Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 25
• DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1979. 25 Einn af kunnustu spilurum Banda- ríkjanna, Harry Fishbein, fékk mikinn skell í spili dagsins, sem spilað var i Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Það meira að segja i rúbertubridge. Austur gaf. Allir á hættu. Norður ♦ KG9874 ^ 64 OD32 +73 Vestur Austur + D2 A3 ^ D832 VÁKG10975 0G1087 0 4 + ÁD10 +G865 SUÐUK AÁ1065 <?ekkert OÁK965 + K942 Sagnir gengu þannig. Austur Suður Vestur Norður 4 H 4 G dobl pass pass redobl p/h. Með fjórum gröndum var Fishbein auðvitað að biðja félaga sinn að segja einhvern litanna þriggja. Þekktur, bandariskur spilari var með spil norð- urs, nafni hans hefur verið haldið leyndu i sambandi við þetta spil, og hann lét fjögur gröndin standa redobl- uð. Út kom hjartatvistur og varnar- spilararnir fengu sjö slagi á hjarta — síðan þrjá á lauf. Fishbein tapaði sem sagt 4000 og var því nokkuð mörgum dollurum fátækari á spilinu. Spilarinn í norður, næstum jafn þekktur og Fishbein, sagði eftir spilið. „Hugsið ykkur að tapa 4000 án þess raunverulega að opna munninn.” Auð- vitað var tapið þó miklu meira — fimm spaðar vinnast í norður, sex spaðar ef suður spilar sögnina. ■t Skák Fyrr í vikunni var hér birt stöðu- mynd úr skák Bouaziz og Miles frá svæðamótinu i Riga. Miles vann en var með gjörtapaða stöðu, þegar þeir tóku til við biðskákina. Staðan var þannig. Miles með svart og átti leik. pm tfm sM *sa fe mm ff ’áMÁI M.3. 42.-------Hcl 43. Hc2 — Dbl 44. Hdd2 — Hhl 45. c7?? — Hxh3 46. Kxh3 — Dhl + 47. Dh2 — Dxf3 + 48. Kxh4 — Be7 + 49. g5 og þá erum við komin að stöðunni, sem birt var 49. — — Bxg5 + og hvítur gafst upp. © King Features Syndicate. tnc., 1978. World rights reserved. © Bulls |-3 Þú kætist aldeilis við að sjá mig, Emma. Hvað er nú bilað. Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreiö sim^HOO. Kenavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðjð 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. A pótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 19.-25. okt. er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropiö i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna k9öld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð_L.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavil ir. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaði hádeginu uiilli kl. I2.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þetta er það eina sem hann gerir af sannri innlifun. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjqbúöaþjónustu eru jjefnar í simsvara 18888. % Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966. Heimsóknartímj Borgarspítallnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. * Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 -16.30. Landakotsspitali: Alla+lagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og’kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Barnaspitali Hríngsins: Rl. 15— lóalladaga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnln Borgarbókasafn Reykjavfkur ADALSAFN - l TÁNSDF.II.D. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. I ltir lokun skiptihtirtV 27359 Opið rnánud.- lostud. kl 9- 21. luugard kl 13 16. ADALSAFN - I.KSI RARS.M.l R, Þingholtsstrati 27, simi aðalsalns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið mánud.-l'íWtud. kl 9- 21. latti’ard kl 9- 18.; Isunnud. kl. 14— 18. FARANDBOKASAFN — Aígreiðsla í Þingholls- stræti 29a. sinu atVilsalns. liokakassar lánaðir sktpum. heilsuhælum og stofnumim. jSOLIIFIMASAFN - Sólhiimum 27, sinu 36814 lOpiðmánud - lösiud. kl. 14-21. Iauigard. 13 16 BOKIN IIKIM — Sólhfimum 27, simi 83780. Heim scndingaþjónusia á preniuðum hókum yið l'ailaiVi og aldraða. Simatimi: mánudaga og finimiudaga kl 10 12. HLJODBOKASAI'N — llólmgarði 34. simi 86922 "HljóðhókaþjóniM.^ ið sjónskerta Opið mánud lösiud. kl 10 16 IIOFSV'ALI.ASAFN — llol'stallagótu 16. sími 27640. Opiðmánud. - fostud kl. 16 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opiðmánud. ItMud. kl 9 21. laugárd. kl. 13 16 BOKABII.AK — Bækistoð í Bústaðasal'ni. simi 36270. Viðkomusiaðir \ iðsvcgar um horgina Tæknibókæsafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frákl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19.- Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifaeri. Hvað segja stjörnurnar Spéin gildir fyrir fimmtudaginn 25. október. Vatnab*rinn (21. jan.—19. fab.): Einhver mun reyna að telja þig A að skrifa undir eitthvert skjal sem þú hefur ekkert vit A. Kynntu þér alla mAlavöxtu Aður en þú hefst handa. Þér líóur betur eftir að hafa rætt vandamAl þin við Akveóna persönu. Rakamir (20. fab.