Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. 31 Skemmtani? i DiskóIekiA Dísa. Fcrdadiskötek fyrir allar lcg. skcrnml ana. svcilaböll. skóladansleiki. árshátiöir o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum teg. danstónlistar. Diskótckið Disa. ávallt i fararbrtxidi. simar 50513. Óskar leinkum á morgnanal. og 51560. Fjóla. Diskótekió „Dollý”. Tilvalið i einkasamkvæmið, skólaballið. árshátíðina. sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að ..dansa eftir" og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. 'Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt simtal og iballið verður örugglega fjörugt. Upp- lýsinga og pantanasími 51011. 8 Barnagæzla D Tek börn I gæzlu allan daginn, aldur 3ja til 4ra ára, er í grennd við Hlemm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—818. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta tæplega 2ja ára gamals barns 3—4 daga i viku frá kl. 14.30—19, er í vesturbænum. Sími 24803. Óska eftir að taka börn i gæzlu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 76743. Tek börn f pössun hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73537. Barngóð stúlka óskast til að gæta eins árs drengs á morgnana meðan mamman vinnur úti (ca 9—1). Uppl. í síma 11810 í dag og á morgun. 8 Einkamál 9 Reglusötn stúlka á 25. ári óskar eftir að kynnast reglu- sömum karlmanni á aldrinum 25—35 ára með hjónaband í huga. Sendi mynd, nafn og heimilisfang, til augld. DB fyrir 15. nóv. merkt „JSBE”. Rúmlega tvítugur maður óskar eftir að komast í kynni við stúlku á aldrinum 18—25 ára. Tilboð sendist augldeild DB fyrir 2. nóv. merkt „4321”. Ráð í vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar hringið og pantið tíma i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2. algjör trúnaður. Öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum, einka- tímar og smáhópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar, hraðritun á erlend- um málum. Málakennslan, sími 26128. I Tapað-fundið D Tapazt hefur bröndótt læða með rauða hálsól frá Karfavogi. Vin- samlegast hringið í síma 32384. Brúnt S.C.O. reiðhjól hvarf frá Miðtúni 54 aðfaranótt sunnu- dags sl. Finnandi hringi i síma 24192. Sl. föstudag tapaðist tölva, Casio FX 2000, á leiðinni milli Gnoðar- vogs og Fossvogs. Finnandi vinsamleg- ast ringi í síma 31293. I Spákonur i Spái I spil og bolla milli kl. 10 og 12 á morgnana og milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Hringið í síma 82032. Strekki dúka í sama númeri. Ef einhver getur lánað eða leigt ódýrt tónlistarnemanda pianó þá vinsamlegast hringi hann í síma 25746 eftir kl. 17.30 á kvöldin. Innflytjendur. Tökum að okkur frágang toll- og banka- skjala, vanir menn. Tilboð sendist til augld. DB merkt „X—Y—Z” fyrir fimmtudaginn. Gólftex-málari. Tökum að leggja Sjafnar gólftex. Sér- hæfðir menn. Sími 16426 á kvöldin. Nýbólstun, Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir húsgagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af á- klæðumástaðnum. Kllóhreinsun — hraðhreinsun. Afgreitt samdægurs. Efnalaug Hafn- firðinga, Gunnarssundi 2, Hafn. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasimum og innan- hústalkerfum. Einnig sjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í síma 22215. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í sima 76925. Halló — halló. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í síma 86658. Hall- varður S. Óskarsson málarameistari. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhreinindi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i síma 92—3716 eftir kl. 6 og um helgar. Gefið hurðunum nýtt útlit. Tökum að okkur að bæsa og lakka inni- hurðir, bæði gamlaT og nýjar. Sækjum, sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335. Tck eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. í Hreingerningar D Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með gufu og stöðluðu teppahreinsiefni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að skadda þá. Leggjum áherzlu á vand- aða vinnu. Nánari upplýsingar í síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsunin Hafnarfirði. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 10987 og 51372. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers könar húsnæði hvar sem _ er og Inenær sem er. I agmaður i bverjti starfi. Sinii 35797. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Athugið. kvöld- og helgarþjónustu. Símar 39631, 84999 og 22584. Önnumst hreingerningar j ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vam og vandvirkt fólk. Simi 7l484og 84017. (iunnar. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða tinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í lómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, síiiu 20888. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið I síma 19017. Ólafur Hólm. Þrif — téppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél tsem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. 8 ökukennsla B Ökukcnnsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. Öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Njótið eigin hæfni, engir skyldutímar, greiðsla eftir samkomulagi. Friðrik A. Þorsteins- son.sími 86109. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenrti á Cortinu 1600, nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Guð- mundur Haraldsson ökukennari, sími 53651. Ökukennsla-endurhæfing- hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta' saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- ,kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími 32943. ■ -H—205. Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður S’tcfánsdóttir. simi 81349. Okukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur gieiða’ aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir. Sími 66660. Ökukennsla-æfingatímar. Kcnni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn cf óskað cr. Guðmundur Einarsson ökukcnnari. simi 71639. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt hundrað. Sá sem verður í hundraðasta. sætinu dettur aldeilis í lukkupottinn. Nemendur fá ný og endurbætt kennsu- gögn með skýringarmyndum. Núgild- andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu- lagi. Sigurður Gíslason, sími 75224. j, Ökukennsla-endurnýjun á ökuskirtein- ' um. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslu- bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugiö þaö. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem hafa misst ökuskirteini sitt. að öðlast að nýju, Geir P. Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og prófgögn. Nemendur borga aðeins tekna tima. Helgi K. Sessilísson, sími 81349. Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringðu i síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. i Okukennsla-Æfingatímar. Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. ! Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Okukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 á«g. 79, éngir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. er búið að stilla Ijósin? UMFEROARRAÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.