Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu S) Hjólhýsi. 12 feta Cavalier árg.'74 fæst á hagstæðUj verði. Uppl. í síma 75648. Til sölu eru sjálfvirk Danfoss hitastillitæki, thermostat og; segulloki, litið notuð. Kosta ný um 50 þús., seljast á krónur 35 þús. Einnig þýzk eldavélarplata með 4 hellum á kr. 25 þús. Sími 30504. Til söiu lopapeysur, ; hnepptar og heilar, á hagstæðu verði, fallegt úrval. Getum séð um að senda til útlanda. Einnig eldhúsborð, án stóla. 150 x 70 og 120 x 70 cm með marmara- áferð, ferðaútvarpstæki með klukku. Sími 26757 eftir kl. 1 laugardag og Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Ný- komið frá Svíþjóð: Samstæð tilbúin punthandklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúð- in, Hverfisgötu 74. sími 25270. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Timburskúr á lóð nr. 4 Gnitanesi Skerjafirði er tilí sölu. Uppl. í sima 15513. Til sölu ný útidyrahurð í eins metra op með karmi (oregon fura, profile krossviður og furukarmur). Uppl. í síma 92-3395 um helgina. Dodge Coronet ’66 til sölu, mjög ódýr. Einnig óskast á sama stað 2 tonn af heyi. Uppl. í síma 23018. Rúm til sölu, stærð 1 x 1,90. með dýnu og rúmfata- geymslu, verð kr. 30 þús. Einnig hring- laga sófaborð, þvermál 1 m, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 37367. Látiö okkur verja vaáninn Ryðvarnarskálinn Sigtuniö — Simi 19400 Breiöhyltingar: Þvi ekki að gera sér dagamun og leita ei iangt yfir skammt? Við bjóðum hvítlaukskryddað lambalœri, bear- naise, ásamt möndluls í eftirrétt sem rétt dagsins. Sendum heim ef þess er óskað. NÝ-GRILLIÐ BREIÐHOLTI VÖLVUFELL117 - SÍMI 71355 Kjósendurí Reykjaneskjördæmi Við viljum traustan mann til traustra verka. Nú um helgina fer fram prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi þar sem Oddur Ólafsson læknir, sem skipaði 2. sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins við síðustu alþingiskosningar, lætur nú af þingmennsku. Viljum við stuðningsmenn Richards Björgvins- sonar þakka Oddi vel unnin störf í þágu kjör- dæmisins. Jafnframt óskum við þess að Richard Björgvins- son skipi 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins við næstu alþingiskosningar. Stuðningsmenn. Ti/sö/u BMW 528 automatic árg. '77 BMW 520 árg. '77 BMW 728 árg. '78 BMW 316 árg. '78 Renault 20 TL árg. '77 Renault 16 TL árg. '76 Renault station árg. '73 Renault 4 Van árg. '74, '76 og '78 Renault 4 Van F6 árg. '77, '78 og '79 Ford Fairmont Dezer automatic árg. '78 Opið laugardaga kl. 1-6. Kristinn Guðnason hf. bifreiða- og varahlutaverzlun, Suðurlandsbraut 20, simi 86693. sunnudag. 5 rafmagnsrúllur til sölu á kr. 150 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—731. Millur og tilheyrandi á íslenzka kvenbúninginn, smíðað af Árna B. Björnssyni 1930, til sölu á Brekkustíg 15. Uppl. í síma 20271. Bfleigendur-iðnaðarmenn: Ódýr rafsuðutæki, topplyklasett, herzlu- mælar, rafmagnssmergel, höggskrúf- járn, verkfærakassar, hleðslutæki, lakk- sprautur, borvélar, borvélafylgihlutir, hjólsagir, handfræsarar, slipikubbar, sllpirokkar, toppgrindur, burðarbogar. Ingþór, Ármúla 1, simi 84845. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu i heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvík, opið 2—6 e.h. Simi 18734. Til sölu gamall fsskápur, kerruvagn, og 6 cyl. vél úr Chevrolet vörubíl með gírkassa. Uppl. í síma 25298. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500.‘ Dömubuxur á 7.500. Saumastofan1 Barmahlíð 34, sími 14616. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa aftanikerru fyrir 50 mm kúlu. Uppl. í sima 30504. Óska eftir að kaupa ódýrt salerni og handlaug ásamt litlum stálvaski í eldhús og gamla vel með farna ungbarnakerru með svuntu og skermi. Uppl. í síma 53606. Rafmagnshitablásari. Óska eftir að kaupa 3—5 kílóvatta raf- magnshitablásara. Uppl. í síma 40512. Verzlun Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, i st. 1—14. Prjónastofam Skólavörðustig 43, simi 12223. ■rayttur OPIÐ KL. 9-9 i Allar ■kreytíngar unnar at fag- . mönnum. kllattall a.a.k. 6 kvöldia 'moMííÁVixnii HAFNARSTRÆTI Slnú 12517 Þessi Chevrolet Concours glSBSÍlegí árgarfl 1977 ar tíl sölu Bíllinn er sjálfskiptur með rafknúnum rúðu- og dyra- búnaði. Hann er ekinn 40 þúsund km og er mjög vel með farinn. Upplýsingar í sima 30090. Bústjóra vantar viðsvínarækt í'nágrenni Reykjavíkur. Húsnæði £ staðnum. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á auglýsingaþjónustu Dagblaðsins, sími 27022, fyrir mánaðamót. H-ioo Billinn er allur upptek- inn eins og hann Íeggur sig. Ekinn á vél ca 5000, holly 750, flækj- ur, nýsprautaður, nýjar felgur og margt fleira. Sjón er sögu rikari. Upplýsingar f sima 92- 2354 eða Háaleiti 22 Keflavfk. Jógastöðin Heilsubót býöur kynningartíma í líkamsrækt næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 14 og 16 báða dagana. Styrkjandi, mýkjandi æfingar og slökun. Komið, heyrið, sjáið og prófið sjálf. JÓGASTÖÐIN HEILSUBÓT HÁTÚNI6 A - SÍMI27710 Speglar, antik, í ekta trérömmum, einnig nokkrir Consul speglar. Gott verð á gamla genginu. Heildverzlun Péturs Péturs- sonar, Suðurgötu 14, simi 25101. Selst á heildsöluverði. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði miililiðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Nægbílastæði. I Fatnaður i Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval, allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sími 21196. Fyrir ungbörn j Óska eftir að kaupa ódýran svalavagn. Uppl. í síma 72253. ---------------> Húsgögn > Til sölu 10 ára gamalt sófasett, selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 44951. Til sölu nýlegur skenkur úr hnotu. Uppl. í síma 73567. Félagssamtökin Vernd óska eftir notuðum húsgögnum. Uppl. í sima 16189. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Ýmsar gjafavörur, málverk, og eftir- prentanir, .rókókóstólar, skammel.gólf- pullur, stakir stólar. Sími 19740. TUDOR rafgeymar —jáþessirmeð 9tíf SK0RRIHF Skipholti 35 - S. 37033; Hirsíhmann ,» ‘Utvarps-og sjónvarpsloftnet fyrir Htsjónvarpstæki," magnarakerfi og tilheyrandi loftnetsefni. Ódýr loftnet og gód. Áratuga reynsla. Heildsala- Smásaia. Sendum i póstkröfu. Radíóvirkinn Týsgötu 1 - Sími 10450

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.