Dagblaðið - 22.02.1980, Qupperneq 3

Dagblaðið - 22.02.1980, Qupperneq 3
Arshátíðir Árshátíð F.Í.A. Ferðalög Tónleikar Ferðafélag íslands Sunnudagur 24. febrúar kl. 13.00: Geitafell (509 m). Gönguferð á fjallið og skíðaganga í nágrenni þess. Fararstjórar: Kristinn Zophoníasson og Tómas Ejn arsson. Verð kr. 3000 gr. við bílinn. Farið frá Um ferðarmiðstöðinni að austanverðu. Munið „FERÐA- og FJALLABÆKURNAR”. Þórsmerkurferð 29. febr. Leiklist Kirkjustarf Frá Guðspekifélaginu I kvöld kl. 21.00 verður Einar Aðalsteinsson með erindi „Miðja heimsins”. Hestamannafélagið Sörli Bústaðasókn Á sunnudaginn, þann 24. febrúar mun séra Guðmundur Sveinsson predika við guðsþjónustu i Bústaðakirkju kl. 2.00. Er þetta öðru sinni, sem séra Guðmundur kemur í heimsókn og ræðir við söfnuðinn yfir kaffi eftir messuna. Ræðuefni sr. Guðmundar verður: Guð og náttúran, og fjallar hann um það út frá þessum spurningum: Aðalfundur Knattspyrnu- félags Reykjavíkur . verður haldinn í húsi Slysavarnarfélags Islands við Grandagarð miðvikudagirm 27. febrúar 1980 og hefst ' klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigriður Hannesdóttir kynnir leikræna tjáningu. önnur mál. Ráðstefna um jafna foreldraábyrgð Kvenréttindafélag Islands — KRFl — hefur ákveðið að efna til ráðstefnu undir heitinu Jöfn for- eldraábyrgð að Hótel Borg 23. febrúar kl. 13—18. " Alþjóðasamband kvenréttindafélaga, sem KRFl á aðild að, valdi þetta viðfangsefni vegna al- þjóðlega barnaársins 1979 og beindi þvi til aðildar- félaga að þau gengjust fyrir umræðufundum um það. Enda þótt barnaárið sé um garð gengið þykir félaginu brýnt að sú umræða, sem þá fór fram um velferð barna, verði ekki látin niður falla. Ráðstefnunni er ætlað að skapa vettvang fyrir sér fræðinga og áhugamenn til þess m.a. að skilgreina hvað felst í hugtakinu ,jöfh foreldraábyrgð” og benda á úrræði, er geta stuðlað að aukinni jöfnun hennar. KRFl hefur boðið margvíslegum félögum, samtökum og einstaklingum, er sinna uppeldis- og fræðslustarfi, \en jafnframt fulltrúum stjórnvalda, aðilum vinnu- .markaðarins og fleirum, sem áhuga hafa á málefninu. . Frumflutt verður verk eftir Atla Heimi í Norrœna húsinu Laugardaginn 23. febrúar halda Ingvar Jónasson vióluleikari og Janáke Larsson píanóleikari tónleika í Norræna húsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og verða verk eftir L. Boccherini, M. Glinka, Max Reger, Arnold Bax og Louis de Caix d’Hervelois á efnisskrá, auk verks Atla Heimis Cathexis fyrir víólu og pianó. Verkið er tileinkað hjónunum Guðrúnu Vilmundar- dóttur og Gylfa Þ. Gíslasyni. Eftir nám hérlendis og erlendis og kennslu- og tón- leikastörf í Reykjavik að námi loknu hélt Ingvar Jónasson til Sviþjóðar 1972 og hefur dvalizt þar við tónlistar- og kennslustörf auk þess sem hann hefur faríð í fjölda tónleikaferða bæði sem einleikarí og með kammersveitum viða i Evrópu og i Bandaríkjunum. Hann kom m.a. fram hér i Norræna húsinu haustið 1976 ásamt sænska gítarleikaranum prófessor Per- Olof Johnson i kammertriói hans. verður haldin að Hótel Esju föstudaginn 22. febrúai 1980 og hefst kl. 19.00. Tilkynnið þátttöku á skrif stofu FlA simi 35485. Félag farstöðvaeigenda Tíu ára afmælisárshátíð féiagsins verður haldin 23. febr. i Festi Grindavík og hefst kl. 19 með borðhaldi. