Dagblaðið - 08.03.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1980.
AGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
Af sérstokuni ástæðum
er til sölu Fiat 127 árg. '73, mikiðendur-
nýjaður og í góðu lagi, með stórri hurð
að aftan. verð aðeins 400 þús. Sunbeam
árg. '72 i góðu lagi, verð 500 þús. Uppl. I
sima 85353 og eftir kl. 19 i 44658.
Bronco árg. ’66
til sölu eða skipta.verð 1 milljón. Til
sölu sófar og málverk. Uppl. í síma
45454, (Kristinn).
Tjónabfll fyrir lítið.
Tilboð óskast í Buick Skylark árg. '69. 6
cyl., með öllu. skemmdan að framan
eftir umferðaróhapp, fæst fyrir litið.
Uppl. I sima 54169 eftir kl. 18.
Óska eftir vél
I Renault 16. Uppl. í sima 21389 um
helgina.
Toyota Cressida árg. ’78
til sölu. vel með farinn, silfurgrár. ekinn
35 þús. km. einn eigandi. Skipti á Volvo
árg. '79 koma til greina. Uppl. i sima
19211 i dag og næstu daga.
Lapplander dekk til sölu.
4 svo til óslitin Lapplander dekk á
breikkuðum Rússafelgum, passa undir
Willys og Bronco. Uppl. í síma 10700
130) Sigurður, og 37138 eftir kl. 7.
VWárg. ’71
til sölu, góður bill, ekinn 50 þús. á vél.
Skipti á bil á verðbilinu 1200—1500 þús.
æskileg. Uppl. I síma 19972.
Til sölu Land Rover
disil ’76, með mæli, ekinn 66 þús. km.
Góður bill, gott verð ef samið er strax.
Uppl. í sima 76177.
Skoda Amigo ’78
til sölu, ekinn 18 þús. km, vel með
farinn, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i
síma 34694 eftir kl. 5.
Land Rover bensín bíll
árg. ’68 til sölu, ónýtar hurðir en að öðru
leyti í góðu standi, verð kr. 500 þús.
Uppl. i síma 92-1439.
Vél óskast I VW
rúgbrauð 71, 1600 vél kemur til greina.
Uppl. í síma 26109.
Til sölu 6 cyl
vél og sjálfskipting úr Plymouth Duster
71. Uppl. í síma 96-22751.
Fiat 127 árg. 73
i góðu lagi til sölu. Sprautaður '79,
bremsur nýuppteknar. Verð 750 þús.
með afborgunum, en 650 þús. staðgreitt.
Uppl. ísíma66l 10.
Opel Rekord station
árg. 72 til sölu. útvarp. Útborgun
600.000. G5ð kjör. Uppl. i sima
27831.
VW 1300 árg. 73
til sölu, einnig nýleg vél úr 1200. Uppl. í
síma 13607.
Saab 96 árg. 74
til sölu, fallegur bíll i ágætu lagi, blár að
lit, gott lakk. keyrður 100 þús. km. Verð
2,4 millj. Uppl. í síma 42440.
Mercury Monark ’67
8 cyl sjálfskiptur, verð 1400 þús. góð
kjör.Upplýsingarísima 14671.
Ford pick-up 100
árg. 70, Ford station árg. '65 (vélarlaus,
selst ódýrt) margt í Ford Fairlane árg.
'67, Rambler American árg. ’66, splittuð
Fordhásing, 3ja gíra Ford, stóri gir-
kassinn. Uppl. í síma 99-6367.
Til sölu Volvo 144
árg. '67. Uppl. i sima 74255.
Skoda Amigo árg. 78,
gulur að lit, ekinn 19 þús. km. til sölu.
Uppl. i sima 31076 eftir kl. 18 i dag og
alla helgina.
Fiat 132 árg. 73
til sölu, vel með farinn, skoðaður '80.
Uppl. í sima 35493..
Skoda 110 Lárg. 73
til sölu, ekinn 47 þús. km. Nýtt kúplings-
kerfi, sumar- og vetrardekk fylgja, skoð-
aður 1980. Verð 450 þús. Uppl. i síma
33490 og 17508 á kvöldin.
