Dagblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979 — 235. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI I l.-AÐALSÍMI 27022. Gerðukaupsamningvið óskráð hlutaféiag á Akureyrk > Sif/a eftir meö hálfklárað hús og tugmiiljóna skaöa llla lyktandi áramótabirgðir: Skarnafjall á stærð við 4 hæða blokk — og meira en ár síðan framleiðslunni varhætt — sjábls.21 Gsmla Farsóitarhúsio a liornl Mngholtsstrtetis og SpHahutigs i Reykjtvik. Þ«r er glstiskyli f yrir veg- lattsil afengissjuklinga. DH-mynd: RagnarTh. Hvar eiga alkóhólistar athvarf? -sjábls.21 Vélabrögð ÍWashington: Fræðsluþætt- irítilefni kosninganna? — sjá um sjónvarp í gærkvöld á bls. 21 Landinn orð- inn of f ínn íslorið — f lytjum inn æ í leiri erlenda verkamenn tilfiskvinnslu — sjábls.6 — fógetisinniríengu kröfum um opinbera rannsókn á ráðstöfun fjármunanna -sjábis.7 Sjö úra gOmul stúlka hljóp I gœr á gaddavír við sundlaug Breiöholtsskóla með þeim afleiöingum að hún skaddaðist á auga. Óhapp þetta er eiginlega afleiðing óveðursins I fyrradag, en þá lagðist vesturhlið girðingarinnar um sundlaugar- svœðið itt af. Á þessum fokna vegg var strengdur gaddavlr og láðist að klippa hann er veggurinn féll. Litla telpan var svo að hlaupa á fallinni girðingunni er óhappið varð. Þurfti klippur til að losa telpuna úr vlrnum. Ekki tðkst aðfá vitn- eskju um hvort auga hennar skaddaðist eða aðeins augnlokið. ¦ASt./DB-myndBj.Bj. Nýja ftugstööin í Eyjum: Stöðin tilbúin í hrauninu —en veginn þangað vantar -sjábls.19 Heföiég byrjaö fimm ^K — 1 T áraeins ogDóri litli Laxness segir Máif ríður Einarsdóttiráttræð íviðtaliviðlHH ábls. 14-15 Framkvæmdastofnun ríkisins: Jillagan f rá mér komin' — segir Karl Steinar um niðurfellingu „landa- mæra" Byggðasjóðs „Forstjórar Framkvæmdastofnunar rikisins eru starfsmenn stofnunarinnar og það var sem slíkur að Sverrir Hermannsson lagði fram tillöguna um niðurfellingu „landamærastefnu" Byggðasjóðs. Sú tillaga var lögð fram að minu undirlagi eins og sést bezt á því, að samþykktin er ekki gerð fyrr en eftir að ég verð formaður stjórnar stofnunarinnar," sagði Karl Stéinar Guðnason í samtali við DB i morgun. Á fundi stjórnar Framkvæmdastofn- unar ríkisins í Grindavík á þriðju- daginn var samþykkt tillaga með öllum greiddum atkvæðum (fulltrúi Fram- sóknar, Þórarinn Sigurjónsson sat hjá) þess efnis að framvegis verði gagnsemi framkvæmda fyrst og fremst látin ráða lánveitingum Byggðasjóðs. Stjórn Framkvæmdastofnunar ríkis- ins hefur boðað til blaðamannafundar í dag til að gera nánari grein fyrir þessu máli. -ÓV.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.