Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D Hitatúpa. Til sölu er 18 kílóvatta Rafha hitatúpa, tengd fyrir 16 kjlóvött. Túpan er í mjög góðu standi, nýskoðuð. Ný dæla og þenslukútur fylgir. Nánari upplýsingar í síma 92-6568 fyrir hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin. Hestakcrra. 4ra hjóla, stór og vönduð hestakerra til sölu. Uppl. í síma 44939 og á kvöldin i sima 44777. Til sölu er hrærivél, Kenwood Chef, ónotuð, sem ný, einnig á sama stað talstöð, SB. Uppl. i sima 76268. Til sölu er 100 litra þvottapottur. Uppl. í síma 72752. Til sölu sófasett og Lengking eldavél. Uppl. i síma 17270. Vegna brottflutnings er til sölu nýlegt sófasetf, hjónarúm með náttborðum og svefnbekkur, einnig plötuspilari með útvarpi, Micro 66 tal- stöð, Kitchen Aid hrærivél, kommóða og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 85262. Ný kerra til sölu. Til sölu stór og vönduð fólksbíla- eða jeppakerra, sanngjarnt verð. Uppi. í sima 26084. Til sölu nýr dökkbrúnn mittiskanínujakki, einnig dökkbrúnn leðurjakki og nokkur pils, allt í stærð 40. Einnig er til sölu á sama stað gullfallegur silfurrefur, frekar stór. Uppl. í síma 74174. Nýtt Raleigh reiðhjól, 3ja gíra, til sölu, verð 120 þús. kr., og svalavagn, verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 42852. Til sölu notað bað úr potti og handlaug á fæti, gult að lit, blöndunartæki fylgja. Uppl. i síma 51063. Til sölu er Skoda 100 ’70, ógangfær, á góðum negldum snjó- dekkjum. Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 24357 eftirkl. 19. j _________’__________________________ Mjög lituð notuð austurrísk skíði til sölu ásamt binding- um, stöfum og skóm fyrir 12—14 ára, einnig þvottavél (ódýr). Uppl. í sima 10696 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Itölsk Ijósakróna, 18 arma, til sölu, eins manns spring- dýnurúm, einnig kringlótt borð og 4 stólar, útskorinn skápur úr dökkum við, tvær útidyrahurðir með gleri, 90 x 200, og 3/4 topplyklasett, 23 toppar. Uppl. í síma 53526. Rammið inn sjálf, ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6 Rvík, opið 2—6 e.h. Simi 18734. Útskornar hillur fyrir pumhandklæði, áteiknuð punt handklæði, öll gömlu munstrin. Ný- komið frá Svíþjóð: Samstæð tilbúin punthandklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúð- in, Hverfisgötu 74, sími 25270. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500.' Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlíð34, simi 14616. 1 Óskast keypt B Trésmiðavél óskast. Óska eftir sög í borði, má vera meðónýt- um mótor. Uppl. I síma 93-7241 á kvöld- in. Óska eftir að kaupa góðan vélknúinn áleggsskurðarhníf og stóran frystiskáp eða kistu. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022. H—920. Vinstri handar heftlbekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 29342 eftir kl. 21. Gufunestalstöð óskast til kaups, helzt Bimini eða álíka stöð. Hef talstöðvarnúmer. Uppl. í síma 66658. Kaupi bækur, íslenzkar og erlendar, gamlar og nýjar og heilleg tímarit og blöð. Fornbóka- verzlun Guðmundar Egilssonar Laufás- vegiI. Óska eftir að kaupa 300 lítra hitavatnskút, einnig hakkavél eða sambyggða fars- og hakkavél. Uppl. Islma 99-5304. í Verzlun D Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um, jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustig 43 (gengið inn í portið). Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, i st. 1 — 14. Prjónastofan Skólavörðustig 43, sími 12223. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp rak. lopabútar, handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur. skyrtur. nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Speglar, antik, I ekta trérömmum, einnig nokkrir Consul speglar. Gott verð á gamla genginu. Heildverzlun Péturs Péturs- sonar, Suðurgötu 14, sími 25101. Selst á heildsöluverði. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá frantleiðanda alla daga vikunn- ar. einnig laugardaga. I verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaöar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf.. máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R., sinti 23480. Næg bilastæði. 1 Fyrir ungbörn D Vil kaupa barnakerru með stórum hjólum. Uppl. I sima 72900 eftir hádegi. 1 Húsgögn Heimasmiðað rúm með 2 náttborðum og dýnu til sölu. Til- boð óskast. Uppl. I síma 84754 eftir kl. 5. Til sölu gott sófasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, með dökk- grænu plussáklæði, einnig borðstofu- skenkur úr tekki. Uppl. I síma 81665 eftir kl. 5. Góðar barnakojur og svefnsófi (tvíbreiður) til sölu. Gott verð. Uppl. i síma 85804. 1 árs hjónarúm til sölu á 120 þús. Uppl. I síma 40588 eftir kl. 7.' Til sölu borðstofuhúsgögn úr tekki, hringlaga stækkanlegt borð ásamt 6 armstólum. Á sama stað eru til sölu 2 nýjar dökkar eikarhurðir án karma, breidd 60 cm og 70 cm. Uppl. I sima 42143 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýtt sófasett. Uppl. I síma 71647. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Klæðningar og viðgerði r á bólstruðum húsgögnum. Ýmsar gjafavörur, málverk, og eftir- prentanir, rókókóstólar, skammel.gólf- pullur, stakir stólar. Sími 19740. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftirkl.7. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. I Heimilístæki D Atlas kæliskápur til sölu, stærð 140x60 cm. Uppl. i síma 43025 eftirkl. 