Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. 9 Til stuðnings fólks Sjálfstæðis- flokksins í Reykjanes- kjördæmi Uiuiið ernú að undirbúningi framboðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi vegna Alþingiskosninganna sem fram eiga að fara 2. og 3. desembern. k. Gefst stuðningsfólki flokksins kostur á að velja frambjóðendur flokksins í prófkjöri sem fram mun fara dagana 21. og 28 okt. n. k. Um leið og við hvetjum til góðrar þátttöku í prófkjörinu leyfum við okkur að vekja athygli á því aðArndís Björnsdóttir hefur orðið við áskorunum okkar og fjölmargra annarra Sjálfstæðismanna í kjördæminu að gefa kost á sér til framboðs. Arndísi er óþarfi að kynna. Hún hefur vakið athygli fyrir ákveðnar skoðanir sínar og einarðan málflutning á undanförnum árum. Amdis Bjömsdóttir Hvetjum við Sjálfstæðisfólk að veita henni brautargengi í prófkjörinu-það mun verða Sjálfstæðisflokknum til framdráttar í komandi kosningum, að Arndís verði meðal efstu manna listans, og málstað Sjálfstæðisflokksins til framdráttar verði hún kjörin á bina. Davíð Sch. Thorsteinsson, Garðabæ Ólafur B. Ólafsson, Sandgerði Jón Borgarsson, Höfnum Eyþór Þórðarson, Ytri Njarðvík Sesselja Magnúsdóttir, Keflavík Sigurður Kristinsson, Hafnarfirði Jóhanna Thorsteinsson, Kópavogi Steinar Lúðvíksson, Garðabæ Amdís Tómasdóttir, Ytri Njarðvík Sigursteinn Guðsteinsson, Seltjamamesi Ólafur Pálsson, Hafnarfirði Fylkjum okkur um atkvæðamikla konu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.