Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1979. Víöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. (íenevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 or9. Bönnuö innan 14ára. hcfnorbíó ■ÉMI (M44 Stríðsherrar Atlantis (Ml filmsLimlM) pieMnl A JOHN OAHK K(VIN CONNOR pfoduclion DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS ■ PETER GILMORE Mjög spennandi og skcmmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferð til landsins horfna sem sökk í sæ. íslen/kur texti. SVndkl. 5.7.9oK II. Bönnuö innan 14 ára. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Úlveflsbankahúslnu) Með hnúum og hnefum MMtZacOaryKMt- summ R06ERI VlHAfiO • SHERRY 1ACKS0N MICHAU HEIT • GlORIA HCNORY • JOtM OAMCIS moowio MKcnoMoamieifOONCDAIOHOS omcioo a noiocunn DCAN CUNOCY Þrumuspcnnandi. bandarisk, glæný hasarmynd af I. gráðu tim scrþjálfaðan lcilarmann scm vcrðir laganna scnda úi af örkinni i lcit að forhcrtum glæpamönnum, scm þcim icksi ckki sjálfum að hand- sama. Kanc (lcitarmaðurinn) Icndir i kröppum dansi í lcil sinni að skúrkum undirhcim- anna cn hann kallar ckki allt önimu sina í þeim cl'num. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslen/kur fe.xti Bönnuð innan lóára. CASH ' Bandarisk grinmynd i litum og Cinemascopc frá 20th Ccntury Fox. — Fyrst var það Mash. nú er það Cash, hér fer Elliotl Gould á kostum cins og i Mash en nú er dæminu snúið við þvi hcr er Gouid til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Klliol Gould Jennifer O’Neill Kddie Alberl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brunaliðið flylur nokkur lög. SlMIIIJM íslen/kur texti. Svarta eldingin iyý ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði i fremstu röð ökukappa vestan hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7 og9. Boot Hill Hörkuspcnnandi kvikmynd mcð Terence Hill Bud Spencer íslen/kur lexli. Bönnuð innan 16 ára. Kndursýnd kl. II. SNMI12071 l»aö var Dellan á móli reglun- ,um. Keglurnar löpuðu. Delta klíkan AMIMAL ueutE A UNIVEf\SAL PICTURE TKHNlCOLOrV81 Rcglur, skóli, klikan = allt vitlaust. Hvcr sigrar? Ný cld- fjörug og skemmtileg banda- ’ riskmynd. Aðalhlutvcrk: John Belushi Tim Malheson John Vernon l.cikstjóri: John I.andis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SlMI 22140 Fjaðrirnar fjórar (The four feathers) Spennandi og litrik mynd frá gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp íslenzkur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges Robert Powell JaneSeymour Sýndkl.5, 7og9. AÆMRSÍP _ Simi 50184 Árásá spilavítið Ofsahröð og spennandi lit- mynd. Sýndkl.9. Bönnuð börnum. Emmanuelle 2 Hin heimsfræga franska kvik- mynd meö Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 9og 11. Stranglega bönnuð börn- um innan 16ára. Nafnskírteini. Köngulóar- maðurinn íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og7. 9 19 Opp -----salur A----- Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles Íslenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II. BÍÓ - BÍÓ Bráðskcmmtilcg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarisk lit- mynd sem nú er sýnd viða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólikar, með viðeigandi millisnili. (íeorge C. Scoll og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Stanley Donen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.0£, 7.05, 9.05 og 11.05. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýndkl. 9.10. Hækkaö verð 15. sýningarvika. Kljómabær Sprenghlægileg grinmynd. Sýndkl. 3.10, 5.10og7.10. — solwr D----- Hryllings- meistarinn Spennandi hrollvekja með Vincent Price Peler Cushing Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15.9.15 QRll.lS, TÓNABfÓ SiMI 311S2 Klúrar sögur (Bawdy Tales) Djörf og skcmmtilcg ítölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. Handrit eftir Pier Paolo Pasolini og Sergio Citti, sem einnig er leikstjóri. Ath. Viðkvæmu fólk er ekki< ráðlagt að sjá myndina. Aðalhlutverk: Nínetto Davoli Franco Cllll íslenzkur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL HAMINGJU... . . . með 17 ára afmælið 24. okt. Bína og Olla. . . , með að vera búin að ná okkur. Vertu ekki of ánægð. Hulda, Runný og allir hinir. ... með 16 ára sjálf- ræðið, Maggi. Kær kveðja. 4429-9275,3146-0395.