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu félagsins Síðu- múla 2. Verð kr. 11.000. Sætaferðir verða á árshátiðina og er það ekki innifalið i miðaverði. Leið 14 sem hefur aðeins ekið frá kl. 07—19 mánu daga—föstudaga ekur frá og með mánudeginum 25. febrúar ’80 alla daga nema helgidaga frá kl. 07—24. iHelgidaga frá kl. 10—24. Vagninn ekur á 60 mín. fresti, þ’.e. frá Lækjartorgi 10 min. yfir heilan tíma og frá Skógarseli á hálfa tímanum. Unglingameistaramót í fimleikum Unglingameistaramót F.S.I. i fimleikum verður haldið i iþróttahúsi Kennaraháskóla Islands dagana 22., 23. og 24. febrúar. Keppni pilta hefst klukkan 19. Stúlkur keppa laugardaginn 23. febrúar og hefst keppni þeirra kl. 13. Orslit verða siðan sunnudaginn 24. febrúar og hefst keppni þann dag kl. 13.30. Leikhúsin um helgina FÖSTUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Náttfari og nakin kona kl. 20. IÐNÓ: Kirsuberjagarðurinn kl. 20:30. KÓPAVOGSLEIKHOSIÐ: Þorlákur þreytti i Kópa vogsbiói kl. 20.30. FRUMSÝNING. Klerkar í klípu, miðnætursýning í Austurbæjarbiói kl. 23.30. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvitar kl. 15. UPPSELT: Stund arfriður kl. 20. IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. UPPSELT. Klerkar i klípu miðnætursýning í Austurbæjarbíói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Óvilar kl. 15. Náttfari og nakin kona^kl. 20. ^IÐNÓ: Er þetta ekki mitt líf? kl. 20.30. Kristveig Árnadóttir í hlutverki Áróru og Jón Sigurdsson i hlutverki Stigs. Hart í bak í Kelduhverfi Ungmennafélagið Leifur heppni í Kelduhverfi frumsýnir leikritið Hart í bak sunnudáginn 24. febrúar kl. 21 íSkúlagarði. Hart i bak er annað leikhúsverk Jökuls Jakobssonar og hefur hlotið miklar vinsældir viða um land. Leikstjóri cr Saga Jónsdóttir leikari. leikmynd er gerð eftir hugmynd Steinþórs Sigurðssonar og tónlist er cftir Jón Þórarinsson. Leikendur eru 12 og með helztu hlutverk fara Tryggvi ísaksson, Kristveig Árnadóttir. Friðgeir Þor geirsson og Guðný Björnsdóttir. Um 20 manns hafa unnið kappsamlega að undanförnu við uppsetninguna. Áformað er að fara með leikinn i nágrannasveitir cf aðstæður leyfa. •Óbfur Jóhann Sigurósson rithöfundur. Litbrigði jarðarinnar í enskri þýðingu ICELAND REVIEW hefur gefið út bók með heitinu THE CHANGING EARTH AND SELECTED POEMS. Hér er um að ræða skáldsöguna Litbrigöi jarðarinnar eftir Óíaf Jóhann Sigurðsson, auk úrvals Ijóða skáldsins, i enskri þýðingu dr. Alan Bouchers, !sem einnig valdi Ijóðin. þau eru valin úr bókunum Að laufferjum og Að brunnum, en það var einmitt fyrir 'þær bækur sem ólafi Jóhanni voru veitt bókmennta- iverðlaun Norðurlandaráðs. Bókin Litbrigði jarðarinnar hefur þegar komið út á fleiri tungumálum og hefur hvarvetna hlotið verð- skuldaðar móttökur, en þetta er í fyrsta sinn sem hún ikemur út i enskri þýðingu. ICELAND REVIEW hefur áður gefið út nokkur íslenzk bókmenntaverk í erlendum þýðingum, svo sem Sjöstafakver Halldórs Laxness, smásagnasafn eftir 12 islenzka höfunda og safn Ijóða 25 skálda, og áformar útgáfan að halda þessu áfram í framtiðinni eftir því sem aðstæður leyfa. Bókin THE CHANGING EARTH AND SELECTED POEMS er 96 blaðsiður. Sundmót Ármanns Sundmót Ármanns verður haldið í Sundhöll Reykja- vikur þriðjudaginn 4. marz nk. kl. 20.00 Keppnisgreinar: . 