Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980. 23 Hvað er á seyöium helgina? Fulltrúafundur Hjúkr- unarfélags íslands verður haldinn að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Reykjavík, 10. og 11. april. Fundurinn hefst kl. 9 fimmtudaginn 10. april. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn i bæjarmálaráði Sjálfstæðis flokksins miðvikudaginn 2. april i Sæborg kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skólamál. Framsögumaður Jón Ásbergsson. 2. önnur nál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiðmeðan húsrúm leyfir. Þorlákshöfn — nágrenni Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra verður frummælandi á almennum fundi i Félags heimilinu Þorlákshöfn, miövikudaginn 2. april kl. 21. I.O.G.T. Stúkan Einingin Fundur i kvöld. Stúkan Freyja kemur i hcimsókn. Gunnar Þorláksson sér um dagskrána. Kaffi eftii fund. Slysavarnadeildin Hraunprýði, Hafnarfirði heldur skemmtifund þriðjudaginn 8. april kl. 8.30 i Gúttó. Fjölbreytt skemmtiatriði. Alþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund fimmtudagskvöldið 3ja april klukkan 20.30. Hjörleifur Gottormsson ræðir stjórn- málaviðhorfið. Aðalfundir leikunum loknum sér sóknarpresturinn sr. Jón Einars son um stutta helgistund. Tónleikarnir hefjast kl. 14.00 og eru allir velkomnir. Tónlistarskólinn í Reykjavík Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavik heldur tón leika i Bústaðakirkju á skirdag kl. 5 siðdegis. Stjórn andi er Mark Reedman. Á efnisskránni verða strengjaverk eftir Sibelius og Peter Warlock. einnig Branderborgarkonsert nr. 6 eflir J.S. Bach og Diverti mento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók sem er meðal þekktuslu verka hans og er nú flutt i fyrsta sinn á tónleikum hér á landi. Velunnarar skólans eru vel komnirá tónleikana. Skíðalyftur Víkings Skiðalyftur Víkings í Sleggjubeinsskarði eru opnar alla daga frá klukkan 9 til 22. ( Mosfellsdeild AA AA-samtökin gangast fyrir kynningarfundi i Hfégarði í Mosfellssveit föstudaginn langa kl. 4. Kynnt verður starfsemi samtakanna. Álafosshlaup Aftureldingar Hið árlega viðavangshlaup Aftureldingar verður laugardaginn 5. apríl og hefst það kl. 14. Skíðamót í Sérstæðir popptónleikar verða á menningarvöku Suðumesjamanna á laugardag. Þar verða saman komnir gömlu jaxlarnir i Hljómum. Júdasi. Óðmönnum, Geimsteini, Magnús og Jóhann. og Rut Reginalds. Tónleikarnir verða á laugardag kl. 2 i Stapa og verður miðasala i dag frá kl. 5—7 og einnig á skirdag og föstudaginn langa. Listamennirnir munu selja og árita plötur sinar á staðnum. Tónleikar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar heimsækir Hallgrímskirkju að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á föstudaginn langa. Efnisskráin er fjölbreytt ogað tón- frumsýnir á morgun, skírdag, Þið munið hann Jörimd. ' eftir Jónas Árnason. Sýningin vcrður að Logalandi og hefst hún klukkan 21. Næstu sýningar verða á laugar dagskvöld ogannan páskadagkl. 15. Safnaramarkaður Ungmennafélag Reykdæla Hinn árlegi safnaramarkaður verður haldinn i Gyllta salnum á Hótel Borg laugardaginn fyrir páska. Hefst kl. 2e.h. Þar verða félagar i alls konar safnarafélögum, þ.