Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980. sljórnir tveggja ríkja, Queensland og Veslur-Ástralíu, hafa nýlega lak- markað nokkuð áhrif verkalýðs- félaganna. Var það gert nreð laga- setningu. Talið er vist að þessi mál öll verði eitt heitasta umræðuefnið i komandi kosningum i Ástraliu. Nokkur límamót hafa orðið í ástralskri verkalýðsbaráttu. Forseti allsherjarsamtakanna þar, Hawke, hefur nýverið látið af slörfum og hyggst nú alfarið snúa sér að stjórn- niálum. Vitað er að bæði launþegar og atvinnurekendur munu sakna hans úr embætti. Hinir síðarnefndu telja sig oft hafa nolið góðs af áhrifum Hawke þegar hann hefur fundið lausn á alvarlegum deilu- málum, sem virzt hafa verið komin í hnút. Það hefur greinilega komið Fraser forsætisráðherra mjög á óvart hve verkalýðsforustan i Áslraliu er her- ská i launakröfum sinum þrátl fyrir vaxandi atvinnuleysi. Það er nú talið nema sex af hundraði í Ástralíu. Annaðer einnig sem draga ætti mesta kraftinn úr verkalýðsforingjunum en það er sú staðreynd að verðbólga er nú um það bil 10% i landinu, sem þykir mikið þar um slóðir. Fraser mun hafa talið að þelta nægði til að heldur mundi draga máttinn úr launakröfum. Svo hefur ekki orðið. Þrátl fyrir ofangreind einkenni og nokkra slöðnun í atvinnulifi er ljósl að verkalýðsfélögin ælla að standa fast við þá kröfu að kjör félaga þeirra versni ekki. Vilja forustumenn þeirra alls ekki taka neitt tillit til ábendinga um að nú verði nokkuð að draga saman seglin vegna óhagstæðs ástands i efnahagsmálum. Ásökunum um að ósanngjarnar launakröfur valdi aukningu á verðbólgunni svara foringjar verka- lýðsins með þvi að benda á að verðlag og hagnaður fyrirtækja hafi yfirleitt hækkað meira en launin. Þeir halda þvi fram að raunvirði launa hal'i lækkað í Ástraliu síðustu tvö árin. Rikisstjórnin i Ástraliu hefur það að stefnumarki að frysta laun i það minnsta næstu tvö árin. Að ntinnsta kosti er vilji til þess að launa- hækkanir verði mjög litlar á þeint tima. Fraser forsætisráðherra hefur hins vcgar ekki verið eins áfjáður að því er virðist í að frysta verðlag eða færa hagnað einkafyrirtækja yfir til rikisgeirans. Það mun enda vera mun erfiðara i framkvæmd. Hið síðast- nefnda ntætti þó gera með auknum skatlaálögum. Hawke fráfarandi forseti alls- herjarsantlaka verkalýðstelaganna i Áslraliu hefur síðastliðin tvö ár verið mjög ákafur talsmaður nokkurs konar leiðtogafundar, þar sem foringjar verkalýðsins, stjórnmála- menn, atvinnurekendur og ýmsir sér- fræðingar kæmu saman til að reyna að skilgreina ástandið og siðan að komast að samkomulagi um sameiginlega stefnu í efnahags- og at- vinnumálum. Hawke hefur, eins og raunar fleiri, talið óæskilegt að aðeins væri stefnt að einhverjum skammtíma markmiðum i þessum efnum, en engin raunveruleg slefna mótuð sem orðið gæti til þess að Ástralíumenn kæmust út úr þeinr efnahagslega vítahring, sem þeir telja sig vera í. , Fraser forsætisráðherra er frenutr hægrisinnaður. Þó styðja nokkrir meðlimir verkalýðsfélaganna hann eða gerðu í það minnsta við kosningarnar árið 1975 og 1977. Höfuðástæðan fyrir þvi var sú að hann lofaði að minnka atvinnuleysið, koma