100 m flugsund karla 400 m fjórsund kvenna 100 m skriðsund karla, bikarsund 200 m bringusund kvenna 200 m bringusund karla 100 m skriðsund kvenna 400 m fjórsund karla 100 m flugsund kvenna lOOmbaksund karla 4 x 100 m fjórsund kvenna 4 x 100 m skriðsund karla Þátttökutilkynningar sendist á timavarðakortum SSÍ til Jóhanns B. Garðarssonar, Hjallavegi 10. > Reykjavik eða c/o Sundhöll Reykjavikur, eigi síðar cn 29. febrúar nk. Þátttökugjald er 300 krónur fyrir hverja skráningu. Italíukvöld á Hótel Sögu á sunnudagskvöld I sumar gefst íslenzkum sólarlandafarþegum i fyrsta sinn kostur á að heimsækja hina margrómuðu , baðströnd ltala, Rimini, i skipulögðum hópferðum á vegum Samvinnuferða-Landsýn. I tilefni þessa nýgerða samkomulags við Itali er nú staddur hér á landi forstjóri ferðamálaráðs Rímíni. Hann verður m.a. viðstaddur Ítalíukvöld Sam vinnuferða-Landsýnaf nk. sunnudagskvöld á Hótel | Sögu. Þar verður bryddað upp á margs konar skemmtun með itölsku ívafi. Karlakór Reykjavíkur •syngur, Garðar Cortes og ólöf Harðardóttir munu Leikfélag Kópavogs frumsýnir Þoriák þreytta Leikfélag Kópavogs frumsýnir í Kópavogsbiói í kvöld. föstudaginn 22. febrúar, gamanleikinn Þorlák þreytta eftir Neal og Farmer í þýðingu og staðfæringu Emils Thoroddsen. Leikstjóri er Guðrún Þ. Stephenscn. Með aðalhlutverk fer Magnús ólafsson og aðrir leikendur eru: Sólrún Yngvadóttir, Jóhanna Jóhanns Idóttir. Bergljót Stefánsdóttir, Gunnar Magnússon. • Finnur Magnússon, ögmundur Jóhannesson, Eygló Yngvadóttir, Guðbrandur Valdimarsson, Alda Norðfjörð, Eiríkur Hjálmarsson, Sigrún Valdimars dóttir og Gestur Gíslason. Leiktjöld og búningar eru í umsjón félaga í leikfélaginu. Sigrún Gestsdóttir sér um hárgreiðslu og förðum. Þorlákur þreytti er gamanleikur fyrir alla fjölskylduna og fær óliklegustu menn til að veltast um af hlátri. önnur sýning er á laugardagskvöld kl. 23.30 og verður reynt að hafa reglulegar miðnætursýningar á leiknum. Þriðja sýning á leiknum verður , mánudaginn 25. febrúar, kl. 20.30. Sólrún Yngvadóttir og Magnús ólafsson í hlutvcrkum sfnum. Ieinnig syngja lög úr La Traviata. Maturinn verður meðítölskumkcim. Á ltalíukvöldinu verða ferðirnar til Rimini kynntar i máli og myndum. Bæklingur með litmyndum af hótelum og ibúöum áamt öllum upplýsingum um ferðatilhögun. verð, skoðunarferðir o.m.fl. liggur iframmi. | Þakkir | Öllum þeim sem sýndu mér vinarhug með skeytum. símtölum og gjöfum á sjötugsafmæli minu, þann 15. febrúar sl., sendi ég mínar innilegustu þakkir og óskir. I Friögeir Þorsteinsson, Stöðvarfirði. Reykjavíkur Kylfingar Golfklúbbur Reykjavíkur heldur fræðslu- og skemmtifund, sunnud. 