Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGÚR 26. OKTÓBER 1979. 31 Afgreiðslustúlka óskast í kjöt og nýlenduvöruverzlun i Kópavogi hálfafTdaginn (eftirmiðdag). Uppl. í síma 41303 á kvöldin eftir kl. 7. Laghentir iðnverkamenn og rafsuðumenn óskast nú þegar. Runtal ofnar, Síðumúla 27, sími 84244. Húsasmiðir og bygglngaverkamenn óskast. Uppl. í síma 75475. Verkamenn. Verkamenn óskast strax i bygginga- vinnu, gott kaup. Uppl. í síma 71730 og 71699. ' Skrifstofuvinna. Stúlka óskast til launaútreikninga o. fl. hálfan daginn. Umsóknir sendist til auglþj. DB fyrir 30. okt. merkt „Skrif- stofuvinna 429”. Pressumaður. Vanan pressumann vantar strax. Þarf að hafa bíl og sima. Uppl. í síma 77770 eftirkl. 6. Afgrciðslumaður óskast til starfa í sérverzlun í Breiðholti. Uppl. i síma 75020. Hafnarfjörður-verzlunarstörf. Óskum að ráða kvenfólk og karlmenn til afgreiðslu- og lagerstarfa í mat- vöruverzlun. Fólk yngra en 16 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—543. Verkamerm óskast strax. "f Mikil vinna. Frítt fæði í hádeginu. Unniðalladaga. Uppl. í síma 71876 eftir kl.7. Óskum eftir að ráða bakaranema strax. Uppl. í síma 92— 2630, Valgeirsbakari, Njarðvík. Saumakonur óskast, þurfa ekki að vera vanar. Uppl. í síma 13320 og 14093. Seglagerðin Ægir. 8 Atvinna óskast i Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, vön smurbrauðsvinnu. Uppl. i síma 74966 eftir kl. 6. 24 ára maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 77576. Laghentur maður óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf og getur annazt hvers konar viðgerðir og vélgæzlu. Uppl. í síma 83242. Hárgreiðslusveinn á öðru ári óskar eftir atvinnu. Ekki er um fullan vinnutima að ræða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—547. Reglusamur maöur um þrítugt óskar eftir vinnu á vörubíl, er með meirapróf. Uppl. í síma 99—3458. 1 Barnagæzla i Vill ekki einhver góð kona í vesturbænum taka að sér I árs stúlku nokkra daga vikunnar. Uppl. í síma 28928 eftir kl. 6. Get bætt við mig 1—2 börnum í gæzlu allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i síma 27804. 1 Tapaö-fundið i Tapazt hefur svört taska með rennilás. í henni var brúsi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33201. Gullhringur merktur PP tapaðist miðvikudaginn 24. okt. Uppl. í síma 11219 kl. 9 til 5og síma 86234 eftir kl. 7. Góð fundarlaun. Þú sem varst á leið i Borgarnes á grænum Subaru sl. laugardag og leyfðir mér að sitja í frá Seleyri að Hvítá, vinsamlegast hringdu í síma 26919, Kjartan. Einkamál D Einmana maður óskar eftir kynnum við góða, reglusama konu, 35—45 ára. Þær sem vilja svara sendi tilboð til augld. DB sem fyrst merkt „7980”. Maður um rniðjan aldur, reglusamur, óskar að kynnast konu á svipuðu reki, sem vini og félaga. Farið verður með það sem trúnaðarmál. Umsóknir leggist inn á augld. DB fyrir 30. okt. merkt „Heppilegt 24”. Ráð I vanda. Þió sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tima í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. algjör trúnaður. I Innrömmun i Innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskorna eftir máli. Rammaval, Skólavörðustíg 14, simi 17279. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, sími 15930. Diskótckió Dísa. ♦ Fcrðadiskótek fvrir allar teg. skemmt ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið Disa. ávallt i fararbrtxldi. simar 50513. Óskar leinkum á morgnanai. og 51560. Fjóla. Diskótekið„Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið. skólaballið. árshátiðina. sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að ..dansa eftir” og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. ’Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og Iballið verður örugglega fjörugt. Upp- lýsinga og pantanasimi 51011. 1 Þjónusta B Húsbyggjéndur. Tökum að okkur uppsetningar á eldhús- innréttingum, hurðum og léttum veggjum o. fl. og alla alhliða viðgerðar- vinnu inni. Vanir menn. Uppl. i sima 37573 og 20418 eftir kl. 6. Gólftex-málari. Tökum að leggja Sjafnar gólftex. Sér- hæfðir menn. Simi 16426 á kvöldin. Nýbólstun, Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir húsgagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af á- klæðum á staðnum. Kilóhreinsun — hraðhreinsun. Afgreitt samdægurs. Efnalaug Hafn- firðinga, Gunnarssundi 2, Hafn. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasimum og innan- hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í sima 76925. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Gerum föst tilboði nýlagningar. Uppl. í síma 39118. Halló — halló. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í sima 86658. Hall- varður S. Óskarsson málarameistari. Suðurnesjabúar. ‘Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhreinindi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í síma 92—3716 eftir kl. 6 og um helgar. llalló! Halló! Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full- kominn frágangur í frystikistuna. Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið auglýsinguna). Uppl. i síma 53673. Tek eftir gömlum myndurn, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Gefið hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmiði s.f. Kvöldsimi 72335. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu úti og inni. Uppl. í símum 20715 og 36946. Málarameistarar. 8 Hreingerningar D Hrcingcrningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 10987 og 51372. .Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand- aða vinnu. Nánari upplýsingar í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Félag hreingerningamanna. Hreingcrningar á bvers könar húsnæði hvar setn , er og Inenær sem er. Fagmaður i hveiju -..jrli. Simi 35797. Tcppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og helgarþjónustu. Símar 39631. 84999 og ^2584. Önnumsl hreingerningar á ibúðum. stigagöngum «g stofnunum. Gcrunt cinnig tilboð ef óskað er. Vam og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 840175 Gunnar. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- 'þrýstilækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða -. ;nnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra t jmu húsnæði. Erna og Þorsteinn. si.ui 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahrcinsun. Pantiði sima 19017. Ólafur Hólm. Þrif — téppahreinsun — hreingerningar. Tck að mér hreingerningar á íbúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél rsem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sínia 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur. I Ökukennsla Ökukennsla-æfingatímar. Kenrli á Cortinu 1600, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Guð- mundur Haraldsson ökukennari, simi 53651. Okukennsla-endurhæftng- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að '30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. Halldór Jónsson,- ökukennari, sími 32943. ■ -H—205. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur gæiða aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla-endumýjun á ökuskírtein- um. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. ’78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskirteini sitt. að öðlast að nýju, Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á nýjan Mazda 323 stalion. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi 71639. ______________________ •____________ Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K. Sessilísson, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Ncmendur grciða aðeins tckna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Símar ,21098 og 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.