Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1979. Ford Mercury Comet árg. ’72 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti á Ford Mercury Comet árg. '67—77, milligjöf í peningum. Uppl. i síma 71182 eftir kl. 6. Citroen DS Super árg. ’75 til sölu, ekinn 46 þús. km. Einnig Toyota Cressida '79, ekinn 18 þús. km. Uppl. í símum 21412 og 19896. Til söluVWárg. ’7I, skoðaður '79, verð 500 þús. Uppl. í síma 76068 milli kl. 5 og 7 í kvöld. Til sölu Saab 96 árg. ’68, ekinn 96 þús. km, verð 600 þús. Uppl. í síma 30447 eftir kl. 17. Dodge Dart árg. ’65 til sölu í góðu standi, verð tilboð. Uppl. í síma 53856. Skodi árg. ’71 tii niðurrifs, góð vél, snjódekk og fleira, einnig til sölu Ford Falcon árg. '65, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 6. Mercury Comet árg. ’65 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, verð 500 þús., Cortina 1300 árg. '71, nýsprautuð, einnig 1300 Cortinuvél, í góðu standi. Uppl. í sima 95—5257 eða 5772. Toppgrind á VW rúgbrauð til sölu nú þegar. Uppl. í‘síma 39725 og 74725. Lada Sport árg. ’78 til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 75082 eftir kl. 7 á kvöldin. Fyrir veturinn—Góð kjör. Til sölu Bronco árg. '66, plussklæddur. nýsprautaður, breið dekk o.m.fl. Lág útb. og/eða fasteignatryggðir víxlar. Uppl. á Bílasölu Guðfinns eða í síma 99- 1399. Nýlökkun auglýsir: Blettum, almálum og skrautmálum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. komum á staðinn ef óskaðer. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, simi 77444. Til sölu Volvo 144, árg. ’69, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 99— 3738. Saab 99 árg. ’73 til sölu, sjálfskiptur, fallegur og góður bíll. Uppl. i síma 43005 eftir kl. 7. Benz 508 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 77239 eftir kl. 6. Góð kjör. Dodge Challanger árg. '70 til sölu. brúnsanseraður með svörtum vinyltoppi. 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri. Mjög fallegur að utan sem innan. Uppl. í síma 77444 og 44691. Góðkjör. Tilboð óskast i BMW 1800 árg. '70. skemmdan eftir ákeyrslu. Einnig Rambler American árg. ’65 með biluðum gírkassa. Uppl. i sínia 15925 og á kvöldin eftir kl. 7 í sínta 81471. Ford Thunderbird árg. '71 til sölu, 8 cyl með 429 cub. vél, ekinn 65 þús. milur. Uppl. í síma 99— 1265. Hillman Hunter árg. 70 til sölu, sjálfskiptur, skoðaður '79. Uppl. í síma 71838 eftir kl. 6. Datsun-eigendur athugið: Er að rífa Datsun 1200, til sölu mikið af góðum varahlutum. Uppl. í síma 53042. Skoda Amigo árg. ’78 til sölu, ekinn 17 þús. km. Góður bill. Uppl. í síma 20973 fyrir hádegi og eftir kl. 16. Toyota Cressida árg. '78 til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 93-2218 og 93-1866 eftir kl. 19. Subaru árg. ’77 fjórhjóladrifsbíll til sölu. toppbíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 51376. Audi-varahlutir. Land Rover '65, Volvo Amason '65. Volga '73, Saab '68, VW '70, Rambler Classic '65, Fiat 127, 128 '73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasal- anHöfðatúni 10, sími 11397. Mustang Mach 1 til sölu, árg. '70. Uppl. í síma 42030 eða 77118. Tækifæriskaup. Til sölu er Volvo Amason '66. Fallegur bíll, þarfnast viðgerðar. Er á verkstæði móts við Ægissíðu 50. Sími 15961. Eigandi verður við um 6 leytið i dag og næstu daga. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys '62, Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroen GS. Vauxhall '70 og '71. Oldsmobile '64, Cortinu '70, Moskvitch, Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442 Rauðahvammi. Blazer. 6 cyl. beinskiptur Blazer óskast keyptur á jöfnum mánaðargreiðslum. Tilboð leggist inn á DB merkt „Blazer” fyrir 26. okt. Bíla- og vélasalan Ás: Bílasala, bílaskipti. Höfum m.a. eftir- talda bíla á söluskrá: Mazda 929 station '11, Mazda 929 76, Toyota Carina 71, Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu 74 sportbill, Chevrolet Monte Carlo '74, Chevrolet Nova 73, Ford Comet 74 krómfelgur, Ford Custom '66, Citroen DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL 74, Fiat 128 station 75, Fiat 128station U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73, Chevrolet sportwagon 75, Bedford (SendiferðabíU 74, 3 tonna, Lada Sport 78 ásamt fleiri gerðum af jeppum. Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl um á skrá. Vantar allar bílategundir á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Til sölu er Fiat 128árg.’72, greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 12534 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu er Pontiac Bonneville árg. 71,8 cyl., 350 cub., aflbremsur og stýri o. fl. Skipti á station eða fólksbíl koma til greina, má vera jafndýr eða dýrari. Uppl. i síma 43019 eftir kl. 8 á kvöldin. Mazda 929 árg. ’78 til sölu. blásanseraður. 