Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLADIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. 21 Xfí Ðridge Það er almennt viðurkennd regla í hindrunarsögnum að sá spilari sem ,gefið hefur slíka sögn segi ekki aftur. 1 landsleik Póllands og Noregs braut pólski spilarinn í suður regluna og það kostaði Pólland mörg stig, . skrifar Terence Reese. Vestur spilar út laufáttu í fimm tíglum suðurs. Suður gefur. Austur-vestur á hættu: NORÐUR * DG10943 CG3 0 K ? A943 Vestur AusTUR *K86 *A72 C A9764 CD1082 OÁ962 08 . *8 SUÐUK *5 <?K5 + KDG72 ODG107543 + 1065 Sagnir geng j þannig: Suður Vest ur Norður Austur 3T dob 4T dobl 5T dob p/h Dobl vesturs og austurs í upphafi eru upplýsingadobl — dobl vesturs á fimm tíglum refsidobl. Vestur bjóst við mik- illi uppskeru . . . spilaði laufáltu út i byrjun. Drepið var á laufás blinds og hjarta spilað á kónginn. Vestur drap nicð ás — tók tígulás og spilaði siðan hjarla. Auslur álti slaginn á hjarladrottningu. tók slagi á laufkóng og laufdrotlningu, siðan spaðaás, áður en hann spilaði laufi áfram. Þar með varð tigulnía veslurs slagur. Suður fékk því aðeins se\ slagi en veslur-austur gátu skrifað 'yoo i sina dálka. A liinú horðimi \arð lokasögnin fjögur hjörtu í vestur. Unn- in með yfirslag, 650. Sovézka stórmeislaranum Balasjov urðu á mikil mistök á svæðamótinu í Rio de Janeiro á dögunum i skák sinni við Sunye, Brasilíu. Þessi óhekkti 23ja ára verkfræðistúdeni frá Brasilíu kom mjög á óvart á mótinu. í skák sinni við Sunye hafði Balasjov hvíit og álii Jeik í hessari stöðu. SUNYE BALASJOV 27. Hxf6?— Dxg2+ ! ogSunyevann auðveldlega. Balasjov var með gjör- unna slöðu. Lítum aftur á stöðumynd- ina 27. Bf3! og þá hefði vcrið lilið um varnir hjá Sunye. ©King Features Syndicate, Inc. 1979. World rights reserved. © Bulis T£rtrvrTíTÍV< ? 1-13 VESALINGS EMMA Komdu og mátum hundrað þúsund króna kjóla. Það kostar okkur að minnsta kosti ekkert. Slökkvilið Reylcjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkra- bifreiösimi 11100. Sdtjtrnarnes: Lögregtan simi I84SS, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrab'ifreiösimi 11100. Hamarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og s.jkrabifreið sim^SMOO. keflauk: Lögreg!an sími 3333, slokkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreíö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið ' 1160,sjúkrahúsiðsimi 19SS. Akureyrí: Logreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðiðogsjúkrabifreiösími 22222. Apótek Kvöld-, iniiur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna 26. okt. til 1. n6v. er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðtnni Iðunni. Það apótek sem fyrr cr nefni annasi citt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum ogatmcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjón ustucru gefnar i símsvara 18888. HafnarQörour. ' Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsir.gar eru veittar í simsvara S1600. Akureyrarapótek og Stjörnuapotek, Akureyri. Virka daga cropiðí ^cssumapótekum á opnunartima búða. Apötekin skiptast á sina vtkuna hvort að sinna kíóld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apðteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á 'JÖ'L/n limumer lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru i *fnar í sima 2244S. Apötek KiílavH .r. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðihádeginui.iillikl. 12.30 og 14. Hetlsugæzla Slysararðstofan:Simi8l200 Sjúkrabifreið: Reykjavilc, Kðpavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjðröur, simi S1100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar. sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannbeknavakt er i Heilsuverndarstoðinni við Barðns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. LALLI OG LÍIMA Hrásalat með matarlit. Hvað fæ ég næst? Köku úr tómatsósu? Reykjavlk — Köpavogur — Seltjarnarnes. DagvakfcKI. 