á m. mynt- og frlmerkjasafnarar með fjölbreytt úr- val af hvers kyns safngripum til sölu eða skipta. 1 fyrra þegar þessi markaður var haldinn í fyrsta skipti sóttu hann hundruð manna. Komust færri aö en vildu. Til þess að auðvelda fólki viðskiptin verður nú sérstök upplýsingaþjónusta starfandi á markaðnum. Þeir sem upplýsinga óska áður en markaðurinn er haldinn vinsamlegast hafi samband viö Anton Holt, sími 20658, eða Björgúlf Lúðviksson, sími 35273. Lánskjaravísitala Með tilvisun til 39. gr. laga nr. 13/1979 hefur Seðla- bankinn reiknað út lánskjaravisitölu fyrir aprilmánuð 1980. Lánskjaravísitala 147 gildir fyrir aprilmánuö 1980. Fundir kl. 12.20,14.30,15.55,19.30 og 23.50. FÖSTUDAGURINN LANGI: Engar ferðir. LAUGARDAGUR: Ekið verður eins og venjulega. » PÁSKADAGUR: Engar ferðir. ANNAR í PÁSKUM: Frá Reykjavik verður farið kl. 13.15, 15.20, 18.15 og 23.15. Frá Reykjalundi verður farið 12.20,14.30,15.55,19.30 og 23.50. Akstur um Hafnarfjörð um páskana SKÍRDAGUR: Akstur hefst kl. 10 og ekið verður til kl. 00.30. FÖSTUDAGURINN LANGI: Akstur hefst kl. 14. Ekið verður til kl. 00.30. LAUGARDAGUR: Ekiö eins og venjulega. Akstur hefst kl. 7 og ekið verður til kl. 1 e.m. PÁSKADAGUR: Akstur hefst kl. 14. Ekið verður til kl. 00.30. ANNAR I PÁSKUM: Akstur hefst kl. 10 og ekið verður til kl. 00.30. Ferðir sérleyfis- bifreiða um páska AKUREYRI: (Norðurleið hf). Ferðir til og frá Ak. skírdag, laugardag 5. apr. og II. i páskum. BISKUPSTUNGUR: (Sérl. Selfoss hf.). Ferðir miðvikudag 2. apr., laugardag 5. apr. og II. í páskum. BORGARNES: (Sæmundur Sigmundsson). Ferðir alla daga. Ath. ennfremur aukaferð frá Rvik skírdag kl. 09.00. GRINDAVÍK (Þingvallaleið hf). Venjuleg vetrar- áætlun en engar ferðir föstudaginn langa og páskadag og morgunferð á skírdag fellur niður. HÓLMAVlK: (Guðmjón isson hf.). Venjuleg vetrar- áætlun en aukaferðir sklrdag kl. 08.00 frá Rvik og til baka samdægurs, II. I páskum kl. 08.00 frá Rvík og.til baka samdægurs. HRUNA- OG GNÓPVERJAHREPPUR: (Land leiðir hf.) Ferðir frá Rvik: Skírdag kl. 10.00, laugard. 5. apr. kl. 14.00 og II. í páskum kl. 21.00. Ferðir frá Búrf.: Laugard. 5. apr. kl. 09.30 (aðeins frá Haga) og II. í páskum kl. 17.00. HVERAGERÐI: (Kristján Jónsson). Venjuleg vetrar- áætlun en föstudaginn langa og II. í páskum er ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. — Páskadag er kvöld- ferð kl. 22.00 frá Hverageröi og kl. 23.30 frá Rvík. HVOLSVÖLLUR: (Austurleið hf). Venjuleg vetrar- áætlun en aukaferð á skírdag frá Rvik kl. 13.30 og ekið samkvæmt sunnudagsáætlun II. í páskum. — Engar ferðir föstudaginn langa og páskadag. HÖFN í HORNAFIRÐI: (Austurleið h.f.). Venjuleg vetraráætlun en aukaferð skírdag kl. 08.30 frá Rvík og baka kl. 09.00 II. i páskum. LAUGARVATN: (Ólafur Ketilsson). Venjuleg vetrar- áætlun en engin ferð verður páskadag og ekiö sam- kvæmt sunnudagsáætlun II. i páskum. KEFLAVlK: (S.B.K). Venjuleg vetraráætlun en skír- dag og II. í páskum er ekið samkvæmt sunnudags- áætlun. Föstudaginn langa og páskadag eru fyrstu ferðir kl. 12.00 frá Kef. og kl. 13.30 frá Rvik. KRÓKSFJARÐARNES: (Vestfjarðaleið h.0. Ferðir skirdag kl. 08.00 frá Rvik og til baka samdægurs og laugardaginn 5. april kl. 08.00 frá Rvík og til baka II. í páskum. MOSFELLSSVEIT: (Mosfellsleið h.f.). Venjuleg áætlun en ekið samkvæmt sunnudagsáætlun skirdag og II. i páskum. — Engar ferðir föstudaginn langa og páskadag. REYKHOLT: (Sæmundur Sigmundsson). Ferðir frá Rvik miðvikudag. 