24. þ.m. kl. 16.00 i golf- skálanum í Grafarholti. Flutt verða erindi um golf- iþróttina, golfsiði, forgjöf og breytingar á golfreglum. F.innig verða sýndar nýjar golfkvikmyndir. Kylfingar eru hvattir til að fjölmenna, einkum nýliðar. Leikflokkurinn Sunnan Skarðsheiðar. Spanskf luganí Skilmannahreppi Leikflokkurinn Sunnan Skarðshciðar er að byrja að •sýna í 7. sinn og er það gamanleikritið Spanskflugan eftir Arnold og Bach. Frumsýnt verður föstudaginn 22. febr. kl. 9.00 i Fanmnahlíð Skilmannahreppi. iLeikarar eru 12 talsins og er leikstjrí Evert Ingólfs son. sem nú leikstýrir i fyrsta sinn. Miðapantanir verða í sima 2134. Akranesi. Gengst fyrir námskeiði i tamningu og frumþjálfun Leiðbeinandi Gunnar Árnason. Námskeiðið hefs laugardaginn 23. febrúar kl. 10.30. Skráning í símun 53046 og 53721. Sendiherrar flytja sig um set Ákveðnar hafa verið eftirfarandi tilfærslur sendiherrum: Haraldur Kröyer sendiherra í Gt tekur við sendiherraembættinu í Moskvu. Hannes Jónsson sendiherra í Moskvu tekur við starfi sendiherra iGenf. Breytingar þessar koma til framkvæmda í júnimánuði, næstkomandi. Aðalfundir Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, Sigríður’ Hannesdóttir kynnir leikræna tjáningu, önnur mál. Kirkjufélag Digranesprestakalls Aðalfundur félagsins verður haldinn í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Aðalfundur Kattavinafélags íslands verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 1. marz kl. 3. 1. Er djúp staðfest milli Guðs, skaparans og hins skapaða? 2. Er auðið að finna Guð í nátturunni? 3. Einkennist náttúran og þá sérstaklega náttúra mannsins af uppreisn og uppreisnarhneigðum gegn Guði? 4. Bera trúarbrögð mannskyns vitni eðlis eða óeðlis? Er það manninum eðlilegt eða óeðlilegt að leita Guðs? Þriðja og siðasta predikun séra Guðmundar í þessum flokki verður svo sunnudaginn 9. marz. Fundir Stofnfundur samtaka bœnda sem stunda þjónustu við ferðamenn verður haldinn að Hótel Sögu (fundarsal á 2. hæð) laugardaginn 23. febr. kl. 13. Dagskrá: 1. Lögð fram drög aðsamþykkt um. 2. Skráning stofnfélaga. 3. Kosning stjórnar. 4. önnur mál. Bændur sem áhuga hafa á þessu málefni eru hvattir til að mæta á fundinum. Happdrætti Happdrætti Bindindis- félags ökumanna Þann 15. febrúar sl. var dregið í Happdrætti Bindindisfélags ökumanna. Upp komu eftirtalin númer. 1500 UtanlandsferðmeðÚtsýn 2952 Mercury tölvuúr. 3586 Fjölskyldumyndataka meðstækkun • 0528 Slökkvitæki og reykskynjara 2953 Hraðgrill 3155 2 fólksbíladekk 2827 Vatnsheldur sjúkrakassr 0254 Rafmagnsborvél 2245 Innskotsborðogstóll 2549 Bilafylgihlutir. Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins að Lágmúla 5, Reykjavik. Upplýsingasimi 83533. Ráðstefnur Útivistarferðir Sunnudagur 24. febrúar kl. 13: Kringum Kleifarvatn, létt ganga austan Kleifarvatns með Kristjáni M. Baldurssyni eða Brennisteinsfjöll (á skíðum) með Antoni Björnssyni. Verð 3000 kr., frítt fyrir börn með fullorðnum. Fariðfrá BSÍ, bensínsölu. Hlaupársferð um næstu helgi. Samkomur helgina?

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.