—20. man): Þú þarft að eiga samskipti við sauðþrAa manneskju og það fer í skapið A þér. Vertu rólegur, það bíða þln betri tímar þegar þessi persóna er horfin af sjónarsviðinu. Hníturinn (21. marx—20. aprfl): Gangur himintunglanna er þér dálítið óhagstæður I dag þannig að betra er fyrir þig að hafa hægt um þig. Gerðu þér grein fyrir mikil- vægi hlutanna og framkvæmdu verkin i réttri röð. Taktu það rólega 1 hópi góðra vina i kvðld. ____\ (21. april—21. maf): Einhver vill gefa þér góð ráð um hvemig þú eigir að hafa hlutina, en sennilega ferðU eigin leiðir. Hópstarf sem í vændum er fer sennilega út um þúfur vegna einhvers aðila sem skerst úr leik A siðustu stundu. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Ef þú kynnist einhverjum af gagnstæðu kyni er sennilegt að fyrstu hughrifin verði neikvæð og batni ekki þegar fram í sækir. Kvðldinu ei gott að eyða i vinahópi við samræður. Krabbfnn (22. júnf—23. júli): Þeir sem eru giftir verða fyrir því að maki þeirra verður uppstðkkur An nokkurs tilefnis. Það gengur yfir og kvðldið lítur út fyrir að verða Anægjulegt. Ljónið (24. júli—23. Agúat): Þú segir eitthvað sem þú Att eftir að sjA eftir. Biðstu afsðkunar og komdu aftur A góðu samkomulagi. Þú Att eftir að kynna tvo vini þína hvom fyrir ððrum, en síðar kemur 1 ljós að þeir þekkj- ast. Mayjan (24. ágúat—23. aapt.): Þetta er góður dagur fyrir flesta sem fæddir eru 1 meyjarmerkinu nema þA sem fæddir eru mjög snemma morguns. LAttu ekki aðfinnsl- ur annarra koma þér úr jafnvægi, — viðkomandi er dauððfundsjúkur út í þig. Vogin (24. aapt.—23. okt.): Þér hAlfleiðist 1 samkvæmi sem þú hefur lengi hlakkað til að fara i og ættir að drifa þig heim snemma. Þú færð heimsókn sem gleður þig — og þú kynnist skemmtilegu fólki í gegnum gest þinn. Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður að vera þolinmðður við ákveðna persónu sem er nokkru eldri en þú og hefur orðið fyrir miklu Afalli nýlega. Vertu ekki að fleipra um ástamál kunningja þins. Bogmaflurinn (23. nóv.—20. daa.): Einhver sem iætur sér mjög annt um framtið þína vill gjaman ræða við þig um framtíðarhorfur þinar. Kvðldið verður stórskemmtilegt og dagurinn með eindæmum skemmtilegur. Þú verður alsæll þegar þú gengur til hvilu i kvðld. Staingaitin (21. daa.—20. jan.): Leiðindamisklið setur þig úr ðllu stuði fyrri hluta dagsins, en Astandið skánar eftir þvi sem liður A daginn. Þetta er göður dagur fyrir þA sem eru i Astahugleiðingum. : Þú getur orðið fyrir vonbrigðum í ástamðlum fyrri hluta ársins. Það jafnar sig þð fljótlega og þú hittir persónu sem þér fellur mjög vel við. Um miöbik ársins batnar fjárhagurinn snögglega, Utur út fyrir kauphækkun. Fridagar þlnir á árinu verða skemmtilegir. © ASGRlMSSAFN Bc’gstaóa.stræli 74 er opið alla | daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókcypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmi umtali. Sínii 84412 kl. 9—lövirka daga. KJ\R\ ALSSTADIR við Miklalún. Sýning á \crk um Jóhanncsar Kjarval t*r opin alla daga Irá kl. 14- ! 22. Aðgangur og sýningarskrá t*r óktíypis. Listasafn íslands vió Hringbraul: Opið daglega frá 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga frá . . 9— !8ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Selljarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður, sinti 51 :UineuiMini 11414, Kcflavik.simi 2039, Vestmannacyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Scltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Scltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. cftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. "1 11414, Kcflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vesin’annacyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, -.ími 53445. Sfmabilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnes , Akureyri, Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siódcgis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum cr svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjdfd IVIinningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Iðns Jönvsonar á Giljum í Mýrdal vió Byggðasafnið i vkógum fást á eftirtðldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar. Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini •ónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Félags einstœöra f oreldra fást i Bókabúö Blöndals, .Ve^turveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúö Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeölirpum FEF á ísafirði og Siglufiröi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.