Mazda árg. 75
til sölu, nýinnflutt frá USA, model RX4
(dýrari gerðin af 929), 4ra dyra. Ný vél
Whankel hreyfill, nýtt lakk og högg-
deyfar, stereo útvarp, kassettutæki, AM
og FM bylgjur. Verð 4 millj. Uppl. i
sima 93-2384 Akranesi.
Vantar sveifarás.
Óska eftir sveifarás i Bedford, vél módel
M 220 árg. ’64 4ra cyl. Til greina kemur
að kaupa notaða vél. Uppl. í sima 98-
1376 eftir kl. lOákvöldin.
Opel Rekord árg. ’67
station til sölu I sæmilegu standi. Uppl. i
síma 52214 i kvöld og næstu kvöld.
Cortina eigendur, athugió.
Óska eftir að kaupa vélar- og girkassa-
lausa Cortinu. árg. 70—'71, eða með
ónýtri vél. Aðeins góð boddi koma til
greina. Uppl. í síma 40908 eftir kl. 5.
Mazda 1000 75
til sölu. Fallegur bill í góðu standi.
Ekinn 85 þús. km. Skoðaður ’80. Allar
nánari uppl. veitir Sigrún í sima 32898.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 74, bíll I toppslandi. Uppl. í sima
37924 eftirkl. 16.
Volvo 142 árg. 71
til sölu, ekin 140.000 þús. Uppl. i sima
93-2774.
Sunbeam Hunter árg. 71,
til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð.
tilboð. Uppl. i sima 92-1845 eftir kl. 2.
Land Rover til sölu,
bensin og dísil. '69 og 72, einnig
Wagoneer 71. Uppl. I síma 52050 og
53735.
Óska eftir sjálfskiptingu
fyrir 318 Dodge vél, einnig til sölu á
sama stað 1550 Cortinu vél ásamt sjálf-
skiptingu. Uppl. i sima 19987 og 16316.
a
Vörubílar
Varahlutir 1 Scania Vabis 76.
Miller pallur og sturtur 16 tonn, vél,
hásing, vökvastýri, grind, dragari og fl.
Uppl. I simum 96—24145 og 96—
22l94ámatartímum.
Dráttarbill.
Til sölu er Ford 950 með 8 strokka
Perkings disilmótor, ca. 190 hestöfl, á-
samt tengivagni til vinnuvélaflutninga.
Uppl. í síma 66217 á daginn.
Til sölu Scania Vabis 76
'68 og Scania Vabis 110 74 og '75.
Einnig Cat D6 og D7 og D8. Uppl. i
síma 52050 og 53735.
í
Húsnæði í boði
8
íbúð til leigu. -
3ja herb. ibúð til leigu nú'þegar. TÍIboð
sendist augld. DB merkt „Vesturbær
203".
Gott herbergi
til leigu i Heimunum með afnot af
eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi fyrir
einhleypa eldri konu, þrifni og reglusemi
áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—75
Húsráðendur ath.:
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og
ráðgjöf. vantar íbúðir af öllum stærðum
og gerðum á skrá. Við útvegum
leigjendur að yðar vali og aðstoðum við
gerð leigusamninga. Opið milli 3 og 6
virka daga. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustig 7. sími 27609.
(
Húsnæði óskast
Háskóli íslands
óskar að taka á leigu 3—4ra herb. ibúð
með húsgögnum fyrir erlendan kennara
frá 1. april-31. júlí nk. Uppl. í sima
25695 kl. 9—5 alla virka daga.
Iðnaðarhúsnæði.
Vantar lítið leighúsnæði í Reykjavík
undir léttan og hreinlegan iðnað. Uppl.
hjá auglþj. DBI síma 27022.
H—208.
Hjálp, erum á götunni.
Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð,-
Uppl. I síma 83864 eftir kl. 4.
Fullorðin hjón
óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helzt ná-
lægt miðbænum. Vinsamlegast hringið I
síma 86967.
