Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.05.1969, Blaðsíða 6
6 Al'þýðublaðið 6. maí 1969 Iþróttiri Rftstfórl Om Eigsson Portúgal kemst | ekki á HM FORTÚGALAR, sem hlutu bronsverðlatmin á heimsmieist- arakeppninni í k.nattspyrnu í Hnglandi 1966, verða ekki með- ai hinna 16 þjóða sem taka þátt í unslitakeppninni á HM í Mex- ifct* á níesta ári. A sunnudaginn léku Portúgal- ar og Grikkir í 1, Evrópuriðli undankeppninnar og varð jafn- teffli í léiknium, sem fram fór í Portúgal 2—2, í hálfleik var staöan 0—0. Með þvá að tapa bejtsu stigi hafa Portúgalar •nisst alla möguleika á að kom- asrt í lokakeppnina, en þeir voru fyrirí'ram taldir öruggir með sigur í þessum riðli, en nú er allt útlit fyrir að þeir verði í neðsta sæti riðilsins. Eusebió og c/o hetfur vegnað mjög illa í iandsleikjum sinum í vetur, og telia flestir ástæft- una vera, að Eusebíó sé ekki eins góður nú og hann var fyrir 2—3 áúum síðan, og einnig að Colima hesfur efcki gefið kost á sér í landabðið. Staðan í ríðlinum er nú þessi: Svisa 3 2 0 1 3—2 4 Grikkland 4 12 1 8—7 4 Húmenía 3.1 1 1 4—6 3 Portúga! 4 112 7-8 3 KR-Víkingur í kvöld Reykjavík — klp — Reykjavífcurmótinu í knatt- spyrnu verður haldið áfram i kvÖSd, þá leika á Melavellinum KR og Víkingur. KR-ingar hafa löngum átt erfitt með Vífcing í sinu m leikjum, og er ekki að vita hvoi’t Víking tekst að krækja sér í stig af íslandsmeist ur'unum í þetta sinn. Staðan í mótiiíu er nú þessi: Valur 2 1 10 10—4 3 KR 2 110 4—3 3 Fram 2 10 1 5—3 2 Víkingur 2 1 0 1 3—4 2 Þróttur 2 0 0 2 2—10 0 Markahaestu menn: Hermann Gunnarsson Vai 4 Sigþór Jafcobgson KR 3 Birgir Einarsson Val 3 • Iragvar Eiísson Val 2 Hreinn Elliðason Fram . 2 I I I ! I ! I I I I mm m ' m B ^ ER MANNS ACRANESI. — H.DAN. Akranes sigraði Breiðablik með 3 gegn 1 í síðari leik iiðanna í Litlu biksr'keppninni á Akranesi á laug- ardag. Veður var eins og bezt verður á koíið og leikurinn ailvel leikinn án þess þó að vera spennandi, ti! þess vomj yfirburðir Akurnesinga of mrklir. Vart er hsegt að taia um, að fCópavogur hafi átt marktæki- færi ailan leíkinn, en mark sitt skoruðu þeir upp úr þvögu eftir ■horospyrnu í síðari hálfleik. Akurnesingar sóttu nær allan hálfleík og áttu þeir fjölmörg tæki- færi til að skora. Það var Matthías sena skoraði fyrsta mark leiksins. Féfck hann sendingu út á hægri kant, sem hann afgreiddi með föstu skotí i netið. Björn Lárusson skor- aði slcömmu síðar annað mark Akumesinga og var staðan þannig í bálfieik. Síðari hálfleikur var mun lakari en sá fyrri, sérstaklega er iíða tók. Rikarð Jónsson skoraði mark Kópa- vogs tir þvögu eftir horaspyrnu, en Matthías bætti þriðja marki Skaga- manna við, með hörkuskoti, — skömmu síðar. fón Alfreðsson var bezti maSur í iiði Skagamanna. Einnig átti Har- aldtir Sturkmgsson ágætan leik. Eins og áður hefur verið minnzt á, er framlína Akurnesinga skip- uð skemmtilegum leikmönuum, sem eru til alls vísir. En þeim geng- ur oft á tíðum illa að skora mörk, a.m.k. gegn sterkari liðunum. Þar sem markverðir Skagamanna voru forfallaðir, iék Helgi Daníeis- son í rnarki og átti rólegan dag. Um litla framför virðist vera