Alþýðublaðið - 11.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1921, Blaðsíða 3
3 |_____________________ ALÞÝÐUBL AÐIÐ Útbreiðslufundur Kaupfélags Reykvíkinga. Eftír ósk fjölda félagsmanna verður haldinn aukafundur í Kaupfélagi Reykvíkinga. Fund- nrinn er hérmeð jafnframt boðaður almenningi sem útbreiðslufundur, og eru þangað velkomnir allir þeir sem áhuga hafa fgrir kaupfélagsmálum í höfuðstaðnum. Á fundinum verða flutt frœðandi erindi um kaupfélagsmál. Nýjum meðlimum verður veitt inntaka á fundinum. « Fundurinn verður haldinn í stóra salnum í JÐNÓ, mánudaginn 12. þ. m., og hefst kl. 8 síðdegis, stundvíslega. Húsið verður opnað kl. 71/2 síðd. ■fgf Regkvikingar! Notið þetta ágœta tœkifœri til að kgnnast kaupfélagsmálunum í höfuðstaðn- nm, og gangið í félagið. Síjórnin. > greinina um sjálían sig í Mogga á sunnudaginn. fsland kom í gær. Elanfaskapnr. Mbl. flytur á laugardaginn all langa grein um álit manna úti um land á við- burðunum hér ■ fyrir skemstu, er greinarhöf. segist hafa fengið í fjölda bréfa utan af landi, úr ýms- um sýslum, og séu menn þar .for viða á því, að þetta skyldi geta komið fyrir á íslandi og meðai alþýðumanna". En hér er sá galli á, að íyrsti pósturinn utan af landi kom ekki fyrri en daginn eftir sem að greinia birtist, eða tveim d'ógum síðar en greinin er skrifuð. Greinin er þvl sannarlega bygð á vísvitandi ósannindum, enda er handbragð .tugthúsútvarðarins" á henni. í Bárunni í kvöld kl. 9. skemtlskrá: Benedikt Á. Elfar syngur 9 lög. — Reiuh Ricther gamanvísur. Dans (að eins fyrir þá sem setið hafa á skemtuninni). Aðgöngumiðar verða seldir í Bírunni frá kl. 4 — Verð 4 krónur. Ekki yfir 300 aðgöngumiðar verða seldir. — Nefnd.ln« A ð v ö v u n. Sökum rúmleysis eru allir þeir, sem eiga hreinsuð eða lituð föt tiibúin, ámlntir um að sækja þau nú þegar, því við aeyð. umst annars til að ráðstafa þeim öðruvísi. EFNALAUG RETKJAVlKUR Laugaveg 32 B. — Sími 633 Veszlunin Von hefir hefir ætíð fyrsta flokks vörur. Hangiðkjöt, Saltkjöt, Smjör.Hákarl. Hýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikling. Allar mögulegar kornvörur, bæði I stssrri og smserri kaupum. Kart« öflur óvenjulega ódýrar, Hrein- lætisvörur, Ávextir niðursoðnir og einnig Epíi og Vínber. — Gangið við í Von. Eítthvað fyrir alla. t Yinsamlegast Gnnnar Signrðsson. Kaupirðu góðan hlaut, þá mundu hvar þú fekst hann. ilafoss." Útsala í Kolasundi. Afgreiðsia á Laugaveg 30. • Úr ullinni vinnur Álafoss fyrir yður fínustu dúka og vefur, spinnur, þrinnar, tvinnar, kemdir, pressar, lósker, litar o. fl. — alt vönduð og ábyggileg vinna. — Styfljið innlendan iflnað. — Kaupið fyrst innlendar vörur, unnar úr íslenzkri uli af íslendingum í landínu sjálfu. Með því aukið þér atvinnu í landinu og styðjið að vaxandi velmegun ykkar sjálfra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.