Dagblaðið - 06.03.1980, Qupperneq 12
' DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1980.
12
YS
GÞYS
á Norðurlandaráðs-
þinginu
i Reykjavík
LJOSMYNDIR:
BJARNLEIFUR
BJARNLEIFSSON
Tónlistarverðlaun ráðsins að þessu sinni hiaut danski tonlistarmaðurinn
Pelle Gudmundsen-Holmgreon. Bókmenntaverðlaunin að þessu sinni
hlaut Sara Lidman. Myndin er tekin i Hóskólabíói sl. þriðjudagskvötd,
þegar Matthias Á. Mathiesen afhenti Gudmundsen-Holmgreen verðlaun-
við setningu þingsins voru m.a. viðstaddar þær frú Vala Thoroddsen, for-
sætisráðherrafrú (th.l, og frú Kristin Claessen, eiginkona Guðmundar
Benediktssonar, ráðuneytisstjóra i forsætisráðuneytinu.
Meðal gesta a þmgi Norðurlandaráðs er sœnski rithofundurinn og stjorn-
malamaðurinn Per Olof-Sundman, sem hlaut sjátfur bókmenntaverðlaun (jlafur Jóhannesson utanríkisráðherra ásamt Þórhalli Ásgeirssyni ráðuneytisstjóra i viðskiptaráðuneytinu fyrir
Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum. sotningu þingsins á mánudag. Þeir hafa báðir haft meira en nóg að gera meðan þingið hefur staðið yfir.
Um eitt hundrað norrænir blaðamenn eru staddir i Roykjavík þessa dagana til að flytja fróttir heim til sin af setti þingið áður en eftirmaður hans, Matthias Á. Mathiesen, tók við
stórfum þingsins. Hór er útsendari Kristeligt dagblad i Danmörku — greinilega kominn á fjórða blað. stjórninni.