verðbólgunni niður fyrir 6% og lækka skatta. Fraser hefur þó ekki getað staðið við þessi fyrirheit. Verðbólgan eykst og atvinnuleysingjum fjölgar. Nýlega skynsamlegt, af ótta um forystufylgj sitt, slaki þeir á. Þeir eru a.m.k. sumir hverjir sjáandi fangar blind- unnar, sem varðar ekkert um þjóðar- hag. Hér skulu tvö dæmi nefnd, ekki af því að þau séu verst í eðli sinu, heldur af þvi, að þau eru stærst i umfangi sínu varðandi úrgreiðslu efnahags- vanda okkar í dag: annað er offram- leiðsla og söluvandi landbúnaðarins, hitt eru launamál okkar og vangeta atvinnuveganna til að mæta auknum kröfum um betri kjör. Það liggur á borðinu, að eigi bændur að fá fullt svonefnt grundvallarverð fyrir fram- leiðslu sína, verður alþýða manna að greiða með offramlciðslunni ofan i erlenda niunna, svo milljörðum skiptir umfram lögheimildir, sem að margra dónii eru þó of rúmar. Hér brýst vanstjórn á framleiðslumálum baenda fram, en lagfest sjálfvirkni dælir út lánum og styrkjum til bygg- inga yfir of margt búfé og til of mik- illar eða þarflausrar framræslu og ræktunar. Forsjármenn bænda eða öllu heldur nienn, sem telja sig vera að vernda hag bænda, brigsla hverj- um þeim um bændahatur sem leyfir sér að benda á þessa sjálfheldu, sem raunverulegrar, sem þeir óttast um forystu sína fyrir. Og hið sama hendir nú forystu launþegahreyfingarinnar: Hún skipar sér grá fyrir járnum verkfallsvopna að baki grunnkaupshækkana, scm hún veit, að atvinnuvegirnir rísa ekki undir, og að baki kröfu um óbreytt visitöluform, sem hún veit að þarf að breyta og bæta, helst að taka úr sam- bandi, meðan verið er að komast út úr mestu verðbólguröstinni. Hún ótt- ast um fylgi sitt til forystu, ef hún sýnir lillitssemi í þjóðarvanda, heldur of fáa sjáandi, hvað i húfi er, blint eiginhagsmunapuð stjórni stærri hluta liðsins. Þenslustefna knúin fylgisótta ræður för. Óttinn við verkefnið Og þá er komið að stjórnunarótta stjórnmálaflokkanna. Auðvitað sjá þeir, hvað bíður ríkisstjórnar, sem hefir þingmeirihluta að baki sér: Hún yrði að neita að meginhluta verðbótakröfum bænda og taka verðlagsmál búvöru til gagngcrðrar breytingar, og hún yrði að neita öll- ^ „Ósamstæð og sundurþykk meirihluta- stjórn, soðin saman bara til að koma stjórn á laggir, er verri úrlausn en engin.” ^ „Ætti forseti vor að skipa utanþings- stjórn eða fela einum flokki að mynda minnihíutastjórn um tiltekinn tíma?” bændur hafa verið leiddir i. Visast sjá forsjármennirnir fiestir i hvert öng- stræti hér er komið, cn þá grunar, að svo margir bændur Játi blekkjast af „bændahatursgrýlunni’’, að þeir telji hverjar raunhæfar aðhaldsaðgerðir árásir á sig, og þvi rekur forsjármenn bænda undan straumi, sjáandi fangar blindunnar, imyndaðrar eða % um grunnkaupshækkunum launþega og gera uppskurð á visitölukerfinu, ella sæti hún föst í ósljórnarsæti fyrri ríkisstjórna þegar Irá byrjun og kæmist aldrei að stærri verkefnunum — nema með vettlingana á höndun- um: eflingu atvinnuvega, aukinni orkuvinnslu, félagslegum umbótum o.s.frv. Atvinnuleysi er nú um þafl bil 6% i Ástralíu og fer vaxandi. Verflbólgan eykst einnig. var að vísu lagður niður sérstakur skattur en aukinn kostnaður