Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. DAGBLAÐID. ÞRIÐJUDAGUR30. OKTÓBER 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir 13 Iþróttir Iþróttir Iþróttír Íþróttir Iþróttir Þrjú mörk íra á f jórum mínútum Þrjú mörk írska landsliðsins á fjórum mínútum björguðu ándlilinu i leik þess við bandariska landsliðið sem fram fór í Dublin í gær. Bandaríkja- mennirnir sýndu mjög góða knattspyrnu oft á tíðum og komust i 2—0. Fyrra markið skoraði Dibernardo á 12. niiiiíilu og síðan bætti Greg Villa við öðru marki á 63. iníniilti. írarnir tóku þá mikinn kipp og skoruðu þrivegis á aðeins fjórum minútum. Fyrst skoraði Tony Grealish á 65. mín. Þá bætti Don Givens öðru við mínútu siðar — hans 20. landsleikjamark — og ¦ lokaorðið átti svo bakvörðurinn Ánderson er hann skoraði á 68. minútu. Bandaríkjamennirnir hafa komið mjög á óvart í ferð sinni um Evrópu og þeir lögðu t.d. lið Ungvérja 2—0 i Búdapest fyrir helgina.Þess má geta að i lið' íra i gær vantaði þá Frank Stapleton, l.iam Brady og David O'Leary. Sigurður Sverrisson Nokkur lið sektuð afUEFAígær Aganefnd l'l.l A kom saman i gær og voru þá mörg kærumál tekin fyrir og fengu ófá félög að finna fyrir refsivendinum. Portúgalska liðið Sporting frá Lissabon var dæmt í 12.000 punda sekt fyrir ólæti sem urðu á leik liðsins gegn Kaiserslaulern. Liðið má ekki leika næsta UEFA leik sinn á heimavelli að auki. Verður næsti heimaleikur liðsins að fara fram í a.m.k. 100 km fjarlægð frá Lissabon. Þá var Paulo Roberto Meness, sem var rekinn út af í áouriu IiiiIiiiii leik fyrir að slá mótherja, dæmdur ¦ þ"ggja UEFA-leikja bann. Markvörður liðsins, Hidalgo, var einnig dæmdur og fékk tveggja UEFA- leikjabann. Þá fékk þjálfari liðsins alvarlega viðvörun. Þá var ítalska liðið Napólí sektað um 4.500 sterlingspund fyrir slæma hegðun leikmanna liðsins i leiknum gegn Standard Liege í siðustu viku. Tveir leikmanna liðsins, Celestini og Capone (ekki er vitað hvort hann er á einhvern hátt tengdur undirheima- foringjanum fræga frá kreppuárunum i Banda- ríkjunum) voru reknir af leikvelli. Dómur yfir þeim var ekki kveðinh upp i gær en er væntanlegur fljól- lega. Metvinningur í Getraunum í 10. íeikviku Getrauna kom fram einn seðill með 11 réttum og er vinningurinn fyrir hann kr. 1.813.500.-, sem er hæsti vinningur, sem Getraunir hafa greitl út. Eigandinn er verzlunarmaður í Reykjavik, og virðist hann hafa verið svona lús- heppinn, þar sem á 8-raða seðli hans var ein röð með engum leik réltum og tvær raðir með einn réllan leik. í 2. vinning koma kr. 43.100.-, en 18 raðir reyndust með lOrétta leiki. Hirsthmann Útvarps-og sjónvarpsloftnet fyrir litsjónvarpstæki,' magnarakerii og tilheyrandi * loftnetsefni. Odýr loftnet og éód. Áratuga reynsla. Heildsala Smasala. Sendum t pöstkröfu. Radíóvirkinn Týsgötu 1 - Sími 10450 Taugatitringur blaðamannsins —svar Helga Bjarnasonar úr Borgarnesi I viðtali við Dagblaðið 22. þessa mánaðar viðhefur Gylfi Kristjánsson, formaður mótanefndar KKÍ, stór orð þegar hann fjallar um félög sem hafa orðið að draga flokka t'ir keppni ís- landsmótsins. Gylfi Kristjánsson hefur orðið: „Þetta er náttúrlega fyrir neðan all- ar hellur hjá félögunum að haga sér svona . .." ,,Ég geri fastlega ráð fyrir að þau félög, sem í lilui eiga, verði beilt fjár- sektum fyrir þella uppátæki." „Það verður að refsa liðum grimmi- lega fyrir slíka