17. Kælikista til sölu, stærð 850 lítrar, hitastig 2—6 gráður, til- valin fyrir kartöflur, rófur, grænmeti o.fl. Uppl. í síma 66255 eftir kl. 6. Til sölu 25 fermetra orangelitað teppi af vandaðri gerð. Uppl. í síma 73265. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi. véll'öldum allar gerðir af mottum og rcnningunt. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppageröin, Stórholti 39. Rvik. 1 Sjónvörp D Notað svarthvitt sjónvarpstæki óskast. Uppl. í síma 73981. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Hljómtæki D Til sölu Pioneer útvarpsmagnari, XX-939, 2 x 70 vött, og CTF 9090 Pioneer kass- ettutæki. Tilboð óskast. Einnig til sölu á sama stað Fordvél, V-8 302, 2ja hólfa standard. Nánari uppl. I síma 92-2339 Keflavík. Til sölu tveir hátalarar, AR-17,50 sínusvatta. Uppl. i sima 43747 milli kl. 6 og 8. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, simi 22136, Akur- eyri. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Hljómbær. Hljómbær. Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti tíminn að setja hljómtækin og hljóðfærin í umboðssölu fyrir vet- urinn. Mikil eftirspurn eftir gltar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala fram- ar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108 R. Sími 24610. Hljóðfæri D HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Til sölu Philips rafmagnsorgel. Uppl. í sima 32773 eftir kl. 6 á daginn. Ertu hljómborðsleikari? Starfandi hljómsveit vantar hljómborðs- leikara. Uppl. í síma 33067 og 81108. Til sölu mjög vel með farinn trompet, sem nýr. Uppl. í síma 10820. $ Ljósmyndun D Til sölu Nikon EM með50 mm 1.8. Pentax KM 55 mm 1.7. Sigma 80—200 zoom 3.5. SCM Pentax 28 mm 3.5. Uppl. í símum 74401 og 32586 eftir kl. 17 í dag. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Tilboð óskast I Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir. teikni- myndir. ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ökeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alla daga. Kvikmy ndaleigan. I.cigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. lón myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýnisar sakamálamyndir. tón og liöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón og svarthvitur. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Ciokke og Abbott og C'ostello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sinta 77520. Véla- og kvikmy ndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. ð Safnarinn D Innlend og erlend frfmerki, F.D.C., 4 bl., heilar arkir, allt frá ’54, umslög, stimplar og fleira. Sími 13468. Pósthólf 1308 Rvík. Til sölu gullpeningur, Jón Sigurðsson 1974, 20 stk., tilboð óskast. Uppl. í sima 39373 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 2la, simi 21170. Ný frimerki 1. nóv. Allar gerðir af umslögum. íslenskar Myntir 1980 kr. 2100. Kaupum ísl. frímerki (stimpluð og óstimpluð), mynt, seðla, póstkort og gömul bréf. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6a, sími 11814. Byssur D Rifflll. Til sölu Savage 22 cal. magnum riffill ásamt Busthnell kíki með stækkun 3 til 7 sinnum, hreinsigræjum og skotum. Uppl. í síma 39563 í kvöld og næstu kvöld. Góð rjúpnahaglaby ssa. Til sölu ónotuð SUHL tvihleypa, nr. 12. Uppl. ísíma 51495 eftirkl. 17. Inniskotæfingar Skotfélags Reykjavíkur eru I Baldurs- haga þriðjudaga kl. 20.30, fimmtudaga kl. 21.20. Eingöngu er skotið með 22 LR standardskotum, ekki má nota hálfsjálf- virka riffla, pumpur eða því um líkt. Félagið á góða markriffla sem félags- menn fá lánaða á æfingum í samráði við æfingarstjóra. Nýir félagar velkomnir. — Sfjórnin. % Vetrarvörur D Skfðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10og6,einniglaugardaga. I Dýrahald Hesthús til sölu. Uppl. i síma 40694. Óska eftir að taka á leigu pláss fyrir tvo hesta í vetur á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 42764. Til sölu hreinræktaður poodle-hvolpur. Uppl. í síma 66603. Kúrekahnakkur. Til sölu er kúrekahnakkur. Uppl. í síma 76359. Gæludýraeigendur athugið: Purina hunda- og kattafóðrið veitir dýrunum nauðsynleg næringarefni. Purina fóðrið er auðvelt í gjöf — er tilbúið beint í skálina. Purina fæst i helztu matvöruverzlunum. Rannsóknir tryggja Purina gæði. Óska eftir góðum hvolpi. Uppl. ísíma 99-3883. 3 hestar til sölu, ótamdir, 5 og 6 vetra. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—958. í Til bygginga D Húsbyggjendur athugið: Tökum að okkur mótafráslátt. Uppl. í síma 31530 milii kl. 1 og 5. Til sölu Tríumph 650 CC Bonneville ’72, Montesa Enduro 360 H6 79, gróf dekk, 450 x 18, stýri, Ijósasam- lokur í stóru hjólin, 6 V háspennukefli, hjálmar o.fl. Pöntum varahluti og önn- umst alldr viðgerðir. Montesaumboðið Þingholtsstræti 6, sími 16900. Yamaha. Til sölu fallegt og vel með farið Yamaha RB 50 79,4ra mán., er sem nýtt. Uppl. i sima 42119. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 78, gott hjól, vel með farið. Uppl. í síma 92-2516. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími 21078. Suzuki vélhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson Tif. Tranavogi 1, símar 83484 og 83499. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6. Simi 16900. 1 Bílaleiga D Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. Uppl. i sima 37226. 79.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.