Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 4
4 AJfoýforblaðíð 6. maí 1969 Kalkútta- svivirðingin f' híADRAS, 25. apríl 1969. Eftir þv! sem mér er sagt ' eru Beligar taldir mcstu ócirðamenn í indlantli. — Maður sem árum samaa hefur átt heima t Kalkútta, en er upprunninn 1 Gujarat, sagði mér fyrir nokkru sem dæmi um hugsanagang Bengala — að ef skóla- unglinguin fyndust prófin of þung þá gerðu þeir bara uppsteyt, hlæðu saman borðum og stólum og kveiktu I ollu saman. Mcr er óljóst hvort nákvæmlega þetta hefur hent í Kalkútta, en þessu líkt hefur áreiðanlega komið komið fyrir oft. Það þarf aldrei mik- ið til að upp úr sjóði þar um slóðir, og sturi atvik sem þar gerast eru allt annað en fögur. Indverjar eru yfirieitt friðsamir menn, en það er alls staðar grunnt á múgnum þar sem menntun er lítil og hvers konar vandræfli liggja í landi. ISengalar hafa líka fundið upp gheraó-aðferðina sem ég hef áður lýst — halda mönnum á skrifstof- um sínum án þess þeir fái þurrt né vott né svo mikið sem að fara á klósettíð. Nú ráða kommúnistar I Vestur- Bengal, og ekki bætir úr skák að stjórn þeirra virðist ekki kæra sig um að láta lögregluna gegna al- vanalegum lögreglustörfum. Kommúnistar náðu völdutn í Vcstur-Rengal 1967, en voru þá sett- ir frá af alríkisstjórninni vegna stjórnlagabrota. A þeim tíma sem þeir voru við völd vildi við bera, að þeir létu verkafólki haldast uppi að gheraóa forstjóra og verkstjóra og fremja rán og gripdeildir í fyrir- tækjum í staðinn fyrir að leitast við að bæta kjör þeirra með skikkan- legum hætti. I mörgum tilfellum var lögreglunni skipað að láta þetta af- skiptaláltst, þetta væri ekki hennar mál. Nokkuð hafa þeir farið sér hægar eftir að þeir komu aftur til valda í ' .vetur, ( i þó eru þeir enn við sama Iieygarf hornið. Réttvfsi múgsins virðist -ft vera þeirra réttvísi. Þaf rðist fyrir nokkru, að stúd- ( cntar gfteraóuðu rektor sinn og mæltist fyrir etóriila. Basú, varafor- sætisráðhcrra og aðal-kommún- istaforingi í Vestur-Bengal, mælti á móti ódaiðinu, en sagði um Ieið, að ef svonalagað cndurtæki sig, þá mundi þeim verða refsað sem hlut ættu að máli — þó ekki af lögregl- unni, heldur af fólkinu sjálfu. — Varð þá mörgum spurn hvort hann ætlaði að refsa fyrir skrílsæði 'með skrílsæði. Fréttir berast slitrótt frá mann- mörgum og vanþróuðum löndum. Maður veit í rauninni ekkert hvað þar gerist nema hann búi sjálfur í landinu, en þá er sjón sögu rík- ari, stundum afskaplega iniklu rík- ari. Ekki veit ég hvort Kalkútta-sví- virðingarinnar sem svo er kölluð hefur verið getið í vestrænum blöð- um, en hún er eitt sorglegasta dæm- ið um lögleysu og ofbeldi I Beiigal á síðustu vikum. Þetta gerðist 6. apríl á skennntun sem kölluð var músíkkvöld. Þar var saman komið margt manna og kvenna. Hér á hindi eru skemmt- anir oft haldn.ir úti eða undir þann- iglöguðum skýlum, að maður veit ekki hvort kalla eigi úti eða inni, og svo var í þrssu tilfelli. Strax í byrjun bar á cinhverri ókyrrð í hópnum, nokkuð títt að veskjum kvenna væri stolið og skart- gripum kippt af hálsi og klæðum. En svo hófst svívirðingin. Ljós voru a.lt í einu slökkt, og sumir þeirra karlmanna sem inni voru gerðu árásir á konurnar, hver á þá sem fyrir varð, hvort scm hún var ung eða öldruð, með þukli á hernaðarlega m’kilvægum stöðum og öðrum dónaskap; var sumum beinlínis nauðgið eða tilraunir gerð- ar til nauðgunar. Músík-prógramm- ið fór út um þiífur, allt Icnti í óp- um og óhljóðuni, stympingum og slagsmálum; konur reyndu að flýja og tókst sumum, en nokkrar ungar stúlkur lentu í tjörn eða stöðuvatni sem þarna er rétt hjá, og sumær drukknuðu. Sagt er að svo hafi virzt sem þessi árás á heiður kvenfólksins hafi ver- iS cklpulögð fyrirfram. LögregUn skipti sér ekki af neinu, var víst ekki einu sinni gert aðvart Og citthvið var lítið um kæiur. Ofbeldi er ekki alltaf kært þar sem lög fá ekki að ráða. Margir vilja iieldur þegja en eiga á hættu hefnd- arráðstafanir. En auðvitað barst fréttin út, og svo alvarlegt þótti málið, að það var tekið fyrir í alríkisþinginu í Delhi. Konur úr óllum flokkum nema kommúnistaflokknum lögðu það fram með miklum nasab'æstri og pilsaþyt sem von var; má með sanni ■ segja að oft hafi konur gsrzt her- I skáar af minna tilefni. En komm- I únistar í þinginu höfðu í fi'ammi hvers konar mótmæli, hróp og köll. ■ Ekki held ég nokkrum manni ■ detti í hug að kenna beinlínis kom- 9 múnistastjórninni í Vesair-Bcngal ■ um þetta tilræði við heiður