framkomu og svona lag- að á ekki að líðast," sagði Gylfi og var ómyrkurí máli. „Ekkerl hefði verið auðveldara fyrir þessi lio en að draga sig úr mótinu með góðum fyrirvara þannig ..." „Þessi framkoma félaganna gagn- varl KKÍ er hrein og bein móðgun við sambandið og íþróttina í heild og á ekki að liðasl átölulaust." Hvaða tilgangi þjóna slík stóryrði? varð mér á að hugsa við lestur þessa viðtals, vitandi það að mótaskráin var illa unnin í marga staði. Viðtalið hér að ofan snerti ekki UMFS beint en gat ekki verið ástæða þess að félögin höfðu dregið flokka úr keppni væri slæleg 'frammistaða mótanefndar við niður- röðun leikja sem m.a. hefði i för nieð sér margfaldan ferðakostnað? Mér fundust þessi ummæli Gylfa Kristjánssonar ekki við hæfi, þegar sú nefnd sem hann er formaður fyrir gerði ýmis afdrifarik mistök við niðurröðun mótsins, og lét nokkur orð um þetta fallá í DB þann 24. þessa mánaðar. Líklegast hef ég komið eitthvað við kaunin á Gylfa Kristjánssyni því hann fer á kostum í grein á íþróttasíðu DB 25.10. Þar hellir hann úr skálum reiði sinnar, að því er virðist til að draga at- hyglina frá kjarna málsins, það er mis- tökunum hjá mótanefnd í niðurröðun íslandsmótsins. Skyldi maðurinn vera blaðamaður? „Réllur þeirra er ekki slór." Skyldu þessi ummæli vera ástæðan fyrir slæ- legri niðurröðun hvað varðar UMFS? Ætli eftirfarandi eigi aðeins við um UMFS eða er víðar pottur brotinn? 1. Niðurröðun meistaraflokks var þannig að fyrstu fimm leikirnir voru heimaleikir og á 'seinni hluta keppnistimabilsins áttu allir útilcik- irnirað vera. Ljóst er að þarna er hallað mjög illa á leikmenn UMFS, þ.e. þegar mótið væntanlega harðnar eru allir útileikirnir eftir. Þetta fyrirkomulag er brot á grundvallarreglum um jafnrétti íþróttafólks í keppni, auk þess sem þetta hefði þýtt tekjulap fyrir UMFS sem næmi hundruðum þúsunda króna í minni aðsókn að leikjum. Nei, þetta virðist ekkert hafa verið hugsað við niðurröðun mótsins. 2. Svæðisriðill fyrir Vesturland í 3. og 4. flokki var iagður niður án nokk- urs samráðs við þau félög sem mestra hagsmuna hafa að gæta vegna kostnaðar. Undanfarin ár hefur Vesturlandsriðill verið hafður og eðlilegast hefði verið að hafa hann líka í ár enda tilkynntu a.m.k. þrjú félög þátttöku i mótinu á þeim forsendum. Þessi fyrirkomulags- breyting hefur í för með sér marg- faldan kostnaðarauka fyrir UMFS og leikmenn. Svo talar Gylfi Krist- jánsson um hótanir þegar allar for- sendur fyrir þátttöku i mótinu hafa breytzt, m.a. af hans völdum. En um þetta virðist ekki hafa verið hugsað í mótanefnd. 3. UMFS leikur 13 leiki í íslandsmót- inu á Reykjavíkursvæðinu, á Reykjanesi og Akureyri, í fyrstu deild, 3. flokki og 4. flokki. Árlega hefur verið óskað eftir því að leitazt vcrði við að samræma ferðir hinna einstöku flokka í keppni á keppnis- ferðum til Reykjavíkur. í einni ferð er mögulegt að sameina flokka á keppnisferðalagi en ekki í fleiri ferðum. Fyrirkomulagsbreyting á riðlum yngri flokkanna hefði þó verið ærin ástæða fyrir samræm- ingu af þessu tagi. Þetta hefur i för með sér mjög mikinn kostnaðar- auka sem hægt hefði verið að minnka með smáviðleitni. En alls ekkert hefur verið um þetta hugsað við niðurröðum mótsins. 