Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 02.04.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. APRÍL 1980. 29 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Hann Titus granni okkar fékk lánaða tólf af golfkúlunum þínum áðan. Hann ætlar að æfa sig i „pútti” á blettinum hjá sér. [ Ég þori að veðja við þig fimm þúsund kalli að hann skilar ekki I Dýrahald d 6 vetra hestur. Til sölu fulltaminn 6 vetra hestur, mjög vel ættaður, úr Skagafirði. Uppl. i síma 29620 i dag. Til sölu 4ra til 5 vetra foli, rauðskjóttur. af göfugum ættum, töltari. Uppl. í sinia 32418 milli kl. 7 og 9. 8 vetra, alþægur, klárhestur með tölti til sölu. mjög góður. Verð 650 þús. Uppl. i síma 76845 eftir kl. 19. Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Wardleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp síðast ásamt þó nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur er þarf til skrautfiskahalds ávallt á boðstólum. (Einnig höfum við verið beðnir um að sjá um sölu á hreinræktuðum irskum Terjer hvolpi). Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga 3—6. Dýraríkið. Hverfisgötu 43. simi 11624. Hvolpuróskast sem heimilishundur. má vera blandaður. Uppl. í sima 74380. Hestar til sölu, 5 vetra. vindóttur og rauðblesóttur, báð- ir með allan gang, jarpur töltari. viljugur og reistur, gæðingsefni. Uppl. i síma 40738 eftirkl. 18. Irskur Terjer. Við höfum verið beðnir um að sjá um sölu á hreinræktuðum irskum Terjer hvolpi. Opið virka daga kl. 5—8 og laug- ardaga 3—6. Dýrarikið Hverfisgötu 43, sími 11624. Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Hcfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðum nú hinn frábæra Petcraft kattasand á sérstöku kynningarverði. Sendum i póstkröfu um allt land. Amason. sérverzlun með gæludýr, Laugavegi 30, sími 16611. Á laugardögum er opið kl. 10—4. 8 Safnarinn i Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, emnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A, simi 21170. Safnarar: FM-fréttir, 1 tbl. 4 $rg. er kominn út. EM-fréttir flytur stuttar fréttir um frímerki og myntir. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Myntsafnarar ath. Verðlistinn íslenzkar myntir 1980 er kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráii alla íslenzka peninga og seðla, svo og brauð- og vörupeninga. Frimerkja miðstöðin. Skólavörðustig 21 a, simi 21170. Óska eftir að kaupa 15—25 hestafla utanborðsmótor með löngum legg. Sjóskátasveitin Klýfir. Uppl. í símum 16445.21615. 18122 og 76425. Til sölu trilla, 3 1/2 tonn. dekkuð með káelu. 60 hestafla Benz úrbrædd vél. nýr sjógír. tvær vökvarúllur. 4 nianna björgunar b'átur. kabissa. dýptarmælir. talstöð. Selst allt saman á I milljón eða sitt i hverju lagi. Simi 10719 eftir kl. 19. Óska eftir hraðhát sem má greiða í tvennu lagi eftir 6 mán. og 12 mán. Mætti hagræða greiðslum öðruvísi, minnst 17 feta með eða án mótors. Sínii 85262 og 54580. Til sölu trilla úr trefjaplasti og 28 hestafla Johnson utanborðsmótor. Stærð: 16 feta langur og 6 feta breiður. ca. 1.3 tonn. Skipti möguleg á minni bát, ca. 14 feta. Fallegur bátur. Uppl. í sima 82434 eftir kl. 17. Trilla. Frambyggður færeyingur frá Mótun hf. til sölu, 30 hestafla vél, 9 mílna gangur, keyrð 500 mílur, dýptarmælir, Handic talstöð, 3 færarúllustatif, rafmagnsrúlla, rafmagnslensidæla. rafmagnsrúðuþurrk ari, miðstöð, kompás, legufæri. dýnur og bekkir og 2 rafgeymar. Verð 7-7 1/2 millj. Uppl. i síma: vinna 33600 og heima: 44466. 7 tonna bátur ttil sölu, nýtt spil. nýr dýptarmælir. nýr björgunarbátur, nýupptekin vél og bát- urinn nýuppsaumaður. Uppl. i sima 95- 5167,95-5165 og 95-5260. BÁTAR. 2 tn., byggður ’74, 2,6 tn., byggður 78, 3 tn., byggður ’6I, 4 tn., byggður ’80, 4 tn., endurbyggður ’80, 5 tn., byggður ’80, 5 in., endurbyggður 72, 7 ti„ endurbyggður ’67, 7 ti., endurbyggður 77. 9 tn . byggður 73, ný vél. 10 tt., endurbyggður 72, lOtn ,byggður’63, 11 tn. byggður 71. 15 tn„ endurbyggður 72, 15 tn„ byggður ’62. Vegna mikillar eftirspurnar vantar nú allar stærðir báta á söluskrá. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. 