2. apr., skirdag kl. 09.00, föstudaginn langa og laugardag 5. apr. Frá Reykholti skirdag kl. 12.15 og II. i páskum kl. 15.45. SELFOSS: (Sérl. Selfoss hf.). Venjuleg vetraráætlun nema föstudaginn langa og páskadag, þá frá Rvík kU 09.00 og 18.00, frá Stokkseyri kl. 09.00 og 18.00 og frá Selfossi kl. 09.30 og 18.30. II. i páskum er ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. STYKKISHÖLMUR—ÓLAFSVÍK —HELLIS- SANDUR (Sérl.bil. Helga Péturssonar hf.): Venjuleg vetraráællun en engin ferð páskadag og II. i páskum ferð kl. 10.00 frá Rvík. kl. 18.00 frá Stykkishólmi. kl. 17.00 frá Hellisandi og kl. 17.30 frá Ólafsvik. ÞORLÁKSHÖFN: (Kristján Jónsson) Venjuleg vetraráætlun og ferðir í sambandi við m.s. Herjólf. Föstudaginn langa og Il.í páskum er ekið samkvæmt sunnudagsáætlun. — Páskadager engin ferð. Skíðaferðir um páskana í Hamragil og Sleggjubeinsskarð. Akstur hefst á skirdag. Ekið frá Mýrarhúsaskóla kl. 9.30. J.L. hús. um Miklubraut, Umferðarmiðstöð. v. Verzlunarbankann, Hamrahlið. Shell v. Miklubr. Sogaveg, Garðsapótek v/Réttarholtsveg. Vogaver. Breiðholtskjör. Úlfar Jacobsen, ferðaskrifstofa, Austurstræti 9. BLÁFJÖLL: Alla daga frá Rvik kl. 10.00 og 13,30. SKÁLAFELL: Vinsamlegast hringið í sima 22195. Skíðaferðir í Bláfjöll frá Hafnarfirði. Garðabæ og Kópavogi verða alla páskadagana kl. 10 og 13. Komið verður til baka kl. 18. Farið verður frá föstum viðkomustöðum á vegum Tónistundaráðs Kópavogs og Hafnarfjarðar og Teits Jóhannssonar. Tónleikar Popptónleikar Vestur-Skaftfellingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestur-Skaftafellssýslu verður haldin að Eyrarlandi laugardaginn 5. april kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins er Eggert Haukdal. Tilkynningar Áætiun Akraborgar Frá Akranésí Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 2. mai til 30. júni verða 5 fcrðir á föstudögum og sunnudögum. — Siðustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst verða 5 ferðir alla daga nema laugardaga. þá 4 ferðir. Spilakvöld Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðvikudag. 2. april. Veriðöll velkomin. Fjölmennið. Bingó i kvöld Bingó i Templarahöllinni. Eiriksgötu 5. kl. 20.30. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 400.000. Bingó til styrktar fötluðum á skírdag Fimmtudaginn 3. april mun Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra standa fyrir bingói í Sigtúni til eflingar starfsemi Æfingastöðvarinnar v/Háaleitis braut. Þá gefst Reykvjkingum tækifæri til að leggja sitt ai mörkum til að stuðla að bættri þjónustu Æfingastöðvar SLF. Þar standa nú yfir byggingafram kvæmdirenda varstækkun Æfingastöðvarinnarorðin mjög aðkallandi vegna sivaxandi þarfar á meðferð bæði vegna slysa svo og annarra