alnrennings vegna aukinna úlgjalda til heilbrigðisþjónustu og hærra bensínverðs hafa gleypt allan hagnaðinn af þvi. Verkalýðs- foringjarnir eru þó sagðir hafa tillölulega litlar áhyggjur af at- vinnuleysi þar sem þcir hafi atvinnu sjálfir. Verðbólgan þjáir þá einnig litið þar sem laun þeirra eru verðlryggð. Foringjarnir eru hins vegar sagðir hafa verulegar áhyggjur af þeim nýju lögum sem búið er að setja gegn beitingu verkfalla. Hinar hægri sinnuðu stjórnir i Perth, Brisbane og Canberra hafa allar staðið fyrir sliku að undanförnu. Markmiðið cr að ná völdunt frá verkalýðsforustunni. Alhyglisverl er að i Ístraliu þar sent ntjög margir eru félagar i verka- Það er þannig óttinn við verkefnið fyrsta, og óttinn við að ráða ekki við það, sent hindrar hverja stjórnar- myndunina af annarri hjá stjórn- ntálaflokkunum, auk ólikra viðhorfa á því, hvernig á málum eigi að taka. Þess vegna gerist sú skoðun æ áleitn- ari hjá ntörgum, hvort forseti vor ætti ekki að venda kvæði sinu i kross og skipa utanþingsstjóm eða fela cin- um flokki að mjn la minnihlula- stjórn unt lilteki-tn luna út frá þeirri skilgreiningu, að samhent utanþings- stjórn eða eins llokks minnihluta- stjórn beri vissan styrkleik i vcikleika sínum: Hún þyrfti ekki að eyða orku i inn- byrðisþref. (Þetta ætti þó enn meir við eins flokks stjórn), og vegna timabundinnar setu og óvissu um þingstyrk mundu kröfugerðarhópar sjá tilgangsleysi í því að ætla að kúska hana til eftirlætis. Hún hefði ekkert eftirlæti að kaupa (þctta á enn meir við utanþingsstjórn). En svona stjórn þarf þó að hafa tímabundinn slarfsfrið, segjum fram á næstu haustdaga, og fyrir þann tíma yrði launþegahreyfingu og at- vinnurekendum gert að komast að allsherjarsamkomulagi um kaup og kjör, hvernig laun skuli verðbæta, hvernig hindra skuli óhóflega vinnu- þrælkun o.s.frv. Fyrir sama tínia væri æskilegt — og sjálfsagt, ef þetta ríkisstjórnarform gæfist illa — að meirihlutastjórn stæði tilbúin við dymar með fastmótuð framtiðar- plön. í þessum hugleiðingum er haft hop af þvi, að fyrir nokkru gerðust þau stjórnarundur í Belgíu, að engin meirihlulastjórn komst á laggir lil að lakast á við drottnandi og vaxandi verðbólgu og efnahagsvanda. Minni- hlutastjórn, sem kröfugerðar- og þrýstihópar töldu sér gagnslausf að angra, sat um skeið að völdum, og verðbólgan gufaði hurt af næringar- lcysi! Þá var meirihlutastjóm að sjálfsögðu rciðubúin að taka við. i ágætum leiðara Dagblaðsins fyrir nokkru var á það bent, að meginhluti þjóðarinnar byggi við rúm fjárráð: sumir vegna hárra launa eða afrakst- urs af hagsömum rekstri og eignum, aðrir vegna mikillar vinnu, þar sem álag, bónus, uppmæling og þ.u.l. kemur til, eða bæði hjón vinna úti. i raun væri ekki stór hluti þjóðarinnar, Kjallarinn Bragi Sigurjónsson sem byggi við kröpp kjör, en hann væri vissulega fyrir hendi, svo sem sumt aldrað fólk, fallaðir, cinstæðar mæður, hluti bændastéttarinnar, svo dæmi séu nefnd, og það væri þjóðar- vansæmd, að við lækjum ekki rögg á okkur og bætlum kjör þessara mcð- -ystkina okkar. Á þessu hefði þjóðin ráð. í yfirstandandi þrefi um stjómar- myndun, væntanleg átök um grunn- kaup og