8—17 mánudaga-föstudaga, efckkinæst i heimilistækni, simi 11510. KvökJ-og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, eh læknir er tíl viðtals á göngudeild Land- spitalans,sími21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvará 18888. HafnarQörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá k I 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slokkvi- liðinu i sima 22222 og Akureyrarapöteki i sima 2244S. Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyöarvak! lækna í sima.l 966. Heimsóknartími Borgarspitainn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstAAin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. FzAingardeild: Kl. 15—l6og 19.30-20. FxAingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flðkadeild: Alla clagn kl.15 30-16.30 Landakotsspltali: Alla.Jagáfrt kl. 15.30-16 og 19- 19.30. Barnadeild kl. 14 18 a'lla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. (.rcnsisdcild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Mánud.föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud. ásamatimaogkl. 15—16. KApavogshclið: Eftir umtali og>l. 15—17 á helgum dögum. Solvangur, HarnarfirAL' Mánud-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. iSjukrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahíisio Veslmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30—!6og 19— 19.30. HafnarbuAir:Alladagafrákl. 14—!7og 19-20. VililsstaAaspltali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. 4 VisiheimiliA VifilsstAAum: Mánud. laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudagafrákl. 14-23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: •AtMI.SALN - l'TANSDF.II.I). Þinuholtsslrati 29a. simi 27155. Lfur lokuil skipuhoriY. 27359 Opíð máiiud.- I'óstuil. kl. 9 - 21.laúgard kl i.3- in. ADALSAFN — I.FSTRARSAI.l R. Þínc.hciltsstræli 27, simi aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið ¦mánud.- I'ostud kl '1-21. lausard kl 9-18., jsuhnuil.lsl. 14- IX. TARANDBOKASAI N - AluniAsla i Nnghcilts stræti 29a. sinu anaKafns, BðkaKassar kiimnir skipuni; heilsuhicltini ng stofntimihí .SOI.HF.IMASAFN - Sólhcimum 27. slmi 36814. iOpiðniániid - l'osiucl kl. 14-21 Laiuuird 13- tti , BOKIN IIFIM — SAIheimum 27. simi 83780. Ilcim scndingaþjðnusta á nircntuðum lnikuni \ic^ fattaoa oy aklracVi Simaiinn: manudaga cic fmimtudaga kl 10 - 12. IILJODBOKASAFN - llólmuarði 34, s'Jmi S6p22 'Hljoðhðkaþjðnusta vic^ sjcinskorui Opið ntaniid IVlsllld. kl. 111-16 HOFSN AI.l.ASAl N - IKifstallagAtu 16. slmi 2764(1. Opiðmánud fosiutl. kl 16- 19. Bl'STADASAFN — Bústaclakirkju. sinn .16270 Opidmánud - - fnsiud. kl. 9- 21. taugard kl. II ld BOKABII.AR - Bakisloð í Bústaðasafni. simi '36270. Viðkomusiuöir viðsycgar um horgiua Tæknib6kasafniA Skipholti 37 er opið mánudaga fostudagafrákl. 13—I9,simi81533. BAkasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudagaíóstudagafrákl. 14—21. Ameríska bokasafniA: Opið alla virka daga kI. 13- 19.- ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? (a^l Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. oklóber. 1979. ......i(21.jan,—19. f«b.|: Jafnvel þð þú lítir ekki teyma þig of auðveldlega virðist einn maður hafa mjOg sterk ahrif 4 þig. Þu verður að gœta að þír eða þú getur komizt I afar ðþægileRar aðstæður. Ftekami, (20. f«b___20. m«l Uúktu einu verki aður en þú liefur annað. Þú virðist dreifa orkunni I of margar attir. Gættu allrar sanngirni við alla ef þú ferð út I kvöld. Hniturinn (21. mari—20. april): Nyr kunningi lætur a sér bera i samkvæmi og gefur mönnum rangt alit a sér. Þegar þú hittir þann mann i einrúmi verðurðu ðvænt anægður. Bréf bindur enda a ahyggjur. Nauno (21. apnl—21. mai): Farðu gegnum daginn 0 eigin hraða. Svo virðist sem þú hafir unnið of mikið nýlega og þarfnist hvfldar. Gðð hugmynd