orsaka. (ÞVÍ MIÐUR). Til þess að geta tekið nýbygginguna i notk un þarf aðauka tækjaeign SLF. Allur ágóði af bingókvöldi mun renna til tækja kaupa sem stuðla aö bættri liðan lamaðra og fatlaðra. Kvennadeild SLF vonast eftir stuðningi almennings nú sem áður. Sleggjubeinsskarði Skiöadeild Víkings heldur innanfélagsmót i skíðalandi deildarinnar í Sleggjubeinsskarði dagana 5. og 6. apríl nk. Keppt verður i svigi og stórsvigi. Þátttaka tilkynn- ist i sima 38668 eða i skiðaskála Víkings. Samtök sykursjúkra efna til sumardvalar fyrir sykursjúk böm og unglinga Samtök sykursjúkra i Reykjavik munu i sumar efna til nýrrar starfsemi fyrir öll sykursjúk börn á landinu. Ráðgert er að efna til viku sumardvalar að heima- vistarskólanum á Stóru-Tjörnum frá 7.—14. júni nk. en aðstæður þar eru afar hentugar til slíkrar starfsemi þar sem bæði er um sundlaug að ræða, góðan iþrótta- sal og umhverfi allt hcntugt til útivistar og vettvangs kannana. Á Norðurlöndum hefur slik starfsemi verið reynd um margra árabil og hefur reynslan sýnt að mikil þörf er á slíku starfi þar sem sykursjúk börn geta notið slikrar dsalar undir l'.'iðsögn sérfróðra og reyndra manna. sem munu sjá |>eim fyrir verkefni. annasi kvöldvökud. lylgjast með liðan þcirra og aðstoða þai áallan háit. öll slík starfsemi getur hjálpað þeim við að öðlast félagslegt öryggi, stuðlað að sjálfsþekkingu þeirra og aukið þekkingu á sjúkdómnum og hegðun hans. Rétt er að taka það skýrt fram að öllum sykursjúk- um börnum er boðin þátttaka i þessari sumardvöl óháð þvi hvort þau eða aðstandendur þeirra eru félagar i Samtökum sykursjúkra eða ekki. Kostnaði ^ verður reynt að halda í lágmarki en nauðsynlegt er að fólk láti vita hið allra fyrsta. hvort það hefur hug á þátttöku og verða allar nánari upplýsingar veittar hjá eftirtöldumaðilum: Bjarni Björnsson simi 82222 (81626) Þór Þorsteinsssimi 8A166 (36904) Þórir S. Guðbcrgvson simi 13525 örlygur Þórðarson simi 16811 (38829) Skírdagsskemmtun Barðstrendingafélagsins fyrir fólk eldra en 60 ára, sem æltað er úr Barða strandarsýslum eða hefur haft þar langa búsetur. verður i Domus Medica við Egilsgötu, 3. april kl. 14.00. Sjálfkjörið í stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana Aðalfundur Starfsmannafélags rikisstofnana var haldinn mánudaginn 24. 3. sl. og var hann fjölsóttur. Á fundinum var kosið í stjórn lil najstu tveggja ára. Aðeins ein tillaga kom fram. tillaga trúnaðarmanna ráðs, og var þvi sjálfkjörið. Stjórnina skipa: For inaður: Einar Ólafsson útsölustjóri ÁTVR. Aðalsljórn: Sigurfinnur Sigurðsson fulltrúi, Vegagerð rikisins, Jónas Ásmundsson skrifstofustjóri. Háskóla Íslands. Birgir Sveinbergsson lciktjaldasmiður. Þjóð leikhúsi Islands, Tómas Sigurðsson forstöðumaður, Vita- og hafnarmálastj. Helga Ólafsdóttir meina tæknir, Landsspitala. Ólafur Jóhannesson eftirlits- maður, Veðurstofu Islands. Varastjórn. Jón Ivarsson skattendursk. Skattstofu Reykjavikur. Úlfar Þorsteinsson afgreiðslustjóri, ÁTVR — Stuðlahálsi. Halldóra Lárusdóttir sjúkraliöi. Kleppsspitala. Sigrún Aspclund gjaldkcri. Brunabóta fél. ísl. Ennfremur voru á fundinum samþykktar tillögur um