Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.10.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 24.10.1979, Qupperneq 1
5. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER1979 — 234. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI I l.-AÐALSÍMI 27022. NORDMENN VIUA BYGGJA FISKIHÖFN A JAN MAYEN —og tryggja þannig ótvíráð yfirráð Norðmanna yfir eynni Dr. Bragi Jósefsson: „BENEDIKT HEFUR ÁSTÆÐU TIL AÐ ÓTTAST ÚRSLITIN” „Benedikt Gröndal hefur fulla ástæðu til að óttast um úrslitin i próf- kjörinu,” sagði dr. Bragi Jósefsson í Morgunpóstinum í morgun. Bragi gerði athugasemdir við um- mæli Alþýðuflokksformannsins í samaþættiígær. „Ástæðan fyrir því að ég býð mig aðeins fram í 1. sæti á lista Alþýðu- flokksins er einfaldlega sú, að ég styð Vilmund Gylfason, Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Baldvin Hannibalsson í 2.—4. sæti. Ég styð hins vegar ekki Benedikt Gröndal. ” Bragi sagði að Benedikt hefði haldið illa á málum flokksins í kjölfar kosningasigursins 1978. Hann kvað sig njóta stuðnings fjölda manna úr fulltrúaráði Alþýðuflokks- ins. -ARH Skoðanakönnun DB um „óskaríkisstjómina”: Meirihlutastjórn Sjálf- stæðisf lokks efst á blaði _______ —sjábls.5 Ólafur Jóh. íannað sætið íReykjavík? — þéttvaxnir menn þrýsta á Harald Ólafsson í 1. sæti og Guðmund G. í þriðja _______ — sja bls. 9 Mýsnar fara á stjá — músafaraldur herjar á borgarbúa — sjábls.8 Guð hjálpi Danmörku — sagði Glistrup eftir fylgishrunið íþingkosningunum — sjá erl. fréttir bls. 6 og 7 Samtök í sjávarútvegi i Noregi, svipaðs eðlis og Fiskifélagið hér, standa þessa dagana fyrir ráðstefnu- haldi í Bergen um byggingu fiski- hafnará Jan Mayen. Á ráðstefnunni eru m.a. fulltrúar sjávarútvegsráðuneytisins, hafnar- málastofnunarinnar, standgæzl- unnar, hinna ýmsu sjómannasam- taka, hafrannsóknastofnunarinnar, fiskiðnaðarins og Polarstofnunar- innar, sem er landfræðistofnun, svo Enn hafa ekki borizt fréttir af þvi hvers konar veiðar á að stunda frá þessari útgerðarstöð, ef af verður, en eins og er stunda Norðmenn ein- göngu loðnuveiðar úr íslenzka loðnu- stofninum við Jan Mayen. -GS. eitthvað sé nefnt. í norskum blaða- fregnum má lesá að þessir aðilar tefla yfirleitt fram æðstu mönnum, svo hér virðist vera um meira en vangaveltur að ræða. Allmargir alþingismenn fylgjast einnig náið með ráðstefnunni. Tilgangur hennar er fyrst og fremst að safna saman öllum sjónarmiðum um málið með það fyrir augum að samræma þau og gera fiskihöfn á Jan Mayen aðveruleika. Þoð veitti ekki af tryggri kjölfestu i rokinu SV-iands i gær. Hún Kristín Kristjénsdóttir, nemandi i Hogaskóla, hóit sér fastri við jörð- ina með þessu mikla akkeri á athafnasvæði isbjarnarins á Grandagarði. -DB-mynd: Sv. Þorm. Kosningasnjómoksturinn kostar 100-300 milljónir: Siálfstæðismenn báðu um mokstur á Vestfjörðum” „Sjálfstæðismenn báðu um snjó- moksturinn fyrir vestan um síðustu helgi og ég ákvað að veita heimild fyrir hann. Sighvatur var þarna á ferð um sama leyti fyrir hreina tilvilj- un,” sagði Magnús H. Magnússon samgönguráðherra í morgun, í tilefni af frétt DB í gær um mokstur fjall- vega á Vestfjörðum. Settar hafa verið reglur um kosn- ingasnjómokstur sem eiga að tryggja öllum flokkum fyllsta jafnrétti, ef snjófjúk tefur för stjórnmálamanna um héruð. Flokkarnir þurfa að skipa fulltrúa sina í öllum kjördæmum. Vegagerðin snýr sér síðan til þessara pólitísku snjómanna og hefur samrráð við þá um mokstur hverju sinni. Magnús H. Magnússon sagði að vegir yrðu ruddir vegna almennra funda flokkanna og kjörþinga. Ljóst væri að auka fjárveitingu þyrfti til —segirsam- göngu- ráðherra —sjá bls.8 kosningamokstursins. Áætla stjóm- völd að 100—300 milljónir þurfi til verksins, allt eftir því hvort kosninga- baráttan fer alvarlega i taugarnar á veðurguðunum eða ekki. -ARH. 5*

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.