Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 32
Haraldur Magnússon, viflskiptafr. 77/ sö/u m.a.: 2 herb. íbúðir við Miðtún, Eiríksgötu, í Breiðholti og víðar. 3 herb. íbúðir við Bergþórugötu, Bjargarstíg, í Kópavogi og Mosfellssveit. 4 og 5 herb. íbúðir í Breiðholti, Fossvogi og vesturbæ. Einbýlishús í Hafnarfirði, Garðabæ og Blesugróf. ’Ennfremur höfum við til sölu einbýlishús á Grundarfirði og Þorlákshöfn. Höfum fjársterka kaupendur. Mikil eftirspurn. Sími: 17374 tii kl. 9 á kvöldin. Opið laugardaga kl. 10-16. Gunnar Karisson. Sigurður Benediktsson. Látiö okkur vcrja vaáninn Ryðvarnarskálinn Sigtuniö — Suni 19400 Þorlákshöfn Nýtt heimilisfang umboðsins í Þorlákshöfn er Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2, sími 99-3636. Reykjahlíð v/Mývatn Nýr umboðsmaður Dagblaðsins í Reykjahlíð er Þuríður Snæbjörnsdóttir Skútahrauni 13, sími 96-44173. BMBIAOB AJppreisn—, Sjálf- stæðis- flokkurinn og tregðu- lögmálið Davíð Oddsson Hvað vildum við? Hvað gerðum við'; Þursteinn Pálsson Bókin UPPREISN FRJÁLSHYGGJUNNAR er samin fyrir hugmyndabaráttu sam- tímans. baráttuna milli stjórniýndis og sósialisma annars vegar og sjálfstæðis og frjáls- hyggju hins vegar. Höfundar hókarinnar eru allir Sjálfstæðismenn. en j>eir eru óhræddir við að gagnrýna flokkinn hreinskilnislega. Allar tillögur þeirra miða að þvi að gera Sjálfstæðisflokkinn, sem er fimmtíu ára 25. maí I979. að voldugri fjöldahreyfingu fólksins í landinu, sem berst gegn Bákninu. íslenzkir frjálshyggjumenn hafa of lengi setið og þagað við sósialismanum. Nú risa þeir upp og taka til máls. FÆST í BÓKAVERZLUNUM DREIFING: Félag f rjálshyggjumanna Pósthólf 1334,121 Rvk. Simi 85298 Gibb brdðir í Englandi Poppstjarnan fræga, Robin Gibb, einn af Bee Gees bræðrum, var fyrir skömmu á ferðalagi um England með fjölskyldu sinni. Hann lofaði enskum aðdáendum sínum því að koma fljótt aftur og sagði þá Gibb bræður hafa mikinn áhuga á að flytjast aftur til Englands. Er hann yfirgaf flugvöllinn á leið sinni til New York sagði hann: Næst þegar ég kem hingað mun ég eyða mun meiri tíma hér á landi. Á myndinni er Robin Gibb ásamt konu sinni, Molly, dóttur sinni Melissu sem er fimm ára gömul og syninum Spencer sem er sjö ára. Þeir Gibb bræður njóta mjög mikilla vinsælda í Eng- landi sem í öðrum löndum. Ennþá eykst orðstír þeirra stöðugt, ekki sízt vegna mikils þáttar þeirra í gerð diskólaga fyrir kvikmyndir eins og Grease. Joan Kennedy: DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. VERÐUR HUN NÆSTA FORSETAFRÚ USA? í tengslum við forsetakosningar í ingunum á móti Carter, Edward Bandaríkjunum á næsta ári hafa Kennedy. Málið hefur hins vegar blöðin vérið uppfull af fréttum af ekki beinlínis snúizt um hann heldur næsta frambjóðanda í forsetakosn- eiginkonu hans, Joan. Þau hjóna- korn hafa ekki einungis lifað í sátt og samlyndi eins og krafizt er af „æðsta herra” hvers lands. Þvert á móti hefur gengið á ýmsu i því merka hjónabandi. Joan Kennedy sem nú er 41 árs gömul hefur átt við drykkjuvanda- mál að stríða sem hún berst nú við. Einnig hefur hún ósjaldan sézt í fylgd ungra manna á diskótekum. Ted, eins og Edward er kallaður meðal vina, hefur ekki heldur verið neinn engill. Hann hefur verið bendlaður við hinar og þessar konur í gegnum tíðina. Þó má nefna frægasta hneyksli hans bílslysið sem hann lenti í og varð ungri konu að bana. Joan býr nú einsömul í einbýlishúsi í Boston. Stóra spurningin er: Snýr hún til eiginmannsins síns aftur til að verða húsmóðir í Hvíta húsinu? Joan kvæntist í Kennedyfjölskylduna árið 1958. Hún getur að því er sagt er verið manni sínum stoð og stytta í Hvíta húsinu. Einnig hefur verið sagt um þau skötuhjú að með þeim rætist draumur margra Amerikana að fá í Hvíta húsiö ríkt og glæsilegt par. Sjálf segir Joan að hún sé ekkert yfir sig áköf í að komast í Hvíta húsið, ekki segist hún heldur vera hrædd við það en segist muni gera sitt bezta ef hún kemst inn. 4C Joan Kennedy segist ekkert allt of áköf 1 að komast 1 Hvita húsið en hún muni gera allt sitt bezta ef hún komist inn. ✓ V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.