Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 20
20 r DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. Hættur við heimabrugg HAUKUR HELGASON UM HELGINA Heimabruggun getur verið vara- söm eins og glöggt kom fram í sjón- varpsþættinum um andstreymi manna á Ástralíu á liðinni öld í gær- kvöldi. Yfirvöld þar eins og hér nú höfðu þó tilhneigingu til að kíma að glæpnum, þótt lögin segðu, að „refsingin væri sekt og útlegð”. Svo fór, að heimabruggarinn þótti hafa gert drykkjarhæfan mjöð og var því dæmdur ,,til vinnu í brugghúsinu” í þrjú ár. Þetta gæti verið okkur lærdómsríkt, þegar að því kemur, að hið opinbera fer að brugga innlendan mjöð, sem ætti ekki að dragast mikið úr þessu. Lögreglan gæti notað lögin gegn heimabruggun til að þefa uppi bruggara og sett þá færustu i þegn- skylduvinnu í brugghúsum hins opinbera. Til að örva til afhjúpunar afbrot- anna mætti einnig, svo sem gert var I andstreyminu i Ástralíu, verðlauna þá, sem kæmu upp um afbrotamenn- ina, jafnvel þótt um sambýlismenn væri að ræða. Margir landsmenn hafa nú séð tólf þætti af hinu mikla andstreymi, og alltaf hefur Maria verið jafnáhyggju- full, jafnvel þegar hún fær blúndur að gjöf. Kannski er svona dapurlegur þáttur hressandi fyrir okkur, sem kann að finnast minna til okkar eigin andstreymis koma í samanburðinum. Martröð yfir skemmtiþætti Kynntur var fyrir okkur í gærkvöld „skemmtiþáttur” með Bretanum Kenny Everett. Ég var að vona, að þarna kæmi þáttur, sem eitthvað líkt- ist hinum ágætu þáttum, sem Dave Allen var með i sjónvarpinu í fyrra. Svo fór þó, að jafnvel kötturinn minn fékk martröð yfir þættinum og var lengi óhuggandi. Dýrið hefur gott vit á skemmtiþáttum í sjónvarpi. Sjónvarpsáhorfendur ættu jafnan að taka grínleikara alvarlega. Hollt hefði til dæmis verið að fara að ráðum Everetts í byrjun þáttarins, þegar hann sagði: „Standið úpp og slökkvið á tækjunum.” Ef örlaði á góðum húmor í þættinum, var það, þegar sýnt var, er flóðbylgja gekk yfir New York og grandaði öllu — fyrir þá, sem hafa húmor fyrir sliku! Öðru máli gegndi um þáttinn Spítalalíf á laugardaginn. Þar er á ferðinni þáttur, sem er „þrumugóður aðsumu leyti”. Á laugardaginn var einnig ágæt saga af blökkukonu og allir ættu að geta haft gaman af Bee Gees. -HH. L Þjónusta Þjór msta Þjónusta j c 30767 Húsaviðgerðir 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og tré- smíðar.járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. Hringið í síma 30767 og 71952. C Jarðvinna-vélaleiga 3 MURBROT-FLEYQCiN ALLAN SÓLARHRINGINN MEO HLJÓÐLÁTRI OG RYKLAUSRI VÖKVAPRESSU. Slmi 77770 NJáll Harðarson, Vólalviga Loftpressur Vélaleiga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. WIAÐffl frjálst, óháð dagblað C Viðtækjafejónusta j /m Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum og á verkstæði, gerum við allar gerðii sjónvarpstækja, svarthvit sem lit. Sækjum tækin or sendum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka2 R. Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745 til 10 á kvöldin. Geymið augl. ÍJtvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðaslræti 58. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. tsetningar, uppsetningar á útvörpum. Viðgerð á rafeindatækjum og loftnetum Truflanadeyfingar G6ð og fljót þjónusta. — Fagmcnn tryggja góða vinnu Opið 9—19, laugardaga RÚKRÁS SF. ‘Zn. D=if P ^ I •» Hamarshöfða 1 — Slmi 39420. LOFTNET TngZ önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf„ simi 27044. eftir kl. 19: 30225 - 40937. c Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc.rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin læki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalstainuon. c Önnur þjónusta 3 'TT ER GEYMIRINN I OLAGI ? HLÖOUM ENDURBYÓGJUM GEYMA Góö pjónusta s,tnngjarnt veró ' Kvöld og helg.itþjónusta s 51271 -51030 RAFHIEDSIAN sf Húseigendur - Húsbyggjendur Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. eftir yðar vaii, gerum föst verðtilboð. Hafið samband rið sölumann sem veitir aliar upplýsingar. Höfum einnig til sölu nokkur sófaborð á verksmiðju- verði. T résmiðaverkstæði Valdimars Thorarensen, Smiðshöfða 17 (Stórhöfðamegin), simi 31730. Verzlun Verzlun Verzlun FERGUSON Fullkomin varahlutaþjónusta litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Oirri Hjaltason ^ Hagamel 8 Simi 16139 auóturlmök unöraúernlti JasittiR fef Grettisgötu 64 s:n625 — SilkLslæður, hálsklútar og kjólaefni. — BALI styttur (handskornar úr harðviði) — Bómullarmussur, pils, kjólar og blússur. — ÚLskomir trémunir, m.a. skálar, bakkar, vasar, stjakar, lampafætur, borð, hillur og skilrúm. — Kopar (messing) vörur, m.a. kertastjakar, blómavasar, könnur, borðbjöllur, skálar og reykelsisker. F.innig bómullarefni, rúmteppi, veggteppi, heklaðir Ijósa- skermar. leðurveski, perludyrahengi og reykelsi I miklu úrvali. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM I PÓSTKRÖFU áuóturlenók unhrabWolb ® MOTOROLA Alternatorar I blla og báta, 6/12/24/32 volta. Platfnulausar transistorkveikjur i flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. BIAÐffl frjálst, áháð dagblai S . A-. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.