væri að fara snemma að sofa. Tviburamlr (22. mai—21. júni): Dagurinn verour ánægjulegur þar til snemma kvðlds þegar skyndilega verður breyting a. Gættu þin i misskilningi. Veldu vini þina af gætni eftir klukkan 18. Krabbinn (22. Júní—23. Júll): Breytt aaitlun vegna veikinda gæti þýtt ad þtl hefur betri tlma til að slappa af. Likur eru a þvl að þtl eyðir mestum hluta hans I lestur og skriftir bréfa. Ljónia (24. júlí—23. agúat): Undarlegur atburður ðrla dags kemur þér til að hugsa um það sem vakir fyrir vini þfnum. Reyndu að breyta til I kvöld en farðu 4 einhvern stað sem ðður hefur verið mikill hamingjustaður. Mayjan (24. agúut—23. sapt.): Þú finnur tinu til að vinna vanrækt verk. Kf þú hugsar þig betur um varð- andi kvðldið þð kemstu britt að þvl að hið eina rétta fyrir þig var ekki með i upphaflegu skipulagi. Vogin (24. aapt.—23. okt.): Gamall maður gæti farið i taugarnar a þér, en þú getur ekki gert mikið við þvl. Hcimsókn til gamals vinar gæti leyst vanda. Búðu þig undir mðtstöðu við aætlun sem þig dreymir um. SporOdrakinn (24. okt,—22. nov.): Aðdrattarafl þitt verður I liainarki eftir hadegi. Fðlk hlustar a þig og þú færð lijalp við erfitt verk. Bogmaourinn (23. nov.—20. dcn.): Einhver kennir þér einfalt ríð tíl að spara. Þér leiðist i veizlu eða i ððrum skemmtunum 1 kvöld. Svo vírðist sem smekkur þínn breytist. Stalnaaitin (21. do».—20. Jan.): Vinatta sem annaðhvort er þegar komin 1 eða þú ert I þann veginn að stofna til breytir varanlegum tengslum. Gsttu að þvf sem þér er boðið ódýrt, þvl það gæti verið eitthvað sem er lítils virði. AtmaHiabani dagalns: Óvanalegur maður kemur inn I llf þitt snemma a irinu. Þú nýtur félagsskapar við hann þar til hann krefst of mikils. Vintttan virðist þvl taka enda á fimmta manuði. Ef þú ert að leita þðr að husnæði gætirðu fundið það sem þig hefur alltaf langað I. Astin lof ar goðu. ASCRlMSSAFN Br-gstaAastrxH 74 er opið alla j daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ökeypis að •iangur. ÁRÍJÆJARSAFN er opið samkvæml umtali. Simi 84412 kl. 9— lOvirkadaga. KJ\RV.\LSSTADIR við Miklatún. Syning á scrk^ um Jóhaiincsar Kjarval cr upín alla daga fra kl. 14 - 22, Aðgangur og sýtiingarskrá cr ðkiíypis. l.islasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudagaogla'ugardaga kl. 14.30—16. Norræna liúsiíi við Hringbraul: Opiö daglega frá . . 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Mtemr Rafmagn: Reykjavík, Kðpavogur og Selljarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður. simi 51 ¦•' Vkiitcyir.vimi 11414. Keflavik. simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Selljarnames. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi '85477, Kðpavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um hclgar simi 41575. Akureyri. .»„; 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjðrður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjamarncs , Akureyri, Keflavík og Vcstmannaeyjum tilkynnisl í 05. Bilanavakl borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis j»g . helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á vcilukcrfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Winnmgarspldidl IVIinningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og löns Jónssonar á Giljum I Mýrdal vió Byggðasarniö i ikógum fást á eftirtoldum stöðum: i Reykjavík hjá Guil- og siifuremiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini 'ónssyni, GeiUstekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammiogsvoí Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjörd Félags einstœðra f proldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jðhönnu s. 14017, Ingibjörgu s.27441. Steindðri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá sljðrnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. «57 ADAMSON

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.