Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 6. maí 1969 3 I I Hugmyndfnni um Bandaríki Evrópu vex fySgi Betty Ambatielos talar á fundi í Sigtúni í kvöld kemur hingað til lands í boði Grikkland-shreytfingarinn- ar Betty Ambatielos, sem heims frseg varð á sínum tíma fyrir að ffá mann ajnn, gríska sjómanna leiðtogann Tony Ambatielos, leystan úr haldi eftir sextán ára Betu í grfskum fangelslum. Betty Ambatielos er brezk að uppruna og kynntist manni sínum í Beinni heiimsstyrjöld, þegai' hann var að skipuleggja grísk Bjómannasamtök í Bretlandi með það fyrir augum að gera þátttökju þeirra í sameiginlegri baráttu Bandamanna árángurs- meiri. ÞROTLAUS BARATTA Þegar grísku konungshjónin komlu t'l Bretlands í opinbera he'msókn árið 1963, efndi Betty Ambatielos ti’l kröfugöngu fyrir utan dvalarstað þeirra, þar sem hún skoraði á Friðriku drottn- ingu að leysa Tony Ambattlelos úr haldi, en hann hafði þá setið inni síðan 1947, þegar hann var dæmdur frá frelsi á þeim for- sendum að hann hefði samúð með kommúnistum. Fjöldinn all ur af áhrifamönnum viða um Frambald á S. síóu. Anibatielos-hjónin á blaðamannafundi. — E£ manni leyfist að velta isvolítið vöngum yf- ir þeirri grundyallar- breytingu á stefnu Frakklands, Sem ífelst í afsögn de Gaulles, þá verður niðurstaðan sú að það taki ekki eins langan tíma og maður hélt áður að fá j Frakkland til að fallast á viðræður um stækkun Efnahagsbanda lagsins. Þetta segir Halvard Lange fyrr- verandi utanríkisráðherra Nor- egs í víðtali við blað norskra jafnaðarmanna Arbeiderbladet, en viðtal þetta var birt í tílefni aff 20 ára afmæli Evrópuráðs- ins, sem haldið var hátíðlegt í gær. Lange gegnir formennsku í Evrópuihreyfi ngu nni svonefndu í Noregi og hefur löngum átt saeti í Evrópuráðinu, bæði sem ráðherra og þingmaður. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA ÁRA BIÐ Og Lange heldur áfram: — feetta gerist að sjálifsögðu ekki á einni nóttu, de Gaulle hcíur mótað stef nu í þessu ntól;, sem án efa heffur náð talsverðu fylgi í Frakklandi. En á siðustu ár.um hafa sífellt fleiri stjórn- BREZKT FRUMKVÆÐI Lange var meðal þeirra sem undirr-'tuðu stofnskrá Evrópu- ráðsins 1949. Um sitoffniun þess segir hann m. a.: — Það var ríkisstjórn brezka Verkamannaflokksins, sem áttí frumkvæðið að stoffnun Evrópu- ráðsins, en það var stofsnað sem hefðbundin samtök. Aðaláherzi- an var lögð á samvinnu milli rí'kisstjórna aðildarrikjanna í ráðherranefnd, en jafnffram't var stofnað ráðgjafarþing þing- manna. Breffar lögðu ríka á- herzlu á ráðherranefndina og ollu þar með nokkrum vonbrigð- um þeim, sem vildu koma á nán ara samstarfi, þefm sem vildu stefna að sambandsríki Evrópu. Þessi togstreita setti mark sitt á Evrópuráðíð fyrstu árin. . J : 'j RÁÐG JAFARÞIN GIÐ DRIFFJÖÐURIN Halvard Lange heffar sem fyrr segir setcð í Evrópuráðimu bæði sem ráðherra í ráðherranetfnd- inni og þingmaður á ráðgjafar- þinginu. Síðar í viðtalinu. spyr blaðið hann. hvort ekki sé einn ig um togstreitu að ræða miUi þessara stoffnana. Hann svarar: — Jú, það hefur verið tóg- streita. Ég held að það statfi að nokkru leyti atf því, hveraiiig ffull trúarnir eru valdir. Við höfum. kjörið fuiltrúa m,eð því mótí, að þeir gefa rétta rnynd af s'koð- unum Stóriþingsins og þar með Halvard Lange fyrrverandi utanríkis- ráðherra Noregs: málamerm farið. að efast um réittmæti þessarar stefnu. Þeir hafa. álíjtið að rétt væri að kanna möguleika þess að stækka Efna- hagsbandalagið. En þessi stefna Frakka þýðir að hugsanlegar samningaviðræður verða mjög •mjög erfiðar. Áður taldi ég að það mundiu líða um það bil ftmm ár, þar til slíkar viðræður gætu haffizt, nú held ég að hægt sé að sffytta biðtimann niður í tvö tal þrjú áir. skoðunum ríkiss tj órnar inn ar. En aUt of oft verðum við þess varir í Strassbourg, að sendi- neíndimar endurspegla ekki skoðanír þjóðþinga sinna. Þang að haffa alltaff komið margfr ■evrópusinnaðir menn, og í nið- urstöðum þingsins hefur birzt meiri samviinnuvilji en ráðherr- arnir hafa getað fallizt á. Aufr. þess. haifa Bretar, með stuðnjngi frá Norðurlöndum að vísu, haít Framhald á 4. síStt. l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.