Dagblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 18.01.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JANÚAR 1980. 25 1 XQ Bridge Ein af hinum gullnu reglum bridge- spilsins er að dobla ekki lokasögn ef einhver minnsti möguleiki er á að það geti gefíð sagnhafa upplýsingar í sambandi við úrspilið. Litum á eftirfar- andi dæmi — þar doblaði vestur sex tígla, þar sem hann taldi sig eiga tvo örugga trompslagi. Austur gefur. Allir á hættu. - Vestur AG103 S? 852 0 K1083 * KD4 Norrur *Á V ÁK964 0 42 *Á10832 ÁUpTUR * K752 G107 3 0 5 + G965 SUÐUK A D9864 <?D OÁDG976 + 7 Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður pass pass pass 1 H pass 2 T pass 3 L pass 3 T pass 3 S pass 3 G pass 4 T pass 6 T dobl p/h. Ég þori varla að hugsa til þess þegar hann kemur að bílnum og kemsl að þvi að ég er með lyklana. Norður hafði gefið upp sterka hendi — 3 spaðar fyrsta fyrirstaða i litnum. Ef vestur hefði sagt pass við loka- sögninni er nær öruggt að spilið hefði tapazt. Nú fékk suður upplýsingar, sem nægðu til vinnings. Vestur spilaði út laufkóng, sem drepinn var með ás blinds. Þá var spaðaás spilað og hjarta á drottninguna. Spaði trompaður i blindum og tveimur spöðum kastað á ás og kóng í hjarta. Þá var lauf trompað heima og spaði í blindum. Enn var lauf trompað og suður hafði nú fengið niu slagi. Hann átti eftir i trompinu Á-D-G-9 en vestur K-10-8-3. Þegar suður spilaði nú tíguldrottningu urðu hinir tveir „öruggu” trompslagir vesturs að einum. Sama hvað hann gerir. Fyrsta HM drengja I skák, 13 ára og yngri, var háð í Mexikó. Þátttaka var ekki mikil — fáar þjóðir höfðu efni á að senda 12—13 ára stráka svo langan veg. Sigurvegari varð Lazic, Júgóslavíu, á betra stigahlutfalli en Ahmad frá Sameinuðu arabísku fursta- rikjunum. Báðir hlutu 9 v. Þegar heim kom fékk Ahmad hins vegar 13 þúsund dollara ávísun — rúmar 5 milljónir króna — og var sagt að leggja kapp á skáknám. Á mótinu kom þessi staða upp i skák Rours, Mexikó, og Ahmad. 17.-----Rxa3+ 18. bxa3 — Dxc3 19. Bd2 — Rd5! 20. Df2 — Bxa3! 21. Bxc3 — Rxc3 + 22. Kal — Hxdl + 23. Hxdl — Bb2+! 24. Kxb2 — Rxdl + og hvítur gafst upp. Efni í stórmeist-. ara, strákurinn. Reykjavtk: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðslmi 11100. Seltjarnanies: Lögreglan slmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnartjörðun Lögreglan sfmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan slmi 3333. slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið slmi 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðslmi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek k. •• ‘ . '. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.—24. jan. er i Gardsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Heiisugæzla Slysa varðstofan: Simi 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyrí, simi 22222. Tannlcknavakt er í Hcilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni isima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni. Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartím't BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Feðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14— 17og 19—20. VifllsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söf nifi Borgarfoókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla f Þinghdts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — HóltngnrAI 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud,- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BúsUAildrltjn, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SkJphoItí 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. SAFN Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Lokað desember & janúar. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver reynir að hafa miður góð áhrif á þig. Góðlátleg mótstaða er til mikilla bóta. Þú getur alveg séö um þig sjálfur, betur en þú heldur. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð mjög sennilega áríðandi bréf i dag og þú gerðir rétt i að ráðfæra þig við einhvern þér eldri áður en þú svarar þvi. Það er að lifna yfir samkvæmislifinu. * Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú færð ágætis tækifæri til að sýna hvað i þér býr heima fyrir i dag. Heirnilislífið veröur mjög skemmtilegt. Ef þú ferð í búðir gættu þá að því að eyða ekki of miklu — þú átt von á reikningi. Nautið (21. apríl—21. maí): Eitthvað kemur þér mjög skemmti- léga á óvart í dag. Kynntu þér alla málavöxtu áður en þú ferð að kvarta yfir hlutunum., Gáðu að þvi hvort þú hefur skilið ákveðnar leiðbeiningar rétt. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það mun aukast fjölbreytnin í lifi þinu. Ákveðinn aðili er mjög eigingjarn og þú ættir að taka föstum tökum á málunum. Það mun borga sig þótt siðar verði. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nú kemur i Ijós að verk sem þú vannst fyrir nokkuð löngu var vel og skynsamlega gert. Þú færð bréf sem veldur þér einhverjum vonbrigðum en þú munt breyta fyrirætlunum þinum og allt fer á betri veg. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Þú verður liklega að vinna með keppinaut þinum og árangurinn verður prýðilegur. Þú verður að sýna stillingu í ákveðnu máli. Hafðu hugfast að þú hefur ekki alltaf á réttu að standa. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt komast að nokkuð merkilegum hlut í dag. Það getur varpað ljósi á leyndardómsfullt mál. Gættu vel að fjármunum þinum i dag og gerðu engar skuld- bindingar i sambandi við fjármál. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver þér nákominn fær þig til þess aö segja eitthvað sem kemur ákveðnum aðila úr jafnvægi, þvert á móti vilja þinum. Útskýrðu þitt mál og allt kemst i lag. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Allt útlit er fyrir að þú hyggist breyta um húsnæði á næstunni. Það eru miklar breyt- ingar framundan hjá þér. Bogmaflurínn (23. nóv.—20. des.): Þér tekst aö koma heilmiklu í' verk í dag. Vertu varkár gagnvart ákveðinni persónu sem reynir að gera þér gramt i geði i dag. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir aö sinna dálítið um heilsu þína þvi þú ert undir miklu álagi þessa dagana. Reyndu að slappa af og skemmta þér svolítið, alltof mikil vinna er óholl til lengdar. .AfmælisbRra dagslns: ÞaS er bjart yfir fyrstu vikum ársins. Vinsældir þinar eru sí að aukast og þú hittir nýja kunningja og eignast ný áhugamál þegar á áriö líöur. Fjármálin eru á góöri uppleið. GALLKRÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafík. Kristján Guðmundsson. málverk. Opiö eftir höppum og glöppum og cftir umtali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið fra 113.30— 16. Aðgangur ókeypis. j VlOKKAKAFFl v. Skólavörðustig: Eftirprcntanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN} Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið 13.30- 16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Sex islenzkir grafiklista menn. Opiðá verzlunartima Hornsms. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamamcs, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannacyjar, simar (1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Slmabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið cr við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einsteoflra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á Isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.