Alþýðublaðið - 11.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐlJBLAÐIÐ Vefnaðarvörur seljum við með ÍO til 30% afslætti frá mjög lágu átsölu verði. Einnig seljum við allskonar; Matvörur, nýlenduvörur, sælgætis- og tóbaksvörur. Komið og þér munuð sannfærast um að betri kaup gerið þér ekki annarsstaðar. Jón Magnússon & Marius. Laugaveg 44. Simi 657. Hús til sölu með lausum íbúðum 14 mai. — Afgr. vfsar á. Jólavörur. Reykt kjöt, Kæfa, ísl. smjör, Hveiti og sykur og alt sem þarf tii að búa til reglulega góðar Jólakökur. Nýir ávextir, Kex og Kökur. — Hagið verzlun ykkar þannig, að kaupa fyrir 5 kró ur i einu, þá fáið þið kaupbætis miða, sem gefur ykkur tækifæri til að fá í nyársgjöf 50, 100, 300 eða 500 krónur, ef heppnin er með. Engin gétur sagt um hver sá lukkulegi verður, því ætti engin að lára ófrestað að leita hamingjunnar. Morgundagur inn getur gert ykkur efnaða. — Jóh. 0gm. Oddsson Laugaveg 63. Sími 339, \ Verzhuin „Sk6gajoss“ Aðalstræti 8. — Sími 353. Nýkomið: Kryddvörur alls- konar. Ávextir í dósum. Matvör ur allskonar. Hreiniætisvörur o, m. m. fl. Pantanir sendar heim. RafmagnHleiðslur. Stnanum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki sð draga lengur að fáta okkur leggja rafieiðsiur um hús sín. Við iskoðutn húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hltl & Ljós. Laugaveg 20 B. Simi 830. Föt fást pressuð fljótt og ódýrar enn áður á Hverfisg. j8. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Á Spítalastig 4 er bezt gert við prfmusa. Hvar á eg að verzla? Þannig spgr margur nú. — Svarið verður pó tœplega nema d einn veg, ef málið er vel at- hugað. — Hggnir og athugulir menn verzla auðvitað þar sem verzlunin er hagkvœmust og arðvœnlegust l bráð og lengd. — Enginn getur boðið betri kjör en þau, að gefa viðskiftavinun- um fulla hlutdeild í arði verzlunarinnar og fullan atkvœðisrétt í öllum málum félagsins. — Gerist meðlimir í félagi voru og verzlið við það. Það eru þau kostakjör, sem enginn hér i bœ bíjður yður nema vér. — Látið ekki tœki- fœrið ónotað. — Talið strax við oss á aðalskrif- stofunni á Laugav. 22 A og í Gamla bankanum. Vér gefum gður fúslega allar nánari upphjsingar. Ka upfélag Reyk víkinga. Laugaveg 22 A. 2000 kr. í jólagjöi getið þér búist við að fá, ef þér verzlið við kaupmenn, sem láta yður hafa kaupbætssmiða. Alþbl. er blafi allrar alþýðu. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgöarmaíur: Ólafur Friðrikssdn. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.