félags og kjaramál. Félagsmenn starfa viðá þriðja hundrað stofnanir sem staðsettar cru um allt land frá annesjum til innstu dala. Taka samningarnir til um þrjú hundruð starfa. Á árinu varð félagið 40 ára og voru af þvi tilefni 6 forgöngumenn þess heiðraðir með merki félagsins úr gulli. Rannveig Þorsteinsdóttir formaður 1948—1950 Ingólfur Jónsson formaður 1946—1948 Sverrir Júliusson formaður 1963— 1967 TryggviSigurbjarnarson formaöur 1967—1969 Páll Hafstaðformaður 1959—1963 Valborg Bentsdóttir var sérstaklega heiðruð fyrir Iprgöngu sina og baráttu fyrir bættum kjörum kvenna. Einum félagsmanni haföi áður hlotnast sá heiður að bera merki félagsins úr gulli. en það er Guðjón B. Baldvir.sson, núverandi formaður deildar lifeyrisþega, en hann var formaður félagsins 1939— 1944ogsiðan 1950—1959. Tekjur félagsins voru 102.710.167. krónur. Listasöfn Sýningar ÞJÓÐMINJASAFN: Opið skirdag og laugardag frá 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN; Bergstaðastrxti 74: Ný sýning á málverkum, teikningum og vatnslitamyndum Ásgrims Jónssonar. Opiðskirdag frá 13.30—16. BOGASALUR ÞJÖÐMINJASAFNS: Forvarzla textila og textilviðgerðir.Opiðskirdagog laugardag frá 13.30-16. FÍM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Grímur M. Steindórsson. Oliumálverk, vatnslitir, járnskúlptúrar. Opnar skirdag kl. 16. Opið helgidaga frá 14—20. virka daga frá 17—22. LISTMUNAHÚSIÐ, Lxkjargötu 2: Temma Bell, ný málverk. Opið skirdag og laugardag á vcnjulegum verzlunartima. GALLERÍ SUÐURGATA 7: Engin sýning um páska. SAFN EINARS JÖNSSONAR, Skólavörðuholti: Lokað yfir páskana. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINSSONAR: Opið skírdag og laugardag frá 13.30-16. GALLERt GUÐMUNDAR, Bergstaðastrxti 15: Málverk, grafik og teikningar eftir innlenda og crlcnda listamenn. Opiö alla virka daga. MOKKA KAFFI, Skólavörðustig: Patricia, Halley Celebdcigil, málverk, klippimyndir. Opið skírdag og laugardag frá 9—23.30. MYNDLISTARSKÓLINN I REYKJAVlK: Vor sýning. Opið skírdag, laugardag og annan i páskum frá 14-18. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Sími •84412 milli ki. 9 og 10 alla virka daga. FESTI, Grindavik: Gunnar Þorleifsson, málverk. 'Opið frá og með skirdegi til annars i páskum. KJARVALSSTAÐIR:Enginsýningtil 12. apríl. , NORRÆNA HÚSIÐ: Engin sýning 1 kjallara. Anddyri: Dag Rödsand, grafik. Lokaö föstudaginn langa og páskadag. LISTASAFN ÍSLANDS: Ný grafík í eigu safnsins. Málverk, grafík, höggmyndir og teikningar eftir innlenda og erlenda listamenn. Opið skirdag og laugar- dagfrá 13.30—16. Sigurpáll sýnir í Ásmundarsal I dag, miðvikudag, kl. 14 opnar Sigurpáll A. Isfjörð sýningu i Ásmundarsal. Á sýningunni eru sextíu verk, oliu-, vatnslita- og krítarmyndir. Þetta er fjórða einka- sýning Sigurpáls og hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Óskar sýnir í Akóges í Eyjum Óskar W. Jónsson opnar i dag, miðvikudag 2. apríl, fyrstu málverkasýningu sína. Á sýningunni eru olíu- málverk, flest frá Eyjum. Sýningin er opin frá kl. 12— 22 í Akógeshúsinu til 7. apríl. Verkin eru flest til sölu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.