Alþýðublaðið - 13.12.1921, Blaðsíða 1
1921
Þ/iðJudaginn 13. desember.
287 tölnbl.
Ijvai kemur næst?
Alþýðufélagsskapurinn hér í
íbæðum er orðinn mjög sterkur.
Þetta veit auðvaldið. Það veit
að það er ómögulegt að þröngva
mjög Ó5anngjörnum launakjörum
upp á verkalýðinn.
Hér þarf ný ráð. Og bvað gerir
auðvaldið? Þáð stofnar hér herlið
af trúum íylgifiskum sfnum og
áeimtar handa því landssjóðslaun.
Og allir sjá hvernig á að nota
þetta herlið. Næst þegar kaupdeila
verður, á að safna mönnum upp
um sveitir — mönnum sem eng-
ann skilning hafa á málefnum al
þýðunnsr — og fá þá til þess að
vinna undir kauptaxta verklýðs-
íélaganna. . .
Og svo á að kalla á herliðið,
gefa því skipunarbréf sem lögreglu,
útnefna einhvern skipstjöra „lög-
regiustjóra í Reykjavík*, úthluta
iierliðiau skotfærum og brennivíni,
svo því gangi betur að „halda
uppi lögum og reglu" -svo það
skirrist ekki við að skjóta niður
werkamenn, ef þeir reyna að hindra
það, að menn vinni undir kaup-
rtaxta.
En kannske þarf ekki að bíða
«ftir kaupdeilu; kannske hvíta her-
liðið með tilheyrandi skotfærum,
skipstjótum, veiðarfærakaupmönn-
• um og brennivíni, verði notað ná
•þegar við næstu bæjarstjórnar-
kosningar? .
Það er fullyrt, að hvíta her-
-liðið, sern hrifsaði til sín völdin
jpann 23. nóv. síðastl, hafl ætlað
-•3ér að handtaka 300 manns. Eins
og kunnugt er gafst það upp áð-
•ur en komnir voru 30, en hver
•veit hvað það finnur upp á að
handtaka marga við næstu kosn-
ingar? Ólátadaginn voru ýmsir
menn sóttir beint til vinnu sinnar
og farið með þá beina leið upp f
-tugthús; menn sem ekkert höfðu
til saka unnið. Vitanlega var það
hin mesta lögleysa, eins og fjöldi
anna verka, sem hvftliðar frömdu
þennann dag. Við hverju má þa
ekki búast við næstu kaupdeilu,
eða við r»æstu kosningar?
Alþýðan vill engan vopnaðann
flokk eiga yfir höfði sér, hún
er búin að lýsa þvf yfir, og hún
mun halda þeirri kröfu fast fram.
Þess vegna:
Niður með herkónganal
Niður með hvftu hersveitina,
sem úthlutað er til skotvopnum
og brennivínil
Niður með óvitaskap auðvalds
ins, að halda að það brjóti rétt-
mætar kröfur alþýðunnar á bak
aftur með því að stofna til
manndrápal
Niður með morðtólasveitinal
friení sfmskeytL
Khöfn, 12. des.
Sinn-Fein stjórnin klofln.
Frá London er símað, að Sinn-
Fein stjórnin sé klofin. Fylgir
meiri hlutinn Grifiith. Minni hlut-.
inn, sem íylgir de Valera, eru eins
ákveðnir skiinaðarmenn og áður.
Lloyd George aftnr á stúfana.
Lloyd George hefir farið fram
á það við Briand forsætisráðherra
Frakka, að hann ræðivið sig til-
Iögur er Englendingar ætla að
gera til fjárhagslegrar viðreisnar
Evrópu.
Friðarverðlaan Nóbels.
Frá Kristjanfu er símað, að
norska Stórþingið hafi veitt sænska
forsætisráðherranum, jafnaðar-
manninum Branting og aðalritara
Alþjóðaþingmannafélagsins Chr.
Lange friðarverðlaun Nóbels fyrir
árið 1921, sinn helminginn hvorum.
Kyrrahafsmálin.
Frá Washington (höíuðborg
Bandaríkjanna) er stcnað, að full-
trúa Englendinga, Bandaríkjam.
og Japana taafi Iokið|viðJuppkast
að samningi um Kyrrahafsmálin.
líilcníar jrétir
Loftsiglingaviti.
Franska stjórnin hefir nýlega
látið reisa geysimikinn loftsiglinga-
vita á Africafjatli rétt hjá Dizon.
í vitanum er ljóskastari með 1
milj. kerta Ijósi, sem kastar ljós-
ihu 50 mílur á alia vegu.
! i
Nýr forsætisráðherra í íapan.
í stað Hara íorsæt sráðherra
Japana, er myrtur var umdaginn,
hefir Takahashi greifi tekið við
völdum. Hann er 54 ára gamail
og var aðlaður siðasta ár. Japan-
ar eru sem kunnugt er einhver
hin mesta hervaldsþjóð í heimi.
Hara var afturhaldsmaður, en þó
ekki af allra verstu tegund; ut-
lend blöð telja, að hinn nýi for-
sætisráðherra muni sfzt verða frjáls-
lyndari en fyrirrennari hans.
Friðnr saminn milli Pjððrerja
og Bandaríkjamanna.
Um miðjan siðasta mánuð var
að lokum saminn fullnaðarfriður
milli Þjóðverja og Bandaríkja-
manna. — Bandarikjamenn komu
rúmum 2 árum síðar í stríðið en
flestir hinir, og nú semja þeir frið
rúmum 2 árum eftir að flestir
hinir höfðu samið frið. Lfturhelzt
út fyrir, að þeir Iiafi ekki viljað
vera minei menn eik hinir í þeasu.
Uppreisnin í Indlandi.
Hinn heimsfrægi foringi ind-