Dagblaðið - 30.10.1979, Page 22

Dagblaðið - 30.10.1979, Page 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979. Viðfræg afar *ff)ennandi ný bandarísk kvikmynd. (ienevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hbnnuð innan 14ára. EMI f Mms limilM present A JOHN OAfiH AEVIN CONNOfl (MtxJuClKJn DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS ■ PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferð til landsins horfna sem sökk i sæ. íslen/kur fexti. Sýndkl. 5,7,9 oK 11. Bbnnuð innan I4ára. SIMM1M4 Late Show Æsispennandi ný Warner- mynd í litum og panavision. Aðalhlutverk: Art Carney Lily Tomlin íslen/kur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BootHilt Hörkuspcnnandi kvikmynd með Terence llill Bud Spcncer íslen/kur texli. Bönnuö innan I6ára. Kndursýnd kl. 11. SlMI 3307V l»að var Deltan á móli reglun- ,um. Keglurnar tbpuðu. " Delta klíkan AMIMAL IMUK hafnarbíó Mamimm Stríðsherrar Atlantis Sjóarinn sem haf ið haf naði sérstæð og vel gerð ný bandarísk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles íslen/kur texti. Bönnuð börnum Sýndkl. 3,5,7,9og 11. ------solvr Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER íslen/kur texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 9,05. Hækkað verð 17. sýningarvika SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útvagsbsnkahúainu) Með hnúum og hnefum MeetZacharyNane- modern day úounly hunler. PH Hls Itsts are ftls weapons. mmm sumk R08ERT VIHAfiO • SHERRV JACKSON MICHAEL HElT • GLORIA HENORY • I0HN DANIELS mooucio DAiciioueMiniNoDON EDMONOS o«cio« a moioawvY DEAN CUNOEY Pruniuspcnnandi, bandarisk. glæný hasarmynd af I. gráðu um sérþjálfaðan lciiármann scm vcrðir laganna scnda úi af örkinni í leii að forherium glæpamönnum, scm þeim icksi ckki sjálfum að hand- sama. Kanc (leitarmaðurinn) lcndir i kröppum dansi i leii sinni að skúrkum undirhcim- anna en hann kallar ekki alli ömmu sína i þeim efnum. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Júlía ..i,, . TllDMtMANN- JANÍ fONDA VANIS.SA HlDGRAVt Islenzkur texti. Ný úrvalsmynd með /'rvals leikururn. byggð á endunn i nn ingum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um æsku- vinkonu hennar, Júlíu, sem hvarf í Þýzkalandi er uppgang ur nazista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust. Hvcr sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtilcg handa- risk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Mathcson John Vernon l.cikstjóri: John I.andis. Ilækkað verð. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SlMI 22140 Fjaðrirnar fjórar Spennandi og litrík mynd frá gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir • A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp íslenzkur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges Robert Powell Jane Seymour Sýndkl.5, 7og9. Síðasta sinn. Hrakförin (Loslinlhe Wild) íslenzkur texti. Bráðskemmtileg - og spcnnandi ný amerjsk-ensk ævintýrakvikmynd í litum. Leikstjóri: David S. Waddingtou. Aðalhlutverk: Sean Kramer, Brett Maxworthy, Lionel Long. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stone Killer Hörkuspennandi sakamála- mynd meðCharlcs Bronson. Lndursýnd kl. 11. Bönnuð börnum. Sími 50184 Endurfæðing Dularfull og spennandi amerisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Peter Proud Sýnd kl. 9. Sæti Floyd Hörkuspennandi litmynd með Fahian Forte, Jocelyn Lane íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05,5,05 og 7,05. — Hjlur C-------- Sænsk kvikmyndavika Sýningar kl. 3,10,5,10. 7,10,9,10 og 11,10 ------solur D------- „Dýrlingurinn" á hálum ís Hörkuspennandi, með hinum eina sanna ..Dýrling” Roger Moore íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Kndursýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15. 9.l5og 11.15. TÓNABfÓ ■IMI 311(2 Klúrar sögur (Bawdy Talaa) Djórf og skemmtileg ílölsk mynd, framleidd af Albcrto Grimaldi. Handrit el'tir Pier Paolo Pasolini og Sergio Citti, sem einnig er leikstjóri. Ath. Viðkvæmu fólk er ekki ráðlagt að sjá myndina. Aðalhlutverk: Ninetto Davoli Kranco Citll íslenzkur texti. Stranglega bönnuð börnuin innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hrollvekjan Þrælaeyjan Kv-Ámyndin, sem kcrfis- og kokkteilkarlarnir óttast. Saga gengisfellinga, svikinna kosn- ingaloforða og annarra heimatilbúinna hörmunga. Hver er ábyrgð yðar? Öll gögn er varða gerð kvikmynd- ar liggja frammi. Missið ekki af upphafi endaloka kerfisins. