Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 34
38 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. 111147* Viðfræg afar spennandi n> bandarisk kvikmynd. (íenevieve Bujold Michael Douglas Sjnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. hcfnarbíó Stríðsherrar Atlantis A JOHN UUW If VIN CONNOfl (Noduclum DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS . PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferð til landsins horfna sem sökk i sæ. íslen/kur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Bönnuð innan 14 ára. ■ BORGAR-w DíOiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahúsinu) Með hnúum og hnefum HMiZicftaryliM- ■ HUttStSiriMlM tuncROeERT VIHARO • SHfRRY iACKSON MlCHAfL HEIT • GLORIA HENDRY • K3HN DANJELS "onxio dwciiomd m n DON EDMONOS OMCioi oi moiooumt DEAN CUNDEY Þrumuspcnnandi. bandarisk, glæný hasarmynd af 1. gráðu um scrþjálfaðan lciiarmann scm vcrðir lagánna senda úi al' örkinni i leii að forherium glæpamönnum. scm þeim ickst ekki sjálfum að hand- sama. Kane (lcitarmaðurinn) lcndir i kröppum dansi i lcit sinni að skúrkum undirhcim- anna en hann kallar ekki allt ömmu sína i þeim efnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. CASH íslen/kur texti Bandarisk grínmynd i litum og Cinemascope frá 20th Century Fox. — Fyrst.var það Mash. nú cr það Cash, hér fer Flliott Gould á kostum eins og í Mash en nú er dæminu snúiö viö þvi hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Klliol Gould Jennifer O’Nelll Kddíe Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Brunaliðið flylur nokkur log. DB JARBI íslenzkur texti. Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, scm náði í fremslu röð ökukappa vestan hafs. Aðalhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. Boot Hill Hörkuspcnnandi kvikmynd mcð Terence Hill Bud Spencer Íslen/kur texti. Bönnuðinnan I6ára. Kndursýnd kl. II. ■tMI 12(71 Það var Dellan á móli reglun- um, Keglurnar töpuðu. Delta klíkan ▲MIMAL IMU9E A UNIVERSAL PlCTUKE 110^^100^0^ Rcglur, skóli, klikan = allt vitlaust. Hvcr sigrar? Ný cld- fjörug og skemmtilcg banda- ' risk niynd. Aðalhlutvcrk: John Belushi Tim Matheson John Vernon l.cikstjóri: John l.andis. Ilækkað verð. Sjnd kl. 5. 7.30og 10. Bönnuðinnan I4ára. SlMI 22140 Fjaðrirnar fjórar Í'/liFOlIRi— t , FE^TtÍEHSg Spennandi og litrík mynd frá- gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp íslenzkur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges Robert Powell JaneSeymour Sýndkl.5, 7og9. AÆMRSiP cnilM Simi 5018(4 Með alla á hælunum Sprenghlægilcg og spennandi gamanmynd. Sýnd kl. 9. Hin heimsfræga franska kvik- mynd með Sylvia Kristel. Kndunýnd kl. 9 og II. Stranglega bönnuö börn- um innan 16 ára. Nafnskírteini. Köngulóar- maðurinn Q 19 opp ----MlurA--- Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarisk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles Islenzkur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. , talur B — BÍÓ - BÍÓ Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarisk lit- mynd sem nú er sýnd viða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólikar, með viðeigandi millisoili. George C. Scolt og úrval annarra lcikara. Leikstjóri: Stanley Donen. Íslenzkur texti. Síðustu sýningar Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------M.lurC--------- Verölaunamyndin Hjartarbaninn Islenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýndkl.9.10. Hækkað verð 15. sýningarvika. Sæti Floyd Hörkuspennandi litmynd með Fabian Forte,' Jocelyn Lane Íslenzkur texti Bönnuð innan I6ára Kndursvnd kl. 3.10, 5.10, og 1.10 n -------solur V---------- „Dýrlingurinn" á hóium ís ROGER MOORE Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore íslenzkur texti Bönnuð innan 12ára Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ ■áMI 21112 Klúrar sögur (Bawdy Tslaa) Djörf og skemmtileg ítölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. Handrit eftir Pier Paolo Pasolini og Sergio Citti, sem einnig er leikstjóri. Ath. Viðkvæmu fólk er ekki ráðlagt að sjá myndina. Aðalhlutverk: Ninetto Davoli Franco Cittl íslenzkur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TIL HAMINGJU... . . . með 35 Ara afmælifl 16. okt., elsku pabbi minn. Kærar kvefljur. Hlynur Aðalsteinsson1 . . . mefl 9 ira afmælið 27. okt.,Svalamin. Pabbi og mamma . . . mefl 16 ira afmælið, Magnús minn. Þinar systui Helga ogJóhanna. . . . mefl afmælið 26. okt., elsku Stjáni minn. Þin eiginkona . . . mefl vinnuréttindin og afmælið 27. okt., elsku Ásta. Amma, frændi og frænka . . . mefl 16 úra afmælið, Magga min. Þinar vinkonur Jóhanna, Bína og Svandis. . . . mefl 2 ára afmælið 26. okt., elsku Sara Lind. Amma, afi, Sveindis og Kiddi . . . mefl nýja blýantinn. Láttu hann endast og end- ast... Didda min. Strumpa og Skúrkur . . . með tvitugsafmæiið 15. okt., Helena Heiflbrá Svavarsdóttir. Kveðja Mammaog systui . . . með 13 ára afmælifl 23. okt., litla systir. Slappaðu nú af. Gunna. . . . mefl 17 ára afmælið, Jóhanna min. Þin systir Helga. . . . með bílprófið og 17 ára afmælið 27. okt., Gulli Bo. 3 á Selfossi . . . mefl að hafa opin- berast alþjófl I Dagblað- inu, Jóiminn. Strumpa og Skúrkur . . . með 4 ára afmælið 25. okt., elsku Kalli Þór. Adda, Sigga og Kalli Reynir . . . með dagana 19. og 26. okt., elsku amma og afi. Kær kveðja frá öllum heima. Ykkar Sæbjörn og Björgvin 1 Sjg Útvarp Föstudagur 26. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Vlð vinnuna.'Tónleikar. 14.30 Mlödeglssagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joenson. Hjálmar Árnason les þýðingu slna (14). 15.00 Miðdegistónleikar. Jascha Heifetz leikur á fiðlu lögeftir Wieniawski, Schubert, Drigoo. 0., Emanuel Bay leikur á pianó/Vladimir Ash- kenazý leikur Tilbrigði op. 42 eftir Rakhmaninoff um stef eftir Corelli. 15.40 Lesin dagskrá ncstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 LitU barnatiminn. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir, Kari Guðmundsson leikari les nokkrar sögur MUnchausens baróns i þýöingu Þorsteins Erlingssonar. 17.40 Tónletkar.Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. • 19.35 Ura orkubúskap tslendinga. Jakob Björns son orkumálastjóri flytur erindi. 20.00 Frá tónlistarhátd I Schwetzingen I júni I ár. Flytjendun: Einleikarasveitin I Vlnarborg og Hansjörg Schellenberger. a. Óbókonsert í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Svlta nr. 3 fyrir strengjasveit eftir Ottorino Respighi. 20.35 „Afmslisdagur”, tuónológ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Margrét Helga Jóhanns dóttir fer með hlutverkið. 21.20 Vlnarlög. FUharmonlusveit Vlnarborgar leikur. Stjórnandi: Rudolf Kempe. 21.35 Huglelðingar á barnaárl Þáttur í umsjá Ástu Ragnheiðar JóhannesdóHur. 22.10 Sónata I A-dúr fyrir Gðlu og ptanó op. 100 eftir Brahms. Henryk Szeryngog James Tocco leika. 22.30 Veöurfregnir. Fréitir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 EplamAuk. Létt spjall Jónasar Jónassonar með lögumámilli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. (í > ^ Sjónvarp Föstudagur 26. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur I þessum þætti er Spike Mulligan. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlcnd málefni. Umsjónarmaður Hclgi H. Jónsson frétta maður. 22.05 Tómas Guérin. Ný, frönsk, sjónvarps- kvikmynd. Aðalhlutvcrk Charles Vancl. Tíwnas Guérin er ekkjumaður og kominn á eftirlaun. Hann býr hjá syni slnum og tengda- dóttur. sem sýna honum mikla umhyggju Gamla manninum þykir sem hann sé til einskis nýtur og einn góðan veðurdag hleypir' hann heimdraganum. Þýðandi Ellnborg Stefánsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Reyndu að fá gestina til að rffast — vínið er að veröa búið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.