4. Niðurröðun mótsins kom með pósti i Borgarnes 10.10. (póstlagt í Rvík laugardaginn 6.10. Það gefur auga- leið að bréf sem póstlagt er á laugar- degi fer ekki af stað fyrr en á mánu- degi og skrif sem reyna að réttlæta seinagang mótanefndar á kostnað póstsamgangna falla um sjálf sig). Þá hafði mótanefndin haft 40 daga til að raða niður mótinu og senda frá sér en i rcglugerð fyrir móta- nefnd er henni gefinn 20 daga l'restur til þessa. Og er þá gert ráð l'yrir seinkun vegna trassaskapar UMFS og allra hinna félaganna í fyrstu deild sem hér verður ekki reynt að réttlæta. í þessu plaggi er okkur i fyrsta skipti tilkynnt um breytingu á svæðaskiptinu yngri flokkanna og þar með að fyrstu leikirnir fari fram 14.10. Fleiri athugasemdir voru gerðar við niðurröðunina þar sem farið var fram á sanngirnisleiðréttingar án þess að brjóta rétt annarra félaga. Mótanefnd- in sá að sér í niðurröðun meistara- flokks skv. fyrsta lið hér að ofan og frestaði fyrstu leikhelginni eftir kröfu UMFS, en hafnaði öðrum óskum UMFS. Taugatitringur Gylfa Kristjánssonar er skiljanlegur, hann er að vcrja störf sín sem formaður mótanefndar og mótanefndin hefur gert afdrifarík mis- ,tök. En réttara væri hjá honum að hætta að berja hausnum við steininn, leiðrétta mistökin og hugsa málið til cnda þegar raðað verður niður næst. Útras verður hann að fá í öðru. Geð- illskuskrif hans dæma sig sjálf. Störf áhugamanna i íþróttum eru oft dæmd hart, gerðar miklar kröfur, svo er einnig um mótanefnd KKÍ. Móta- nefndin er ein mikilvægasta stofnunin í KKÍ-kerfinu en henni er ekki vorkunn með framkvæmdastjóra KKÍ sem' starfsmann nefndarinnar. Gylfi Kristjánsson virðist vera við- kvæmur fyrir blaðaskrifum um mál- efni mótanefndar sem hann er for- maður fyrir. Ástæðuna hefur hann ekki gefið upp en gæti hann verið hræddur um að fleira skrítið kæmi l'ram um störf mótanefndarinnar, cða hver er ástæðan? Skrif scm þessi tel éggagnlegog jafn- vel einu leiðina til að ná eyrum þessara háu herra í Reykjavík og til að koma i •veg fyíir sömu mistökin aftur. En erfitt er að standa í slíkum skrifum þegar maður i ábyrgðarstöðu innan KKI getur ekki skipzt á skoðunum æsinga- laust. Borgamesi 26.10 1979. Helgi Bjarnason. „Þetta er leikur sem við ætlum okkur að vinna" —sagði Dakarsta Webster um leik KR og Caen í Evrópukeppni bikarhafa í kvöld Bikarmeistarar Caen frá því í fyrra. Undirbúningur fyrir 0L í Moskvu langt kominn —Samvinnuferðir/Landsýn með ferðir á leikana héðan Sem kunnugl er verða Ólympiuieik- aiuir haldnir i Moskvu i júlí á næsla ári og stendur undirbúningur fyrir leik- ana nú sem hæst. Geysilegum fjármun- um hefur verið varið til byggingar alls kyns mannvirkja en mestur mun koslnaðurinn hafa verið við byggingu aðalkeppnishallarinnar enda nvenju glæsileg bygging. í siðustu viku boðaði ferðaskrifstof- an Samvinnuferðir/Landsýn til blaða- mannafundar þar sem kynntar voru ferðir á leikana. Mjög takmarkaður l'jöldi fólks á þess kost að komast á leikana héðan og lætur nærri að alls geti um 250 áhugamenn séð alla leikana eða hluta þeirra. Samvlnnu- ferðir/Landsýn hafa yfir að ráða 150 gistirúmum í Moskvu meðan á leikun- um stendur og fer hver að verða síð- astur að bóka sig þvi fresturinn til að skrá sig rennur úr 15. nóvember. Eftir þann tima geta menn ekki búizt við að hægt sé að tryggja þeim miða. Aðsókn- in að ferðunum til Moskvu hefur verið niikil, og greinilegt er að áhugafólk lætur ekki pólitískan áróður aflra séT frá því að fara. Ferðir á vegum Samvinnuferða/Landsýnar eru afar