4ra tonna trilla til sölu með nýlegri 20 hestafla Saab-vél. Uppl. í síma 95-4758 milli kl. 19 og 21. Trilla. Til sölu 5.7 tonna trilla, sérstaklega út- búin fyrir línu og handfæri, vél, spil og dýptarmælir 2ja ára, að öðru leyti I góðu standi. Uppl. í sima 96-41567. Trillubátavél, dísil, óskast, 8—15 hestöfl. Uppl. i síma 22791 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 Til bygginga i Vinnuskúr til sölu. Síini 19672. Húsasmíóameistari. Ætlarðu að byggja eða breyta? Annast allar nýsmiðar og breytingar og uppá- skriftir. Örugg þjónusta er allra hagur. Uppl. í síma 39264 eftir kl. 6 á daginn. 8 Hjól i Til sölu Suzuki GT 250 árg. 78. Skipti á bil koma til greina. Uppl. i síma 76267 eftir kl. 7. Til sölu Suzuki AC 50 árg„ 74. nýsprautuð. nýupptekinn mótor. Uppl. i sínia 99—4273. Til sölu er Yamaha RD 50, selst ódýrt. Uppl. i síma 66550. HEILDARÚTGÁFA JÚHANNS G. -r ODMENN &Bá ínm&ié 500 tölusett og árituö eintök lOára timabil. 5 LP-plötur á kr. 15.900. PÚSTSENDUM: NAFN: . HEIMILI: Pöntunarsími CQOflQ kl. 10-12 MáUJ • Sólspil & Á.Á, Hraunkambi 1, Hafnarfirði. TILVALIN FERMINGARGJÖF Til sölu Yamaha XT 500 endúra. litið keyt og i topplagi. Uppl. i sima 96—41155. Til sölu mjög gott 3ja gíra hjól í mjög góðu standi. Uppl. í sima 38197. Suzuki AC 50 árg. 78 til sölu. Uppl. i sirna 45785. Vel með farió og lítiö notað 5 gíra DBS kappaksturshjól til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i síma 99—7166. Óska eftir stóru mótorhjóli, 550 eða stærra. Skipti koma til greina á Austin Allegro 76. Uppl. i síma 93— 2125 fram yfir páska. 8 Fasteignir D Eskifjöróur. Til sölu i fokheldu ástandi 116 ferni timbureiningahús á einn hæð. bílskúrs- réttur. mikið og fallegt útsýni. Uppl. í sima 97—6187. Seltjarnarnes. Óskað er eftir vönduðu einbýlishúsi lallt á einni hæð) ca. 140—150 fermetrar — girðing og garður skiptir ckki máli. Há útborgun fyrir rétta eign. Tilboð sendist í pósthólf 1308. Reykjavik. merkt „Júni- júli ’80”. Eskifjörður. Strandgata 1, neðri hæð, eldra steinhús, 3 herbergi. 60—65 ferm. Uppl. í sinia 97—6187. Sjávarlóðir. 40—50 sjávarlóðir til sölu á einum fegursta slað á Reykjavikursvæðinu, hitaveita. Uppl. i sima 15605 kl. 12—6 næstu daga. Vantar lóð. Traustan aðila vantar lóðeða byggingar- rétt fyrir raðhús eða einbýli. Góðar greiðslur. Fullur trúnaður. Uppl. I sima 39264 eftir kl. 6 á daginn. 8 Bílaleiga D Bílalcigan hf„ Smiðjuvegi 36 Kóp„ simi 75400. aug- lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf Allir bílarnir 78—79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðá Saab bifreiðum. Bilaleiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- og stationbíla. Sínii 45477. Heimasími 43179. Á.G. Bilaleiga. Tangarhöfða 8—12. Sími 85504. Höfum Subaru. Mözdur, jeppa og stationbila. 8 Bílaþjónusta D Keflavlk-Suöurnes: Breinsuborðaálímingar á kvöldin og um helgar, pipubrcmsudælur. bila- viðgerðir. Björn J. Óskarsson, Kirkjubraut 15, Njarðvik. Sími 92— 6013. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og sprautun. Átak sf„ bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópavogi, simi 72730. Þróunaraðstoð ís/ands við Grænhöfðaeyjar Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Grænhöfðaeyjum (Capo Verde) þróunaraðstoð. Utanrikisráðuneytið hefur falið AÐSTOÐ ÍSLANDS VIÐ ÞRÓUNARLÖNDIN að annast framkvæmd umrædds verkefnis. Sent verður 200 rúmlesta skip til eyjanna ásamt veiðibúnaði og þrem leiðbeinendum. Aðstoðin mun standa yfir a.m.k. 18 mán. og miðar að því að kanna möguleika Capo Verde á sviði fiskveiða og veita tæknilega ráðgjöf og aðstoð við að auka nýtingu fiskveiðanna umhverfis eyjarnar. Stefnt er að þvi að skipið verði ferðbúið i lok aprílmánaðar. Samgöngur við eyjarnar eru ekki greiðar frá lslandi. Ekki er heldur fullljóst hvers konar veiðarfæri né veiðiaðferðir henta. Því er lagt kapp á að hafa sem fjölbreyttastan veiðibúnað með héðanað heimari strax í upphafi. Við auglýsum hór með eftir notuðum veiðarfærum og hverskyns búnaði öðrum sem nothæfur kann að reynast við verkefnið. Allt þarf þóaðvera i góðu ásigkomulagi. Meðal þess sem okkur vantar er loðnunót, togveiðarfæri hverskonar (vörpur, hlerar og tilheyrandi á 100-200 rúml. skip), gálgar, og rúllur. Léttabát meö allsterkri vél (ekki utanborð), sextant, sjóúr, o. fl. o. fl. Vinsamlegast hafið samband við Halldiy Lárusson, sími 2761. Kefla vik, eða Magna Kristjánsson, simi 7255, Neskaupstað. Ath. að gjafir, sem kunna að berast A.l.V.Þ. vegna þessa verkefnis og annars, t.d. veiðarfæri o.þ.h., verða metnar til fjár og geta eitt til skatta- ívilnana skv. lögum. • Aðstoð íslands við þróunar/öndin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.