Dagblaðið - 30.10.1979, Page 4

Dagblaðið - 30.10.1979, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. Dýrt að vera fátækur: ELDHÚSKRÓKURINN Tóma tsósuf laska nærri 40 „Mcr finnsl alveg synd að nota ekki so&ið í kæfuna, þvi það er einmitt í soðinu sem allur krafturinn er,” sagði Þrúður Guðmundsdótlir i símtali við Neytendasiðuna. Við birtum nýlega ,,okkar” kæfuupp- skrift og har kom fram að soðið er ekki notað nema að mjög litlu leyti. ,,Ég læt hins vegar mjög lítið vatn i pottinn, hcgar ég sýð kæfu,” sagði Þrúður. ,,Ég sýð vanalega úr svona 3—4 slögum og læt há ekki nema um hað bil einn bolla af vatni út i pottinn. Ég læt kjötið gjarnan slakna svolítið áður en ég byrja, eða i hað minnsta hannig að hað rúmist vel i pottinum. Það kemur svo mikið vatn og sal'i úr sjálfu kjötinu að hað cr óharfi að vcra mcð allt hetta vatn. Þegar hessi háttur er hafður á, verður að gæta hess að sjóða kæfuna við vægan hita og ef mér sýnist að vatnið sé soðið upp bæti ég örlitlu vatni i pottinn,” sagði Þrúður. Hún sagðist sjóða kæfuna i unt hað bil tvo tíma og á meðan hún lekur kjötið af beinunum og hakkar hað, sýður hún soðið niður, hannig að hegar kjötið kemur út í er soðið orðið hykkt. ,,Hér áður fyrr notaði ég ekki soðið, en síðan ég fór að gera hað finnst bæði mér og öðrum hetta vera allt önnur kæfa, miklu betri en soðlaus,” sagði Þrúður. Hún minntist i lciðinni á alhuga- semd sem við gerðum á dögunum unt lufsulegt roast beef í samloku op sagðist hafa orðið fyrir nákvæmlega hví sama. Hún ætlaði að gæða sér á samloku er hún kom heim úr bæjar- ferð, en varð fyrir sárurn von- brigðunt, hví enginn laukúr var með kjötinu, sent var bæði illa úti lálið og hurrt. Auðvitað cr óharfi að vera með allt hetta vatnssull, sem vanalega er verið með í sambandi við kæfugerðina. Við ætlum í hað minnsta að reyna ráð Þrúðar við næstu kæfugerð. — Annars má lika l'rysta kjötsoðið sem af gengur og nota siðar í súpur og sósur. En jtað getur vcrið heilmikið sull að gera slikt. Þökkum við ágæta ábendingu. -A.Bj. Sænskur pylsuréttur í dag skulum við hafa á borðum sænskan pylsurétt sem er bragðgóður cn ekki beinlínis ntegrandi. Uppskriftin er úr Litlu matrciðslti- bókinni um kartöl'lur: 3 dl smátt saxaður laukur 40 g smjör eða smjörlíki 8 ólitaðar pylsur (um 1000 kr.) 1— 2 tsk paprika I kg soðnar kartöflur (um 200 kr.) 2— 3 msk tómatmauk 3— 4 dl mjólk sall og malaður pipar I dl rjómi (unt 200 kr.) saxaður graslattkur l.átið laukinn kraunia í fcitinni har til hann er Ijósbrúnn. Skerið pyls- urnar á ská í sneiðar og látið hær i pottinn með lauknum og hrærið papríkunni vel saman vtð. Minnkið hilann undir pottinum. Skerið kariönumar i snciðar og sctjið hær i pottinn. Bætið tómatmauki, mjólk og kryddi saman x ið og hrærið xc1 saman með tréslcif. I.álið réttinn krattma i 5—10 mínútur. Þá 'er riómamim bætt i og látið krauma áfrant i 2 minútur. Bragðbælt með salti og pipar ef nteð harf. Rétlurinn cr borinn l'rant í pottin- um eða djúptt fati. Söxuðtim gras- lauk cr stráð yl'ir. Þcssi réttur er ckki hcinlínis ódýr frentur en megrandi. Það sent harf i uppskriftina kostar iim 1800 krónur. Rélturinn cr ætlaður 4. hannig að hann kostar 450 krónttr á mann. -I)S. krónum dýrarí Það getur niunað 33 krónum og 80 aurum á vcrði einnar flösku á tóntat- sósu á Akureyri eftir hv> hvórt flaskan er llutt beint frá útlöndum cða hvort hún kernur frá Rcvkjavík i gegnum