ódýrar og kostar sú ódýrasta þeirra kr. 337 þús. í dag kostar flugfar til Moskvu um 300 þús. þannig að um mjög hagstætt verð er að ræða. Hægt að velja um þrenns konar hótel og farnar verða þrjár mismunandi ferðir. í fyrsta lagi er boðið upp á ferð sem nær yfir alla leikana, þá ferð sem tekur fyrir fyrri hluta þeirra og loks ferð sem nær yfir síðari hlutann og úrslitin. Allar nánari upplýsingar er að fá hjá ferða- skrifstofunni og umboðsmönnum hennar. Greinilegt er á öllum undirbúningi að Moskvubúar og Sovétmenn almennt leggja allan sinn metnað í að leikarnir takist sem bezt. Enda vissara þvi augu alheimsins munu hvíla á Moskvu þá 17 daga sem leikarnir standa yfir. Ekkert má l'ara úrskeiðis án þess að veður verði gert út af því á Vesturlöndum og Sovétmenn gera sér fulla grein fyrir i hvaðaaðstöðu þeir eru. Ferðamönnum hefur verið heitið því að aðeins verði farið fram á vegabréfs- skoðun við komuna til landsins og er það óvenjulegt þvi venjulega hafa ferðir til Sovétríkjanna einkcnnzl af miklum töfum við tolleftirlit. Það mun hins vegar verða l'ellt niður og l'crða- menn geta gengið beinl inn á hólel sín el'tir vegabréfsskoðun. Það sem Sovétmenn leggja greinilega mesta áherzlu á er að gera blaða- og frétlamönnum vinnu sína sem auðveld- asta. Allt símakerfi landsins hefur verið Hin griðarlega mikla bygging þar sem byggingu. allar helzlii innigreinarnar fara fram. hefur lekið órrúlega skammán timaí endurnýjað að miklu leyti og eftir breytinguna á að vera hægt að hringja beint til allra helztu stórborga heims. Fyrir þá blaðamenn sem þurfa að panta simtöl verður öll áherzla lögð á að hraða þeim eins og frekast er kostur. Byggð hefur verið gríðarlega mikil síma- og lelexmiðstöð í Moskvuborg er er henni ætlað að sjá fyrir allri frétta- þjónustu i sambandi við ólympíuleik- ana. Allir blaðamenn, sem munu verða um 7500 talsins, dvelja á sama hólelinu og mikil áherzla er lögð á að fréna- menn hafi allt til alls í starfi sinu. Eiti alriði, sem er ákaflega óvenju- legt, er að Sovétmenn hyggjast lála ferðamönnum alla læknaþjónuslu ókeypis i, té nema ef um sjúkrahúsvisi er að ræða. Þelia er nýnæmi en undir- slrikar það enn frekar að Sovélmcnn hyggjast gera allt sem i þeirra valdi slendur lil að breyta hugsunarhælli Vesturlandabúa í þeirra garð. „Þetta er leikur sem við ætlum okkur að vinna, hvað sem við kunnum að þurfa að leggja á okkur til þess," sagði KR-ingurinn Dakarsla Websler á blaðamannafundi sem körfuknattleiks- deild KR boðaði til i síðustu viku, KR leikur í kvöld gegn frönsku bikarmeist- urunum Caen i Evrópukeppni bikar- hafa og þar er við ramman reip að draga sv'o ekki sé meira sagl. í liði Frakkanna eru eigi færri en fimm leik- menn sem eru meira en 2 inetrar á hæð og aðeins þrír leikmanna liðsins ná ekki 1,90 m. Til samanburðar má gela þess. að KR á aðeins þrjá menn sem eru (veir metrar eða meira og 5 leikmanna liðs- ins ná ekki 1,90 melra. Það er því greinilegt að Frakkarnir munu leika á annarri hæð en KR-ingar eru þekktir fyrir flest annað en að gefasl upp. „Við erum í rauninni með þrjá Ameríkana," sagði Websier einnig. ,,Jón Sigurðsson er frábær leikmaður og hann gefur atvinnumönnum úti i heimi ekki neitl. eftir. Jón er ótrúlega baráttuglaður leikmaður sem aldrei gefst upp og hann drífur hina leik- mennina mikið áfram. Ég er sann- færður um að náum við góðum leik getum við