Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 27.10.1979, Blaðsíða 19
19 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 1979. Afskræmið er á leiðinni — Eitt símtal, og ég verð T" vellauðugur maður. Þá læt ég laga á mér andlitið. Til sölu Willys Jeep árg. ’52, með úrbræddri vél. Uppl. í síma 44007. Datsun-eigendur athugið: Er að rífa Datsun 1200, til sölu mikjð af góðum varahlutum. Uppl. í síma 53042. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys ’62, Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroen GS. Vauxhall ’70 og '71, Oldsmobile ’64, Cortinu ’70, Moskvitch, Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442 Rauðahvammi. Bila- og vélasalan Ás: Bilasala, bílaskipti. Höfum m.a. eftir- talda bíla á söluskrá: Mazda 929 station ’77, Mazda 929 ’76, Toyota Carina 71, Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu 74 sportbíll, Chevrolet Monte Carlo 74,1 Chevrolet Nova 73, Ford Comet 74 krómfelgur, Ford Custom ’66, Citroen DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL 74, Fiat 128 station 75, Fiat 128 station U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73, Chevrolet sportwagon 75, Bedford .sendiferðabíll 74, 3 tonna, Lada Sport 78 ásamt fleiri gerðum af jeppum. Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl- um á skrá. Vantar allar bílategundir á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Mazda 929 árg. ’78 til sölu. Wásanseraður. 2ja dyrd. ekinn aðeins 16 þús. km. Uppl. í síma 85561 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Vörubíll — Staurabor 'Til sölu Volvo F-88 búkkabíll, árg. ’69, með 3ja tonna Hiab krana, jafnframt vökvaknúinn staurabor. Uppl. gefur Jón í síma 97-2305 eða 2370. Vörubilar. Vöruflutningabilar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabilum á skrá. Miðstöð vörubila- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til söiu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boði Kópavogur. Til leigu í byrjun nóvember rúmgóð ný 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi i Kópavogi. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist til augld. DB fyrir 1. nóv. merkt „Fyrirframgreiðsla 688”. Lciguniiölunin, Mjóublíö 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- lendur að öllum gerðum ibúða. verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Húsnæði óskast % Félagasamtök óska eftir skrifstofuherbergi. Uppl. i -síma 33771 og 33867. Æfingahúsnæði óskast fyrir hljómsveit. Uppl. i síma 10598 milli kl. 6 og 7 e.h., Árni. Ung hjón með tvö börn óska eftir 2—4 herb. ibúð helzt i Árbæjar-, Breiöholts- eða Fossvogs- hverfi. Reglusemi og meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 38633. Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 19263. Sænskur verkfræðingur óskar eftir einstaklingsibúð, má vera búin húsgögnum. Uppl. í síma 25088, Norræna eldfjallastöðin, á skrif- stofutíma. Óska eftir að taka á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 84624. Hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. ísíma 28792. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtðkin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. 4—6 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 85448. 1 Atvinna í boði Hárgreiðslumeistari eða -sveinn óskast frá næstu áramótum sem hluthafi í rekstri starfandi hár- greiðslustofu. Uppl. í síma 25799. Ábyggileg kona óskast til afgreiðslustarfa á fatnaði, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 27650. Tveir menn óskast til að rífa steypumót, mikil og góð vinna. Uppl. í síma 86224 og 29819. Húsasmiðir og byggingaverkamenn óskast. Uppl. i síma 75475. Verkamenn. Verkamenn óskast strax i bygginga- vinnu, gott kaup. Uppl. í sima 71730 og 71699. Hafnarfjörður-verzlunarktörf. Óskum að ráða kvenfólk og karlmenn til afgreiðslu- og lagerstarfa í mat- vöruverzlun. Fólk yngra en 16 ára kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—543. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Frítt fæði í hádeginu. Unniðalladaga. Uppl. ísíma71876eftir kl. 7. I Innrömmun Innrömmum útsaumsmyndir. Sérstaklega valdir rammalistar fyrir út- saum. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskorna eftir máli. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl. •10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, simi 15930. SkemmtamT Diskótekið Dísa. Fcrðadiskótek fyrir allar teg. skcmmt ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir o.fl. Ljósashow. kynningar og alll það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótekið1 Disa. ávallt i fararhrixldi. simar 50513. Óskar leinkum á morgnanai. og 51560. Fjóla. Óskum eftir að ráða bakaranema strax. Uppl. í sima 92— 2630, Valgeirsbakari, Njarðvík. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir að komast á gott heimili í Banda- ríkjunum til aðstoðar við börn og heimilisstörf. Uppl. i síma 97-8204 eftir kl. 7 á kvöldin (Vigdfs Björgvinsdóttir). Stúlka óskar eftir starfi fyrir hádegi eða á kvöldin til áramóta. Margt kemur til greina. Stúdentspróf og góð vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 33136. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið. árshátiðina. sveitaballið og þíi staði þar, sem fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. 'Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt simtal og: Jballið verður örugglega fjörugt. Upp- lýsinga- og pantanasimi 51011. Barngóð stúlka óskast til að gæta eins árs drengs á morgnana meðan mamman vinnur úti (ca 9—1). Uppl. í sima 11810 i dag og á _ morgun. 1 Einkamál D Reglusöm stúlka á 25. ári óskar eftir að kynnast reglu- sömum karlmanni á aldrinum 25—35 ára með hjónaband í huga. Sendi mynd, nafn og heimilisfang, til augld. DB fyrir 15. nóv. merkt „JSBE”. í skammdeginu skuggar hrjá / skelfing væri gott að fá / einhvern sem oss yl vill ljá / okkur hressa og kæta. / |Þið sem hafið áhuga á — / einnig vilduð baslið okkur bæta: Tilboð sendið undir- eins á augld. DB merkt „732”. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tirna i síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. algjör trúnaður. I Kennsla Harmónfkukennsla — Einkatfmar. Uppl. í síma 74460 frá kl. 4 til 7 í dag og á morgun. ' —> Þjónusta Gólftex-málari. Tökum að leggja Sjafnar gólftex. Sér- hæfðir menn. Sími 16426 á kvöldin. Nýbólstun, Ármúla 38, islmi 86675. Klæðum allar tegundir húsgagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af á- klæðum á staðnum. Kilóbreinsun — hraðhreinsun. Afgreitt samdægurs. Efnalaug Hafn- firðinga, Gunnarssundi 2, Hafn. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- húslalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76925. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Gerum föst tilboðí nýlagningar. Uppl. í síma 39118. Halló — halló. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í sima 86658. Hall- varður S. Óskarsson málarameistari. Suðurnesjabúar. ‘Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engir óhreinindi. Allt unnið á xtuðnum. Pantanir i síma 92—3716 eftir kl. 6 og um helgar. Gefið hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu úti og inni. Uppl. i símum 20715 og 36946. Málarameistarar. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. sírni 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Hreingerningar s_______________x Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 10987 og 51372. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand- aða vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.