Dagblaðið - 16.11.1979, Page 26

Dagblaðið - 16.11.1979, Page 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979. Viðfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Cienevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og9. Síðuslu sýningar. Bonnuð iunan 14ára. Júlía Islen/kur texti. Ný úrvalsmynd mcð >-vals leikurum. byggðáenuui inn ingum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um æsku vinkonu hennar, Júliu. scm hvarf í Þýzkalandi er uppgang; ur nazista var sem mestur. Leiksljóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuð innan I2ára. Sýndkl.9. Hækkað verð. Sheriock Hohnes smarter brother Hin sprenghlægilega skop- mynd með Gene Wildcr og Marty Feldman. Kndursýnd kl. 5 og 7. hQfnorbíó •batMM Launráð í Amsterdam l.ondon — Amsterdam — Hong Kong Eiturlyfin flæða yfir, hver er’ hinn illvígi foringi? Robcrt Mitchum í æsispcnnandi elt- ingaleik. Tekin í litum og Panavision. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5.7,9 og 11. TÓNABfÓ •IMI 111*2 New York, New York inr KMCS.TW uftne munctmí exploskjh “NEWYORK, NEWYORK" *«»*»# B.T. Myndin cr potthétt. hrcssandi skemmtun af beztu gcrð. — Poliliken Stórkostleg leikstjórn — Robert I)e Niro: áhrifamikill og hæfileikamikill. l.iza Min- elli: skinandi frammistaða. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streats). Aðalhlutvcrk: Kobert De Niro, Liza Minnclli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Brandarar á færibandi (Can I do it till I need glasses) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd troðfull af djörf- um bröndurum. Munið eftir vasaklútnum, því þið grátið af hlátri alla mynd- ina. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (Útvegtbankahúsinu) Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd um blóðugt uppgjör. Leikstjóri: Theodore Gershung Aðalhlutverk: Patrick O’Neal, James Patterson og John Carradine. íslenzkur texti. Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og II. Nætur- hjúkrunarkonan Rosic Dixon, Nighl Nurse íslenzkur lexti Bráðskemmtileg og spreng- hlægilcg nv ensk tmeri.sk !i- kvikmynd. ’eð á sögu :ir Rosic DLxo. Að.ilhlutv* Debbic Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÍMI2214* Pretty baby Leiftrandi skemmtileg banda- risk litmynd er fjallar um mannlifið i New Orleans i lok fyrri heimsstyrjaldar. ^Leikstjóri: Louis Malle Aðalhlutverk: Brooke Shields Susan Sarandon Keith Carradine íslenzkur lexli Sýnd kl. 5, 7 og9. Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá. DB V \ingar og indíánar i æsi.nennandi ieik á Vínlandi hinu ’óöa, og allt i litum og Panav. ion. Lee Majors Cx.mel Wilde. Leikstjóri: Charles B. Pierce. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. -------salur B--------- Grimmur leikur Saklaus — en hundeltur af bæði fjórfættum og tvífætt- um hundum. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------(qlur C--------- Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. 20. sýningarvika. Sýndkl. 9.10. „Dýrlingurinn" á hálum ís Hörkuspennandi, með hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmynd. islenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. 1 Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, I 7.15,9.15 og 11.15. SÍMI 22*71 Music Machine m HAMINGJU... . . . með 10 ára afmælið. 18. nóv., Helga Margrét. Frá Sirru og Jóa. . . . með 1 árs afmælið, elsku Laufey Birná. Amma, afi og langamma. . . . með 25 árin, Nonni minn. Allir á Þrúðvangi. . . . með daginn 14. nóv., Erla Björg mín. Mamma og pabbi. . . . með 5 ára afmælið 12. nóv., elsku Eðvald minn. Mamma, pabbi og Svava Sandra. . . . með 17 ára afmælið, elsku Blædís frænka. Hafdís. . . . með 7 ára afmælið 13. nóv., elsku Tinna Rul mín. Bjössi, Hanna, Unnur Dóra, íris, Ragga, Unný, amma og afi í Kópavogi. . . . með trúlofunina, Birna og Mummi. 8. bekkur Staðarborg. . . . með 16 ára afmælið, lilla skvísla. Loksins ertu orðin stór. Fimm Eiðanemar. . . . með afmælið 18. nóv., Salbjörg Jónsdóttir. Kær kveðja frá frænku og fjölskyldu. . . . með afmælið, elsku amma. Fjölskyldan i sveitinni. . . . með 12. nóv., Friðrik Þórminn. Allir á Þrúðvangi. . . . með afmælið 15. nóv., St Friðriksson. Kær kveðja frá frænku og fjölskyldu. . . . með flugprófið, elsku pabbi. Hrafnhildur, Hafrún, Ósk, Rakel og Kristin. . . . með 15 ára afmælið 11. nóv., Svenni minn. Pabbi, mammai og Drífa. . . . með 14 árin 13. nóv., elsku Soffía min. Amma, Steinar og amma. Myndin, sem hefur fylgt í dansspor Saturday Night Fever og Grease Stórkostleg dansmynd um spennandi diskókeppni, nýjar stjörnur og hatramma baráttu þeirra um frægð og frama. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. #■ Utvarp Föstudagur 16. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. I2.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Vignir Sveinsson kynnír popp. 14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les eigin þýðingu 07). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónlcikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 LitU barnatíminn. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Talað við tvö börn og lesnar sögur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þ6ri S. Guðbergsson. Höfundur 'ies(9). 17.00 Siðdegistónieikar. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.10 Tónleikar I Háteigsklrkju. 20.45 Kvöldvaka. a. Kinsöngur: Jóhann Kon- ráösson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haralds- son. Guðrún Kristinsdóttir lcikur á ptanó. b. Kristfjárkvöð Vatnsfjarðarstaðar. Fyrsti hluti erindis eftir Jóhann Hjaltason kennara. Hjalti Jóhannsson les. c. „Ævisporin enginn veit”. Marktls Jónsson á Borgareyrum fcr með frum ortar visur og kviðlinga. d. Þegar Tungumenn JARBi ’Simi50184 Delta klíkan Ný eldfjörug og skemmtileg bandarísk mynd Sýnd kl. 9. Artún VAGNHÖFÐA 11 VEITINGAHÚS Brunaliðið í kvöld timbruðust og sóttkveikjan barst um Út- mannasveit og Austfirði. Frásöguþáttur eftir Halldór Pjetursson. Óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur islenzk Ittg. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvttldsagan: „GuUkistan”, endurminn- ingar Árna Gíslasonar. Bárður Jakobsson les (7). 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 2030 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 2I.10 Kastijós. Þáttur um innlend máiefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson frétta maðurl. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.15 Marmarahósið. Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Dany Carrel, Giséle Casadesus og Catherine Crcton. Colette er einstæð móðir og á tlu ára gamla dóttur. Hún vinnur I verslun og hefur lág laun Dag nokkurn kemst hún að þvi að óþekkt kona hefur fengið áhuga á velferð mæðghanna og greitt húsaleigu þeirra. Þýðandi Pálmi Jóhann esson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.