Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. rBrosandi PLOKKFISKUR-') eftir Gísla J. Ástþórsson ATH! 9 af hverjum 10 geölæknum mæla með PLOKKFISK sem úrvals meðali gegn skapvonsku, þunglyndi, Lkláða og stjórnmálaþreytu. . Bókaútgáfan BROS Bílar og snjódekk Til sölu nokkrir VW 1200 L árg. 74, einnig ný og notuð snjódekk, stærð 560 x 15. Lppl. í síma 22022. PRÓFKJÖR SJÁ LFS TÆDISFL OKKSHMS Munið Guðbjartsson Stuðningsmenn Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í eftirfarandi spenna: 1 stk. 15 MVA, 1 stk. 5 MVA og 1 stk. 3 MVA. Útboðsgögn eru afhent hjá Tæknideild Orkubús Vestfjarða, ísafirði, sími 94-3900 og hjá Rafhönnun, Reykjavík, sími 84833. Tilboðum skal skila til Orkubús Vestfjarða Hafnarstræti 7, ísafirði merkt „Spennatil- boð”. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 5. desemberkl. 14. Tæknideild Orkubús Vestfjarða. koma vinnu sína. u öa úr Hafnarfirfti. Kopa- jna Reykjavjkur. OKEYPIS Matthías Bjamason um pólitíska snjómoksturinn fyrirvestan: Samgönguerfiðleikar í stjórnstöð Vegagerð- arinnar á ísafirði? — lipurð, samvizkusemi og skilning í stað embættishroka og kosningasnjómokstursreglna Matthias Bjarnason, fyrrvcrandi ráðhcrra og alþingisniaðttr, hal'ði samband við DB i gær vcgna l'rctla DB um snjómokstur af Brciðadals- og Hrafnseyrarheiði um helgina og sagl var að gert hafi verið fyrir Sighvat Björgvinsson fjármála- ráðherra. Hann bar það til baka daginn cftir og sagði það hafa vcrið gcrt að ósk sjálfstæðismanna og staðl'csti yfirlýsingti Vcgagcrðarinnar um það. Matthias cr hins vcgar ckki á þvi að það hafi komið þcim til góða og hal'ði eftirfarandi um málið að scgja: Ég bað um mokstur ,,Á föstudagskvöldið var hringt lil min frá Pingeyri og mcr sagt að neil- að væri um mokstur ylir Brciðadals- hciði I vrr cn eftir hclgi og cg bcðinn að rcvna að liafa áhrif á að mokað yrði strax i birtingu á laugardags- morgun, cn kjördæmisfundur okkar sjáll'stæðismanna átti að hcfjast kl. 9 þann morgun. í fjarvcru vcgamálastjóra talaði cg við Jón Birgi lónsson yfirvcrk- fræðing og bað hann að kanna málið. I.agði cg áhcr/lu á að þctla yrði gcrl. .lafnframl bað cg hann að lolá rncr að hcyra l'rá scr þcgar hann hcfði talað \ ið sina mcnn vcstra. Hann hét þvi. F-g hcyrði svo ekkcrl frá honum og sannast að scgia hcll ég að þctta yrði gcrt um morgttninn um- yrðalaust. Á laugardagsmorgun kom ég í flugvél til ísafjarðar í fegursta ycðri. Pá kom i Iiós að cnginn mokstur var hafinn á Brciðadalshciði cn búið að rnokn Botnshc'ði til Súgandafjarðai. I ulltrúai úr Strandasýslu. Ba '.••irandarsýslun- um báðum og I latcvri þurflii þs i að lcigja scr flugvcl ul að komasl til Ísa- fjarðar. Til skammar að annað eins Fi að Matthías Bjarnason: „Hvaða skripalæti eru þetta?” að annað cins þurfi að ganga á tii að fá mokað snjóföl af nokkur lumdruð mctra vegarkafla. Fg var cinlægur talsmaður þcss að Vcgagcrðin færði í vaxandi mæli stjórn vcgamála út um land og taldi að mcð þvi vrði drcgið úr hinni þimglamalcgn miðstjórn og yl'ir- maður þcssara mála gæti lckið á stundinni ákvarðanir cr varða ibúa á hvcrju svæði