Dagblaðið - 06.03.1980, Side 18
26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUÐAGUR 6. MARZ 1980.
9
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 11
8
Góður svcfnsófi
til sölu. Uppl. i sima 72762.
I
Heimilistæki
8
6 mánaða Candy þvottavél
til sölu. er í ábyrgð. Ný kostar í dag 430
þús.. tilboð óskast. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—971.
Til sölu cr sjálfvirk
amerísk þvottavél. Vel með farin. Verð
kr. 60 þús. Uppl. í síma 52754.
Candy óskast (biluð)
Vil kaupa bilaða Candy þvottavél. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 83645 til kl. 9 e.h..
1
Vetrarvörur
Vélslcðar til sölu.
Rupp 40 hestafla, nýr '16, verð 700 þús.
og Evenrud 30 hestafla, verð 800 þús.
Uppl. i síma 44436.
I
Hljóðfæri
B
Hammond orcgl.
Til sölu Hammond hljómsveitarorgel.
Einnig tenórsaxófónn. Uppl. í síma 94—
3664 eftirkl. 17.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgcrðir — umboðssala.
Littu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
Hljómborðsleikarar, athugið:
Til sölu er Honer Dc6 klarinett. selst
ódýrt gegn staðgreiðslu, er í góðu ásig-
komulagi. Til sýnis í hljóðfæraverzl-
uninni Rín. Frakkastíg. Nánari uppl.
þar.
Til sölu Elgam Rugby orgcl
á mjög hagstæðu verði. Uppl. I sima 95
4316, Blönduósi, milli kl. 5 og 7 á dag
inn.
Fender Roads píanó
óskast, verður að vera i góðu standi
Uppl. i síma 13003 á verzlunartima.
' Ég er búinn að ákveða að
stefna hátt í lifinu. Ég ætla
að gera það gott, eignast
peninga, hús o.s.frv.
r3á, ætli ekki það? Nú er ég\
búinn að reyna að spara eins
og óður væri í fleiri daga og |
ég á nákvæmlega einn I
fimmtiukall.
Daa^^r
bb%&in
hverffc
Skúlagata
Skúlagata
Skipholt
Skipholt 17—45
Hjálmholt.
WIABIB
Uppl. í síma 27022.
Hljómbær sf., Iciðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja I endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin i
sölu í Hljómbæ, það borgar sig, hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10—
12 og 2—6. Hljómbær, simi 24610.
Hverfisgaia 108, Rvík. Umboðssala —
smásala.
vantaR,r framrúðu?
BfLRÚÐAN
Ath. hvort við getum aðstoðað.
Isetningar á staðnum.
SKGLAGÖTU 26
SlMAR 25755 0G 25780
UÓSMYNDARI
Dagblaðið óskar að ráða ljósmyndara í fast
starf. Umsóknir með upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist ritstjóra Dagblaðsins fyrir 14.
marz.
Þeir/þær, er áður hafa sent slíkar umsóknir,'
þurfa ekki að senda að nýju fullkomnar um-
sóknir með upplýsingum, en verða þó að ítreka
umsóknir sínar skriflega. Þær eldri umsóknir,
sem ekki verða staðfestar með þessum hætti,
skoðast fallnar úr gildi.
s
iBUUHÐ
I
Hljómtæki
8
Teac 3300 SX,
10 1/2 Open Reed segulband til sölu.
litið notað. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—935.
Nýmildog
mýkjandi
Atrix handsápa
rf>it Glyze'"'
J.S. Helgason hf.
Sími37450
CITROEN
VARAHLUTIR
Driföxlar fyrir GS
Tímareimar fyrir G.S.
Varahlutir — Viðgerðir
E. Óskarsson
Skeifunni 5.
Sími 34504.
r
Sími 39244
Rúðuísetningar & réttingar
Eigurn fyrirliggjandi rúður í
flcstnr tegundir bifreiða.
H. ÓSKARSSON DUGGUVOGI 21.
Til sölu nýlcg
2x 18 w Toshiba 2700 stereosamstæða.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. i síma
71473.
Til sölu litið notuð
hljómtæki. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Uppl. i síma 83645 til kl. 21.
I
Dýrahald
8
Til sölu páfagaukar
og búr. Uppl. í síma 41882 næstu daga.
Ca 4ra mánaða hvolpur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
30303.
Ljósmyndun
8
Kvikmyndantarkaðurinn.
8 mm og I6 mm kvikmyndafilntur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði. auk sýninarvéla (8 mm og 16
mml og tökuvéla. M.a. Gög og Ciokkc.
Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn.
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.:
Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China
town, o.fl. Filmur til sölu og skipta.
Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis
kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími
36521.
Kvikmyndafilmur
til leigu i mjög niiklu úrvali. bæði i 8 rnm
og I6 ntm fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjandi mikið af úrvals myndunt
fyrir bartiaafmæli. cnnfremur fyrir cldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur i styttri og lengri úl
gáfum. m.a. Black Sunday. Longcst
Yard. Frenzy. Birds, Car. Duel, Airport.
Barracusa o. fl. Sýningarvélar til leigu.
Simi 36521.
Kvikmvndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar,' einnig kvikmynda
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
pg lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali.
þöglar, tón- og svarthvitar, einnig í lit:
Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Úrval af
Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmæli og
samkomur. Uppl. í síma 77520.
Nikkormat myndavél
og 4 linsur 50 mm f. 1.4, 105 mm f. 2.5
55 mm f. 3.5 Micro Nikkor og 300 mm f
4.5. Simi 42426.
ýéla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel meðförnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479.
Safnarinn
8
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
9
Hjól
8
Afturgjörð óskast
á Hondu 350 SL eða XL. Uppl. i síma
92-7068.
Til sölu Honda 350 SL.
Mjög vel með farið hjól. Uppl. i sima 96
21724. Valdemar.
Mikil bifhjólasala. Mikil bifhjólasála.
Ef þú þarft að selja bifhjólið þitt þá
kemur þú með það til okkar. Okkur
vantar allar tegundir af hjólum á sölu-
skrá. Góð og trygg þjónusta. Sýningar
salur. Ekkert innigjald. Karl H. Cooper
verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220.
Suzuki TS 400 '11,
með '16 vél til sýnis og sölu hjá Karli H.
Cooper, verð 550 þús.
Frá Montesa umboðinu.
Til sölu er 1 Enduro 260 H6 og nokkur
Cappra 414 VE moto-cross hjól. Ný hjól
á góðu verði fyrir sumarið. Uppl. og
pantanir í síma 10856, aðeins milli kl. 20
og 21, á mánud.. miðvikud. og föstud.
(Þórður).