Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.10.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 25.10.1979, Qupperneq 1
5. ÁRG. — FIMMTUDAGUR25. OKTÓBER 1979- 235.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSÍMI 27022. i \-------------------------------------- Sitja eftir með hálfklárað hús og tugmilljóna skaða — fógeti sinnir í engu kröfum um opinbera rannsókn á ráðstöfun fjármunanna —sjáMs.7 llia lyktandi áramótabirgðir: Skamafjall á stærð við 4 hæða blokk — og meira en ár síðan framieiðslunni varhætt — sjá bis. 21 lausa áfenghsjáklinga. DB-mynd: Ragnsr Th. Hvar eiga alkóhólistar athvarf? — sjá bls. 21 Vélabrögð íWashington: Fræðsluþætt- irítilefni kosninganna? — sjá um sjónvarp í gærkvöldábls. 21 Landinnorð- inn of fínn í slorið — f lytjum inn æ fleiri erlenda verkamenn til fiskvinnslu — sjá bls. 6 Sjö úra gömul stúlka hljóp I gœr á gaddavlr við sundlaug Hreiðholtsskóla með þeim afleiðingum að hún skaddaðist á auga. Óhapp þetta er eiginlega afleiðing óveðursins I fyrradag, en þá lagðist vesturhlið girðingarinnar um sundlaugar- svœðið út af. Á þessum fokna vegg var strengdur gaddavlr og láðist að klippa hann er veggurinn féll. Litla telpan var svo að hlaupa á fallinni girðingunni er óhappið varð. Þurfti klippur til að losa telpuna úr vlrnum. Ekki tókst að fá vitn- eskju um hvort auga hennar skaddaðist eða aðeins augnlokið. - ASt. / DB-mynd Bj. Bj. Nýja flugstöðin í Eyjum: Stöðin tilbúin í hrauninu —en veginn þangað vantar — sjá bls. 19, Framkvæmdastofnun ríkisins: Jillagan f rá mér komin’ — segir Karl Steinar um niðurfellingu „landa- mæra” Byggðasjóðs „Forstjórar Framkvæmdastofnunar rikisins eru starfsmenn stofnunarinnar og það var sem slíkur að Sverrir Hermannsson iagði fram tillöguna um niðurfeliingu , .landamærastef nu ’ ’ Byggðasjóðs. Sú tillaga var lögð fram að mínu undirlagi eins og sést bezt á því, að samþykktin er ekki gerð fyrr en eftir að ég verð formaður stjórnar stofnunarinnar,” sagði Karl Stéinar Guðnason í samtali við DB í morgun. Á fundi stjórnar Framkvæmdastofn- unar ríkisins í Grindavík á þriðju- daginn var samþykkt tillaga með öllum greiddum atkvæðum (fulltrúi Fram- sóknar, Þórarinn Sigurjónsson sat hjá) þess efnis að framvegis verði gagnsemi framkvæmda fyrst og fremst látin ráða lánveitingum Byggðasjóðs. Stjórn Framkvæmdastofnunar rikis- ins hefur boðað til blaðamannafundar í dag til að gera nánari grein fyrir þessu máli. -ÓV. Hefdióg byrjað fimm áraeins ogDóri litli Laxness — segir Málfríður Einarsdóttir áttræð íviðtali við IHH ábls. 14-15

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.