unnið Frakkana," sagði Webster í lokin. Greinilegt var á öllu máli Webster að hann hyggst leggja sig allan fram og svo munu allir aðrir í liðinu gera og ekki veitir af. Þetta franska lið er mjög sterkt og Trakkar eru framarlega á körfuknaltleikssviðinu í Evrópu, standa Itölum, Spánverjum og Júgó- slövum ekki iangt að baki í íþróttinni. KR-ingar átiu ekki mikilli velgengni að fagna í Reykjavíkurmótinu og munaði þar mestu að Jón Sigurðsson meiddist og gat ekki leikið vto síðustu leiki KR. Þeir leikir töpiuSlist báðir og Dakarsla Websler. þar með fór öll sigurvon i mólinu. Webster hefur vcriðgagnrýndur harka- lega í flestum dagblöðunum fyrir hversu slakur lelkmaður hann er en öll- um virðist haTa yfirsézt að hann er ekki sóknarmaður. Styrkleiki hans liggur fyrst og fremsl í varnarleiknum. ,,Ég held að menn hafi dæmt mig á röngum forsendum," sagði þessi geðugi risi. ,,Ég er varnarmaður fyrsi og fremsl og styrkleiki minn felst í varnarleiknum. Ég bjóst ekki við því að stólað yrði á mig sem mikinn skorara og ég var því undir mikilli pressu í sókninni. Því er ég alls óvanur og þetta setli mig nokk- uðút af laginu." Að sjálfsögðu þarf ekki að taka það fram að í kvöld gerist það í fyrsta skipti hér á landi að tveir blökkumenn leika með íslenzku félagsliði í meiriháttar leik. í fyrra léku þeir Dirk Dunbar og John Johnson með stúdenlum gegn snillingum Barcelona en megnuðu ekki Raff erty til Newcastle Newcaslle keypli fyrir helgina Billy Raffcrl) frá Llfunum fyrir 175.000 slerlingspund. Rafferly var keyplur til Úlfanna frá Carlisle en náði aldrei að fcsia sig i sessi og tók því fegins hendi lilboði Newcastle. Newcastle hefur um leið hæll við að kaupa Slam Cummins frá Middlesbrough. 2000 iiiioiim á leik Liverpool og Wolves, sem fram á að fara á Anfield um helgina, hefur verið slolið. Miðarnir sem voru bæði i stúku og stæði eru melnir á tæp 4.000 pund. Barry Powell var lengi vel orðaður við Derby County en enn hefur ekki verið ákveðið hvorl Covenlry muni selja hann eður ei. Derby hefur boðið 300.000 pund fyrir Powell en Covenlry vill fá incira. Strákarnir í eldlínunni gegn Dönunum í kvöld — sigur í þeim leik og jafntefli við Ungverja myndi nægja til leiks um 3. sætið Islenzka unglingalandsiiðið i hand- knallleik, sem undanfarna viku hefur glatl handknattleiksunnendur hér heima með stórkostlegri frammislöðu sinni á HM-unglinga í Danmörku, leikur að öllum likindum mikilvægasta leik sinn í keppninni til þessa í kvöld. Þá mæla slrákarnir Dönum, sem þegar hafa 2 stig í milliriðlinum eins og Sovél- menn. Islendingar og Ungverjar hafa ckkerl slig i milliriðlinum. Sigur í leiknum við Dani í kvöld og siðan jafn- lefli við Ungverja myndi að öllum likindum tryggja íslandi leik um 3. sæti keppninnar. Gerl er þá ráð fyrir að Rússar vinni bæði Dani og Ungverja, sem vcrður að leljasl ákaflega liklegl. E.t.v. er til of mikils mælzl að fara fram á sigur hjá strákunum en það cr nú einu sinni svo að hinn frábæri árangur liðsins kallar á enn frekari afrek og vissulega yrði það slórbrotið aðleggja Daninaaðvelli í kvöld. Danir hal'a verið að kvarta yfir i því í þarlendum fjölmiðlum að slór hluti leikmanna liðsins sé meiddur og úr lcik en þrátt fyrir þessar l'regnir unnu Danir miög sannfærandi sigur á Ungyerjum um helgina. 