Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 30.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. 21 Bridge i Það er almennt viðnrkennd regla í hindrunarsögnum að sá spilari sem .gefið hefur slíka sögn segi ekki aftur. í landsleik Póllands og Noregs braut pólski spilarinn i suður regluna og það kostaði Pólland mörg stig, skrifar Terence Reese. Vestur spilar út laufáttu í fimm tíglum suðurs. Suður gefur. Austur-vestur á hættu: Nordur DG10943 ^G3 0 K + Á943 Vestur *K86 S Á9764 0Á962 + 8 Austur + Á72 D1082 08 . + KDG72 SuouR + 5 V K5 0 DG107543 + 1065 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 3 T dobl 4 T dobl 5 T dobl p/h Dobl vesturs og austurs i upphafi eru upplýsingadobl — dobl vesturs á fimm tíglum refsidobl. Vestur bjóst við mik- illi uppskeru . . . spilaði laufáttu út i byrjun. Drepið var á laufás blinds og hjarta spilað á kónginn. Vcslur drap með ás — tók tígulás og spilaði siðan hjarta. Austur átti slaginn á hjartadrottningu. tók slagi á laufkóng og laufdrottningu. siðan spaðaás, áður en hann spilaði laufi áfram. Þar með varð tigulnia vesturs slagur. Suður fékk (rvi aðeins se\ slagi cn vestur-austur gátu skrifað 900 i sina dálka. A hinu borðinu \arð lokasögnin fjögur hjörtu i vestur. Unn- in nteð yfirslag, 650. It Skák Sovézka stórmeisiaranum Balasjov urðu á mikil mistök á svæðamótinu i Rio de Janeiro á dögunum i skák sinni við Sunye, Brasilíu. Þessi óþekkti 23ja ára verkfræðistúdent frá Brasilíu kom mjög á óvart á mótinu. í skák sinni við Sunyc hafði Balasjov hvítt og átti Jeik i jiessari stöðu. SUNYE 27. H\l'6? — D\g2 + ! og Sunyc vann auðveldlega. Balasjov var nreð gjör- unna stöðu. Litum aftur á slöðumynd- ina 27. Bf3! og j>á hel'ði verið litið unt varnir hjá Sunyc. !>King Featufes Syndicale, Inc., 1979. World rights reserved. © Bulls ~SrcvJ-TöfV* ► H3 Komdu og mátum hundrað þúsund króna kjóla. Það kostar okkur að minnsta kosti ekkert. Slökkvilið Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið sím^HOO. 'Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavar/.la apótckanna vikuna 26. okt. til I. nóv. er i Garðs Apótcki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast citt vör/l una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðaþjón ustu cru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veitur i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. , Virka daga cropið i bcssum apótekum á opnunartima j búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna i k<öld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð'u.n timumer lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar í sima 22445. Apótek Keflavik <r. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hrásalat með matarlit. tómatsósu? Hvað fæ ég næst? Köku úr Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakU Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.efckki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, e'n læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjqbúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstööinni i sima 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsöktiarfími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5 30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 - 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og"kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Rl. 15—16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Visiheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasaf n Reykjavíkur: •ADALSAFN — l'TÁNSDF.II.D, Þingholtsstra'ti 29a, simi 27155 Ll'tir lokun skipiihortV 27359 Opið mánud - l'östud. kl. 9- 2l.laugard kl 13 16. ADALSAFN — I.ESTRARSAI.l R. Þinghollsstrati 27, simi aðalsafns. Eftii kl 17. s 27029. Opið ’mánud.— Ibstiul kl 9-21. laugard kl 9- 18.; Isunnud. kl 14- IX. FARANDBOKASAFN - .Afgreiðsla i Þingholts stræti 29a. simi aðalsalns. Bokakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stol'niinum jSOLHFIMASAFN - Sólheimum 27. sinu 36X14 iOpiðmánud -lösiud kl 14- 21 l.augard. 13- 16 BOKIN IIFIM — Sólhcimum 27, simi X37XO Heim scnilingaþjónusta á prcntuðum hókum við l'atlaiVi og aldraða Simatimi: mánudaga og limmuulaga kl 1(1 12. IIL.IOÐBOKAS.AI-N — llólmgarói 34, sinii X6922. "Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta Opið mánud lostud. kl 10- 16 IIOfSN ALI.ASAI-N — Ilofsiallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud l'ostud kl. 16 19. BUSIADASAFN — Bústaðakirkju. sinu 36270 Opiðmánud - l'ostud. kl. 9 2,1. laugard. kl 13 16 BOKABII..AR — B;vkistöó i Bústaóasafni. sinii '36270. Viðkomustaðir viðsyogar uni borgina Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudagaföstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opiö alla virkadaga kl. 13— 19.* Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan cr aðeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. október. 1979. Vatnsb«rinn (21. jan.—1t. fab.): Jafnvel þó þú látir ekki teyma þig of auðveldlega virðist einn maður hafa mjög sterk ahrif á þig. Þú verður að gæta að þér eða þú getur komizt I afar óþægilegar aðstæður. Fiskamir (20. fab.—20. marx) Ljúktu einu verki aður en þú hefur annað. Þú virðist dreifa orkunni I of margar attir. Gættu allrar sanngirni við alla ef þú ferð út I kvöld. Hmturínn (21. marx—20. aprfl): Nýr kunningi lætur á sér bera i samkvæmi og gefur mönnum rangt álit a sér. Þegar þú hittir þann mann í einrúmi verðurðu ðvænt ánægður. Bréf bindur enda á áhyggjur. NautiO (21. apríl—21. mai): Farðu gegnum daginn á eigin hraða. Svo virðist sem þú hafir unnið of mikið nýlega og þarfnist hvlldar. Góð hugmynd væri að fara snemma að sofa. Tviburamir (22. mai—21. júní): Dagurinn verour ánægjulegur þar til snemma kvölds þegar skyndilega verður breyting a. Gættu þín a misskilningi. Veldu vini þina af gætni eftir klukkan 18. Krabbinn (22. júní— 23. júll): Breytt aaétlun vegna veikinda gæti þýtt að þú hefur betri tima til að slappa af. Llkur eru á þvi að þú eyðir mestum hluta hans í lestur og skriftir bréfa. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Undarlegur atburður árla dags kemur þér til að hugsa um það sem vakir fyrir vini þinum. Reyndu að breyta til i kvöld en farðu á einhvem stað sem áður hefur verið mikill hamingjustaður. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú finnur tíma til að vinna vanrækt verk. Ef þú hugsar þig betur um varð- andi kvöldið þá kemstu brátt að því að hið eina rétta fyrir þig var ekki með í upphaflegu skipulagi. Vogin (24. sopt.—23. okt.): Gamall maður gæti fanð í taugarnar á þér, en þú getur ekki gert mikið við þvl. Heimsökn til gamals vinar gæti leyst vanda. Búðu þig undir mótstöðu við áætlun sem þig dreymir um. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nov.j: Aðdráttarafl þitt verður í hámarki eftir hádegi. Fðlk hlustar á þig og þú færð hjálp við erfitt verk. Bogmaðurínn (23. nOv.—20. dos.): Einhver kennir þér einfalt ráð til að spara. Þér leiðist I veizlu eða á öðrum skemmtunum I kvöld. Svo viröist sem smekkur þinn breytist. Stsangsitín (21. dss.—20. jsn.): Vinátta sem annaðhvort er þegar komin á eða þú ert i þann veginn að stofna til breytir varanlegum tengslum. Gættu að þvl sem þér er boðið ðdýrt, þvi það gæti verið eitthvað sem er lítils virði. Atmasiisbam dagsins: Óvanalegur maður kemur inn i llf þitt snemma á árínu. Þú nýtur félagsskapar við hann þar til hann krefst of mikils. Vináttan virðist þvi taka enda á fimmta mánuði. Ef þú ert að leita þér að húsnæði gætirðu fundið það sem þig hefur alltaf langað i. Ástin lofar góðu. ASGRlMSSAFN Br'gslaóastræti 74 er opiö alla j daga, nema laugardagj, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN cr opiö samkvæmi unitali. Sinu 84412 kl. 9— lOvirka daga. KJ ARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk> um Jóhaunesar Kjarval er opin alládaga l'rá kl. 14 - ! 22. Aögangur og sýtjingarskrá er ókeyþis. Listasafn Íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnió við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norrxna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Biianir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Selljarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður. simi 51 :\kiiic\n mihí 11414. Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik. Kópjvogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, simi f85477, Kópavogur, simi 41580. cftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vcsimannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, \imi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarne« , Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis »g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum. sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i vkógum fást á eftirtoldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, GciUstekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstæflra f oreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeölirjium FEF á Isafírði og Siglufírði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.