dyggð- B ugra kvenna, en þeir eru með íéttu ■ sakaðir um að halda hlífisskildi yf- ir Lögleysingjum og óeirðafuglum ■ yfirleitt og bindra lögregluna í að 9 starfa tðlilega. Þar að auki voru 9 ráðherrar úr stjórninni viöstaddir ■ svo hæg hefðú átt að vera heima- B tökln, ef viiji var til að taka íyiir I ósómann. Skýringin er kannski sú, að þessir I kommúnistar halda meira upp á I skrílslæti en logreglustörf. Þeir írúa eklu á þetta samfélag mannanna H sem við lifum í og lái ég peim I það ekki út af fyrir sig, því það er I bæði heimskt', steinrunnið og rang- ■ látt. En þeir trúa heldur ekki á lýð- 9 ræði og þingræði né neins konar m lýðneðisleiðir til að skapa nýtt sam- félag. I>eir þykjast ætla ið húa til B nýjan mannheim upp úr blóðsút- 9 helhngum og ofbeldisfullri byitingu |j eða botnvel'u þjóðfélagsins fem _ ekki á skilið að heita bylting, eitt-1 hvað I líkingu við það sem er og I hcíur verið að gerast í Kína. Þetta ® eru líka K'na-kommúnis'ar, ekki I Moskvu-kominúnistar. Hins vegar þurfa þeir á lög-1 reglu að halda til að passa sjáifa . sig — þá er lögreglan góð. Það I gerðist núna alveg nýlega í Kal- 1 kútt.i að Congress-stúden'ar fóru í ■ hópgöngu til að mótmæla misþyrm- | ingum á einum félaga sinm; hann I dó tf irisþyrmingunum, og báiu f þeir hann dauðan fyrir gongunni Þeir fóru til Basu kommúnistafor- | ingja og varaforsætisráðberra, rn j hanti setti þá sterkan lögregluvöi ð * um sig og hús sitt. Ekki má líkja þessum kommún- f istum við ágæta og sk'kkanlega 1 menn á Vesturlór.dum sem kalla fig kommúnista. Þetta eru alltöðruvísi I hugsandi mcnn. Og þótt þe>r kalli f sig marxista ;r mér mjög til efs að I þeir botni nokkra lifandi vitund i l kenningum Karls Marx, því þeir I færa skoðanir hans á mannfélagsað- I stæðum sem þeir þekkj.x sjá’f'r ekker. yfir á mannfélagsiðstæour I sern hann þekkti ekkert. Aus'iiti er I ekki eins og vestrið, því fer íjairl, I þótt það sé 'ö hinn bóginn rangt hjá i Kipling að bau geti aldrei mætzt. Scnnilega er það laukrétt hjá sov- étmönnum í Moskvu að upp úr menningarbyltingu Maós í Kína, j og með fylgifiskum hans í öðrum ! löndum, sé að verða til ný stefna j sem ekkert á skylt við kommún- Isrna — enda eru víst allir búnir að j svíkja þá göfugu stefnu bæði í eustri og vesíri. Framtiald & 8. ciðu. |t I I I Við viljuma þákfca ö'lium þeim konum, sem á einn eða annan hátt veittu olkikur aðstoð við 1. maí kaffið í Iðnó. Þær komur, eem enn hafa ekki sótt kökuföt, eru beðnar að vitja þeirra á skrifstofu Alþýðuflokks- ins. NEFNDIN Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur sumarfagnað í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu n. k. fimmtudags- kvöld. Nánar tilkynnt síðar um dagskrá og aðra til- högun. STJÓRNIN B RI D G E 7; Bridge verður spilað á vegum Alþýðufloikksfélags Reykjavíkur í Ingólfscafé n. k. laugardag kl. 14. Stjórnandi Guðmundur Kr. Sigurðsson. STJÓRNIN Fermingamyndatökur PantiB aiiar myndatökur tímanlega. LJósmyndastota SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, SkólavörðustV 30, Síml 11980 — Hefanasíml 34980. MATUR 00 BENSÍN allan sólarhringinn. Veitingaskáiinn, Geithálsi. EBE Framhald af 3. síðu. tilhneigingu bil þess að leita ekki álits hjá Evrópuráðinu um ákveðin vifffangsðfini. Fle&t ailt af því sem áunniz't befur er komiff frá ráðgj afarþi ngtnu, en ríki.sstjórnirnar hafa verið meira eða minna tregar. Á því er enginn efí að ráðgjafarþing- ið hsfur verið driffjöðirin í stofn uninni, og það er því aff þakka að tefkið hiefur verið upp við- tækt samstarf á sviði menning- armála, á sviði mannréttinda, félagsniálalöggj af ar og fjölda tæknilegra sviða, t. d. í gam- ‘bandi við umferð og flutninga. EVRÓPUHUG- MYNDIN VINNUR Á Víðtali nu við Lange lýkur með spurningunni um það, hvort hug myndin um náið pólitískt sam- starf Evrópuríkja eigi mikið fylgi maðal almennings í Nor- egi. Lange svarar: — Frumkvæðið er komið frá Evróp uhreyfi ngunni, sem aðhyll ist hugmyndina um Bandaríki EvrópuJ Innan norsíku stjórn- mála*flokkanna hefur sú hug- mynd átt lítlð fylgi. En effir 20 ára starf Evrópuráðsins hef- ur þessi hugmynd unmið á, og við getum sagt að nú sé hún ekkj lengur eirts fjartæg og áð- ur. trolofunarhringar IFIiót afgréiSsla Sendum gegn póstkiíSfú. OUÐM. ÚORSTEINSSpN; guílsmiður BankasfrætT 12., EIRROR Kranar, fittings, einangrun o.fl. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarlioltsvegi 9 Síml 38840.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.