Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1979. Iscargovél í erfiðleikum Skamm't líður nú á milli þess að DC-6 nutningaflúgvél íseargo lendi i vandræðum vegna bilana. Nú siðast, er hún fór frá Rcykjavík til London um helgina, varð bilunar vart er lagt var upp. bcgar allt var aftur orðið klappað og klárt var enn lagt I hann og flogið út en á leiðinnni bilaði einn fjögurra hreyflanna svo slökkvilið og sjúkra- bílar biðu við flugbrautina er vélin lenti. Fyrr i sumar var hún hætt komin i Hollandi skömrnu eftir flugtak, er bilanir herjuðu á þrjá mótora hennar, svo fróðir menn telja heppni að hún komst heilu og höldnu niður á flug- völlinn aftur. -c;s. Reykjavíkurflugvöllur: Drottningarmað- ur kom við í kafff i Filipps hertogi, maður F.lísabetar Fnglandsdrottningar, kom við á Reykjavíkurflugvelli síðdegis i gærdag á leið sinni frá Bretlandi til Kanada nteð viðkomu í Grænlandi. Hafði hann hálfrar klukkustundar viðdvöl og þáði kaffi á skrifstofu flug- málastjóra á meðan flugvél hans þáði „góðgerðir” islenzkra oliufélaga. Filippus mun vera í einkaerindum og ef til vill koma hér við á bakaleiðinni. -c;s. Rottum fækkar íReykjavíken... Mýsnar komast ákreik teimim^n ' DC-6 vélum fer nú ört fækkandi i heimintyn vegna elli, eftir langa og gæfurika þjón- ustu. Vegagerðin ætlar að moka snjó fyrir alla flokka: — tvær músategundir herja á borgarbúa ..Músagangur hefur á siðustu fjórum árum farið mjög vaxandi í höfuðborginni og nuisa orðið vart ekki aðeins i nýju hverfunum sem nánast byggjast ,,úti í náttúrunni” heldur einnig í gömlu bæjarhverfun- um og er ekkert hverft borgarinnar laust við músagang. Á sama tima hefur dregið úr rottugangi og þeim sýnilega mikið fækkað.” Þannig komst Ásmundur Reykdal, verkstjóri i hreinsunar- deild Reykjavíkurborgar, að orði í viðtali við DB. ,,Enn sem komið er virðast kvartanir þó öllu færri i ár en i lyrra en i hönd fer kaldari tími og þá lcita mýsnar í hús,” sagði Ásmundur. „Kvartanir í ár eru orðnar um 800 talsins.” Ásmundur sagði að i Reykjavik væru tvær tegundir músa. Væri það islenzka hagamúsin, gráleit að lit, og svo húsamúsin, sem er minni og dekkri. Húsamúsin er erlend að uppruna. Báðar tegundir geta verið mjög skaðlegar, spilla matvælum og geta nagað rafmagnsvira og valdið skammhlaupi og dæmi eru um töluvert tjón af þeirra völdunt er- lendis. Hreinsunardeildin ræðst gegn músa og rottugangi með öllum tiltækum ráðum, eitri, gildrum og Heiru, en þess ber fyrst og fremst að gæta að gera húsin músheld, bæði hvað varðar minnstu smugur, þvi mýsnar komast ótrúlega viða, og eins aðgera glugga múshelda. Samkvæmt skýrslu gatnamála- stjóra fyrir 1978 unnu þá fjórir mcnn með bila að meindýraeyðingu. Var kerfiðbundið unnið að eitrun i hreinsunarmenn. Það er þó ekki gert með morðtóli þessa galvaska veiðimanns, enda músin sem hann hcldur á litlu stærri en skotið sem í þessa bvssu fer. DB-mynd Ragnar Th. holræsum borgarinnar og fram- leiddir 5000 staukar af rottueitri, steyptir í parafínfeiti. Hafa slikir staukar gefið góða raun í holræsa- brunnum. 1363 kvartanir bárust 1978 um rottu- og músagang og voru farnar 20500 ferðir til eftirlits og skoðunar. Rottum og músum var útrýnt á 4000 stöðum. 