að ræða hjá Iiði Kópavogs. Sjálfsagt liggja margar ástæður fyrir því. — Þeir eiga sjiílfsagt erfitt uppdráttar : í túnfæti Reykjavíkur, þar sem margir leikmenn úr Kópavogi Ieika með félöguaum í Reykjavík. Þór Hreiðarsson er stöðugt vax- andi ieikmaður, og átti liann á- gætan leik og sömuleiðis Guð- rnundur Þórðarson. Þá er vinstri útherjinn mjög efnilegur. Hann er tekniskur kikmaður, en skortir kraft. Markvörðurinn átti ágætan ieik. Hitnn hclt boltanum iiia oft á tíðum, en gerði samt margt vel. Dómari var Georg Eiíasson og notaði hann flautuna helzt til mik- ið. Stærsti gullirm á ísl. dómurum er sá, hve þeir eru smámunasamir í dórnum og eru sífelit að eltast við smábrot út um allan voll. Leik menn eiga e.t.v. einhvérja sök í þessu efni, því þetr eru oft á tíðum ótrúiega klaufakgir í takiingum, svo dómarinn á oft ekki hægt um vik. I ! AÐ VERA KNATTSP i i i i i i i i ✓ / IDOMARIAISLANDI Reykjavík — klp. Fyrir nokkru auglýsti Knatt- spyrnudómarafélag Rcykjavikur eft- ir framkvæmdarstjóra, sem gæti séð um að boða starfandi dómara á þá kiki, sem fram fara í Reykjavík. Nú hefur KDR ráðið Arna Nják- son fyrrum framkvæmdarstjóra KSÍ í þetta starf, sem telja má það erilsamasta innan íþróittahreyfing- arinnar. Hér í Reykjavík fara fram milli 1000—1500 kikir í öllum. flokkum, yfir sumartírrunn,. og til þessara starfa heftp. Árni úr um 50—60 dómuruin að velja, og þar flf um 30, sem tóku dómarapróf í vor, og geta því aðcins dæmt í ypgstu flokk unum. Svo illa er dómarastéttin möanuð í ár, að ekfci verður hægt að hafa línuverði á 1. og 2. flokks leiki sumarsins. Það cr mjög bagalegt, því fkstir leikirnir fara fram á Melavcllinum, og þeir kikmenn, ■ sem í þessum. flokkum leika, eru engir eftirbátar leikmanna meistara- flpkks, h\að yfirferð, og „kunnáttu í brotum“ snertir. ; Leikirnír fára fram um hverja helgi, og eru flestir leiknir á laugar- dagstftirmiðdögum. Þarf þá oft um 20—30 dómara á yngri flokkana, en hinir „stóru“ eru þá uppteknir yið að dærua í deildarleikjunum, sem frám fara um allt land. Það er orðið stórt vandamál, dómaranuílin okkar, og í engu öðru kndi þekkist það að menn fáist .ekki til nð dæma, nerna hér á Islandi. Astæðan er sú að hvcrgi í heiminurn eru dómarar ver laun- aðir en hér. Þeirra eina greíðsia fyrir 20—40 leiki á sumri, sem gera tugi tfma í vinnu, er einn boðsmiði á allá knattspyrnukiki, sem þeir þó oft gcta ekhi notfært sér vegna dómara- starfa á öðrum stöðum. Onnur ástæða fyrir þvi að ekki skuli fást menn til að sinna þesstt veigamikla starfi, er að sú „hcfð“ i hcfur komizt á hjá forráðamönnum fclaganna og þjálfurum, að kenna dómaranum um allt sem miður fer í einum leik, og þá sérstaklega ef leikur tapast. Það er hreinlega mannskemmándi að standa í þessum málum, með svívirðingar og háðsglósur forustu- manna og leikmanna úr öllum flokk um sem þakklæti eftir tapleik liðs þeirra, og oft hefur það skeð, að dómarar hafa orðið fyrir aðkasti frá ungum kikmönnum, á götuin úti. Þar hafa þeir fyrirmyndina frá forráðámönnum og þjálfurum sin- um, sem láta gjarnan „dæluna" I i 1 -SBUiiÚkii*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.