Utvegum vörubila og vinnuvélar
með greiðslukjörum. Seljum tengivagna.
eins og tveggja öxla, til vöruflutninga.
Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir
vörubifreiðar og vinnuvélar.
Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð.
Uppl. í sima 97—8319.
2ja-3ja herb. ibúð
óskast til leigu, tvennt i heimili. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. I síma 86838 um
helgina og 13043 á skrifstofutima.
Karimaður óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 74675.
19
ÞVERHOLTI 11
/
2ja-3ja herb. ibúð
óskast strax í 6—8 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
45417 eftir kl. 6 og allan laugardaginn.
Keflavlk-Njarðvik.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð um
mánaðamótin maí-júní. Uppl. í sima
92-5323, Grænás.
Mjög reglusöm ung stúlka
óskar eftir ibúð eða herbergi með
eldunaraðstöðu. Húshjálp hjá eldra fólki
kemur til greina. Uppl. í síma 12766 um
helgar og eftir kl. 18 virka daga.
Söluturn óskast
á góðum stað með góða veltu, góð út-
borgun í boði. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—80.
Einbýlishús
eða 4—5 herb. ibúð á Reykjavíkur-
svæðinu helzt með bílskúr eða góðu
geymsluplássi. óskast. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i simum 25345 og
73412.
Hjón og 2 börn
óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu
strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
21614 milli kl. 5 og 8.
Einhleyp stúlka
óskar eftir ’ia herb. íbúð. Uppl. í síma
21120(9—5) eða I síma 36417 eftir kl. 5.
1 María Omarsdóttir.
3ja til 4ra lierb. íbúð
óskast. Ung lijón, bæði ríkisstarfsmenn,
vilja taka á leigu 3ja til 4ra herb. ibúð.
Leigutími ntinnst I ár. Nánari uppi. i
sinta 44682 frá kl. 19.00 á föstudag.
Ungt par óskar
eftir ibúð strax. Uppl. í sinia 82044.
3ja herb.ihúð iskast
I Reykjavik, helzt I austurbænum. Mán.
fyrirfram. Uppl. isíma 19756.
Óska eftir að taka á leigu
2—5 herb. íbúð i 3—6 mánuði. Má vera
meðeða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. I síma 75336 á kvöldin.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast til leigu, helzt í Hlíðunum eða ná-
grenni. Uppl. i síma 24258 milli kl. 7 og
9á kvöldin.
Snyrtileg ibúð,
raðhús. eða einbýlishús óskast á leigu,,
helzt í lengri tíma. Uppl. i sima 76055.
I
Atvinna í boði
S)
Starfsmaður óskast
nú þegar. Uppl. á Hjólbarðaverk-
stæðinu, Reykjavikurvegi 56, Hafnar-
firði.
Vanan mann vantar
á 12 tonna bát, sem er að fara á net.
Uppl. ísíma92—2784.
Lagerstarf.
Heildverzlun óskar að ráða mann til
lager- og sendistarfa. Heppilegur aldur
um 50 ár, bilpróf nauðsynlegt. Skriflegar
umsóknir með uppl. um fyrra starf
sendist DB merkt „Öryggi 271
Nokkrar saumastúlkur
óskast allan daginn og hálfan daginn. H.
Guðjónsson. Skeifunni 9. simi 86966 og
85942.
Traust og samvizkusöm kona
óskast í matvöruverzlun í Hafnarfirði.
Vinnutími frá kl. 2—18 4—5 daga í
viku. Þarf að hafa góða starfsreynslu.
Nánari uppl. I sima 54352 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Menn vanir C02 suðu
óskast strax, einnig tveir vanir log-
suðumenn eða laghentir menn til
suðuvinnu. Uppl. i síma 28147 milli kl. 5
og 7 og eftir hádegi laugardag.
Hafnarfjörður-Verzlunarstarf.
Öskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu og
lagerstarfa I matvöruverzlun í Hafnar-
firði. Um er að ræða bæði hálfsdags- og
heilsdagsstarf. Uppl. hjá auglþj. DB,
•sími 27022.
H—137.