbolt og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stultum og löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 ntrnl og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Decp. Rollerball. Dracula. Brcakout o.fl. Keypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósntynda vörur i umboðssölu: myndavélar. linsur. sýningavélar. tökuvélar og .fl.. og fl. Vcrið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi :50. sími 31290. Tilboð óskast I Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. ísíma 36521. Myntsafnarar. 2 Alþingishátíðarpeningar 1930 og 1 Lýðveldispeningur 1944 til sölu. Uppl. í síma S3532 eftir kl. 6. Kauphm fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Dýrahald i Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfallcg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum. öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum í póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86,simi 16611. Ekki bara ódýrt. Við viljunt benda á að fiskafóðrið okkar cr ekki bara ódýrt heldur líka mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri i fiskabúr. Ræktum allt sjálfiri Cicrunl við og sntiðum búr af öllum stærðunt og gerðum. Opið virka daga frá kl.,5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið, Hverfis götu 43. Bátar Tilsölu 13feta hraðbátur með 25 ha Johnson utan borðsmótor. Góð kjör. Uppl. hjá auglþj DB í sima 27022 eftir kl. I. H-023 Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bila. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.