þcgar ckki væri uni að ræða stórkostlcga fjármuni. En i annin hefui orðið öntuir. þvi miður. Ekkert sparað í yfirbygginguna Það vantar ekki að byggt hcl'ur vcrið myndarlcga utan um stjórn og skrifstofur þessarar slarfscmi og embællisbústaður byggður á mct- tima, þar scm ekkerl var skorið við nögl. Þeir eru ekki fáir, sem haldið hafa þvi l'ram i min evrii, að sam- göngucrfiðlcikar scu innan þcssarar nýju sljórnstöðvar Vcgagcrðarinnar á ísalirði, á ntilli þcirra scm finustu titlana bcra. Ff það cr rctt 'cr ckki undarlcgt að erfiðlcga gangi að fá jal'nsjálfsagða þjónustu og hér hcfur vcrið ncfnd. Vcgirnir i nágrcnni isafjarðar. alli til Þingcyrar, scm cg ók þcssa dagana. væru i flcstum öðrum lands- hltitum laldir ókcvrandi. Það tclst til liðinda cl' vcghcfill scst við hctJun, cinkttm á vcginum til Dýrafiarðar. Þá hcf cg heyrt að vcghcflar á þcssttm slóðum séu úr sér gcngnir og hvcrgi nothæfir ncma þá hcl/t þar scm hætl cr að hcfla vcgi. I framhaldi af þvi væri fróðlcgl að fá upplýsingar um Inorl rélt cr að nýr cða nýlcgur vcghcfill, scm kominn var í þctla umdæmi. hal'i vcrið scndur i annan landshluta vcgna þcss að ckki hal'i vcrið talið vcrkclni fyrir goll læki i þcsstt umdæmi. Samgönguráðhcrra scgir í viðtali við DB að scttar hafi verið kostiinga snjómokstursrcglur. Hvaða skripa- læti eru þctta? Reglur um snjó- moksiur ciga ckki að vcra i neinu sambandi við kosningar. Allir ciga sama réll til að l'erðast og nyta þá vcgi. scm þióðin hcl'ur kostað mcð miklnm skaltgrciðslnm. Rcglnrnar, scm ciga að gilda. cru lip- urð, samvi/kuscmi og skilningur á þörfum fólks til samgangna, cn ckki embætiishroki og löngnn til að sýna vald si• t. Jafnl'ramt vcrður að vcga og meia Itvort vcrjandi cr af f járhagsástæ-ðttm að leggja i mokstur. þcgar snjó kyngir niður dögtmi saman og úllil cr fyrir að mokstur komi ckki að gangi. ncma réll mcðan a vinnu stcndnr. Slikl sar úllilið ckk' nm hclgina." sagði Matthias að loktmi. -<,S. þurfi gangaa Vegalengdin. Brciðadalshciði, og vcgalengdin. scm ryðja þurfti á var innan við 1 km scm hcfillinn þurl'ti að lara frá vegamótum Botnshciðar, liðlcga 2 km. Á sunnudag. þegar opnað var. fór snjór örl minnkandi cnda lcysingar til Ijalla og næsta dag. þcgar ég ók þessar lciðir. var Inergi snjókorn að sjá á vcginum. Að minu mali tcl ég til skammar Snjómokslur á hciðum: Engin vcrkcfni fyrir góðan hcfil á Vcstfjörðum? OKEYPIS OKEYPIS OKEYPIS OKEYPIS OKEYPIS OKEYPIS OKEYPIS OKEYPIS TÆKIFÆM FYMtBORN STORKOSTLEG SKEMMTUN i Sýningarhöllinni Ársölum, Bíldshöfða Á MORGUN 27. OKT. KL 13,30 TIL 18,00 Bíó og diskótek allan tímann — Skemmtiatriði t.d.: Tóti trúður, Baldur Brjánsson, Jassballetskóli Báru, Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar, Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar, Finnbogi og Guðgeir, Páll Jóhannesson, 5 fræknar með Kermit, Fossi Bear og Skríplalögin — Hornaf lokkur Kópavogs o.m.fl. KRAKKAR TAKIÐ MÖMMU OG PABBA MEÐ! ISamstarfsnefnd um „Viku gegn vímuefnum”! SldABXQ SldA3»0 SldABXO SldA3»0 SldABMO SldABMO SldA3MO

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.