Dagblaðið - 07.01.1980, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980.
Skipstjórar frá Sri Lanka vilja verða hásetar á íslenzkum vertíðarbát:
SJOKLÆÐIN ERU BflRÐASTOR
HATIUR OG STUTTAR BUXUR
— ágóðim af tesölu hétiendis átti stóran þátt í að veita 1200 manns á Sri Lanka atvinnu,
segir Haraldur Júlíusson skipstjóri hjá FAO í viðtaii við Magnús Gíslason — emm
„Ágóðinn af tesölu íslenzkra
ungtemplara árið 1974, í Reykjavík og
víðar á landinu, átti sinn stóra þátt í að
skapa 1200 fátækum Sri-Lankabúum
atvinnu,” sagði Haraldur Júliusson,
sem undanfarna mánuði hefur kennt
innfæddum fiskveiðar þar eystra á
vegum FAO, matvælastofnunar
Sameintiðu þjóðanna. „Allar horfur
eru á þvi,” sagði hann, ,,að fyrirtækið,
sem stofnað var fyrir peningana, sem
ungtemplararnir öfluðu hér á landi og
góðtemplarareglan í Noregi, geti slaðið
á eigin fótum • fjárhagslega innan
tveggja ára.”
Haraldur, scm dvelst heima í jólafríi
sinu, hafði meðferðis bréf fá Cey-Nor,
en svo heitir fyrirtækið sem stofnað var
fyrir te-peningana. Þar er nánar sagt
frá uppruna og rekstri félagsins sem er
einn þálturinn í baráttunni gegn
hungruðum lieimi. Fyrsta fénu var
varið í að byggja stærsta fiskibát sem
smíðaður hafði verið þar i landi — 13
metra langan ferro-cementsbát. í dag á
C'ey-Nor 4 slíka báta ásamt fjölda
smærri báta. Fyrirtækið er talið vera
hið stærsta i Asíu, sem stofnað hefur
verið fyrir albeina Þróunar-
stofnunarinnar. 600 manns vinna við
skipasmíðar, 250 manns við liskveiðar,
cn 360 við netagerð.
íslenzkur
veiðiráðgjafi
landa fyrirlOárum á öðrum tveggja
báta, sem smíðaðir voru í Bátalóni og
seldir til Indlands. Þórir, sem er frá ísa-
t irði, hefur síðan starfað við
fiskveiðikennslu í Indlandi, Burma,
Pakistan og Arabíu. Þórir var því
orðinn ‘lestum hnútum kunnugur i út-
gerð þar ?vslra, þegat hann hóf slörf
h ja ('ey-Nor á Sri I anka.
Vilja koma tveimur
Sri Lankamönnum
á íslenzk skip
í bréfinu frá Cey-Nor, sem Har-
aldur sýndi okkur og er undirritað af
Þóri Hinrikssyni, er þess farið á leit við
íslenzka útgerðarmenn — og því er hér
með komið á framfæri — að einhver
eða einhverjir þeirra verði svo vinsant-
legir að taka uni borð tvo þaulvana
skipstjóra frá Sri Lanka, sem háseta á
velrarvertíð á miðlungi stóran
íslenzkan fiskibát. Ástæðan er sú, að
Cey-Nor hyggst fesla kaup á stærri
fiskibálum en fyrirtækið á núna og
þarf þvi að þjálfa menn á nýju skipin.
Ekki er ráð nema i tima sé tekið. Vilji
einhverjir útgerðarmenr hér á landi
verða við bón Þóris Hinrikssonar, þá
geta þeir skrifað honum á íslenzku
beint til Cey-Nor Foundation, P.O.
Box 1853, No. 10, Kinross Avenue
Colombo, Sri I.anka.
Innfæddum lil aðstoðar við
reksturinn eru ftmm sérhæfðir
útlendingar, sem Norræna hjálpar-
stofnunin greiðir launin fyrir, banda-
rískur skipasmiður, norskur fiski-
fræðingur, tveir norskir viðskipta-
fræðingar og fiskveiðiráðgjafi frá
íslandi, Þórir Hinriksson. Hann réðst
til starfa hjá Cey-Nor fyrir tveimur
árum. Upphal'lega héll hann til Austur-
Eins og risavaxnir
skrautfiskar
Eins og ságt er að framan, þá
slarfar Haraldur á vegum FAO á Sri
Lanka, nánar tiltekið í Galle, ekki langt
frá Colombo.
„Þetta eru tilraunaveiðar með linu
Þetta er stærsti báturinn sem þeir hafa yfir að ráða. Á skutnum er linurennan sem Haraldur smiðaði.
til að reyna að ná botnfiskinum og brúa
um leið dauða limabilið í veiðunum Itjá
þeim,” sagði hann í viðtali við DB.
„Hálft árið veiða þeir í reknet, túnfisk
og sverðfisk. Mér þykir sýnt að þeir
geli aflað vel á línuna og sú islenzka
hefur reynst bezt. Fisklegundirnar
kann ég ekki að nefna. Þeir eru mjög
skrautlegir — eins og risaútgáfa af
skrautfiskunum, sem eru í fiskabúrum í
heimahúsum hérna, — og þeir eru
mjög bragðgóðir, — minna helzt á
laxinn. Við beitum smokkfiski og flug-
fiski á línunni. Beitingamennirnir eru
mjög áhugasamir og gefa lítið eflir
íslenzkum starfsbræðrum sínum, hvað
hraða snertir. 400 króka bjóði skila
þeir fljótuslu á einni klukkustund.
Aðstæður til beitingarinnar þar og
hérna heima eru svipaðar, nema að þar
þarf að kæla loftið í skúrunum, en ekki
hila eins og við verðum að gera á
norðurhjaranum. FAO leggur okkur
til allan útbúnað, en bátaflotinn er allt
frá eintrjáningum upp i 30 tonna skip.
Margt verður maður að úlbúa sjálfur
eða útvega. Ég smíðaði Iínurennu og
svo erum við með spil í stærsta bálnum
frá Ellida Norðdal.”
Krókódflarnir
átu 24 menn yf ir árið
Haraldur sagði að stundum kæmu
aðrar dýralegundir á linuna en ællazl
er til. „Sæslangan er versti ódráttur
sem þeir geta fengið. Þeir eru þvi fljótir
að höggva hausinn af þessu baneitraða
kvikindi, þegar það kemur upp úr
sjónum. Mannætuhákarlinn þrífst ekki
þarna við ströndina, en ég las í
blöðunum að krókódilarnir gæddu sér
á samtals 24 manneskjum á sl. ári. Þar
af voru 14 á stað sem Trunngolanne
heitir, að mig minnir, en hinir 10 voru
annars staðar. Sæskjaldbakan svamlar
þarna i sjónum, en er ekki neinum til
ama. Djöflaskatan veldur hins vegar
vandræðum. Mér er sagt að hún geli
orðið allt að 3 þúsund pund að þyngd.
Við veiddum eina 1200 punda, en þrátt
fyrir verðmæti hennar, þykir skatan
hin mesta „ókind” vegna nrikilla
skemmda sem hún veldur á netum.”
Sjóklæðin eru
stuttbuxur
og ilskór
Það voru mikil viðbrigði fyrir