Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.10.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 27.10.1979, Qupperneq 1
5. ÁRG. — LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979 — 237. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGRF.IÐSLA ÞVF.RHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. ATCICKNN A MM — harðvítug átök í öllum fCwlwi tliliHliUI f lokkum í prófkjöri, forvali og skoðanakönn- KÍKNINfiAHFI fil unum ídagogá morgun h hII h^WhhI IbhhhwII —sjábls.6 Þeir velja sitt fólk „Svona geram við er viö veljum mann á þing, veljum mann á þing, veljum mann á þing.. Framsóknarmenn i Reykjavfk standa að skoðanakönnun i eigin röðum f gær og dag um skipan framboðslista sfns. Valið er bindandi fyrir 2 efstu sætin. Margir eru kallaðir en fáir útvaldir. ■ ARH / DB-mynd: Hörður. Eskifjörðun UPPGRIP í SÖLTUNINNI — þegarsildin berst Síldarsöltun á Eskifirði nemur nú 3200 tunnum og hefur Friðþjófur hf. saltað í 2200 tunnur en söltunarstöðin Auðbjörg í 1200 tunnur. Engin síld hefur borizt til Eskifjarðar síðan sunnudaginn 21. október en þá kom Sæljónið með beztu síld sem landað hefur verið í haust. Var þá al- gengt að síldarstúlkurnar, sem vinna tvær og tvær saman, næðu að salta 90—95 tunnur. Eitt parið náði um 100 tunnum. Kartöfluuppskera hefur með öllu brugðizt á Eskifirði á þessu ári. Þar sem bezt lét fékkst 3—4 föld uppskera, en sumir tóku ekki upp vegna lélegrar sprettu. -Regína Hverjir verða afla atkvæða- vertíð? — sjábls.6 Bankastjóri Útvegsbankans: kóngará Útíhöttað dylgjaum „árásir”okkar áSólnes — segiryfirskoðun- armaður ríkisreikninga — sjábls.6 Aðstoðarstúlkur skólatannlækna: 5-10 árað vinnafyrirárs- launum tannlæknisins -sjábls.5 Göngum að okkar tryggingum —verði Olíumöl hf. gjaldþrota „Ætli það sé ekki vel í lagt að skuldbindingar Olíumalar hf. við Út- vegsbanka íslands séu 500—600 milljónir króna,” sagði Jónas Rafnar bankastjóri,Útvegsbankans. „Hér er að mestu leyti um að ræða ábyrgðir á erlendum lánum og þær eru tryggðar að hluta af þeim sveitarfélögum sem standa að Olíumöl hf. og að hluta í eignum Olíumalar hf. Það er alltaf erfitt að segja til um hvort banki ber skaða af hugsanlegu gjaldþroti fyrirtækis. Það er heldur alls ekki vist að Olíumöl verði lýst gjaldþrota þar sem Framkvæmda- stofnun er orðin stærsti hluthafi þess. Það getur enn ýmislegt gerzt en því er ekki að leyna að við höfum haft áhyggjuraf þróun mála. Fyrirtækinu hefur verið haldið á floti og Ijóst er að það hefði þegar lagt upp laupana ef ekki hefði komið til aðstoð Framkvæmdastofnunar. Komi hins vegar til gjaldþrots þá tök- um við þvi og göngum að okkar tryggingum.” - JH — sjá nánarábaksíðu Hvað verður um gamla Samtakafylgið? „Tvístrast í allaráttir” — „sfikkprufa” á sam- takamönnum á Norðurlandi eystra ,,Við höfum fyrirlitningu á Alþýðu- flokknum. Okkur þykir Ólafur Jóh. verðlaunaverður fyrir það hvernig hann hefur staðið sig og ætlum að' styðja Framsóknarfiokkinn að þessu sinni,” sagði Þorsteinn Jónatansson hjá Verkalýðsfélaginu Einingu við Dagblaðið. Þorsteinn var efsti maður á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Norðurlandskjördæmi eystra i siðustu þingkosningum. Þá fengu Samtökin 450 atkvæði og engan mann kjörinn. Samtök frjálslyndra munu hvergi bjóða fram í jólakosningunum. Margir velta fyrir sér í hvaða áttir fylgi Sam- takanna muni renna. Þau fengu rúmlega 4000 atkvæði á ölju landinu síðast. Ýmsir af forystumönnum Samtak- anna eru nú orðaðir við Framsóknar- flokkinn. Aðrir hafa gengið til liðs við krata. Enn aðrir munu kjósa Alþýðu- bandalagið. Dagblaðið gerði „stikkprufu” á nokkrum liðsmönnum Samtakanna í Norðurlandskjördæmi eystra og spurði þá hvaða pól þeir tækju nú í hæðina þegar ljóst væri að um eigið framboð yrði ekki að ræða. Svörin voru marg- vísleg, þó virtist Framsóknarflokkur- inn eiga einna mest itök í mönnum og þarnæst Alþýðuflokkur. Margir ætluðu að skila auðu eða sitja heima. Hljóðið i mönnum var eitthvað á þessa leið: ,,Ég ætla að sitja heima.” ,,Ég skila auðu og það veit ég að fieiri samtakamenn gera. Vonbrigðin með pólitíkina eru alger.” ,,Ég veit ekki, ætli Alþýðuflokkurinn verði ekki efstur á blaði.” ,,Ég veit ekkert hvað ég geri, liðið tvístrast i allar áttir.” -ARH Vottar Jéhóva með starfsherferð: Reynt að komaíöll hús íbænum „Góðan daginn. Við erum vottar Jehóva.” Þessu kurteislega ávarpi hafa eflaust margir orðið að svara í gærdag. Þá gengu vottar Jehóva hús úr húsi í Reykjavík og reyndu að fræða menn um trú sína. Helzt ætluðu þeir að reyna að komast í öll hús í bænum og jafnvel að tala úti ef veður leyfði. En veðurfræðingar höfðu spáð skúrum og sú spástóðst svo sannarlega. Þessi mikla fræðsla votta Jehóva stóð í sambandi við landsþing þeirra sem þeir halda nú um helgina. Komnir eru á þingið um 75 manns frá landinu öllu. Þeir hugsuðu sér að ganga í hús í 10—15 manna hópum og bjóða mönn- um á landsþingið og breiða út biblíu- þekkingu. - -DS

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.