vísitölu, vexti og rikisfjár- mál, landflóttaspár og fieira i likum dúr, vill þessi ágæta ábending Dag- blaðsins gleymast, eða viljum við ekki horfast í augu við þá ábyrgð, sem hún kallar á? Hún krefst þess semsé af okkur, sem höfum þokka- leg, hvað þá rúm fjárráð við núver- andi tekjur, að við krefjumst ekki meira okkur til handa fyrr en við höfum kippt upp á pallinn til okkar þeim hluta þjóðarinnar, sem enn býr við knöpp kjör. Hér vcrður hvort tveggja að konra til: félagslegar um- bætnr og einhvers konar tekjutrygg- ing. Ef við launþegar hefðum for- göngu um að afsala okkur visitölu- bótum 1. ntars og I. júni nk. og aðrir landsmenn samsvarandi miðað við tekjur sinar, munditm við verulegu orka til þcirrar tekjutryggingar, en við gerðum betur: við auðvelduðum ríki og atvinnuvegum að stokka lýðsfélögum virðisl einnig vera viss ótti við vald slikra samtaka. í Gallup skoðanakönnun, sem þar var gerð itýlega, kom fram að þrir af hverjttm fjórum sem spurðir vortt töldu að refsivert ætti að vera að boða til vinnuslöðvunar í atvinnugreinum scm væru efnahagslcga eða á annan hátt mjög mikkilvægar fyrir þjóðarheildina. Byggt á Information. upp spil fyrir nýskipan með hausl- dögum, og hefðum fært þjóðinni heim sanninn um það, að við skilj- um, að lagfæringin fæst ekki, án þess að allir leggi sitt af mörkum. Tímabundinn starfsfriður Utahþings- eða eins tlokks stjórn- inni yrði að veita tiltekinn, tintabund- inn starfsfrið. Bæði stjórnin, þeir, scm hygðust leita sér möguleika til að taka við af henni, og þeir, sem þurfa umþóttunartima lil að koma lagi á sín mál, þurfa að vita þetta timabil fyrirfram. Annars er hætta á, að það nýtist öllum verr cn ella. Ráðlegt væri aðsemja tim la tiltek- in úrræðis- og framkvæmdamál við þingfiokkana, en síðan helgaði Al- þingi störf sin þvi að geta með haust- dögum tekið nteð stjórnvisku og stjórnfestu á stórmálum landsins, sent yrðu þá væntanlcga auðveldari viðfangs vegna fórnfýsi og lillilssemi launþega, svo sem að framan er lagt til, og ýmislegra lagfæringa, sem friðartimi hefir gefist til vegna ódeilugjarnrar vor- og suntarsljórn- ar. Þessi stjórn yrði að sjálfsögðu að fá fjárlög að vinna eftir, og þau yrðu að vera raunhæf, en aðhaldssönt. Henni vrði að semja lánsfjáráætl- un, þar scnt hvorttveggja yrði gætt, að atvinnuvegum og Itóflegum frant- kvæntdum yrði ekki harnlað, en heldur að engu flasað. Orkuöflunar- frantkvæmdir hafi forgang. Rikis- stjórninni verður að veita svigrúm til að bæta aðstöðu þess hóps þjóðar- innar, sem býr við kröpp kjör og skil- greindur var að nokkru hér framar. Samkomulag þarf að takast unt lag- færingu á skattakerfinu, lögleiðingu virðisaukaskalts, aukið svigrúnt sveitarfélaga til stjórnar mála sinna og fleira ntætti ncfna, þótl hér verði ekkigert. Þetta er Itér sett fratit til íhugunar og umhugsunar, sjái ekki fram úr stjórnarkreppunni næstu daga. En áherslu vil ég að loktint leggja á það, að ósamstæð og sundurþykk nteiri- hlutastjórn, spðin saman bara til að koma stjórn á laggir, er vcrri úrlausn en engin. Itragi Sigurjónsson ráðherra. ___________________________J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.