19—11. Annaðhvórt er þclta sáll'ræðibrella hjá Dönum eða þá að þeir hafa svona gcysilega slerku liði a aðskipa. íslenzka liðið hefur sýni það að það er lil alls liklcgl og sigurlíkur hljóla að vera lalsverðar nái slrákarnir góðuni leik. Áhyggjuefnið fyrir ferðina var varnarleikurinn en hann hefur lekizi vcl þegar mesi hefur legið við og vcrðum við að vona að svo vcrði cinnig í kvöld. Merki Hcimsmeislarakeppni unglinga, sem nú slendur >lir i Danmörku og Svíþjóð Fari svo að slrákarnir lapi fyrir Dön- um er vonin um 3. sætið svo goli sem cndanlega úr sögunni. Hvcrn hcfði annars órað l'yrir því áður cn liðið héli ulan að 3. sælið væri yfirleitl nokkurn lirriann i sjónmáli? Með samsiilliu áiaki ælli sigur að gcla náðst, en Danir hljóla að vera sigurslranglegri. Síðustu leikjunum í forriðlunum lauk um hclgina og varð þá cndanlcga Ijósl hvaða lið kæmust áfram. i hinum milliriðlinum cru lið Svía, Tékka, Júgóslava og A-Þjóðverja. Rússarnir cru laldir vera með langsierkasta liðið i keppninni og voru A-Þjpðverjar taldir fyrir keppnina eina þjóðin, sem gæli hugsanlega ógnað sigri þeirra. Siðan gcrðisl það, að Júgóslavar unnu A- Þjóðverjana afar sannfærandi, 21 — 15 á laugardag. Allar líkur cru þvi á að Júgóslavar og Rússar lciki um ctsla sæli keppninnar. Lokasiaðan í riðli íslands varð þcssi: Sovélríkin 5 5 0 0 154- -75 10 Island 5 4 0 1 121- -88 8 V-Þýzkaland 5 3 0 2 101- -76 6 Holland 5 2 0 3 74- -104 4 Poriúgal 5 10 4 81- -122 *> S-Arabía 5 0 0 5 59- -125 0 Jíni Sigurðsson. að standa í þeim, enda hæðarmunur gífurlegur á þeim liðum, enn meiri en á KR ogCaen. Með góðum sluðningi áhorfenda og loppleik ætti KR að geta staðið vel i Frökkunum. Þaðer vafalítið til of mik- ils mælzt að ætlast til sigurs í kvöld en visl er að KR-ingar munu gera sili bezta lil þess að áhangendur þeirra fári ánægðir heim úr Höllinni í kvöld. Hér að neðan er lisli yfir leikmenn KR, aldur þeirra, hæð og leikjafjölda mcð KR. Talan á undan nafninu er númeriðá búningi viðkomandi. Marvin Jackson. 4 Agúst Lindal 5 Jón Sigurðsson, fyrirl. 6 BirgirGuðbjörnsson 7 Árni Guðmundsson 8 Gunnar Jóakimsson 9 Eirikur Jóhannesson 10 Geir Þorsteinsson 11 Þröslur Guðmundsson 12 Marvin Jackson 13 Dakarsta Webster 14 Bjarni Jóhannesson 15 Garðar Jóhannsson 22/180/40 28/185/70 27/195/274 23/180/121 27/186/124 24/183/152 28/193/1I 26/190/40 25/202/ 24/212/6 26/193/261 20/200/34. I>að ætli ekki að þurfa að taka það fram að leikurinn i kvöld hefsl kl. 20:30 i Höllinni. Haraldur Magnússon, viflskiptafr. Tilsölum.a.: 2ja herb. íbúðir við Miðtún, Dvergabakka, Hraunbæ, Asparfell, Eiríksgötu. 3ja herb. íbúðir við Kjarrhólma, Bergþórugötu, Bjargarstig og víðar. 4ra herb. íbúðir við Fífuhvammsveg, Vesturberg, Kapla- skjólsveg og í Fossvogi. Nýtt einbýlishús í Blesugróf. Nýlegt einbýlishús í Grund- arfirði. Viðlagasjóðshús í Þorlákshöfn, stórt og gott, fæst í skiptum fyrir 2ja-3ja herb. íbúðá Reykjavíkursvæðinu. Höfum tjárslcrka kaupciidur að stórum ibúðum og cinbylisliíisiini. Mikil eftirspurn eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna. Sími: 17374, til kl. 9 á kvöldin. Heimasimi: 31S93. Gunnar Karlsson. Sigurflur Benediktsson. FRÁ ÍTALlU Herraskór frá Sandra Hanzkaskinns mokkasínur Litur: brúnt Stœrðir: 7—10. Verð: 22.500.- Litur: svart og brúnt leður með slitsterkum sóla. Stærðir:40—46. Verð aðeins kr. 17.500.- Skóbúðin Suóurveri Stigahlíð 45-47-Simi 83225.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.