2ja dyra. ekinn aðeins 16 þús. km. Uppl. í sima 85561 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Land Rover dfsil árg. 72, lengri gerð, til sölu, ekinn 95 þús. km. Uppl. i síma 13725. Til sölu Scout árg. ’65 með stækkuðu húsi. Billinn er gangfær en þarfnast lagfæringar. Selst á hag- stæðu verði ef samið er strax. Uppl. í sima 40040, Helgi á vinnutíma. Bifreióaeigendur athugió: Mjög göð viðgerðar- og þvottaaðstaða i heitum. björtum og þrifalegunt sal. Einnig aðstaða til undirvinnslu og sprautunar. Aðstoð veitt ef óskað er Bifreiðaþjónustan. Skcifunni 11. Til sölu tveir vel útlitandi steypubilar með 6 rúmmetra tunnu. Símar 93— 1494 og 93— 1830. Vörubflar. Vöruflutningabflar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sötu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi .24860. S Vinnuvélar i International traktorsgrafa árg. 71 til sölu. Á sama stað er til sölu Foco bilkrani. Uppl. í sima 92-2824 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsnæði í boði \ Söluturn til sölu. Uppl. í síma 26090 á daginn og 17371 eftir kl. 6. Atvinnuhúsnæði. Til leigu er 100—300 ferm nýtt húsnæði á Ártúnshöfða, mjög bjart og skemmtilegt. Uppl. í sima 66541. 300 ferm húsnæði á 3ju hæð v/Ármúla til leigu. Uppl. i síma 71876. Vil leigja einhleypri myndarlegri konu á miðjum aldrei tvö herbergi og eldhús. Tilboð leggist inn á DB fyrir 26. okt. merkt „Ibúð 204”. Til leigu f Sundunum mjög goti litið húsnæði, hentugt fyrir matvælaiðnað og margt fl. Einnig kemur til greina að leigja sem ibúð fyrir mann sem vill lagfæra húsnæðið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—218. Lcigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út vega ykkur leigjcndur. Höfuni lcigj endur að öllutn gerðum ibúða. vcrz.lana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2, sinti 29928. Nýtt einbýlishús til leigu í Sandgerði, 146 ferm og bllskúr, 54 ferm. Leigist saman eða í sitt hvoru lagi. Hitaveita, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „Einbýlishús Sandgerði”. c I) Húsnæði óskast Vill ekki einhver leigja okkur 3ja herb. íbúð eða stóra 2ja herb. Við erum tvær 23ja ára stúlkur og 1 árs gamalt barn. Erum hér um bil á götunni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 39032 eftir kl. 5. Vantar yður góðan leigjanda? Ég er 45 ára reglusamur karlmaður sem er að leita að lítilli ibúð eða góðu her- bergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Hef meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 10477 (Guðmundur). Bflskúr óskast til leigu fynr geyinslu á bíl i vetur. Uppl. í síma 77982. 3ja herb. fbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 92— 2640. 2—3ja herb. íbúö óskast til leigu. Uppl. i síma 12251. Iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast, ca. 40—60 ferm, þarf að vera upphitað. Uppl. í síma 71763 eftir kl. 6. Óska eftir að taka bílskúrá leigu. Uppl. i síma 86384. * Kona óskar eftir einstaklingsherbergi sem fyrst, góð umgengni. Uppl. í «ma 27186. Keflavfk Fullorðin hjón utan af landi óska eftir íbúð i Keflavík sem fyrst. Uppl. i síma 92-3656. 4—6 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i síma 85448. Hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 28792. Óska eftir að taka á leigu 3—5 herbergja ibúð. Uppl. i sima 84624. Tveir einstaklingar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu fljótlega, helzt í vesturbænum. Góð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í fasteignasölunni Miðborg, símar 25590 og 21682. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum Ieigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, sími 27609. Vantar herbergi til leigu eða geymsluherbergi nú þegar. Uppl. í sima 42807 eftir kl. 7 á kvöldin. 2—3ja herb. fbúð óskast sem fyrst, kona um þrítugt með 10 ára dóttur. Fyrirframgreiðsla. Uppi. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—224. Ungt paróskar eftir 2—3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla allt tímabilið. Uppl. í sima 30229. I Atvinna í boði i Starfsmaður óskast i ákvæðisvinnu. Uppl. i síma 40134. Heilsugóður starfskraftur óskast við móttökustörf o.fl. Reglusemi og góð framkoma áskilin. Uppl. i sima 85655 í dag frá kl. 4—9. Vantar vana vörubifreiðarstjóra með meirapróf. Uppl. i sima 84099 milli kl. 7 og 10 i kvöld. .

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.