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Kvikmyndavinnustofa Ósvalds Knudsen, Ik-llusundi 6 A, Reykjavik. Símar 13230 0« 22539. (§ Útvarp Sjónvarp TIL HAMINGJU... . . . með 2 ára afmæliA, clsku Höskuldur Dafli minn. Amma, afi o)> Anna Vopnalirfli. . . . mefl afmælið 24. 'okl.. clsku pabhi op unn- usli. Ganyi þér vcl á sjón- tnn. Sjáumsl fljólle)>a. I.inda Björ;>. mamma o)> allir heima. . . . með afmælifl 29. ok!.. Óskar minn. Dia. Sandra. mamma of> pahhi. . . . með 9 árin, elsku Jór- unn l.ovisa mín. Mamma, pahhi o)> lilla syslir. . . . mcfl 18 ára afmælifl 28. okl.. Doddi. Þinn v inur Si)>f>i. . . . með 55 ára afmælifl 2. okt., Kilti Guflm. Rúna og Geiri. . . . með 19 ára afmælifl. Ól minn. Þín Fire. . . . mefl 20 ára afmælifl 22. okl.. un)>frú Skotland. Bjór o)> )>æfa fylgi þér. Þinir vinir. . . . mefl lviluf>safmælifl, þill 26. okl.. elsku pahhi minn. Gufl hlessi þi|>. I.illa prinsessan þin. . . . mefl 6 ára afmælifl. elsku syslir llulda Karen. Marurél o)> llinrik. . . . mefl afmælifl 22. okl.. Inj>a Si)>f>a. F.kki má ' ulevma hílprófinu. Gamlir ferða- féla)>ar i sumar. . . . mefl 12 ára afmælifl 25. ok!.. I.ára min. Gömul vinkona. . . . niefl 6 ára afmælifl 27. okl., elsku ln)>i minn. 3'erlu nú slilllur slrákur eins o)> é)>. Þinn frændi Ollö Frevr. . . . mefl 2 ára afmælifl, elsku Bcr|>þóra l.inda. Þökkum fyrir siðasl. Sjá- unisl vonandi hráðum. Amma o)> afi íl, Bolunuarvík.. . . . mefl 17 ára afmælifl 18. okl. <>)> hilpról'ifl. þ.e.a.s. ef þó hefur lckið .þafl, o)> nú )>elur þó hæll nð hjóla á cræna fjöl-. skvldiihjólimi þínii. /F'var minn. 5024-6612. . . með al'mæliA 26. okl.. I helnia mín. Sísí o)f Jóhanna. § Útvarp Þriðjudagur 30. október 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frlvaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Tðnleikasyrpa. Pá’l Pálsson kynnir popp. Einnig tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin lesefni eftir börn. 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóníuhijómsveit Isiands ieikur Islenzka svitu fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stj. / Géza Anda og Fllharmoníusveit Berllnar leika. Planókonscrt I a-moll op. 54 eftir Robert Schu mann; Rafael Kulvelik stj. 17.50 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Orkunotkun íslendinga, — og hvað er til ráða i orkusparnaði? Valdimar K. Jónsson prófessor flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Itzliak Perlman, Barry Tuckwell og Vladimír Ashkenazý leika Trió I Es dúr fyrir fiölu, horn og píanó op. 40 eftir j Brahrns. 20.30 Á hvltum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson rektor fly tur skákþátt. 21.00 Nótimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Ævl Elenðru Marx eftir C hushichi Tsuzuki. Sveinn Ásgeirsson hag- fræðingur lcs valda kafla bókarinnar (8). 22.15 Fjögur Islenzk þjððlög. Kór Mennta skólans við Hamrahlíð syngur. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Harmonikulög. Fred Hector og félagar hans leika. 23.05 Á hljöðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „The Old Man and the Sea” (Gamli maðurinn og hafið) eftir Ernest Hemingway. Charlton Heston les fyrri hluta sögunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 31.október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregriir. Forustugr. dagbl. lútdr.l. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs", saga eftir Folke Barker Jörgen sen í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir lesa sögulok (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. fO.IO Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. II.00 Vlðsjá. — Þriðjudagur 30. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Orka. Fjallað verður um orkusparnað á íslenska fiskiskipaflotanum. Umsjónarmaður Magnús Bjamfreðsson. 21.00 Dýrlingurinn. Morðhringurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Svona erum við. I tilefni barnaárs tekur út varp og sjónvarp til umfjöllunar eitthvert meginmálefni í mánuði hverjum varðandi börnin, i þessum mánuði afbrigðileg börn, og fjallar þessi dagskrá um ýmsa hópa barna með sérþarfir. Umsjón Ásta R. Jóhannesdóttir. Stjórnandi Þrándur Thoroddsen. 22.45 Dagskr&rlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.