Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. 35 Sumartízkan 1980: Hér er kjóll frá Yves Sainl Laurcnl. Hann leikur sér að línum konunnar, ef svo má að orði komasl, og notar skær- hleikan lit og hvílan. Hann hefur scnni- lega ekki gerl alveg upp hug sinn með þennan kjól hvorl heldur hann ælti að vera slullur eða síður og hefur þvi haft hann hvorl tveggja. TUDOR rafgevmar —já þessir með 9 líf SKORRIHF. Skipholti 35 - S. 37033 CASIO töhmúr á hagstæðu verói. CASIO einkaumboð á íslandi Bankastræti 8. Sími 27510 Þessi föt koma frá Kenzo. Hann er eins og Laurcnl, dáisl mesl að bleikum lit og rósóttu efni. Hann segir þessi föl við hæfi er farið er á baðströndina. Sparikjóll frá Kenzo. Örlílið siðarí að aflan heldur en framan. Kjóll- inn er hvílur og hvítir lág- botnaðir sandalar við. Frá Yves Sainl Laurent tvískiplur kjóll, heldur í síðari lagi miðað við aðra kjóla. Sparikjóll frá Karli Lagerfeld. Hvítur, skreyltur kögri. Þessi kjóll er mjög slullur, nær réll að hylja bolninn. Það sýnir sig alltaf betur og betur að bezt er að geyma tízkufötin sín í 10—20 ár, jafn- vel lengur, því þau koma aftur og aftur í tízku. Það nýjasta er mini tízkan sem heldur innreið sína á næsta ári, að því er tízkukóngarnir segja. Það eru ekki nema um tíu ár síðan mini tízkan var hér alls- ráðandi og ennþá sjáum við bíómyndir sem þykja nokkuð nýlegar þar sem mini tízkan er áberandi. Er skernmst að minn- ast þáttanna með Mary Tyler Moore sem sjónvarpið sýndi í sumar. Nú sem sagt er tilvalið tæki- færi fyrir þær sem vilja vera fyrstar til að fylgja tízkunni að draga fram mini pilsin og kjól- ana. Á myndunum má síðan sjá hugmyndir frægra tízkukónga, svo sem Yves Saint Laurent og fleiri góðra, um tízkuna sumarið 1980. - ELA VERÐTRYGGÐUR LÍFEYRIR FYRIR ALIA LANDSMENN 4. öruggt kjör Guðmundar H. Garðarssonar í eitt af efstu sætunum á framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík stuðiar að framgangi þessa mikla réttlætis- og hagsmunamáls. Stuðningsmenn Guðmundar H. Garðarssonar (Auglýsing þessi er greidd með frjálsum framlögum). 1. Óðaverðbólga teflir stöðu og afkomu aldraðra ellilifeyrisþega og öryrkja í mikla hættu. ' ‘V. . ' 2. Enn eru margir sem njóta ekki verðtryggðs líf- eyris. Tryggja verður stöðu þessa fólks og verja það áföllum. 3. Tillaga Guðmundar H. Garðarssonar um Líf- eyrissjóð íslands - verðtryggður lifeyrir fyrir alla landsmenn, tryggir stöðu og afkomu örykja og ellilífeyrisþega, nái það fram að ganga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.