Dagblaðið - 25.01.1980, Side 19

Dagblaðið - 25.01.1980, Side 19
DAG’ LAÐIÐ. FÖSTUDApUR 25. JANÚAR 1980. 23 okkur út að borða í jkvöld og það ' verður enginn heima. Komdu bara á morgun. I Albert hefur ekki talað um annað en l'rostin að - undanförnu! .Nýja hárgreiðslan þín; hefur breytt einhverju í.. kollinum á þér er ég' .hræddur um. Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tíðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta i diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjórn. Litrík „ljósashow” fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30— 15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. „Diskótekið Dollý” Fyrir árshátíðir, þorrablót, skóladans- leiki, sveitaböll og einkasamkvæmi, þat sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða danstónlist. Höfum nýjustu danslögin (þ.e.a.s. diskó, popp, rokk), gömlu dansana og gömlu rokklög- in. Tónlist við allra hæfi. Litskrúðugt Ijósasjó fylgir ef óskað er. Kynnum tón- listina hressilega. „Diskótekið ykkar”. Uppl. ogpantanasími 51011. I Tapað-fundið v Tapazt hafa gleraugu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 86354. Stór, alhritur köttur hefur tapazt frá heimili sínu að Grund- arstig 15. Finnandi vinsamlegast geri aðvartísíma 12020 eða 29133. Mánudaginn 21. janúar tapaðist úr við strætisvagnastöðina Hofsvallagata-Hringbraut. Finnandi vinsamlega hringi í síma 12255 eftir kl. 5 á daginn. Fundarlaunum heitið. Ýmislegt 8 Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið timanlega. Garðverk, sími 73033. I Kennsla 8 Kenni islenzku, ensku, dönsku, stærðfræði og bókfærslu. Aðstoða nem- endur fyrir samræmd grunnskólapróf. Uppl. i síma 12983 milli kl. 2og 5. Get nú þegar tekið að mér nokkra nemendur i klassískum gítarleik. Byrjendur til 6. stigs. Aðeins þeir sem vilja taka námið alvarlega eru velkomnir. Örn Viðar, sími 71043 milli kl. 6 og 8. I Þjónusta 8 Beztu mannbroddarnir eru ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 1. Skóvúinustofa Sigurbjörns, Austur- veriHáaleitisbraut 68. 2. Skóvinnustofa Bjarna, Selfossi. 3. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. 4. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík. 5. Skóstofan Dunhaga 18. 6. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 7. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. 8. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum Völvufelli 19. 9. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaða- stræti 10. 10. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateigi 19. Ný fyrirgreiðsluþjónusta fyrir alla. Aðstoða við alls konar bréfa- skriftir á islenzku, s.s. skattaframtöl, umsóknir, innheimtureikninga, sölu og kaup fasteigna og lausra muna, eftirlit með húseignum, bankaferðir og fleira. ,Leitið uppl. í síma 17374 á daginn og 31593 á kvöldin og um helgar. Bólstrun G.H. Álfhólsvegi 34, Kópavogi. Klæði og geri við gömul sem ný húsgögn, mikið úrval af áklæðum, einnig nokkurt úrval af Rókókóstólum cg -settum. Simi 45432. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við træsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök og tímarit, félags skírteini, fundarboð og umslög. Búum einnig til mót (klisjur) fyrir Adressograf. Lfppl. veitir Thora í síma 74385 frá kl. 9—12. Geymiðauglýsinguna. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. * Tökum að okkur trjáklippingar. Gróðrarstöðin Hraun- brún, sími 76125. Ath. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann. Uppl. í síma 50400. |t)yras(inaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum áf dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum. við ‘um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sima 22215. Suðurnesjabúarath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum í öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml- um gluggum. Uppl. í síma 92-3716 og 7560. Trésmiðaþjónusta. Tek að mér alla innréttingasmíði, endur- nýja gömul hús og sé um milliveggja- uppslátt, set upp fölsk loft og geri allt sem viðkemur trésmíði. sími 75642 og 19422. Fagmenn. Konur og dömur, takið eftir: Tek pelsa, stutta og síða, og aðrar skinnavörur I viðgerð. Uppl. í síma 20534, Halldóra. . Múrarameistari getur bætt við sig flísalagningu, múrvið- gerðum og pússningu. Uppl. I síma 72098. Glerísetningar. Tökum að okkur glerisetningar í bæði gömul og ný hús, gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðar- laus, notum aðeins viðurkennt ísetn- ingarefni. Pantið tímanlega fyrir sum- arið. Símar 54227 á kvöldin og 53106 á. daginn. Það ksotar ekkert að láta gera tilboð. Vanir menn, góð þjónusta. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, t.d. gler- ísetningu, hurða- og innréttingauppsetn- ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. ísíma 19809 og 75617. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alit sem þarf að gera við húsið, lóðastandsetningar, gler- ísetningar o. fl. Uppl. í síma 31744 og 19232. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B. Lipur og þægilegur bíll. Engir skyldutimar, sex til átta nemendur geta byrjað strax. Nemendur fá nýja og endurbætta kennslubók ókeypis. Ath. að ég hef öku- kennslu að aðalstarfi, þess vegna getið, þið fengið að taka tíma hvenær sem er á daginn. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla cndurnýjun ökuréttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámið á liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Útvega memendum mínum allt námsefni og |prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kénnslubíll, Datsun 180 B. Get nú bætt við nókkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. í síma 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj.l DB í síma 27022. ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskfr- teinum. Lærið akstur hjá ökukennara s«m hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpaj þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt aðl öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla — Æfingatímar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma' 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida og Mazda 626 árg. 79 á skjótan og öruggan hátt. ;Njótið eigin ftæfni. Engir skyldutímar. Ökuskóli ásamt öllutff prófgögnum og greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, sími 86109. Öttukennsla — æfingatimar 7 — bifhjólapróf. ''Kénrii á 'nýjan AudT. 'Nemendur gTéiða' (aðeins tekna tíma. Nemendur geta. Jbyrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef' l|óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd' í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son. Símar 21098 og 17384. Ökukennsla-Æfingatfmar. 'Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tíma. Simi 40694. Gunnar Jónasson. * Ökukennsla-æfingatfmar. Get aftur bætt við nemendum, kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. ’80, númer R—306. Nemendur greiði áðeins tekna tíma. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla-Æflngatfmar. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefánsdóttir.'sími 81349. Ökukennsla-æflngartfmar. Kenni á Galant 79, ökuskóli og próf- gögn ef þess er óskað, nemendur greiða aðeins tekna tíma. Uppl. í síma 77704. Jóhanna Guðmundsd. Hreingerningar Yður til þjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. |Ath„ 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- ihreinsun með nýjum vélum. Símar ,77518 og 51372.. Þrif-hreingerníngaþjónusta. ■Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- jvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i slma 77035. ath. nýtt simanúmer. J Tökum að okkur hvers konar hreingerningar, jafnt utan borgar sem innan. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar, simi 71484 og84Ö 17. Hreingerningar, teppahreinsun. iTökum að okkur hreingerningar á [íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig 'teppahreinsun með nýrri djúp- [hreinsivél, sem hreinsar með mjög .góðurn árangri. Vanir og vandvirkir ‘menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundurr -- UMFEROARRAD ÞaÖ á víöa viÖ Endurskinsmerki á allarbílhnrðir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.