342 þúsund eiturskömmtum var dreift, þar af 7500 á öskuhaugana i Gufunesi. Rottur fundust á 175 stöðum árið 1978, á móti 290 stöðunt 1977. Músum var hins vcgar útrýml á 450 stöðum 1978 á nióti 310 stöðuni 1977. Aukningin á staðafjölda er því nálega 50°/o. 75% allra kvartana scnt bárust voru vegna músagangs. -A.St. FYRIRTÆKI til sölu Til sölu er ein af eidri bílasölum borgarinnar (úti- svæði). Um er að ræða fyrirtæki með góða að- stöðu og hagkvæman rekstur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dagblaðsins merkt „B.B. 79” fyrir mánaðamót okt.-nóv. „Leiðin var rudd fyrir sjálfstæðismenn — en ekki mig,” segir Sighvatur Björgvinsson fjármálaráðherra ,,Ég var staddur á Ísafirði og þurfti að komast til Patreksfjarðar. Ég spurðist fyrir unt færið á laugardags- morgun og fékk að vita að heiðarnar væru ófærar og yrðu ekki ruddar þá hclgi. Ég gerði þá ráðstafanir til að komast með flugvél til Patreksfjarðar. Á sunnudagsmorguninn hringdi svo umdæmisstjóri Vegagerðarinnar í ntig og sagði að samgönguráðuneytið hefði heimilað moksturinn. Ennfremur að Þorvaldur Garðar Kristjánsson hafi beðið um snjómoksturinn i nafni Sjálf- stæðisflokksins. Það er því Ijóst að sjálfstæðismenn báðu um þetta en ekki ég. Ég á cngan hlut að máli," sagði Sighvatur Björg- vinsson. „Leiðin var rudd lyrir sjálf- stæðismenn.” Skýring vega- gerðarinnar á kosninga- mokstrinum Eirikur Bjarnason, umdæmisverk- fræðingur Vegagerðar rikisins, óskaði að eftirfarandi yrði tekið Iram vegna fréttar Dagblaðsins um kosningasnjó- mokSturinn á vestfirzku heiðunum: „Fulltrúi Irá Flateyri á fundi kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Vest- fjörðum, sem halda átti i Hnífsdal sl. laugardag og sunnudag, hafði samband við mig snemma a iaug;,. gsmorgut og óskaði hann eftir þvt að Vegagerð Frjálst útvarp og sjónvarp! Undirbúningsfundur aó stofnun samtaka áhugafólks um frjálsan rekstur út- varps og sjónvarps verður nk. fímmtudagskvöld kl. 20.30 aö Hótel Esju. Frummælendur eru Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur og Ólafur Hauksson rbstjóri. Fundarstjóri er Indriði G. Þorsteinsson rithöf- undur. Undirbúningsnefnd. Olafur Hauksson rítsljórí. Indriói O. Þorstafnsson ríthtifundur. ,,Ég hef ekki óskað eflir snjómokstri á Vestfjörðum. Uppslátt- arfrétt Dagblaðsins i gær er mér þvi, gcrsamlega óviðkomandi,” sagði Sig- hvatur Björgvinsson fjármálaráðherra i samtali við DB. Suðurnesja óskar að ráða skrifstofumann frá 1. nóvember næstkomandi. Aðalverksvið verður bókhald og fjármálaumsýsla. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-3100. Skólameistari. ríkisins opnaði veginn yfir Breiðadals- heiði sem lokazt hafði daginn áður. Beiðni þessari var hafnað á þcint grundvelli að ekki væri heimild fyrir opnuninni i þeim snjómokstursrcglum sem Vegagerðinni er ætlað að vinna el'tir og staðfestar cru af samgöngu- ráðherra. Aðspurður benti ég á að vegamála- stjóri eða samgönguráðhcrra gætu brcylt ákvörðun þcssari. Þorvaldur Garðar Krisljánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Vcst- fjörðum, mun siðan hafa rætt við vegamálastjóra um málið scm bar það undir samgönguráðherra cn hann gaf siðan fyrirmæli um snjömokstur vegna kjördæmisþingsins, enda sætu allir stjórnmálaflokkarnir við sama borð i þeim efnum. Ég fékk þcssi fyrirmæli á laugar- dagskvöld og gerði þegar ráðstafanir til að Breiðadals- og Hrafnseyrarheiði yrðu opnaðar strax á sunnudags- morgun sem og var gert. Að framansögðu má sjá að Sig- hvatur Björgvinsson fjármálaráðherra naut einungis góðs af þeirri ákvörðun samgönguráðhcrra að liðka til segna fundar kjördæmisráðs sjálfstæðis- manna á Vcstfjörðum." -ARH. l'ltnÚH hf ðB# PLASTPOKAR O 82655

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.