á . . . með afmælið 21. , 'okt., elsku Daniel Gunnar minn. Þinn litli frændi RúnarÖrn. . . með afmællsdaginn 13. okt., Sigga okkar. Kær kveðja. Nonni, Jóhanna. og Davíð Freyr. . . . með 12 ára afmælið, Unnurmín. < Strákarnir. • . . . með afmælið, Jó- hann minn. Mamma, pabbi og íris Lena. -. . . með 13. okt. og tug-i ina fimm, elsku mamma og amma. Kær kveðja. Nonni, Jóhanna og Davíð Freyr. . . . með daginn 15. okt., Jóa. Velkomin í hópinn. Þín vinkona Elínborg. . . . með 2 ára afmælið, Kristjana min. Þín frænka Óla. . . . með 23ja ára ið, Kristján. Gamla kompaníið. . með 20. okt., Carol. Þin vinkona Júdith. . . . með afmælið 18. okt., elsku mamma. Heimalningarnir. . . . með kosningaald- urinn. Notaðu hann rétt. Stóri bróðir. . . . með fallegu prinsess- una ykkar, Briet ogj ^Hjörlur. Bjarta framtíð ykkur til handa. Þess óska allar ömmurnar sex. inn, Stefán minn. Allir heima. Miðvikudagur 24. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Víð >innuna: Tónleikar. 14.30 Mlðdeglssagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joenson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Filharmoniusvcit Lundúna leikur „Holbergs svítu" op. 40 eftir Edvard Grieg; Anatole Fistoulari stj. / luhak Perlman og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Symphonie Espagnole op. 21 eftir Edouard Lalo; André Prevín stj. 16.00 Fréttir. Titkynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtelcin. 17.20 Utíi barnatíminn. Stjórnandi tímans, Þor- gerður Sigurðardóttir, og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lesa sögur og Ijóö eftir Vilberg Júliusson, Hannes J. Magnússon, Sigurð Júl. Jóhannesson o.fl. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Eínsðogur I útvarpssal: Ragnhdður Goð- muodsdóttir syngur lög eftir Magnús Bl. Jó hannsson, Björgvin Guðmundsson, Áma Thorsteinson, Sigurð Þóröarson og Sigfús Einarsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20.30 Útvarpssagan: Æv» Elenóru Marx eftír Chushíchi Tsuzuki. Sveinn Ásgeirsson les þýó ingu sina á völdum köflum bókarinnar (6). 21.00 Kontrabassi og slagharpa. Garry Karr leikur á kontrabassa og Harmon Lewis á píanó. a. Sónötu I A-dúr eftir Henry Eccles. b. Sónötu i a-moll „Arpeggione" eftir Franz Schubert. 21.30 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.45 Er skóli fyrir alla? Þáttur i umsjá Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. október 18.00 Barpapapa. Endursýndur þáttur úr Stund- inni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Fugiahrsðan. Fjórði þáttur. Hræðu- smiðurinn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 GamU guUgrafarinn. Mynd um gullleitar mann sem hefur I mörg ár leitaö að gullnámu I óbyggðum Kanada. er sögur herma að þar eigi aö vera. Margir hafa látið IITið I leit aö nám- unni. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og Ustir. I þessum þætti verður fjallað um leikhúsmál. Umsjónarmaöur Hallmar Sigurösson. Dag skrárgerð Þráinn Bertelsson. 21.10 Véiabrögð I Washiqgton. (Washington: Behind Closed Doors). Bandariskur mynda flokkur I sex þáttum. byggöur að nokkru lcyti á heimildaskáldsögunni „The Company” eftir John I hrlichman. sem var ráðgjafi Richards Nixons Bandarikjaforseta í innanrikismálum og mjög áhrifamikill maður á sinum tima. Aðalhlutverk Jason Robards, Cliff Robert son, Stephanie Powers, Andy Griffith og Robert Vaughn. Fyrsti þáttur. Forseti Banda ríkjanna. Esker Scott Anderson, tilkynnir þjóð sinni að hann muni ekki gcfa kost á sér I næstu kosningum. Hann leggur til að varafor- setinn verði næsti forseti, ella sé sú hætta fyrir hendi að Richard Monckton, öldungadeildar þingmaður úr Repúblikananokknum, sem Anderson hefur iilan bifur á, verði kjörinn. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. Þættirnir I þessum myndaflokki em 90—100 mínútur að lengd. 22.50 Bróðurmorð. Lcikin kvikmynd, tekin á vegum kvikmyndaskóla franska rikisins á út- mánuðum 1978. Myndin er fyrst og fremst hugsuðsem skólaverkefni i kvikmyndatöku og lýsingu. Höfundar eru Didier Deleskiewicz og Viðar Vlkingsson en handritið er byggt á sam nefndri smásögu eítir Franz Kafka. Leikarar I myndinni eru fjórir, þar á meöal islensk lista kona, Nlna Gautadóttir. Myndin skirskotar til þess tímabils kvikmyndasögunnar þegar lýsingin var aðalatriði. þ.e, tímabils þöglu myndanna þýsku. 23.05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.