heildsala har. Þetta kemur fram í viðtali sem Akureyrarblaðið Dagur átti við Valdimar Baldvinsson heildsala har i bæ. Valdimar vekur athygli á hví að fjárhagur heildverzlunarinnar á Akureyri sé hað slæmur að oft sé ekki um að ræða að flytja vöruna beint frá útlöndum. Smásöluverzl- anir skorti einnig eigið fé sem leiði til hess að ha:r verði fremur að skipta við verzlanir í Reykjavík sem gætu boðið lengri grciðslufrest cn verzlanir á Akureyri. Allt hctla lciddi til hærra vöruverðs cn vera hyrfji. Heimaslálrun er nú að mestu aflögð á Islandi ng öll slátrun fer fram i viðurkenndum sláturhúsum. l)B-mynd Bj.Bj. Nýr pistill hefur göngu sina á Neytendasiðu blaðsins i dag. Hann cr einkunt ætlaður ungu fólki sent er að hclja búskap og öðrunt heint scm , viIja efla nteð sér hekkingu á mcðferð og geymslu hráelnis. Auk hess verða gelin ýmis holl ráð sern gott er að hafa i bakhöndinni við matseid og önnur hússtörf. Dagblaðið vill á hennan hátt aðstoða lesendur sina áfrant við að öðlast góða jsekkingu á vörugæðum og aukið verðskvn. Synd að henda kæf usoðinu: N0TIÐ MINNA VATN Á KÆFUNA Slátrun búpenings Scm dæmi har um nefndi Valdintar áðttrnefnl verð á flösku af tómat- sósu. í hverjunt kassa eru 24 flöskur og vegur hann 15,2 kiló. Það koslar 34 krónur að flytja hvert kíló frá Reykjavík eða um 517 krónur að flytja allan kassann. Flutningskostn- aður á hverja flösku er hvl 21 króna og 60 aurar. Ofan á hessa upphæð Lt munar næm 4ð krónum á verði einnar tómutsósuflösku á Akureyri og i Reykjavikjiverju munar þá þegar keypt er stórt til heimilisins? Þótt alár ólíklegt sé að ungár húsmæður standi ofl frammi l'yrir slálrun búpenings, hykir rélt að hefja Eldhúskrókinn á nokkrunt orðum um slátrun. Þær upplýsingar eru nauðsynlegur undanfari hcss scm siðar kemur varðandi mcðferð og hagnýtingu á hráefni. Búpeningur cr ýntist skotinn eða rotaður á lslandi. Siðan er slagæð, oli- ast i hálsi, skorinn sundur og dýrinu látið blæða úl. Það cr alar hýðingar- tnikið fyrir gevmslu og jafnframt gæði kjötsins að blóðið náist vel úr. Eliir slátrun er skrokkurinn hengdur upp á afturfætur og tieginn að nokkru levti. Fláningu er lokið á dýrinu hangandi. Siðan eru kviðar- og brjósthol opnuð og innylii tckin út. Skrokkarnir eru lálnir kólna hægt á svölttnt og loligóðum stað cn síðan hengdir upp í kæliklefunt og lálnir mcyrna i 3—20 daga eftir tegundum. Kjöt er hó aðcins hægt að geynta svo lcngi í kæliklefa að iirasta hrcinlælis hafi vcrið gæti við alla meðferð. Sé hcss ckki gæti vcrður yfirborð kjötsins hakið sýklum.scm flýta ntjög lyrir rotun hess. Þar scnt ekki eru kæliklcfar holir kiöt ekki langa geymslu. Kjðt scnt harl' að geynta i lengri tinta vcrður að frysta. Kjöl ntá hó aldrci Irysta l'yrr cn dauðastirðnun cr horfin úr hv'i- Á ntorgun verður l'jallað unt dattða- stirðnun. hessa síðasttöldu upphæð reiknast svo álagningin. Hún er 38% eða 9 krónur á hverja flösku. Verðið á Itvcrri l'lösku er hv> orðið ttm 400 krónur eða 33.80 kr. dýrari en i Reykjavík. Þettaverð telur Valdimar að mætti lækka verulega með hv> að flytja vöruna beint frá útlöndum til Akureyrar hvi allar hær vörur sem koma beint að utan eru á frírri frakt. -DS. en þyrfti má bæta 3 krónum og 20 aurum sem vátryggingu vörunnar. Þá er tómat- sósuflaskan orðin 24 krónum og 80 aurum dýrari en i Reykjavik. Ofan á Uppskrift dagsins

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.